Austri - 31.12.1900, Blaðsíða 3

Austri - 31.12.1900, Blaðsíða 3
NR. 46 AUSTSI. 167 annann veg en úrskurðir sýslunefdar.- innar í Suður- Múlasýslu í kærumál- íirinm úr Breiðdalskrepp, pví hrepps- nefndin færði gildar og góðar ástæður fvrir sínum úrskurðum, og skal eg skjóta pví til peirra sem vit hafa á, hvort pað er rangt eða saknæmt fyrh málefnið. Loks endar sýslunefndin syndaregist- ur hreppsnefndarinnar með pví að átelja hana fyrir pað að liún hækkaði útsvar samanburðarmanns eins kær- andans, álítur pað rangt ef pess er eigi krafist. Eg skal láta ósagt hvert petta áíit sýslunefndarinnar er rétt, en pó svo væri, pá vil eg svara pví með peirri spurningu: hvort hún gat vitað pað, n e m a einhver af öllum peim sem háru sig saman við mann pennan hafi krafizt hækkunar pó pað væri eigi einmitt sá er sendi kæru sina til sýslunefndannnar? J>etta ásamt fleiru pessu máli viðvíkjandi hefði átt að athuga, og par með spara sér ómak og peninga að koma pví á pvent. — J>ess skal að endingu getið að út- svarskærur bænda úr Breiðdalshreppi er sýslunefndinni bárust, fengu enga áheyrn. Hver var ástæða til pess? fessari spurningu munu allir peir geta svarað sem ögn eru búnir að setja sig inn í aldarandan er nú virðist vera að ryðja sér til rúms á íslandi. Hvað nfikinn pátt hver einstakur sýslunefndarmaður hefir átt í pví að kasta hnútunum í optnefndri fundar- gjörð að hreppsnefndinni í Breiðdals- hreppi — sem auðvitað heJzt áttu að hitta oddvita hennar — skal eg í petta sinn láta ósagt enda pótt eg hafi einhverja hugmynd um pað; en hins skal eg geta, að í fundargjörðinni stendur, að oddviti sýslunefndarinnar greiddi eigi atkvæði í kærumáii pví, sem virðist hafa hleypt peim vigamóð í sýslunefndina að hún gengur ber- serksgang að hreppsnefndinni í Breið- dalshreppi. Að línur pessar koma svo seint fyrir almenningssjónir, kemur til af pví að eg hafði í fyrstu ætlað mér að haga mér á annan veg í máli pessu, en ótilgreindra orsaka vegna mun eg lá-ta mór nægja línur pesssar í svipinn. — J>ar pér herra ritstjóri Austra hafið birt i blaði yðar áðurnefnda fundar- gjörð sýslunefndar Suður- Múlasýslu, pá verð eg að óska pess að pér ljáið einnig pessu svari mínu rúm í yðar heiðraða blaði. J>verhamri 16. nóv. 19©0. Ari Brynjúlfsson. Bruninn á Fornastekk og slokkvi- áholdin. fann 22. p. m. um morg- uninn kvikuaði í Eornastekksbænum, hér milli Ejarðaröldu og Yestdals- eyrar. Var fljótt komið að brunanum með slökkvitól kaupstaðarins, er nú skyldi reyna í fyrsta sinn við reglu- legan eldsvoða. En pegar til átti að taka, gekk ekkert vatn í gegn u m slönguna, pví vatn hafðifros- ið í henni frá peirri síðustu«og einustu æfiagu sem haldin hefir verið með slökkviáhöldin slðan pau komu hingað fyrir meira en hálfu ári síðan, — svo pau komu nú að engum notum er á purfti að halda. íveruhúsið brann alveg; var pað vá- tryggt fyrir 800 kr. Á innanstokks- munum varð mikill skaði við brunann, og voru peir eigi vátryggðir. „6arðar“. Málgagn Garðarsfélagsius, Bjarki, lýsir tilkynningu C. B. Herrmanns, í síðasta tbl. Austra, um kyrsetningu Gaí-ðarsskipa, — „haugalýgi“, án pess að tilgreina hver sé höfundur að pess- um