Austri - 05.10.1901, Síða 2

Austri - 05.10.1901, Síða 2
NH. 36 AUSTRI. 122 Jónsson og skáldið Hannes bæjarfó- geta Hafstein. Frumvarpið var að vísu sampykkt, en hvernig! Með sáralitlum atkvæða- mun, er fékkst af tilviljun og við lög- mætar, en þó máske í svo áríðandi máli óheppilegar kosningabrellur. Einn pingmaður úr frjálslynda flokkn- um varð veikur — Dr. Valtýr gat kom- ið ár sinni svo fyrir borð, að forseti hins sameinaða alpingis og forsetar beggja pingdeildanna urða kosnir úr mótstöðuflokknum, er við pað missti eitt atkvæði — og með pessari aðferð marðist frumvarp dr. Yaltýs í gegn á alpingi með 12 atkv. gegn 10 í neðri deild, og 6 atkv. gegn 5 í efri deild (par af 4 konungkjörnir). fynnri meirihluti er ekki hugsanlegur, og pó staðhæfir frjálslyndi flokkurinn, að sá pingmaður. er reið baggamuninn í neðri deild, mundi eigi hafa greitt atkvæði með frv. dr. Voltýs, e f fregn- in um stjórnarbreytinguna í Danmörku hefði pá verið komin til íslands. Hefði pessi pingmaður álitið, að svo mikil gjörbreyting gæti átt sér stað í stjórn- arfarinu í Danmörku, pá hefði hann stutt að peirri tillögu frjálslynda flokksins, að fresta málinu að pessu sinni. En hann hefir líklega haldið, að hægrimannastjórnin mundi ríkjaum aldur og æfi i Danmörku og íslandi yrði stjórnað af arftakendum Nelle- manns, og varð pví dr. Valtý sammála um, að pyggja skyldi pó pað, er hægt væri að fá í svipinn. En nú er vinstrimannastjórn komin að völdum í Danmörku, og pá er pað óhugsandi, að íslendingar geti eigi fengið betri kosti, betri beimastjórn og meiri sjálfstjórn. fað, sem frjálslyndi flokkurinn á íslandi krefst, eru alls engar öfgar eða frágangssök frá dönsku sjónar- miði. Aðalkrafa Islendinga er sú, að peir fái ráðgjafa, sem sé búsettur á Islandi, sé launaður af landssjóði, er pekki vei ásigkomulag landsins, mæti á alpirgi, einscg ráðgjafar kon- ungsríkisins á ríkispinginu. Minni hluti alpingis í sumar vildi líka hafa einn íslenzkan ráðgjafa í Kaupmanna- höfn. En pað fyrirkomulag mundi óhyggilegt og eigi samrýmilegt við stjórnarlög vor. En íslendingar eru fúsir til að ganga að hverju pvi ákvæði, er tryggi hið löglega stjórnarssmband og hagsmuni Danmerkur gagnvart ís- landi, og Islendingar hafa bezta v i 1 j a á að koma á sem beztu samkomulagi. Og hvað ætti pá að vera pví til fyrir- stöðu, að nú gæti hin íslenzka stjórn- ardeiJa leiðst til heillavænlegra úrslita um langan aldur, svo friður og sátt gæti á komizt, og vér Danir reyndum tii pess að efla framfarir hinna fjar- lægu eyjarbúa á allan hátt? Fyrst og fremst með pví að veita íslending- um sjálfstjórn; og svo með pví að efla andlega og fjárhagslega samvinnu Dana g íslendinga. Hér er pví mikið verkefni fyrir hendi fyrir vinstrimannastjórnina, er ekki má dragast, pvi samkvæmt stjórn arskránni verður að rjúfa alpingi, nafn á peim flokki, er 1894 gjörðist liðhlaupar úr hóp vinstrimanna og tóku sáttum af ráðaneytinu Estrup og Nellemann, en nú mega heita horfnir af pingi og úr sögunni, einsog vamtanlega fer um Valtýinga á næsta alpingi. Ritstj. pegar nýtt stjórnarskrárfrumvarp hefir náð sampykki pingsins og nýjar kosningar verða að fara fram á næsta vori og