Austri - 30.11.1900, Page 1

Austri - 30.11.1900, Page 1
Koma út 3* l/2 blað á m&n. cð í 142 arkir mmnst til nrtsS'a nýár.-; 'costar hér á landt r^§ aðeí'is 3 kr., erlendis 4 kr. e i3 - G]alddagí l. j>Ví. Vppsogn skrijiey bundin við áramót. Ógild nema kom- in sé td rtstj. fvrir 1 etdið c.r. Innl. augl 1Q aura :ínan,eða 70 a. hverþuinl. dálks og liá'fn dýrarg yl. SÍðll. X. AR. Seyðisflrði, 30 nóvember 1900. Biðjið ætíð um Otto Monsteds d a n s k a smjðrliki, sem er alveg eins notadrjugt og flragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærs^a í Danmörku, og býr til óefað hina heztu vöru og ódýrustu i samanhurði við gæðin. Pæst hjá kaupmönnum. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði enn eptir pvi, að einhverjir muni pó i loksins koma peim til liðs og banna er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m Austri. Þeir, sem gjörast nýirkaup- endur að XI. arg, Austra, og horga hann skilvislega, fá ökoypis 2 sögusöfn hlaðsins (1899 og 1900). í sögusöfúum pessum eru tvær hinar heztu sögur, er nokkru sinni hafa komið i islenskum hlöðum: „Herragarðurinn og prestsetr- ið“ og „Æflsaga unga mannsinn fátæka“. líýir kaupendur gefl sig fram sem fýrst. Nokkrar hugleiðingar um Búastríðið. — :o:— Ófriðurinn í Suður-Afríku befir nú staðið yfir á annað ár, petta stríð, sem Englendingar voru fyrst að monta af að peir mundu hafa lokið á tæpum mánuði(!). Og ennpá eru flestir beztu herforingjar Búa á lífi og bera vopn á móti Englendingum, peir kapparnir, flefet, Botha, delaRey o. m. fl. Ennpá hafa Englendíngar eigi uáð k sitt vald stórum svæðum af Oraníu og Transvaal, og pað getur enn dregizt svo mánuðum skipti fyrir Englendingum, að leggja bæði lýð- veldin algjörlega undir sig. En reyndar eru allar líkur til pess, að Englendingum takist um síðir að hrjóta Búa á bak aptur með peim ógurlega liðsmun, er peir nú hafa par syðra. En Búar halda samt ennpá vörninni uppi, af pví peir hafa alltaf gjört sér von um, að stórveldin mundu loks skerast í leikinn, einsog víst sum peirra höfðu lofað Búum statt og stöðugt áður en ófriðurinn hófst; og petta fullyrtu forsetar lýðveldanna, og pjóðin hefir alltaf treyst pví ogvonar Englendingum að níðast á peim. Fyrst héldu Búar, að Vilhjálmur J>ýzkalandskeisari -mundi rétt peiin hjálparhönd, síðan Bússland, eða pá Frakkland, að afstaðinni heimssýning- unni miklu, eða Bandarikin, eptir forsetakosninguna. En sýningin hefir fremur misheppnast fyrir Frökkum, og Mc Kiniey er nú endurkosinn í Bandaríkjunum; en pjóðverjar og Rússar pykjast víst hafa nóg að starfa í Kína. Og enn vilja Búar samt ekki sleppa voninni um pað, að Englendingum verði eigi látið haldast pað uppi, að níðast á peim, pessum tveimur litlu saklausu pjóðveldum, er sýnt hafa svo ágæta vörn, að slíks eru eigi dæroi til i veraldarsögunni frá pví er Grikkir reistu sigursæla rönd við ofurefli Persa. Búar eru og trúmenn miklir, og peir treysta pví margir, að forsjónin geti ekki látið pvílikt hróplegt rang- læti viðgangast, enda lieíir gamli Krúger jafnan fullvissað pá um pað af prédikunarstólnum, er karl sté í á hverjum sunnudegi á meðan hann var heima og heill heilsu. J>ví verður og eigi neitað, að pað er ógn sorglegt að vita til pess, að drengskapur og mannúð vorra tíma sé eigi lengra komin en svo, að pað eru allar líkur til pess, að fégirni Englendinga muni haldast pað uppi, að níðast á pessum tveimur litlu, hraustu pjóðveldum og útsjúgá hið auðuga land peirra, eptir að hafa drepið meiri hluta af pess hraustustu sonum. Og pó lá nærri pví, um tíma, að stríðið hefði fengið allt önnur endalok. I fyrra, seint í desembermánuði, pá er svo nefndur fyrsti hluti stríðsins var á enda, pá var útlitið um horfur stríðsins mjög svo bágborið fyrir Eng- lendinga. J>eir höfðu pá á öllum víg- völlum par syðra beðið ósigur, sem óefað mátti nota betur en Búar gjörðu. p>á haíði B u 11 e r nýlega beðið mik- inn ósigur við Colenso, pó hann hefði 20,000 manns, G a t a c r e við Storm- berg með 4000 manns og M e t h u e n með 11,000 manns við Magersfontain, og pó höfðu Búar á pessum stöðum sem annarsstaðar, margfalt minna lið en Englendingar. pessir ósigrar færðu Englendingum heim sanninn um pað, að hér purft^ meira lið en pær 70,000, er peir í byrjun stríðsius ætluðu yfirfljótanlegt til pess að ganga á milli bols og höf- l nðs á pessum tveimur smáríkjum; svo ' Englendingar fjölguðu smám saman liðp sínu par syðra allt upp í 2 3 0,000. Og pó unnu Búar mikinn sigur síðar við