Austri - 04.11.1901, Blaðsíða 4

Austri - 04.11.1901, Blaðsíða 4
NR. 40 AUSTfil. 136 SífWwPHs TUBOKCr 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alþekkt svo sem hin bracjöbezta og nœringarmesta bjór- TUBOSG 0L, tegund og heldur sér afbvagðsvel. sem hefir hlotið mestan orðslír hefir verið haft á sýningu, rennur út seijast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, almenningur hefir á því. TUBOEG 0L fæst nærn því alstaðar á íslandi endur að kaupa það. hvervetna, þar sem það svo ört, að af því hve miklar mætur og ættu allir bjórneyt- Paa Grund af daarlige Speculatio- ner og store Tab skulie 8000 Stkr. Lommeuhre, derimeilem de fineste og dyreste endnu i denne Maaned om- sættes i Penge til tivilken som helst Pris. Jeg er befuldmægtiget til at udföre dette Hverv og forsender Jer- for til den fabelagtig billige, ja utrolig lydende Pris af knn Kr. 12,95, et ægte Sölv-, særdeles fiut og solidt, Herre- Kemontoir- Lommeuhr, med rigt graveret Kasse, autoriseret Sölv- stempel 0,800, Mærket Tjur, dobb. Guldrand, Guidvisere og Krone. ganske specielt fint Yærk, aftrukket og nöj- agtig reguleret, med 2 Aars skriftlig , Garanti. Dameuhr Kr. 13,75 (tidligere Pris Kr. 28 og mere) Told 1 Kr. Katalog Gratis. Forsendes mod Efteikrav, dog ombyttes ikke conve- nerede Sager. Uhrfabrik E. Engler, Kjöbenhavn 0. 21. VOTTOKÐ. j Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri möltingu, og befi eg i reynt ýms ráð við því, en ekki komið að notum. En eftir að eg hefi nú*' eitt ár brukað hinn heimsfræga Kina- lífselixír, er hr. Waldemar Petersen i Friðrikshöfn býr til, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls konar taugaveiklun og við slæmri meltingu, og tek eg því eftirleiðis þenna fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bittera. Kósa Stofánsdóttir. Keykjum. Kína-lifs-elœrinn fæst hjá flestuin kaupmönnum á íslandi áu nokkurrar tolihækkunar og kostar því eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura íiaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir a.ð líta eptir því, að V. P k standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafhið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Ernst Reiiiíi Yoigt. Markneukirclieii No. 640, hefir tii söla allskonar hljóðfæri, Mn beztu og odýrnstu, Yerðlisti sendist ókeypis, þeim sem óska. Trjáyiðarverzlun í Korvegi, er hefir nægar vdrubirgðir æskir að fá annað hvort kaupmann. eða umboðsmann, er getur staðið fyrir sölu á hefluíum og óhetiuðum trjávið- arbygginga efnum svo sem: hlæðning- arborðum, þilbotðum, gölfborðum, óhefluðum florikum, borðum og timbn af alln stœrð. Svar með skilmálum og meðmíelingum, „merhtu A. B, 5425“ móttekur Aug. I. Wolff & Co. Ánn. Bur. Kobenhavn. Sendes frit til Mænd. En Bog paa Dansk, som he- skriver nervöse Sygdnmme lios Mænd, sendes frit til Enliver, som skriver derom. Om nervöse Sygdomme har man i Almindelighed hidtil ikke haft megen Yidenskab. Det er et Faktum, at norvöse Sygdomme hos Mænd i en- hvcr Alder og i alíe Livsstillinger ofte forekomme. Aarsagerne hertii ere meget forskellige, og de beskrives fuldstændig i en Bog paa 100 Sidor, som udgives af State Medical Insti- tute, Fort Wayne, Ind N. Amerika. Kogen sendes frit tii Enhver, som anmoder herom. Derme Bog er vel værd at geunemlæse, idet rlen inde- holder mange vigtige og værifulde Kaad og Anvisninger for svage Mænd. Opgiv Deres Kavn og Adresse til State Medical Institute No. 409 Elektron Building Fort Wayne, Ind. N. Amerika, og de sender Dem Bogen paa Dansk, omsorgsfuld forsegled. Lidende anmodes ufortövet at skrive. Til gamle og unge láæad’ aubefales paa det bedste det nyligj i betydelig udvidet Udgave udkomnef Skriit af Med.