Austri - 27.06.1901, Side 2

Austri - 27.06.1901, Side 2
NR. 23 A U S T It I. 76 lega frara við hanti, að eina ráðið væri, að koma hingað sjálfur og kaupa féð fyrir peninga hér, beint afbændunum, án nokkurs milliliðar. Niðurstaðan af samtali okkar varð sú, að hann lofaði að koma hingað í sumar til að kynna sér skilyrði fyrir fíárkaupunum hóðan í haust. Með síðasta pósti fékk eg bréf frá honum, par sem hann segist hafa ákveðið, að fara hingað með „Ceres“ 15. júní frá Leith, og vona eg því að við fáum að sjá hann hér í sumar. fað purfa engar skýringar við, hversu pýðingarmikið pað er fyrir bændur og fyrir landið í efnahagslegu tiiliti, að geta aptur selt útílutningsfóð hér á staðnum fyrir peninga út í hönd, og í annan stað, að geta fengið nýjan markað, sem að kunnugra manna áliti er miklu arðvænni en enski markað- urinn. En pað er ekki allt fengið með pví, að fá mann hér upp, sem hefir vilia og getu til pess, að gjöra tilraun í pessa átt. Jað parf að greiða fyrir honum pað sem hægt er, gjöra honum öll skilyrði svo aðgengileg sem mögu- legt er og sýna houura áreiðanleika í öllum viðskiptum. Einnig parf að sjá um, að vel sé farið með féð, bæði hér á landi og á leiðinni út. — J>að er enginn efi á pví, að hægt sé að flytja fé héðan til Erakk- lands, Belgíu og Hollands, pegar litið er til pess, að ógrynni fjár er pangað flutt yfir Atlantshafið frá Argentínu í Suður Ameríku og er pó sú vegalengd talsvert meiri, en héðan. — Alls er flutt inn til Erakklands og Belgíu um 2 miljónir sauðfjár árlega, og mundi pví ekki muna roikið um 70 — 80,000 kindur héðan. Reykjavík 8. júni 1901, D. Tliomsen. * * * Herra konsúll D. Thomsen á beztu pakkir skilið fyrir allan pann mikla áhuga, er hann bæði fyrri og nú. hefir sýnt á pví að reynatil að útvega betri markaði fyrir hinar helztu íslenzkar vörur, og væri óskandi, að pessi lofs- verða viðleitni hérra konsúlsins hæri góðan árangur. Nú með s/s „Ceres“ var pessi ungi fjárkaupmaður, er herra Thomsen get- ur ura í bréfi sínu, og með honum som túlkur herra Hannes Magnússon, og ætla peir að tala við menn um hin væntanlegu fjárkaup í haust nú á leið- inni norður og vestur nm land. En ekki pótti mönnum hér boð hans í féð fullhátt. En pað muu hafa verið fyrsta boð, og vouandi að herra Thom- sen takist að fá fjárkaupmann pennan til að bjóða betur, pegar peir finnast; og viljann hefir Thomsen sjálfsagt hinn bozta á pví, að pessi tilraun hans um að útvega bændum betri fjármark- að, megi heppnast. B.itstj. þingmálatund liéldu báðir pingmeim Suðurmúlasýslu við Selnesbót í Breiðdal p. 7. júní með kjósendunnm. Setjum vér hér stutt ágrip af pví, sem gjörðist á fundinum: 1. í prestamálinu sampykkt, að setja presta á föst laun, að minnsta kosti með sókmutekjurnar. 2. Eundurinn vill láta veita meira fé til landbúnaðar og sjávarútvegs. 3. Eundurinn vill auka fjárfram- | lögin til menntunar alpýðu. í 4. Eunduriun vill láta breyta hjúa- lögunum í pá átt, er fram kom á síð- asta alpingi. 5. Eundurinn skorar á alpingi að lögleiða leynilegar kosningar í hverjum hreppi. 6. Eundurinn vill fremur veita meira fó til sveitavega en fjallvega. | 7. Eundurinn vill að jöfnuð sé 1 skattgreiðslan. | 8. Eundurinn vill auka starfsfé ' landsbankans, en álítur „stðra bank- ! ann“ óhagkvæman. j ° j 9. Eundurinn skorar fastl. á , alp. að veita fé til akbrautar yfir Eagra- j dal, ella alls eigi hér éystra. j 10. Fundurinn skorar fastlega á j aipingi, að sleppa engu af peim rétt- ■ indum, sem hin svo nefnda Yaltýska vill afnema, t. d. 61 gr. stj.skr. eða öðrura réttindum, sem stjskr. heimilar oss, og skorar jafnframt á pingmenn sína, að greiða atkvæði gegn ölla pví, ar veikt 'geti sjálfstæði pjóðar vorrar. j — pessi fundur vár í öllum aðalraál- unum svipaður peim pingmálafundi er , haldinn var á Höfða. i j j Þórsliöfn. 