Garðarssannleik u En nú stendur svo á, að allur almenningur veit, að pað sem Bjarki lýsir haugalýgi, reyn- ist opt satt að vera. Oss virðist pað og mjög grunsamt, að Hausen konsúll, sem er nýlega heim kominn frá Eng- landi, skyldi eigi finna köllun hjá sér til pess að setja nafn sitt undir pessa neitun Bjarka. í tilefni af hinum nafnlausu um- mælum Bjarka um pá staðhæfingu 0. B. Herrmanns hér í Austra að Garð- arsfélagið hafi fiskað hér ólöglega undir dönsku flaggi, pá mun pað full- sannað, að par hafi herra Herrmann borið fram rétta sök á „Garðar“ — og er hún máske ekki stærsta syndin, er félagið hefir á sinni rúmgóðu samvizku. Verzlanir bæjarins flestallar hafa nú kært yfir aukaút- svörum sínum. Manntjón. Að morgni hins 21. p. m. reru sjó-’ menn héðan úr Seyðisfirði í allgóðu sjóveðri, en er á daginn leið tók að hvessa af norðvestri og setti upp geysi- mikla öldu; náðu pó allir bátar hingað inn í fjörðinn um kvöldið, nema tveir er lengst munu hafa róið; var Árni Pálsson Axfjörð formaður fyrir öðrum peim bát, en Finnur Einarsson fyrir hinum. Finnur Einarsson hafði um nóttina náð með illan leik inn til Mjóafjarðar og kom svo hingað að kvöldi pess 23.; en til Árna hefir ekkert spurzt, og mun nú öll v.m úti um að hann hafi nokkursstaðar náð landi. Hásetar Árna hétu: Árni Magnússon, Loptur Hallgrímsson og Vilholm Jóhannsson, allir ungir að aldri og myndar- og dugnaðarmenn. Arni Pálsson var maður um prítugt, vel gefinn og álitinn einn hinn bezti og ótrauðasti sjómaður hér á Aust- fjörðum. Hann lætur eptir sig ekkju og 4 börn á unga aldri Peningasvik. Jóh. Jóhannesson skipstjóri, (Skag- firzkur), sveik nýlega út úr sparisjóði Norður-amtsius 600 kr., en hefir nú náðst í Sandfellshaga í Axarfirði og hafði hann litlu eða engu eytt af fénu. „Egill“ kom að norðan í fyrrinótt; hafði hreppt versta veður; á norður- leið villtist skipið inn á Haganesvík og renndi par upp á grunn; varð að kasta út um 30 kjöttunnum svo að skipið næðist út aptur. Stldarafli mikill í net á Eyjafirði. Til de Döve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Oresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nersbury London, W., England. Auglýsing. Menn, sem vilja gefa sig á pilskip, geta fengið atvinnu með pví að suúa sér til Odds JSigurðssonar Vestdalseyri og Ouðm. Árnasonar Bræðraborg. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige tctroje- rede, almindelige Brandassuranee Compagni, for Bygninger, Varer, Effeoter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- ’>avn, modtager Anmelaelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. i5á „Ekkert, faðir minn.“ „Ekkert,11 tók hann upp eptir mér með kýmnisbrosi. „það er ekki sjálfrátt. Earðu nú og pvoðu pér um hendurnar.11 Eg hlýddi houum hlæjandi, en undir eins og eg dýfði höndun- um ofan í vatnið, urðu pær blóðrauðar. Mér er pessi efnablöndun kunnug og eg skal gefa pér dupt til pess að strá í penmgaskápinn á fimmtudaginn kemur, um leið og pú leggur peningana í kassann,,, „Klukkan var tæplega 8 morguniun eptir,pegar fröken Milicent kom á skrifstofuna. Hún náði í lykilinn að bðkaskápnum og fór svo inn í pað herbergi, er bókaskápurinn var geymdur í, og kom fyrst paðan út að stundarkorni liðnu. Hún var rétt sezt í sæti sitt, er Jakobs kom inn á skrifstofuna. „Hvernig víkur pví við, að pér komið svo snemma!