-Kaad Dr. Múller| om et forstyrret STerve- og Sexual-Systein og om dets radikale Helbredelse. Priis inci. Forsendelse i. Kon-| volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Brannschyveig. 17 Lauritz Kliiver Bergen besorger solgt alle nmlige Slags Islandsvarer tii keieste Priser. Contant Opgjer. MbSil- jþeir, sem viija fá sér góðar og skernmtilegar bækur til vetrarins, ættu að gjörast áskrifendur að skáld- sögubókasafninu „I ledige Timer“, sem aðeins flytur úrvals sögur eptir nafnkunnahöfunda; en hvað ódýrleik safnsins viðvíkur, þá skal þess getið, að „En Yerdens Omsejling under Havet“ eptir Jules Yerne, sem áður kostaði 6 kr., kostar í saf'ninu aðeins c, 80 aura með ágætum myndum, sem engar voru í fyrra safninu. Yerð um árið 5 kr. 111. Familie Journal' 5 kr., Nordisk Mönstertideude 2,40 kr.; fæst hjá undirskiifaðum áa nokk- ursviðauka fyrir burðargjald hér tii staðarins. Vestdálseyri 14. oktober 10Jl. H. Einarsson. Islenzk iiioboðsverzlim kaupir og selur vörur e i n u n g i s f y r i r h a u p m e n n. Jakob Gunnlögsson, Niels J uelsgade 14 Kjöbenbuvn. K. if aði 3 kr.) átlendar rnafím 0<.fn-rört Jnttir- arýyn on Pjallkon- - ... atl htin kost- Kostar samt acl e.ne 1 kt. I’lytnr fríttir ‘V °8' innlendar, skemtilegar eögur — bvddar - °e te.s tttnn ait, som menn Tili" Ií*“ V liofnðatadnnm; sömnlotðis hin nftðknnn* 3T,slt'«t 1,3(8 mt. f™ðíimli og tkomt- Yflrítandanftí1* péíl,iskt rifrildi °« ekammir. — f ,* 4rsang 11,4 Pant0 hjá bóks^-ottblaðasölu-- ““U '■iðsTCgar t m laud eða senda 1 kr. í pening- "ent baint mÍðerí J,l;m P fA ment> Þ*W.ð'- fr* 1. 4.’i 'mUT* ÍmgÍS b,“ðia Rvlft, 30. ,Túní f»>J!, j-''jfy. f’orvarásson* * fe'ofandi. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Pr entsm iðja porsteins J, G. Skaptasonar. 106 Svú Ságði hún Hardirg frá því. að reyndar vterí vegírnír á Balmoral lokaðir á meðan Rússakeisari væri þar, en með því að fara eptir þjóðveginum hægra megin við Gien Muik, þá gæti þau séð tii dýraveiðanna á Birkenhalis. „Og þareð hér úir og grúir nú um þessar mundir af konunga- fólki, er það alllíklegt að við hittum eitthvað afþví hérna megin við Gien,“ erdaði Lún ræðu sína. Mr. Harding þótti rnjög værit um að fá tækifæri á að ríða hjólhísti sínum sér til heilsubóta með svo skemmtilegri stúlku; og Fortescue heyrði svo mikið af samræðu peirra, að hann sá, að sér mundi eigi gefast færi á eintali við Lauru, en notaoi þó tækifærið, er hann mætti henni í forstofunni, til að segja henrii nokkur aðvörunarorð. „fú hefir víst ekki oroið vör við neina af kunningjum okkar frá sankti Páls gótunni bér um slóðir, kæra mín?