Austri - 19.11.1901, Blaðsíða 2
FH. 42
A (JSTKl.
2 52
Danmörk, en peim virðist vera rétt
eða miða til g;óðs samkomulags í bráð
og lengd milli landanna. Er pá sízt
að undra. pó íslenzkir kjósendur verði
pessari pólitík Hí fnarstjórnarmamia
eigi meðmæltir eða geti borið neina
serlega virðingu fyrir peirri a ð f e r ð
er beitt heíir verið til pess að koma
"Yaltýskunni eða líafnarstjórnarstefn-
unni áfram, bæði hér á landi og
evlendis.
Stj órnarskármálið
á alþingi í sumar.
Hefði flokkaskipunin á alpingi í
sumar farið eptir loforðum ping-
mannaefnanna á kjörfundunum í fyrra
haust, pá hefðu heimastjórnarmenn
vafalaust orðið i álitlegum meiri hluta
á alpingi í sumar. En sumir ping-
menn munu hafa par lagt annan
skilriing í orð sín á kiörfundunum en
kjósendurnir, og pví urðu fiokkarnir,
heinnstjórnarmenn og Hafnarstjórnar-
menn, mjög jafnir að tölu á pingi.
En ] að var pó aðeins fyrir hreinustu
tilviljun: veikindi eins pingmanns úr
hein'.astjórnarmannahópnum, síraA r n-
IjótsÓlafssonar, að Hafnar-
•stjórnarmenn gátu náð forseta n. d.
úr heimastjórnarmanna flokknum og
þannig svipt flokkinn enn einu atkvæði
í n. d., svo að peir með atkvæði sira
Einars Jónssonar, sem pó í
raun og veru heyrði heimastjórnar-
:manna flokknum til — gátu loks með
mestu herkjum marið Hafnarstjórnar-
mannafrv. í gegn um deildina, en svo
nærri skall pó hurð hælum að
hreytingartillaga heimastjórnarmanna
um búsetu ráðgjafans hér á
íslandi og ábyrgð hans
fyrir landsdómi næði fram að
ganga, að tillagan féll með 11 atkv.
gegn 11, og hefði pví verið sampykkt
með 12 atkv. gegn 11 hefði sira
Arlnjótur Ólafsson komizt á ping.
Auk pess var forseti n. d. eindreginn
heimastjórnarmaður, svo sá flokkur
hafði að réttu lagi álitlegan meirihiuta
í deildinni.
En pessa óheppilegu tilviljun, veik-
indi síra A. Ól., notaði Hafnar-
stjórnarmanaflokkurinn sér alls
ófeiminn til pess að pvinga frv. sitt
í gegn um n. d. með sára litlum
atkvæðamun, en með peim umbótum
pó, er áður er hér getið að eindreg-
inn vilji pjóðarinoar hafðí neytt
Hafnarstjórnarmenn til að taka upp
í frv. sitt, svo flokkunum bar faú eigi
annað stðrvægilegt á milli en
húseta ráðgj afans og lands-
d ó m u r i n n, sem lika hefir ætíð
verið pungamiðja og meginatriði í
stjórnarbaráttu vor íslendinga nú í
hálfa öld, allt frá pjóðfundinum og
fram á pennan dag, og mun verða
svo lengi sem íslendingar missa aigi
sjónar á sjálfstæði sínu og pjóðrett*
indum.
Hafnarstjórnarmenn færðu sér
reyndar pað til málsbóta, að pað
væri ekki til nokkurs fyrir íslendinga
að fara fram á meira af pví að
stjórnin mundi aldrei veita oss pað
og sfzt búsetu ráðgjafans hér heíma
og landsdóm, pareð pað kæmi í bága
við ríkiseininguna, og stæði í pví
tilliti á sama hvort hægri eða vinstri
menn sætn að völdum i Danmörku,
pví um pað efni væru peir sammála.