“ hrópaði hann, og leit ósvífnislega til hennar. „Hvernig stendur á pessari miklu ástundunarsemi yðar?“ „Eg hlaut að ljúka við pennan reikning11 svaraði hún. „Keikningurinn má bíða. Eg hefi svo margt ótalað við y ður, og petta tækifæri er of hentugt til pess að eg láti pað hjá líða.“ — Og svo reyndi hann til pess að taka utan um hana. Hún spratt blóðrauð af reiði upp úr sæti sinu. „Æ, vina mín! pér hræðið mig ekki. Eg ætla mér að ná kossi af kinum inndælu rjóðu vörúm yðar — og mér skal takast pað.11 Hún gaf honum kinnhest, en hánn lét pað eigi fá á sig, og greip um báðar hendur hennar og hélt henni blýfastrí og reyndi nú til að kyssa hana. í pvi bili var dyrahurðinni lokið upp og Stokes kom inn. Hann sá strax, hvað urn vor að vera og æddi að Jakobs. „jporparinn pinn! snáfaðu burtu, ella hengi eg pig í greip rninni!11 Jpkobs var bleyða, og flýtti sér pegar á burtu, er Stokes linaði á kverkatakinu. * * * Næsta föstudags morgun sá Stokes, að enn pá einu sinni hafði < verið stolið ur peningakassanum. 149 tæmdur prjár síðústu vikurnar, án pess hann gæti rennt minnsta grun í pað, hvernig á pessu gæti staðið. Herra Bernstein Goldschmidt kom í pessu bili inn, og Stokes sagði honum nú lafhræddur frá peningahvarfinu. „Hvað vantar mikið?11 spurði Goldschmidt. „32 pund og sextán shillings,11 svaraði Stokes. „Eg gef yður einnar viku frest til pess að hafa upp á pjófnum, Meira hefi eg eigi að segja yður. Segið pér svo systursyni mínum að hann skuli koma inn til mín.“ Gjaldkerinn fór svo út, hræddur og mjög sorgbitinn, og rétt á eptir kom systursonurinn, Emanuel Jakobs, inn til frænda síns. „Eg sá á skýrslu dyravarðarins, að pú fórst héðan í gærkvöldi klukkan hálf átta.11 „Já, móðurbróðir minu, eg átti eptir að skrifa nokkur bréf.“ „þú ert röskur piltur,11 sagði Goldschmidt, um leið og hann klappaði á öxlina á honum, „eg vildi óska pess að hinir skrifstofu- piltar mínir væru eins iðnir og pú, pá færihér margtbetur. |>egar eg stakk upp á pví við pig, að pú skyldir ráðast til mín, hefir pú víst ráðið í, hver fyrirætlunmín var með pað. Mér líkar vel við pig.“ „Mér pykir ógn vænt um pað álit yðar,11 sagði ungi maðurinn og fór út. Hann fór mjög glaður inn til hinna skrifstofupjónanna og settist í sæti sitt. Við og við gekk hann pangað, sem Stokes sat og starði áhyggjufullur fram undan sér, Klukkan 11 fór hann út til pess að borða morgunverð. En fyrst lagði hann leið sína um hraðfréttarstöðvarnar og sendi paðan tveimur umhoðsmönnum við veðhlaupin hraðskeyti. J>á er hann að lítilli stundu liðinni kom aptur á skrifstofuna, hitti hann Stokes í fjorugri samræðu við fröken Beryl, er stýrði skrifvélinni á skrifstofu bróður hans. J>að var reyndar engin ný bóla fyrir hann að sjá pau ræðast við, en pö gretti hann sig nú við pessa sjón, pví fröken Beryl var einkar fríð stúlka og Emanuel leizt prýðilega á hana. Eröken Beryl hafði par úr vöndu að ráða. Henni leizt illa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.