Austri - 17.07.1901, Síða 1

Austri - 17.07.1901, Síða 1
Kontaút o'ltblað á mkn. eð i 42 arkir minnst til næsía nýárs\ kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagi 1. jfdí. Uppsögn skr'ifleg bundin við áraniót. ógild tiema itmn- in sí til ritstj. fijrir 1. »k?é- ber. lnnl. augl. 19 aura línan, eða 70 «. hverþuml. dállcs og háifu dýrara á 1. síðu. XI. AR Seyðisíirði, 17. júlí 1901. ||i XR. 26 Biðjið ætíð um Otto Monsteds d a n s k a s iri j 0 r 1 í k i, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Yerksmiðjan er Mn elzta og stærsta i Danmörku, og l)ýr til óefað Mna beztu vöru og odýrustu í samanburði við gæðin. Pæst hjá kaupmönnum. T a k i ð e p t i r! 1 verzlan minni er nú mikið af ágætum bátavið, svo sem: borð í byrðing, eik í kili og stefni og inn- viðir mjög pægilegir; ennfremur norskar „sjektur,11 skotsk síldarnet af ýmsum tegundum, bæði börkuð og felld og ófelld; einnig margt fleira, sem ekki er til við aðrar verzlanir. Mjóafirði, 26. júní 1901. K. Bjálmarsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5. Kaupendur Austra nm land allt eru beðnir að borga blaðið sem fyrst, einkum peir, sem það hefir gleymzt fyrir hin fyrirfarandi árin. Seyðisfirði, 26. júní 1901. Skapti Jósepsson. "Consnfl yThAYSTEEN Oddeyri i 0Qord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fynr kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. Byssur og skotfæri, og allt byssum tilheyrandi, útvegar undirritaður með verksmiðjuverði, að flutningsgjaldi viðbættu, frá verksmiðju peirri í Norvegi, er Friðþjófur Nansen keypti riila sína hjá áður en hann fór í norðurferðina frægu. Einnig útvega eg, frá sömu verk- smiðju, skiði, skauta, laxastangir 0. fl. Halldór Skaptason, Seyðisfirði. TJtlendar fréttir. Danmork. Kristján konungur var nú kominn til Gmunden í kynnisferð til pyri dóttur sinnar; hafði konungi jgefizt vcl baðvistin í Wiesbaden, og var á orði, að hann færi máske frá Gmunden til Englands að heimsækja par Alexöndru drottningu, dóttur sína. Er mælt að öll konungsættin muni svo mætast í Danmörku seinna í sumar. Nýlega fældust hestar fyrir vagni Haraldar prinz, sonar Friðriks krónprinz; en prinzinum tókst að stökkva út úr vagninum án pess að meiða sig, pví hann er fimleikamaður einsog allir peir feðgar. — í Kaupmannahöfn höfðu 7 strák- ar um tvítugsaldur tekið eptir pví kvöld eitt nýlega, að maður nokkur, er sat ásamt þeim á veitingahúsi einu, hafði töluverða peninga á sér. Veittu peir síðan manninum eptirför, par til hann var kominn utarlega í bæinn og ræntu hann par, og skiptu 6 af þeim heríanginu milli sín. En petta komst bráðum upp og lbgreglan náði í pessa ungu ræningja. — pað er í orði, að Bandaríkin vilji nu aptur ná kaupum á hinum dönsku eyjum í Vesturindíum, sem Norður-Ameríkumenn álíta sér nauð- synlega eign nú, er peir ætla sér ein- um að grafa skipaskurðinn í gegn um Mið-Ameríku. — Æfingaskip ungra danskra sjó- liðsforingjaefna, korvettan „Dagmar“, er nú kölluð heim, par eð difteritis hefir gjört vart við sig á skipinu. Kina. Nú pegar Waldersee mar- skálkur er farinn heimleiðis frá Kína og störveldin draga lið sitt út ur landinu, fer aptur að bera meira á Tuan prinzi, aðalforiugja upp- reistarmanna og forgangsmanni að morðinu á pýzka sendiherranum og kristnum mönnum par eystra. Er talið víst, að Tuan prÍDZ muni í sam- ráði við keisaraekkjuna koma Tsai- t i e n keisara fyrir kattarnef, er Vest- menn eru flestir farnir heimleiðis, og koma syni sínum í keisarasæti og ílytja aðsetur keisarans frá Peking til horgarinnar Kai Fung Tu í fylkinu Honan, er liggur miklu fjær sjó en Peking og út af leið Vestmanna. Filippseyjar. far hefir nú síðasti uppreistarforinginn, 0 a i 11 e s, neyðst til að gefast upp á hendur Ameríku- mönnum með 500 manns; telja menn víst, að nú muni öll vörn þrotiu af hendi Filippseyinga, og er mikið hvað peir Lafa lengi getað reist rönd við herafla Bandaríkjamanna. Búar. Undirforingi Louis Botha Voulier, er nýkominn frá Durban við Delagoaflóann í Suður-Afríku til Marseille, og fullyrðir, að Botha taki pví fjarri, að leggja niður vopnin, nema Englendingar heiti fríríkjunum fullu frelsi, og griðum peim Kaplendingum, er gengið hafa í lið með þeim. Um sama leyti kom undirforingi De Wets, Law, til Hollanas til við- tals við gamla