Austri - 31.12.1900, Blaðsíða 4

Austri - 31.12.1900, Blaðsíða 4
NR. 46 A U B T R I. 168 bezta mjólkurskilvindan. sem er til, er: erfect“, smíðuð ltjá B UfiMEISTE K & WAIN, scm er stærst og frægust verksmiðjan á Norðurlöndum. „PEBl'ECTÍ,-SK1LYINDAN skilur mjólkina bezt og gefur pví meira smjör eix nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. ,.PEREECT“-SKILYINDAN fékk h æ s t u v e r ð- 1 a u n, „ g r a n d prii“, á heimssýningunni í Parisarborg sumarið 1900. „PEREECT“-SKILYINDAN nr. 0, sem skilur 150 mjólkurpnnd á klukkustund, kostar a ð e i n s 110 krónur. „PEREECT“-SKILY1NDAN er nú til sölu hjá: llerra Frederik Möller á Eskifirði. ----Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, ----Sígvalda J'orsteinssyni á Akureyri, ---Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík, Eleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKA1ÍTS0LU til íslands og Eæreyja hefir: Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. Hús til solu | eða leigu. j Gott timburíbúðarhús með til- \ heyrandi pakkhúsi, á Vestdalseyri í Seyðis/jarðarkaupstað er til kaups eða leigu frá 1 júní 1901. Húsið er 16 ál. langt og 10 ál. br. með kvisti til beggja hliða með góðum herhergjum, einnig eru góð herbergi til beggja enda. Niðri eru 2 góðar stofur, búr og eldhús með vatnsleiðslu inni. 1 öðrum endauum er búð og hefir par verið rekin verzlan í 14 ár. Húsið er virt á 4000 kr. Semja má við herra úrsmið Stefán 1. Sveinsson á Seyðisfirði. Til skipseigenda. Til sölu er: möstur af „Kuttara" ásamt reiða og „bómum“, skipsluktir (Lanterner), dælur, atkeri ásamt 40 faðma langri festi, kaðlar, „spil“ o. m. fl. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Austra. Eikar- og furuplankar, ágætir, eru til sölu. Ennfremur timbur til eldsneytis. Ritstj. vísar á seljanda. 5 — 6000 pd. af töðu fást mót borgun út í hönd hjá Jóni Kristjánssyni á Skálanesi. lOrgel- Harmonium, i heimasmiðuð, vorðlaunuð með heið- j urspeningi úr s i 1 f r i í Málrney 1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð jfrá 125 kr. — 10°/0 afslætti. Yfir (400 kaupendur hafa lokið lofsurði já Harmonia vor, og eru margir 1 peirra á íslahdi. -— Við höfum lika j á boðstólum Harmonia frá b e z t u ! verksmiðjum í A m e r í k u. Af ! peim eru ódýrust og bezt Need- i hams með 2 r ö d d u m og K o p- jlers með fjórum, 1 háum íkassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um j verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. ÓSK.ILAEÉ selt í Yopnafirði síðastl. haust. 1. Svört ær veturg. mark: stýft fr. h.; sn. a. v. 2. Hvítur sauður veturg. mark: gagníj. h.; miðhl. v. 3. Hvítur sauður tvæv. mark: tvístýft fr., biti a. h. stúfr. biti framan v, 4. Hvítur sauður veturg. mark: fivatt biti a. h.; tvístýft fr. v 5. Hvítur hrútur (lamb)‘ mark: sýlt h.; srieitt a. v. 6. Hvítur lamhg. mark; sýlt, fj. fr. h.; sýlt gagnfj. v. 7. Hvítur lambhrútur mark: stýft fr. biti a. h. sýlt gagnbitað v. 8. Hvítur lambg. mark: sneitt a., fj. fr. h.; hvatt v. 9. Hvitur'lambg. mark: sama o. á nr. 8. 10. Hvítur lambg. mark: tvístýft a. biti fr. h.; óm, v. 11. Hvít lambg. mark: stúfr. h.; tvístigað a. v. 12. Hvítur lambg. mark: saniu og á nr. 11. 13. Hvítur larnbg. mark: tvístýft a. h.; stúfr. biti a. v. 14. Hvíiur sauður veturg. mark: sýlt biti fr. h.; tvístýft a. v. 15. Hvítur sauður tvæv. mark: miðhl. bití fr. h.; miðhl. v. Ljótsstöðum 1. des. L900. Jön Hallgrímsson. Eyrír tveimur árum síðan varð eg veikur. Sjúkdómurinn byrjaði með lystarleysi, og með pví að mér varð illt af öllu pví sem eg borðaði, og fylgdi par raeð svefnlevsi, magnleysi og taugaveiklun. Svo byrjaði eg á pví,.að brúka Kína-lífs-elixír pann, er herra Yaldemar Petersen í Friðriks- höfn býr til. Eg brúkaði upp úr 3 flöskum og fann pegar til bata. Og par eg nú hefi bæði reynt að brúka pennan elixír og líka að gjöra pað ekki, pá hefi eg nú komizt að fullri raun um pað, að eg má ekki Elixírsins án vera til lengdar. Jón Bjarnason, Sandlækjarkoti. Eg hafði í mörg ár pjáðst mjög af taugaveiklun og slæmri meltingu, og hafði eg reynt ýms lyf, en allt árangurslaust. En eptir að eg nú eitt ár heti brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír, sem herra Yaldimar Petersen í Eriðrikshöfn býr til, er mér pað sönn ánægja að geta vottað pað, að Kína-lífs-elixír er hið bezta og óbrygðulasta meðal við allri taugaveiklun og slæmri meltingu, og eg mun framvegis takaa pennnan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Rósa Stefánsdóttir. Kína-lifs-elixmnn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að. V. P P standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptl Jósepsson. P rentsm iðja porsteins J. O. Skaptasonar. 