Austri - 04.11.1901, Blaðsíða 3
NR. 40
A U S T R I.
135
Klæðaverksimðjufelagið á Seyðisfirði.
íimdargjerð.
1901, mánudaginn 21. október, höfðu þeir kaupm. Fr. AVatbne, síra
Björn porláksson og héraðslæknir Kr. Kristjánsson boðað pá menn
á fund A bæjarstofunni á Seyðisfirði, er höíðu sknfað sig fyrir hlutum í vænt-
anlegura törinnuvélum hér á Seyðisfirði.
f>es<ir voru n aítir: Kanpm. l’r. 'Wuthne, héraðslæknir Kr Kristjánss >n,
pöntonarstjóri Jón Jónsson, kanpm. Sig. Johansen, kaupm. Stefán Th. jönsson,
ljósmyndari Eyj. Jónsson, kaupm. Andr. Kasmussen og bæjarfógeti Jóh.
Jóhannesson.
Fundnrinn endurkaus pá kaupm. Fr. Wathne, héraðslækni Kr. Kristjáas-
son og síra Björn þorláksson til pess að hafa framvegis á hendi til aðalfundar,
er haldinn verður næsts|, vor, sérstaklega framkvæmd klæðaverksmiðjumálsins,
par á meðal að safna hiutum í félaginu, útvega teikningar og prospektus, láta
prenta hlutabréf, er ákveðið var að skyldu hljóða upp á 100 kr. hvert, en pó
svo, að peir, sem hafa skrifað sig fyrir 500 króna hlutabréfnm, álítast skyldir
til að taka 5 100 króna hlutabréf íyrir hvert hinna. Ennfremur skulu ”peir
búa til uppkast af lögum og leggja pað fyrir væntanlegan aðalfund.
jþá var og ákveðið á fundinum að heirnta inn nú pegar 3°/0 af klutaupp-
hæðum peim, sem pegar eru komnar eða verður safnað,
Fundargjörð lesin upp og sampykkt.
Fundi slitið.
Kr. Kristjánsson. Eyj. Jónsson.. Fr. vVathne. Jón Jónsson.
Sig. Johansen. &t. TJi. Jónsson. Andr. llasrnussen. Jöh. Jóhannesson.
ÁSEOEUl.
Samkvæmt ofanritaðri fundargjörð er hérmeð skorað á alla, sem vilja
styrkja innlenda klæðavarksmiðju, að skrifa sig sem íyrst fyrir hlutum. Hvert
hlutabréf hljóðar einungis á 100 krónur.
Yfir höfuð snúi rnenn sér til einhvers af undirskrifuðum, pó geta Héraðs-
menn einnig snúið sér til Halldórs bónda BeiJediktssonai á Klaustri, Eiríks
hreppstj. Einarssonar i Bót og Sigfúsar hreppsnefndaroddvita Halidórssonar
á Sandbrekku, sem allir hata umboð til að safna, hlutum í félaginu og taka
um leiðvið prem krónum fyrir hvern hlut og kvitta íyrir
Seyðisfirði, 23. okt. 1901.
Fr. Watlme. Björn Rorláksson. Er. Kristjánsson.
nótt sem leið var einnig sama drifið
eptir kl. 12. Fer nú fyrst fyrir alvöiu
að harðna róðurinn. — í nótt sein
leið drápust alls 9 kindur. fenna
dag er aldrei lítið af fénu. Við
brynnum öllu á efsta pilfari, bleytum
heyið handa fénu niðar í skipinu,
hagræðum veikum kindum eins og
bezt má verða o. s. frv. Skipstjöri er
búinn að gefa mér kost á að brúka
allt pað vafn, sem til er í skipinu,
að ems að hægt verði að heita kaffi
í fyrra málið; og nú hjálpaði skip-
stjóri sjálfur, Ohristen Havsteen og
allir til að gefa; að eins peir, sem
hafa að gegna óumflýanl°gum störfum
á skipinu, vinna að sínu verki. Eg
er sjálfur líkastur andlegum stein-
gerfingi. jþað er pó huggun mitt í
pessu andstreymi, að augijóst er, að
allmargar af dauðveikum kindum
lifa, einungis í'yrir pá mannlegu
hjálp, sem peim er veitt.
Framh.
Seyðisfirðí þann 4. nóvember 1901
T í ð a r f a r má uú heita á hverj-
um degi sem á sumri væri, og hefir
saltfiskur verið purkaður
pessa dagana hér noröanverðu við
Seyðisfjörð, og mun pað sjaldgæft.