Kriiger, og segir hann pað einnig fjarri 'nuga De Wets að leggja niður vopnin, og kveður hæði Botha og De Wet vongóða um að geta neytt Englendinga að lokum til sæmilegra friðarkosta. J>ó náðu Englendingar nýlega nokkru af farangri De Wets við porp pað, er nefnist Reitz, og mun vera í Kapland- inu. par var grimmur bardagi og féll par einn af undirforingjum Botha og báðir þeir er gengu á hlið Delarey, er var líka í orustu pessari. Eu ef fara ætti eptir sögum peim, er Eng- lendingar hafa hingað til gefið út um sigurvinningar sínar og herfang par syðia, pá væru þeir nú fyrir nokkru búnir að fella alla Búapjóðina og ná af þeim vistum og herbúnaði, er nægja mundi hinum fjölmenna her Englend- inga i mörg ár, — og pó eiga Búar enn nærri pví daglega orustur við pá, una vel hag sínum og eru vongóðir um sigurinn að lokum. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hélt nýlega ræðu í Brimum fyrir sjóliðmu; kvað hann pjóðverjutn liggja mest á | pví, að auka og efla herflota sinn, pví par undir væri komin verzlun og auðsæld landsins. Franz Joseph keLari var nýlega viðstaddur heræfingar austur viðLeitha- fljótið, og var par handsamaður anar- kisti nokkur, er sterkur grunur liggur á að þangað hafi verið sendur tilpess að myrða keisarann. Keisarinn hefir og nýlega verið í Prag og haldið par ræður bæði á pýzku og tsjekknesku, svo hvorugnr styggðist pjóðflokkurinn. Edward VII. Bretakonungur útbýtti nýlega 3000 heiðurspeningum til þeirra, er heim voru komnir úr stríðinu í Suður-Afríku. Páfinn er nú orðinn svo lasburða, að hann getur eigi lengur gengið sér til skemmtunar í aldingarði Yatíkan- hallarinnar og varla sala á milli hjálparlaust. Russneskur auðmaður, að nafni Solodovinikov, hefir ráðstafað um 200 mill, króna til menntamála og húsnæðisstvrks fyrir fátæklinga. Svo fleiri kunna stórt að gefa en Andrew Carnegie. Zeppelin greifi skýrir uú frá pví í blöðunum, að sig skorti fé tilpess að fullgjöra loptfar sitt svo að hann geti siglt pví í sumar, en vonar að hann hafi safnað nægu fé næ.ta sumar. Bruni ógurlega mikill varð fyrír nokkru á tollbúðinni í Antwerpen í Belgíu, og brunnu par vörur fyrir um 50 mill. króna. Pellibyljir miklir hafa geysað yfir stórvötnin í Norður-Ameríku og gjört mikið tjón á mönnum og skipum. Aunar fellibylur gekk nýlega yfir Omaha og gjörði par einnig mikinn skaða. Sprenging varð nýlega voðaleg í verksmiðju einni í Paterson í Ameríku, par sem búuir voru til flugeldar; biðu 15 menn bana við spreugingu þessa. Skiptjön. Nýlega rakst mannflut- ingaskipið „Lusitania" á sker fyrir utan Lawrencefljótið og sökk á örstutt- um tíma. Skipið kom héðan frá álfu og ætlaði til Mont>'eal með 500 far- þegja, sem flestir björguðust upp á skerið sem skipið rakst á, Karlmenn höfðu ætlað að berja koaur og börn frá björgunarbátunum, eu yfirmenn og skipshöfnin rak þá aptur moð vopnum. A skerinu varð fölkið svo að hýma hálf nakið, og surnt dauðvona úr kulda partil annað 3kip bjargaði pví. Þingmalafundur. —o — Ar 1901, mánudaginn 17. júní, var haldinn almennur pingmálafundur á Eskifirði. Á fundinum voru mættir 23 kjósendur. Fundarstjóri var kosinn prófastur Jóhann L. Sveiubjarnarson^ skrifari cand. phil. Guðmundur Ás- bjarnarson. þessi mál voru tekin til umræðu á fundinum og sampykkt: 1. Stjórnarskrármálið. Fundurinn skorar á aipingi, að sleppa alls engum réttindum, sem hin núgild- andi stjórnarskrá heimilar oss, svo sem t. d. 61 gr. hennar, og ennfremur framfylgja fastlega ákvæðum stjórnar- skrárinnar, um að fá sérstakan ráð- gjafa, með fullri ábyrgð fyrir alþingi samkvæmt 2 og 3 grein stjórnarskrór- innar; auk pess sé hann íslenzkur og siti ekki í ríkisráðinu og hafi ekki á hendi nein önnur embætti, Enginn sérmál íslands berist upp £ ríkisráðinu. 2. Fundurinn skorar á alpingi að rýmka sem mest um kosuingar tip alpingis og helzt að óinda kosningar- réttinn, aðeins við aldurstakmark og sjálfstæða stöðu, og að einnig só komið á leynilegum kosningum. 3. Fundurinn skorar á alpingi að hlutast til um, að pingtimanum sé breytt panuig, að alpingi sé haldið í apríl og maimánuði. 4. Akbrautarmálið, Fundurinn skorar á alþingi að veita fé til akbrautar um Fagradal samkv. fyrri samþykkturn pingsins og paraf 25 til 30 púsund krónur á fjárhags-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.