alpingi að heyjast í júlí ]902. Stjórnin verður líka að gefa út au.glýsingu um undirtektir hennar undir hið sampykkta frumvarp. það væri máske æskilegast, að stjórnin setti nefnd manna af íslend- ingum og Dönum, er gætu séð um, að réttur peirra yrði eigi fyrir borð bor- inn. Nefnd, er eigi skylli fresta, heldur llýta fyrir málinu. J>að er enginn efi á pví, að sú nefnd mundi bráðlega verða sammála. — far sem hagsmunum Danmerkur mundi vel borgið, pá mundi hægt verða að gjöra íslendinga ánægða. fað er nokkur örðugleiki á pví að koma fyrir sambandi ráðgjafans heima á íslandi við stjórnarráðið, er eigi má aðskilja hann frá, svo hann geti leitað sampykkis konungs að ráða- neytinu fornspurðu. En bæði hinn frjálslyndi flokkur og miðlunarmenn eru sammála um pað, að eptirlit verði að eiga sér stað af Dana hálfu. Og pað er pá eigi annað eptir en komapessu eptirliti sem haganlegast íyrir. Ef dr. Valtýr, prófessor Finnar Jóusson, bæjarfógeti Hannes Hafstein og nokkr- ir fleiri lærðir menn væru settir tii pess að ihuga málið, pá mundi stjörn- arskrá íslands stökkva út úr höfði peirra, sem Apena úr höfðí Jupiters. ]?að kemst ekki friður og spekt á á íslandi fyrr en Islendingar fá sinn eiginn ráðgjafa, er sé búsettur meðal peirra — einsog á sér alstaðar stað meðal menntaðra pjóða; — og pað er einungis petta fyrirkomulag, er getur komið á fullu bræðralagi milli Dan- merkur og Sögulandsins. * * * fessi ritgjörð er tekin orðrétt eptir „P o 1 i t i k e n“, aðalmálgagni hinnar núverandi stjórnar og vinstrimanna, og er hún ritstjórnargrein fyrst í blaðinu, að sjálfsögðu eptir ritsmllinginn, aðal- ritstjóra pess blaðs, dr. Edvard B r a n d e s, bróður íslandsvinarins dr. Georg Brandes. einhvers frægasta og mesta manns Dana, og hefir pessara bræðra opt verið getið hér í Austra. Vér viljum biðja landa vora að taka s é r 1 e g a eptir pví, að pessi ritgjörð er einmitt skrifuð eptir að ráð- herrarnír höfðn átt fund með sér og rætt stjórnarskrármálið; og par sem „Politiken“ er aðalmálgagn stjórn- arinnar og dr, Edvard Brandes eptir- maður Hörups ráðgjafa í ritstjörn blaðsins, — pá mun mega fulltreysta pví, að pessi ágata grein er samin í fulln samráði við ráðaneytið og má álíta hana stefnuskrá pess í stjórnarskrárináli voru. Oss, sem fyrstir hi'.fum fengið pessa gleðifregn, er pað helg og kær skylda, að votta hinum háttvirta ritstjóra „Politikens“, dr. Edvard Brandes, vort og allra pjóðlegra íslendinga innilegt pakklæti fyrir hina vclviljuðu og vitur- legu ritstjórnargrein hans, er hlýtur að festa og tryggja pað bróðurband, er nú er í svo gleðilegri frampróun milli íslendinga og Dana, eigi sízt eptir hina mikilsverðu stúdentaheimsókn frá Danmörku í fyrra, svo eigi vantar annað til að kóróna hið bezta sam- komulag milli íslendinga og Dana, en að vinstristjórnarmenn ráði stjórnar- bótarmálinu til heppilegra úrslita. Eru allar horfur á að vinstrimanna- stjórnin hafi bezta áhuga á pví, og vilji veita oss innlenda stjórn og uppfylla allar sanngjarnar kröfur vur Islendiuga, pví að sendimaður heimastjörnarmanna, Hannes Haf- s t e i n, tjáði oss pað, að hver og einn einasti ráðgjafi hefði talið pað sjálfsagt, að vér fengjum ráðgjafa er sæti hér h e i m a á íslandi, og forsætisráðgjaf- inn, dr,júris, prófes«or Deuntzer, áleit að ekkert gæti verið á móti pvi frá stjórnlagalegu sjónarmiði, og pað væri fráleitt, að pað ryfi ríkisein- inguna, en áleit hægt að koma vel fyrir sambandi hins heimasæta ráðgjafa við stjórnarráð Dana. Og er hjali „corpus juris“ í ísafold og á pingi svarað par með úr fullveðja átt; slegið út pví tromfi, er ekki er hægt að stinga.