Austri - 19.11.1901, Blaðsíða 1

Austri - 19.11.1901, Blaðsíða 1
Komaíd S^l^blað á mán. eð.i 42 arkir minnst til nœsta nýárs\ kostar hér á landt aðdns 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagi 1. jtdi. Uppuögm tkrxjiog tnmiSun v • ð- árambt. ógild n«m« kom- in sá til riUtj. fyrir 1. (Mó- ber. InnL avgl mtru lfnan,eða 70 a k*or jitmh dálks og h&'tfli, dfjram á 1. síðu. XI. AE Seyðlsflrði, 19. nóvemfler 1901. S3. 42 Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska s ni j 0r 1 íki, sem er alveg eins notadrjúgt og flragðgott og smjör. Verksmiðjan er Mn elzta og stærsta i Danmörku, og kýr til óefað Mna keztu vörn og odýrnstn í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönntim. Jæderens Uldvarefabriker afgreiða fljótar en nokkur önnur verksmiðja, sem vinnur úr ísl. ull. Úr ull, yfir 2000 pd., sem send var af Sevðisfirði 5. ágúst, voru dúkar afgreiddir frá verksmiðjunni 12. september og komu híngað 1. oktober. Og úr peirri ull, sem send var héðan 14. sept., voru afgreiddir dúkar 12. október— róttum 4 vikum síðar -— og komu hingað 24. okt. Vinnan að öllu leyti i hezta lagi. Borgnnarskilmálar Mnir hagfeldustn. Aðalnmkoðsniaðiir Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði. Kommissionsforretnmg>. Vi tillade os höfligst at bringe til D’Herrer Kjöhmænds Kundskab, at vi have etableret os som Kommissions Agenter for Kæröerne & Island. Vi have förste Klasses Forbin- d e 1 s e r saavel her i Landet som paa Continentet for Salg af Kæröiske og Islandske Produkter. De Ordres der maatte blive os betroede, effectueres til laveste Markedspriser. Til stabile Kjöbmænd gives en kortere eller længere Kredit. Dansk Koi'respondance. Ærbödisst Anderson Brothers, 15 Robinson Row Hull. Valtýskan, Inngangur. Uppruni og aðferð. Stj órnarskr árm álið á alþingi í sumar. —)o(— Ritstjóri hins nýja blaðs, „Korðnr- lands“, ber nú mikið lof á Valtýskuna i 4. tbl. blaðsins, og heimskar að góð- nm og gömlum „ísnfoldar“- vana oss aðra, er eigi getum séð þessa miklu kosti peirrar stjórnarstefnu, er innifelst i henni. Ber því brýna nauðsyn til að skoða Valtýskuna frá rótum nú á undan pingkosningunum, svo að með- haldsmöunum hennar haldist eigi upii ; að blekkja alþýðu með loftungum sín- j um um þá stjórnarstefnu, er vér ætl- j um skaðlegasta frelsi hinnar íslenzkn þjóðar, og sem hefir verið framfylgt frá byrjun til enda með peirri aðferð, er margan mun bæði væma við og blöskra. Sú almenna athugasemd skal hér fyrst gjörð, að pað eitt frumvarp getur réttilega verið kennt við dr. Valtý i Guðmnndsson, er hann bar upp á al- þingi 1897. En pær umbætúr á téðu frv. doktorsins, er heimastjórnarmenn hafa neytt Valtýinga til að ganga inn á síðan 1899, geta engan veginn pnkk- ast dr. Valtý eða hans flokki, heldur mótstöðu heimastjórnarmanna gegn frv. hans. Doktorsins eigið frv. lét yfirráð þeirra konungkjörnu í efri deild alveg óáreitt, það tryggði ekki fjárráð þings- ins, þa.ð rýmkaði eigi nm kosningar- réttinn til alþingis, það vildi og breyta 61. gr. stjórrarskrárinnar þannig, að eigi skyldi rjúfa alþingi og kjósa á ný, nema stjórnin vildi sinna stjórnar- skrárbreytingum þingsins. pessir stórvægilegu ókostir á frv. | dr. Valtýs eru mi burt numdir, og e.r það bcinlínis að þakka heimastjórnar- mönnum, einsog þeir líka afstýrðu því, að 61. gr. stjórnarskrárinnar yrði breytt. I>að, sem helzt mætti telja mcð kost- um við frv. doktorsins, or, að það heimilar ráðgjafa íslands þingsetu, vill að hann slrilji og tali íslenzku og skuli hera ábyrgð á allri stjórnarat- höfninni. En þetta frv. ónýtir eða dregur að minnsta kosti mjög úr þessum kostum með öðrum skaðlegum ákvörðanum: Káðgjafinn er eigi s k y 1 d u r að mæta á alþingi, og gætu forföll hans, svona langt undan landi, orðið æði mörg. Og hvað íslenzku- kunnáttu danskra embættismanna við víkur, þá hefir þeirri lagaskyldu eigi verið haldið sérlega strangt fram í praxis, og hætt við að sú yrði líka reyndin á um ráð- gjafann, yrði hann danskur, sem vel gæti orðið. En ábyrgðina á stjórnar- athöfninni á ráðgjafinn að bera fyrir aldönskum dómstóli, hæstarétti, sem eigi hefir verið sérlega fús til að dæma hina dönsku ráðgjafa, þó þjóðþing Dana hafi þötzt hafa fullar ástæður til að kæra þá. J>á eiga Danir að launa þessum ráð- gjafa íslands, og eru því hans einu réttu h ú s b æ n d u r, og hann á að búa í Kaupmannáhöfn hjá