1 i Eyrir fáum árum var par aðeins eitt hús með eitthvað um 7 manns í Heimili. Nú munu par komnir um 70 mamis, síðan verzlunarfélagið 0rum & Wulff lét reisa par fasta verzlun fyrir 4 árura, og hús orðin par víst um 20. Túnarækt er par nú orðin mjög blómleg á svo stuttum tíma, einsog víða á sér stað í grennd við ) verzlunarstaði 0. & W. Yerzlunar- i félagið heíir og latiö par byggja ’ bræðsluhús, er styður töluvert að tún- : ræktinni. jþað hefir byggt par ís- og frystihús, til mestu hagsmuna fyrir sjósóknina, er paðan eykst lika óðum á hverju ári, og nú síðast kom pangað fjöldi sjómanna, til úthalds paðan í sumar. j í jþórshöfn mun og vera aðal að- . setur húnaðarfélags Langnesinga og efnilegur barnasköii undir tilsögn hins góðkunna. menntaða kennara Guðmund- ar Hjaltasonar. i J>eir sem einna mest og bezt hafa stuðlað að vexti pessa kauptúns eru, auk 0. & W., verzlunarstjóri Snæ- björn Arnljótsson, peir bræður, Eriðrik og Björn G uðmundssynir, gestgjafi Jóhann Gunnlögsson, Guðm. Hjaltason og ýmsir aðrir nýtir menn. Mun óvíða betur setið hér á landi ja.fn lítið porp, sem jþórshöfn á Langanesi. ísliús og beitugeymsla heitir bæklingur, er nýlega er út kominn á Akureyri, eptir íshúsasmið og íshúsavörð ísak Jónsson á Oddeyri, ritaður eptir áskorau amtmanns Páls Briem og með ágætum vekjandi for- mála eptir amtmanninn. j Ritlingur pessi er svo ljós og j sannfærandi, stuttur og gagnorður, að j pað er rnesta ánægja að lesa hann, og , málefni pað er hann ílytar pvliíkt ( lífsskilyrðis spursmál íyrir sjávarúthald ( vort, að pað væri mesta nauðsyn á að í ritið yiði sem allra víðast keypt við sjávarsíðuna, enda skrifað af peim j manni er rnesta og be2la pekkingu liefir k íshúsum og beitugeymslu og hefir verið grjótpáll málsins frá hinni örðugu , byrjun pess, allt til pess er hann praut efni til áframhalds. Alpingi sýndi pá frámunalegu skanrmsýni að ] neita ísak Jónssyni um einar 500 kr. ; • til pess að hann gæti haldið áfrara íshúsfiyggingunum. Eu nú er vonandi að alpingi sjái svo sóma sinn og hag ] pjóðarinnar, að pað veiti nú ísaki 1 pessar 500 kr. pví pað hefir allt of j lengi dregizt, til skaða fyrir annan ! aðalatvinnuveg landsins. Alpingi má ' reiða sig á pað, að kjósendur pola | pað eigi til lengdar að ausið sé fé i landsins í siðspillandi níð- og klám- j skáld, en neitað einhverjum mesta nytsemdarmanm landsins á síðustu • árurn urn lítilfjörlegan styrk til pess j að geta haldið áfram einhverju helzta \ framfaramáli annars stærsta atvinnu- !* vegs landsius. { Ritið fæst til kaupr hór í Wathnes ; búð. Eiýtið ykkur að ná í pað! lífsstigi og Ijóðahöfunduriun. Og peim blöðurn, sem annars standa á völtum ■ fæti, er lika nokkur vorkun, pó pau áliti sig ekki hafa ráð á að segja sann- ; leikann. |>ví að visu verður pað ó- j pakklítt verk, og illa metið og meðtekið j af hinum ýmsu andlega úldnu velunn- ! urum og samdauningum Páls, pegar ! einarður vinur guðs og göðs siðferðis i stendur fram og kveður upp harðan j áfellisdöm yfir ljöðaútgáfu einsog pess- j ari, par sora Idánii, guðlasfoi, bölbœniim og hroðalegum shammaví^um ölhr ægir i saman, og gjörir útgáfuna að hrylli- legu, og sem betur fer sjaldgæfu sk'ýtnsli í íslenzkutn bókmenatura, og ;, stórum siðspillandi; ætti að vara alla ( óspillta menn við að lesa allt pa,ð ; klám og níð, er viða finnst í syrpu • pesstri. \ Bindindisfundur sá, ef Jón héraðslæknir Jónsson ; boðaði til, var haldirm einsog ákveðið var 15. p. m. í barna- • skólahúsinn á Yestdalseyri. Mættu : par 12 íulltrúar frá 6 good- ternplar- • stúkum og 3 bindindisfélöaum hér l eystra. | Á fundinum var tekin ákvörðun um | að stofna uradæmisstúku fyrir Aust- j lendinga fjórðung, og var hún pegar í stofnuð að aflokuura fundi. i Rætt var úm útbreiðsiu bindindis og samvinnu meðal goodteraplarstúkna og bindindisfélaga. j Sampykkt með öllum atkv. að skora J á