“ Bæjarfógeti Hannes Haístein hafði á't tal við alla ráðgjafa konungs, er a 11 i r voru fastlega á pví að stjórnaj skrármáli íslendinga gæti eigi oróið lokið viðunanlega með öðru móti en að við fengj um innlendan ráð- g j a f a, en pað er reykur í augum Val- týs — af sérstökum ástæðnm, sem eigi mun dyljast ráðgjöfunum. Síðar í haust mun koma a u g 1 ý s- i n g frá ráðaneytinu, er t sýnir, að afstaða pess til stjörnarskrármáls vors Islendinga er hin sama, sem svo velviljað og greinilega er tekin fram í ritstjórnargrein dr. Edward Brandes. Stjórnin og Danir vilja unna oss fullrar h e i m a s t j ó r n a r, ráðgjafa, er sitji h e i m a á Islandi, og fullra ráða á okkar sérmálum — einmitt pað sem var hugsjón Baldvins Einars- sonar og Fjölneristanna, og sem Jón Sigurðsson og hans ágætu fylgismenn börðust fyrír um heilan mannsaldur. Stjórnarskrármál vort virðist nú vera mjög einfalt. Vinstrimannastjórn Dana býður okkur hér um bil alla sjálfstjórn, er vér heimastjórnarmenn óskum og höfum óskað: ráðgjafa í landinu sjálfu með f u 11 r i á b y r g ð á stjórnarathöfninni fyrir alpingi, launaðan af lands fé, er litlu eða engu verður kostnaðarsamara en hið nú verandi iyrirkomulag, par sem landshöfðingi og amtmenn munu hverfa. Fyrir kjósendum landsins hlýtur spursmálið að standa mjög Ijóst: Vilja peír piggja hið væntanlega til- boð vinstristjórnarinnar um heima- stjórn, eða kjósa peir heldur Hafnar- stjórn dr. Valtýs og flokks hans. p>ó ótrúlegt sé, pá mun dr. Valtýr hafa 1 átið pað fyllilega í Ijós við Hannes Hafstein í Kaupmannahöfn, að hann vildi eigi heima- s tj ó r n, væri algjört á móti pví að ráðgjaíinn væri búsettur á ís- landi; og eptir pví semhonum hefir svo undarlega vel tekizt að d á 1 e i ð a flokksmenn sína hingað til, pá er peim pví miður engum treystandi við kosningar að vori, pví pað má vera peim að líkindum hvumleitt að ganga á móti peirri stefnu, er peir hafa áðar framhaldið af svo miklum práa og kappi, pó peir v i s s u, að betri kosta var von hjá vinstrimannaráðaneytinu. J>eir hafa brugðizt föðurlandinu, svo peim er eigi lengur trúandi, — og langt frá pv'. Burtu pví með Valtý- inga úr öllum kjördæmum landsins. — J>ó margir peirra séu vinir vorir og vér séum iúsastir til að virða pá marga að öðru leyti. — J>ér bændur! pér kjósendur! ráðið pessu að vori. Og gætið pess, að pær kosningar eiga að ráða úrslitum stjórn- arskrármálsins um langan aldur. Gætið pess, að pað mundi íslandi til ævarandi smánar, ef vér berum eigi traust til pess að hafa ráðgjafa vorn í voru eigin landi, svo sem allar aðrar menntaðar pjóðir. J>au kjördæmi, er h:<fa í fyrra við kosningaroar villzt til að kjósa Valtý- inga á ping, ættu nú að gæta betur sóma síns og pvo pann blett af