Fiskiafli er hér nú ágætur.
Er mikið mein að pví fyrir útvegs-
hændur, að strandferðunum hefir ekki
orðið hagað svo, að Sunnlendingar
gætu verið hér fram undir jól; er
gæti bezt lagast með pví, að aðal
skipin kæmu hér við á uppleiðmni
síðast í nóvember. fað er eigi lítill
skaði sem landsjóður og sjómenn bíða
við að alpingi hefir eigi gengið yvo
frá samningnum við satueinaða guíu-
skipaiélagið.
|>að er vonandi að félagið verði til
leiðanlegra til að láta aðalskip sín
koma hér við eptirleiðis, er pað á
völ á öðrum eius uppskipunar-
affermingar- og vörugeymslustað og
bæjarbryggjan er, með peim
húsum, er henni fylgja.
Höfðabrekku í Mjóafirði neiir
útvegsbÓDdi Sigurður Eiríksson
á Brimbergi hér í Seyðisfirði keypt
fyrir 5500 kr. Víð bu’'trör Sigurðar
missir Seyðisfjörður einhvern sinn
allra duglegasta og skynsamasta út-
vegsbónda.
„O e r e s“, skipst. Jacobæus, kora
hingað 28 f. m. og fór daginu eptir
alfermd áleiðis til útlanda.
Með Ceres var bæjarfógeti Klemens
Jónsson með sjúka konu sína og
verzlst. Johann C'iristensen frr' Aknr-
eyri. Héðan fór pöntunaistjoii Jón
Jónsson í Múla.
„Egilp1 skipstjóri Houeland, kom
bingað 30. f. m. og fór 2. p. m.
Með „Agli“ fór framkvæmdaTstjóri
Fr. Wathne, kaupm. þ. Gnðmnndsson
með döttur sinni, verzlunarm. Sig.
Jónsson, og Leif Hanseu til útlanda.
„J ö k u 11“, síldarflutningsskip
Watímes, fer á morgun.
Til de Döve. En krigi,.Dame, som
er bleven helbredet for Hövhed og
Óresusen ved Hjælp af Dr. Kicholsons
kunstige Trommebinder, bar skænket
hans Institut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikke kunnekjöbe disse Trom-
mehinder, kunne faa dem uden Betaling.
Skriv til: Institut „Longcott“ Gun-
nershury London, VI. England.
Hjá undirskriiuöum fást oliutryks-
myndir af ýmsurn stærðum, silkiKoxt
nú hæðstmóðinr, enn fremur venjuleg
kort og hústöíiur. Rammaiistar mjög
ódýrir hentugir utanum ljösmyndir og
íb-ira.
H. Einarsson.
gjSgf- Móðablaðið „Nordisk Monster-
tidende“...............verð kr. 2,
og „Illustreret Familie
Journal“..............— — 5,00
án nokkurra viðbóta fyrir burðar-
gjald má panta hjá undirrituðum.
Kokkur eiutöa eru pegar til uf
pví sem út hefir komið síðan um
áramót.
Rolf Johansen.
Seyðisfirði.
Kreosolsápa.
Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl.
dýralækniugaráði í Kaupmannahöín,
er nú viðurkennd að vera hið áreiðan
legasta kláðamaurdrepaudi meðal.
Fæst í 1 punds pökkum bjá kaup-
mönnum. A hverjum pakka er hið
innskráða vörumerki: AKTIESEL-
SKABET J. HAGEN SÆBEFA-
BRtK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir
ílaand: F. Hjorth & Co. Kjöben-
havu K.
Eineste Skandinavisk
Export Kalfe Surrogat
F. HJorth & Co
Kjöbenhavnn.
lóð
f ramundan henni og ök sjkrastól á hjóium á undan sér, en hjúlir-
unarkona gekk viö hliðina. J>au héldu sömu leið og Laura, — frá
Ballater til Spital —; auðvitað sá hún petta fólk aðeins á baksvip-
inn „Jeg vil vona að sjúklingar fari ekki að pyrpast hingað“, hugsaði
hún, en hringdi um leið bjöllunni til pess að gera fölkinu aðvart
nógu snemma, svo að sjúklingnum yrði ekk byllt við hver svo sem
hann væri. En tæplega var hljómur litlu silfurbjöilunnar dáinn út
fyr en annað hljóð heyrðist, stm pá er innibyrgt lopt hleypur út,
og í pví sama bili hrópaði Laura upp yfir sig:
„Hamingjan góða hjálpi mér! hjölhesturinn minn hefir
skemmst.“
„Hún fór pegar af boki og kraup á hné á pjóðveginum, og sá
pá að báðir viðarkvoðu hiingirnir voru stungnir í gegn með kringl-
óttum götum allstórum, og að pað væri pví ómögulegt að aka hjól-
hestinum heimleiðis. Og pá varð henni iitið eptir sjúkra stölnum
og sá pá að honum hafði verið snúið við og var nú ekið með pvílíkri
feið á móti heuni, að hjúkrunarkonan varð að hafa sig alla við, til
pess að geta fylgt stólnum.