pingm. Austuranitsins að taka bindindismálið til meðferðar á pingi í j sumar og helzt að fá sampykkt iög um algjört innflutuingsbann. Brullaup ; var haldið p. 11. júní í jþórsnöfn á í Lmganesi, par sem faktor Edvaul j Idemmert á Skagaströnd gekk að eiga i fröken Jóhönnu Arnljótsdóttur. Eaðir brúðarinnar gaf saman hjónin. Yeizla var hin prúðasta. Brullaup í peirra faktors ítagnars Olafssonar á \ Fáskrúðsfirði og fröken Quðrúnar ! Jolmsen (sýslumanns) var haldið p. 118. júní á Eskifirði. Trúlofuð ; eru: fröken Guðróg Quttormsdóttir, j prests að Stöð; og þorsteinn Knstjáns- son, óðalsbónda að Löndum. Páll Olafsson og liin nýja ljóðaútgáfa hans, —o— Heiðraði ritstjóri! Eg vona svo góðs til yðar, pó eg sé yður ópekktur, og bara óbreyttur austfirzkur almúgamaður, að pér leyfið mér rúm í yðar velpekkta blaði til pess að minnast á hann Pál Ólafsson og hina nýútgefnu ljóðasyrpu hans. Eg bið yður að laga rettiitunina hjá mér, sem verður víst mjög ábótavant, par sem eg fæst optar við önnur verk en skrífstörf, en að öðru leyti vil eg biðja, að orð mín fái að standa óhögguð. þau verða djörf og ópóleruð, en pau segja hreinan og beinau sannleikaun, og pað pykir nrér mestu varða. Eg er búinn að lesa fyrir nokkru eina 2 ritdóma um Pálsljóð, velgjulegt lofgjörðarsíróp frá ritstjörunum, sem af ýmsum ástæðam ekki pora að segja sína meiningu um pessa ljóðagerð Páls, eða pá eru á pví sama andlega saur- ! Já, petta er ópakkiátt verk, og j pegar eg tek p ið að mér, pá ætla eg ekki að gjöra mig betri en eg er. Eg : hefði iáfcið P J og kveðskap hans iiggja nrdli hluta, lrefði eg ekki átt að svara fyrir dáinn fræadi minn náskyldan, ,, hvers minning og mannorð svívirðilega [ er meitt af téðu rhðskáldi í hiau ný- I útgefna ljóðasafni. pví pó að Jóusál. = frændi, sem Páll og nokkrir óhlat- * vandir menn köiluðu B,auða-Jón, væri j ekki raikill fyrir inanni að sjá, eða | háttsettur höfðingi í lífinu, pá var hann ‘ ráðvaridrrr meinleysismaður og vel | peinkjandi. Yerður hvorugt potta j sagt um Pál, sern lieíir tekið sér pað í dómsvald, að vista sál Jóns heitins í helvíti, og hæðast að pví, að hann drukknaði af slysförum. pykír Páli ekki nóg, að hafa kastað pessum ósóma af mui ni fram, heldur vill' líka siá honum föstum á prenti. Og líklegast eru pessar ' ópokkastökur einu lauu níðskáldsins fyrir' pað, að Jón sótti stundum, að sögn, brennivín á kútinn, pegar dánumaðuriuu var að kveljast í sínura alkunna, óslökkvandi brenrrivíns- porsta. Annars ætla eg að launa Páii hér fyrir Jón sál. með pví, að fletta lítið eitt ofan af honum sauðargærunni frarnmi fyrir öllum landslýð, utan Austfirðingafjórðungs. Iunan pess landshluta parf pess ekki með, par pekkja hann allir einsog lrann er. / það er pá sannastað segja, að Páll mun alla daga hafa verið miður vel pokkaður af mjög mörgum héraðsbú- um sínum, pví að æðsta ánægja haus í lífinu — næst pví að drekka brennivín, -— mun margur mega ætla, að hafi eigi allsjaldan verið sú, að henda á lopti og útbreiða slúðursögur um ná- ungann, og yrkja hæðnis- og níðvísur um lólk, optast sér betri og vandaðri menjr. Er rétt að segja ótrúlegt, að honum skuli baía haldizt slíkt uppi refsingarlitið; en „Mörlaudanum“ hefir lönguin verið brugðið um seinlæth En ef annars nokkuð gæti dálrtið afsakað slíkt háttalag Páls, pá er pað helzt pað, að honura séu pessi ósköp rétt ósjálfráð. Og sýnist pað, að hann jafnvel yrkir slíkar víaur um n á- frændur sína, benda til pers. Páli er einkeunilega tamt að hneixla. T. d. par sem hann vill yrkja fagurt, einsog urn konu srna, pi kemst hann ómögulega öðruvísi frá pví en að guð- lasta um leið. Yill heldur vera hjá konunui en g u ð i s j á 1 f u m. jpetta hlýtur að stórhneida pá, sem óttast og elska guð. Annars kemur fram í vísum um ítagnhildi alveg sama

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.