sér. — I fyrra var pað g 1 a p p a s k o t. Nú yrði pað landráð. Heimastjórnarmenu verða í tíma að tak i sig sarnan um að velja menn úr sínum flokki og varast að fleiri séu í kjöri en nauðsynlegt er, svo atkvæði eigi dreitíst í voj um flokki í kjördæm- unum. Flokkur dr. Valtýs hefir að sögu ráð á töluverðu fé, og hefir nú stofnað blöð, bæði á Bíldudal á Vesturlandi, með J>orsteini Erlingssyni semritstjóra, og á Akureyri, með Emari Hjöríeifs- syni sem ritstjóra, og hér á Austur- landi hcldur fiokkurinn Bjarka við sem málgagni sínu og Isafoid nkir á Suðurlandi með fylgifiskum. Látið ekki raddir pessara blaða villa yður. Standið fastir á móti dáleiðslúnni hans Valtýs! I sumum kjördæmum er sagt, að pingmenn Valtýinga 'haíi pegar farið um og látið kjósendur skxiflega lofa sér atkvæöum sínum, — en pau lofor ð geta eugan veginn veriö bindandi undir bieyttum kringumstæðum, svo óæxleg og lúaleg sem pissi aðferð í sjálfu sér er frá pirigmannáefnanna hálfu. Mnnu Valtýingar ætla sér að hafa sína menn á boðstólum í hverju einasta kjördæmi iandsius, og er pví eigi tíl setu boðið fyrir heimastjórnar- mannafiokkinn. Hann hlýtur í hverju kjördæmi að húa sig í tíma undir kosningarnar að vori, og verður um fram allt að gæta pess, að flokksmenn vorir bjóði sig eigi íram hver í kapp við annan. Beztu menn kjördæmanna verða að koma sér saaaan um alpingis- mannaefnin sem fyrst, pvi eigi mun seinna vænna, er auðséð er, að Hafnarstjóinarmenn munu einskis svíf- ast, par sem peir pegar eru bvrjaðir á að taka skrifleg loforð af kjósendum. Kjósendur Islands! J>að er ekki „náungans veggur, sem brennur“, ef kosningarnar mistakast að ári. J>að er yðar eigin veggur er pér pá loggið eld í — veggur barna yðar og afkom- enda, pví svo sögðu ráðgjafarnir Hannesi Hafstein, að peir mundu ófáanlegir til nýrrar stjórnarskrár- breytingar, ef Islendingar vildu gjörast sínir eigin böðlar með pví að hafna pví fyllsta frelsi, sem peim nú býðst, — og frjálslyndari menn og velviljaðri en pessa nýju ráðgjafa get- um vér eigi átt von á að fá í ráð- gjafasess. Kjósendur Islands! Hvoru megin haldið pér að Baldvin Einaissou, Tómas Sæmundsson, Jónas Hallgríms- son, — peir er hvergi vildu heyja alpingi nema á J>ingvelli, Lögbergi, — hefðu verið í pessari baráttu um heimastjórn og Hafnarstjórn?! Eigum vér Isleudingar að hafa flutt bein Jóns Sigurðssonar heim tilReykja- víkur til pess að aipingi Islendinga traðki einmitt par öllu jbans lífsstarfi fyrir heimastjórn, og óvirði minningu bans og hans ágætu samvinnumanna með pví að flytja stjórn Islands ú t ú r landinu, ogláta ópjóðlegan„hom > novus“ og hans útsendara spígspora á æfi- starfi peirra. Eigum vér ac láta Sög- una segja eptirkomendunum: „Forfeð- ur yðar fluttu lík frelsisforingja sfns inn í landið, en frolsið fluttu peir af landi burt litlu siðar?“ Kjósendur! Stjóruarskrármálið eitt á að ráða kosningum að vori komanda. Og pá biðjum vér pcss, að andi og fitefna Baldvins Einarssönar, Fjölnis- manna og Jóna Sigurðssonar, mogi vera með yður og stjórnarúrslitunum. J>eirra barátta fyrir frelsi íslands og peirra minning verí stefnuskrá

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.