Spionkop. En pað er auðséð á öilu, að Búar kunna betur lagið á pví, að sigrast á óvinum sínum, heldur en að nota sér af sigrinum. f>egar peir höfðu í pess- um orustum rekið Englendinga á flótta, pá létu peir sér pað nægja, en létu hjá líða að reka flóttann og eyðileggja hina sigruðu gjörsamlega, sem peim mönn- um, er bafa gott vit á hernaði, kemur saraan um, að Búum hafi verið í lófa lagt eptir hvern pessara sigra peirra* En Búar leyfðu Englendingum nær pví öhindrað að hörfa aptur til sinna fyrri herstöðva og draga par saman nýtt lið. Einnig gættu Búar pess eigi, að fæia sér pað sem bezt í hag, er Englendingar voru sundraðir í fleiri herdeildir, með iitlum samgöngum á milli deildanna; hefðu Búar líklega getað notað sér betur af pessu með pví að veita hverri herdeild fyrir sig atlögu með sameinuðum kröptum, pareð peir höfðu svo miklu betri hcstakost en Englendingar, pekktu betur landið og poldu betur loptslag og alla áraun- En pað varð Búum að ógagni, að yfirstjórn hersins var eigi hjá einum manni, og að pá vantaði gott samheldi yfir- og undirherforingja, og allt liðið óvant heræfingum og herpjónustu og kunni lítt að hlýða yfirmönnum sínuin; en ágætir hreystimenn eru peir allir, og harðfærir og polgóðir í öllum manu- raunum. Húsavíkurfundurinn og BjarkabréfinA Frá „fundarmanni“ til brófritarans. „J>etta erum við komnir áleiðis i meuningunni," eg að rita skammyrða- laust um stjórnarskrármálið, og pú á pann hátt, sem Bjarkabréfin bera vitni um. J>ú hefir ekki kuunað við annað, en segja e i 11 h v a ð gegn leiðréttingum peim, er Austri flutti frá mér við missagnir pínar um Húsavíkurfundinn, enda pótt pú segir, að pig greini „næsta lítið“ á við umsögn mína. — Og pegar svo er, að næsta lítið er að segja um merg málsins, umræðuefnið * Vegna þess. að niðurlag greinar þess- arar, sem gleymdist hjá höf.. er nýlega komið oss í hendur, kemur greinin fyrst nú út í blaðinu. Ritstj. d XR. 42 — pá er ekki að undra pótt orða- lengjur pínar sé einkum glósur og illyrði, pví fremur, sem hönd bregður par á venju, — eða pá „hngleiðingar um „landsins gagn og nauðsynjar" alls- óvarðandi athugasemdirnar í Austra. Nokkrum orðum víkur pú pó að framkomu pinni á Húsavíkurfund- inum og gjörðum hans, og pykir mér pví ekki rétt að gjalda pögn við bréfi pínu. Yil eg láta í fyrirrúmi sitja, að leiðrétta pað, sem pú segir ekki rétt um fundiun og framkomu pína par, en pvínæst skal eg drepa á „hugleið- ingarnar." Hnútukast pitt læt eg verða á hakanum og bið pig pó að meta ekki svo, sem eg vilji pér ósæmd gjöra pótt eg fari pannig að gagnstætt pví sem pú hefir kennt mér með dæmi pínu. Að pvf er frásögn píná um fundinn snertir í bréfinu til „N. N.“, pá viltu nú láta pað eitt nægja að „h e i m t a“ pað af almenningi, að hann trúi betur nafni pínn en „fundarmanni“, en sá er hængurinn á pví, að fundarmaður hefir með rökum sýnt, að pú fórst með rangt mál og pví hefir pú ekki enn getað hrundið með öðru en nafn« inu pínu. Mér pykir óvíst,, að svo verði lítið á „út 1 frá“, að nafn i ð t ó m t vegi á móti sannyrðum fundar- manns. lJú hefir pað eptir mér, að ekki gætir púgjört greinarmun á ráðgjaf- anum“ og Valtýskunni í heild sinni. Hér slengir pú enn saman „ráðgjafanum“ (valtýska) og „pingsetu ráðgjafa,“ en annars skal eg ekki um pað segja, hvort allur pessi ruglingur pinn stalar af getuleysi, eða sé hanu uppgerð ein, og hygg eg að pað komi í einn stað niður. En gjörsaínlega ósatt er pað, að ekki væri á Húsavíkurfundinum gjörður glöggur munur á pví atriði í stj órnarfyrirkomulagi, sem heitir „pingseta ráðgjafa", og peirri ópjóðlegu stefnu í pólitík Is- fands, sem nefnd er „Valtýska“. Hitt er aptur satt, að hjá pér rann petta tvennt í eitt pá pegar á fundinum og hefir furðulítið greiðst úr peirri bendu pinni allt til pessa dags. l>að er pví alls ekki rétt hermt, að pö hafir rætt málið, eins og pað var rætt á fundinum. Eundurinn hófst með stillilegum umræðum pangað til pú hófst n áls og byrjaðir á hávaða og illdeilum og brást mönnum um „hita- leysi“, enda var ekki hægt að fá pig til pess að gefa gamn áð skynsam- legum og hógværum röksemdum. Og svo ertu að breiða pað út, að pú hafir tekið aðra pér til fyrirmyndar, til pess að koma yfir á pá ábyrgð peirri, sem pú átt einn að bera fyrir offors pitt og hvaívísi. Ein missöglin verður pér um 61. gr. stj.skr, og Húsavíkurfundinn. ]par var rækilega skýrt frá megin peirrar greinar og pú lézt pér pá pegar

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.