húsbændnm sínum og aðeins koma hér annaðhvort ár til alþingis, og gæti því eigi verið eins kunnugur högum landsins ognauð- syn er á, og freistast til að draga það litla vald, er landshöfðingi hefir nú, undir sitt úrskurðarvald í K.höfn. En með húsetu ráðgjafans í Höfn, er farið í þveröfuga átt við þá megin- stéfnu, er gengið hefir sem rauður þráður nú í nær hálfa öld í gegn um stjórnarbaráttu vora, allt frá Újóð- fundinum og fram til þess, að dr. Valtýr Ouðmundsson varð til að bera þetta innlimnnarfrv. hinnar dönsku apturhaldsstjórnar upp á alþingi 1897. petta sem hér er talið, er sú eina réttnefnda Valtýska. j^ao var þvi sizt ao íuroa sig á því? að Islendingar yfirleitt ekki vildu ganga að þannig undirkomnu ginn- ingartilboði hinnar dönsku apturhalds- stjörnar, og var það stór furða hvað margir þingmenn urðu til þess að mæla þegar eptir alþingi 1897 með þessa afarkosta frv. skósveins hinnar dönsku apturiialdsstjörnar. Uppruni Valtýskunnar. pegar litið er til hinnar þjöðlegu framkomu dr. Valtýs Guðmuadssonar á alþingi 1895 og þessa frv. hans 1897, er fer í þveröfuga átt við alla stjórnarbaráttu vora fyrr og síðar, þá er svo eðlilegt að sú sannfæring hafi almennt myndazt hér á landi, að þetta skaðræðisfrv. fyrir þjóðrétt- indi vor hefði ómögidega getað orðið til í huga nokkurs íslendings, heldur hafi dr. Valtýr flutt það áalþingísem sendisveinn hinnar dönsku apturhalds- stjórnar, sem hann líka átti svo gott upp að urna, þar sem hún fyrir skemmstu hafði þá veitt honum það embætti við Kaupmannahafnarháskóla, sem þá hafði staðið -óveitt nm nokknrn tima og var á orði að leggja niður — og doktorinn leiðst þannig útí að gjöra apturhaldsstjórninni þennan greiða í staðinn og flytja þetta óvin- sæla frv. við fslendinga, meðfram í þeirri von og vissu, að hann sjálfur yrði hinn fyrsti ísleDzki ráðgjafi sam- kvæmt því, einsog Oissur fyrstur jarl á fslandi. Og hefir þetta almennings- álit styrkzt við bréf doktorsins til nokkurra alþingismanna á undan al- þingi 1897, og hina óbifanlegu vissu flokksmanna hans um það, að það gæti ekki komið til nokkurra mála að annar yrði ráðgjafl ísland* «n doktorinn. Aðferðm. þá hljótum vér að fara nokkrum orðum um aðferð þ>, er hefir verið höfð til að koma þesssu frv. hinnar dönsku apturhaldsstj., eða doktors- ins, að hér á landi, er oss þykir sem j mörgum öðrum heldur leiðinleg og eigi ] sem hreinlegust. I D'. Valtýr Ouðmnndsson hyrjaði \ með því að skrifa flostum alþingis- | mönnum leynibréf um málið, er ? áttu að tryggja honura fylgi þeirra | fyrir fram, á bak við kjósendnr lands- íns. og vovu sumir þeirra íullvissaðir t um, að landshöfðingi M. St. mundi i eigi verði fyrsti ráðgjafi landsins, og i þótti þá mörguin auðráðin gáta, hverjam sú tigu væri ætluð. J>á er harðna tók niötstaðan gegn frv. fór dr. Valtýr, sem 1 uig hægastan áttiaðganginn að hinum dönsku blöðum, að rita í þau og svo flokksmenn hans, og fegra þar málsstað Hafnarstjórnar- manna, sem var alhægt, þar sá flokkur hélt í öllu verulegu taum hins dauska ’ apturhaldsflokks, en har sakir á í heimastjórnarmenn, sem eigi þótti j sagan sögð sem réttast af málinu og t málstaður þeirra líit fegraður í þeim : greinum, enda var þeim miklu örðngra :i til andsvaranna en doktornum, er hjó | niðri í Kaupmannahöfn og var þar f kunnugur mörgum ritstjórunnm. er S hann gat líka túlkað málið fvrír ! munnlega, upp á sína vísn, en heima- \ stjórnarmenn hér allir húsettir heima og engum blaðamönnum kunnugir í Höfn. J f>essar ritsmíðar Hafnarstjórnar- í manna enduðu svo að sögn í haust á Irógburðargrein, er send var niður með> póstgufuskipinu „Ceres“, um heima- stjórnarmannaflokkinn og sendimanm í hans, bæjarfógeta Hannes Hafstein, | og átti að koma í „P o 1 i t i k e n“ um | leið og Hafstein til Hafnar, en var * þar neitað um upptöku? Var þá farið með greinina til „D a n n e b r o g“, blaðs ráðgjafa íslands, en það fór þar á hina sömu sorglegu leið, að blaðið neitaði greininni um upptöku; og hefir þá líklega eitthvað krumfengið verið í greininni. Og eru þetta tölu- verðar líkur fyrir því, auk margs annars, er áður hefir verið hér til- fært í Austra, að hinu núverandi frjálslynda ráðaneyti gefist lítt að Hafnarstjórnarstefnunni, er hin frjáls- lyndu blöð Dana álíta að ganga í apturhaldsáttina og miði tii »4 ÚMlinut í*land meira inn f

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.