“ spurði harm. Hún leit ósmeik til hans, þó hún neyrði á alvörugefni hans, að þetta var ekkert gaman fyrir honum. „Nei, því fer fjarri. Eg hefði óðar sent þér hraðfrélt um það,« svaraði hún. „Er hér ainars Dokknð á fejcnm, Spetcer?41 * „Onei, ckki það eg veit, en eg held að það sé htzt fyrir okkur að fara varlega, það er ekki alveg hættulaust fyrir okkur, ao við ein þekkjum óaldaiflokk Pajitzin [urstinnu hér vm slócir, og komum við auga á einhvern af þessu illþýðj, er það skylda okkar að segja lög- reglunni frá þvl.“ „Og eg helcl að það sé engin hætta á ferðum með að þau komi Lirgað, svo íullt sem hér er aí lögregluliði. l>að væri næstum því hlagilegt, að Lvgsa sér tússtcska Nihiiista Lér á Blaiigeldie, þar sem eg er borin og barníædd." Eu Forteseue þótti þó rænt rm, aó hann gat aðvarað Lauru um að fara scm varíegast, og hann treysti pvi aö henni mundi eigi liða oro hans úr minni. En saxnt p ótti honum vænt uin það, að vita ai þvi ac mefi henni iylgdi a hjólrerð þessari annaðeins karlmenni og Fitz Haidirg, er var alvannr Tigrisdýrabani, og mundi því eigi lippnanur íyiii nokkivm iúlmenum úr hóp iurstinnunnar. 10? En Fortescue gladdist of snemma yfir fylgd hans. Dagurinn var mjög heitur, næstum því eins heitur og á Indlandi, og Harding hafði ekki ekið langt, er lionum varð mjög ilit í böiði og íékk svo ákafan svima, að banri sfundi þuDgan og stöðvaði bjólhest sinn. „Eg verð að biðja yður, fröken Metcalf, mikillega fyrirgefningar á því að eg get með engu móti ekið lengra með yi ur,“ sagði hann. „Sólarhitinn hefir fengið mér svo mikils höfuðverkjar, að eg treysti mér með engu möti til pess að halda áfram. og eg yrði yður aðeins til leiðinda, ef eg héldi áfraro. Eg verð þVí að biðja yður að lofa mör að snúa aptur og útvega mér ís hjá kjallaraverði ykkar“. sagði hami. Laura hvatti hann nú til þess að snúa við og suari hjólhesti sínum heimleiðis til að fylgja honum, En með því mr Harding vissi ekkert af því, að hér væri nein hætta búin fyrir bana, þá taldi bann það úr og sagðist annars setjast þar á vagninn og ekki fa.ro eitt spor. Hún hefði farið stað af tii að f.v sér ærleg.m sprott á hjólhestinum, og þá skemmtun vildi hann sízt af öiiu bafa af heniii. Hunn bara treysti sér ekki til að ríða, «n kvabst vel fær um að ná Blaiigeldie og teymh bjólhestinn með sér. Af því Laura sá, að manninum var full alvara, gjörði Lún sem hann huð og eptir að hafa horft lítla stuud á eptir honum til að sjá hvemig Lonum tengi, steig hún aptur á bak .,Biliy“ og liéít áfram ferð sinni.“ Aður en hún var komín langt, mætti hún oinum af þessum Jjósklæddu göngumönnum, er dvesti á hana augun um Jeið og hún paut frambjá, og grunaði sízt af öllu, að þessi snotra neflarmey í hjólreíðalúnÍDgiiium l eföi fyrir tæpum hálfum mánuði siðan augliti til auglitis séð jær skaðiæcisskopnur, sem hann átíi að reyna að ná í; harin vissi okki, að pessi blórnaiós þekkti vel þau andlit, sem befði gotað gjöit bann að nukm manni, ef hamx hefði þekkt þau. „Bflly“ revndist að vera ágætt verkfæri, og Laura hafði mestu ánagju ai því að þjóta á ílc-ygiiciö íiam hjá þessum þekktu stöðnm. Y(gurán var afikokktrr og orga nmíoic vax þai aösjá,hvorki vagna, hesla né gangandi íólk, og iyist þegar hún var kornin á'móts víö LiilLali iá hún við bugcn á veginum hvar maBur íór langt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.