„fað er jó minnsta kosti kurteisi af peim,“ hugsaði Laura
„I}au halda vist að eg hafi meitt mig, og koma nú með sára umbúðir
og heftiplástur handa mér.“
Hún stóð pegar á fætur og beið hálf ögranai og hálf smeik
eptir komu sjúkrastólsins, er var með skýli yfir. .En útúr pví iýsti
í sömu grimmdarglirnurnar og hún hafði síðast séð í sankti Páls göt-
unni, á pví gat enginn vafi verið að sugun væru hin sömu, og nú
pekkti hún í sama bili furstinnúna. Hjúkiunarkonan var Palitzin
furstinna í duiarbúningi.
Lauru fiaug nú í hug, hvernig Spencer mundi helzt vilja að
hún réði fram úr pessum vardræðum, er staða hennar breyttist ailt
í élnu. Sá er ekið hafði sjúkrastólnum, er var Lauru ókunnur, sneri
stólnum allt í einu við og ók honum nú hægra frá henni, en hjúkr-
unarkonan beygði sig niður að sjúk!ingnum eins og til að hagiæða
honum. Og í pvi sama bili heyrði Laura sér heilsað ofan af hæðinni
bjá veginum i peim málróm, er minnti hana á reykháfa, handkofort
og drápvélar;
105
tnahga daga J>ar áður en hann varð psss var, að honum var veitt
eptirför. Fulla sönnun hafði hann ekki fyrir pví, en hann var
ákaflega mannglöggur, og hann haíði eitt kvöld, er hann fór heim
frá kunniugja sínum, pekkt par aptur sarna manninn í pjóni peim
er iauk aptur vagni hans, og hann iiafði séð vera á vakki fyrir utan
hús hans í Viktoriastræti, en pá í öðrum búningi, Og margt pessu
líkt haíði komið fyrir hann í Lundúnum. En hann víldi ekki hræða
Lauru, tn paj eð hún pekkti foringja morðingjanna eins vel og hann,
vildi hann komast að pví hvort hún hefði orðið vör við nokkuð grun-
samt og grípa pá til nauðsynlegra varúðarregla til að vernda líf
hennar.
J>að, að Blairgeldiehöll var rétt hjá Balmoral, og Jame3
Metcalf iávarður vai einn af peim fáu nágrönnum, er drottnmgin
nefndi „mínir góðu skozku nágrannar“, varð til pess að samtalið við
morgunmatarborðið leiddist að gestum drottningarinnar. James
lávarður sagði frá pví, að keisarinn væri pann dag á dýraveiðum
með prmzinum af Wales nálægf Birchal!, og Laura bætti pví við,
að pær drottningarnar ætluðu sér að aka til Glasfaft Slriel.
Fortescue kom of seint til morgunverðar til pess að ná í
sæti við Iiliðina á Lauru, en pað gladdi hann að miimast pess nú,
að hann hafði ráðið Voiborth til að hafa góðar gætur á pvi hverjir
pjónuðu keisaranum á dýraveiðunum.
Kú sern stóð mat Laura meira en keisaraheimsóknina nýjan
hjólhest, er hún hafði nýfengið, og pað vildi svo vel til, að sessu-
nantur hennar var góður bjólieiðamaður og pótti pví gaman að
skrafi hennar um hinn nýja hjólhest hennar. |>að var gamall
embættismaður frá Indlandi, að nafni Fitz Harding, sem höfðu
verið ráðlagðar hjólrtiðar vegna lifrarveiki, og pótti pví gaman að
fala um pær.
„Við tkulum pá aka dálítinn spöl á eptir morgunverði,“ sagði
Lauia við harn. „Eg ætla að fara með yður paugað sem við að
öllum líkindum íáum að sjá konungs fólkið. Eg hefi opt verið á
peim slóðrm í pessari víku og jafnan verið heppin. Og í fyrra
dag, er eg ók par hjólhesti míuum, pá hafði eg nærri pví ekið yfir
tærnar k ga.mia kammerherra Woiouzoff.