150 á Jakobs. Hún var sannfærð um að hann værí mesía, varmenní; en moð pví hún vissi í hvaða rnetum hann varhjá húsbónda hennar, pá porði hún eigi að styggja hann. Hún átti sjúka móður, er hún vann fyrir, og hún vildi eigi eiga pað á hættu að koma sér út úr húsi hjá húsbóndanum fyrir væntanlegan róg cg bakbít frænda hans, og pví porði hún oigi að styggja Emanuel, pó henni byði við kurteysisatlotum hans, en einkum pó hinu væmna tili hans. En ennpá reiðari var pó Stekes yfir áfcrgjuskap herra Jakobs við hina ungu stúlku, sem hann sjálfur reyndar hafði fyrst nýlega kynnzt, en^orðið strax ástfanginn í og hafði fyrir skömmu leynilega trúlofazt, átm reyndar var ekkert leyndarmál par á skrifstofunni, pó Jakobs !éti. sem hann vissi ekkert af pví. En nú sem stóð gátn pau ekki notið ástardraumanna fyrir áhyggjum, pví peningahvarfið, sem Stokes skyldi ekkert í, vofði yfir höfði hans ekki eiriungis með burtrekstri af skrifstofunni, heldur jafnvel ærumissi og fangavist, svo hann var varla mönnum sinnandi. En hún Milicent Beryl litla lét samt eigi hugfallast. pað var hún, sem hafði ráðlagt Stokcs að setja hárið í skráargatið, og eptir að unnusti hennar hafði trúað henni fyrir hótunum húsbónda síns, pá einsctti hún sér að bjarga honum. * * * „Eg er alveg úrkula vonar um að ráða pessa voðalegu gátu. Guð á himnúrn hjálpi mér! Eg get engin úrráð séð,“ sagði Stokes og greip grátandi höndunum fyrir andlit sér. Hin unga stúilia lagði saumana frá sér og gekk hægt yfir til Stokes, lagði hönd um háls honum og kyssti hann. „Tom!“ sagði hún, „segðu roér nú greinilega frá öllu.“ „pér er petta jaínkunnugt sem mér,“ svaraði hani\. „Ó nei,“ sagði hún og brosti við. „pað sem eg veit, er að pú geymdir bækurnar í hölfl í peningaskápnum og 1 öðru hólfi stóð peningakassinn. Hefir pér aldrei dottið í hug, að pessi peningahirzla er ólik öðrum peningaskápum ? Innra er ekki eldfastur umbúningur í skápnum, en honum er hleypt inn í vegginn og járnplötur í kring- uin hann,“ 151 „Já, psnnig er pví varið,“ svaraði Stokes. „Segðu mér, hvort pú hefir nokkru sinni tekið peningakassann út úr skápnum?“ „Nei, pað er ekki hægt, pví að kassinn rekst á lista, er pví er til fyrirstöðu..“ „Og pegar pú svo lokar, er pá ekki hægt að hreyfa peninga- kassann.?* 1 11 „Nei, ekki nema svolítið aptur á bak.“ * „En veggurinnn á bak við sjálfan peningaskápinn hamlar pví víst, að peningakasssinn geti hreyfzt til nokkurra muna, hann getur víst aðeins gengið svo lítið aptur?“ „Já.“ „Hinumegin á veggnum er annar skápur, par sem geymdar erú í verzlunarbækurnar, eða er ekki svo? „Jú.“ „Og hver hefir nú lykilinn að peim skáp?“ „Sá lykill er ætíð lagður niður í kassa nokkurn á skrifstofunni.“ „þá vita víst allir skrifararnir af pví hvar hann er.“ „Já, pað verður nú svo að vera, pvi ef einhver peirra vill dvelja fram yfir kl. 6 á skrifstofunni, pá verða peir að vita af peim lykli.“ „Gættu nú vandlega að pví, hvernig pennan pjófnað ber að. Eg hefi heyrt pig segja, að pjófnaðurinnn væri jafnan framinn, pá er miklir peningar væru í kassanum, svo pjófurinn hlýtur að vera vel kunnugur hér á skrifstofunni. Hefir pú á engum peirra sérlegan grun?“ „Eg segi pér pað satt, að enginn getur opnað lásinn á peninga- skápnum, sem ekki kann formúluna að lásnum.“ „En nú ætla eg að stinga upp á nokkru við pig: Eins og pér mun kunuugt, pá fékkst faðir minn töluvert við efnafræðislegar rannsóknir. Einn dag hitti eg hann á efnasraiðju sinni, og var hann pá að hræra vandlega upp i hvítleitu efni í glerpípu. Eg spurði hann svo af forvitni hvað petta væri.“ „Taktu dálítið af pví og nuggaðu pví í hendina á pér. Oghvað sérðu nú?“ i

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.