Og pettu. álit sitt berja Hafnar-
stjórna'nuoiQ blákalt fram á pingi,
! pó peim sé kunnugt um, að aðal-
: foringi vinstrimanna, C h r i s t e n
i B e r g, hafði. pegar 1874 mótmælt
1 pví o'í talið pað ólög, að ráðgjafi
j ísiands sæti í rfkisráði Dana, par
\ sem bann væri háður öðru löggjufar
■ pingi, alpingi — og prátt fyrir pað
; pó prófessor F i n n u r Jónsson,
j hinn skilvísasti og sannorðasti maður,
j mætti á fundi stjórnarskrá.rnefudar-
! innar og skýrði henni frá p' í, að hann
í hefði nýlega átt tal við helztu foringj a
? vinstrimanna, er höfðu tjáð sig fúsa,
| er peir kæmu til valda -— er pá var
! álitið víst í Danmörku að eigi gæti
| dregizt iengur, einsog raun varð síðan
já — að verða við öllum sanngjörnum
j kröfum íslendinga í stjórnarskrármál-
; inu, par á meðal búsetu
í ráðgjafans hér heiina á íslandi
| og ábyrgðinni fyrir lands-
j dómi, er allt hefir reynzt satt og rétt
i hermt við sendiför herra bæjarfógeta
j Hannesar Hafstein á fund
■ vinstrimauna stjórnarirmar í haust.
I jpetta var pó mjög léttúðlega og
f órökstutt nefnt „s k ý j a b o r g i r“ og
f öðrum ónöfnum af Hafnarstjórnar-
i mönnum í n. d.; og gat pó varla bjá
; pví farið, að foringja peirra, dr. Yaltý,
hlyti að hafa verið kunnugt um, að
prófessor Einnur sagði satt, par
j doktorinn var sjálfur kunnugur mörgum
helztu mönnum vinstrimanna og hafði
: átt tal við pá áður en hann fór til
f pings, að hans eigin sögusögn, og
\ hlaut pví að v i t a hvers vér gátum
; vænzt hjá peim.
í En prátt fyrir petta, pvinguðu
f Hafnarstjórnarmenn málið í gegn um
: deildina með pessum iitia atkvæða-
í mun, gætandi ekki að pví, hvílíkt
‘ tjón peir ynnu föðuriandi sínu með
í pví að hrapa svo að máiinu, er betri
| kosta var v i s s v o n ánæstu grösum,
en sem miklu var óiíklegra að oss
l mundi enn standa tii boða, p i er alpiugi
hafði fiýtt sér svo mjög með að ráða
málinu til lykta áður en vinstrimanna-
, stjórn komst til vaida í Danmörku.
j Að pvinga Halnarstjörnar frv, að
\ svo vöxnu og uppiýstu máli mað
j biindu tiokksfylgi og frekju gegn um
n. d., virðist oss mjög óbyggilegt, ó-
j drengilegt og ópjóðlegt o g sízt verð-
, skulda lof í garð Hafnarstjóinarmanna.
| „En lengi getur vont versnað.“
I Hafnarstjórnarmanna frv. gekk svo
j boðleið í e. d.
| En pá kom sú fregn frá Kaup-
s mannahðfn áður en fyrstu umræðu
: um málið væri lokið, að par væru
orðin ráðaneyta skipti, bægrimanna-
stjórnin oltin úr ráðgjafasessi, eins og
dr. Finnur hafði staðhæft að verða
mundi, — en helztu foringjar vinstri-
manna komnir í hinna stað, og pað
einmitt margir peirra manna, er
prófessor Finnur hafði átt talvið og
sem höfðu tjáð sig fúsa að uppfylla
allar sanngjarnar kröfur vor Isiend-
inga. Horfði málið pví nú allt öðruvísi
við en í n. d., par sem pað var nú orðin
vissa, er par voru aðeins sterkar líkur
fyrir að verðamundi, pessiráðgjafaskipti
mali voru svo í hag, að pað hlaut að
vera öllum peim mönnum ljóst, er
eigi voru heillaðir af blindu ofurkappi
og flokkfrekju, að hið eina skynsam-
lega og heillavænlega fyrir stjórnar-
\ skrármálið og pjóðina, var að bíða
að pessu sinni m*ð máiið og vita
hvað framast gæti fengizt hjá
vinstrimannastjórniuni, er hafði tjáð
sig kröfum vorum svo hlynnta.
J>essi i.ðferð var pví sjálfsagðari,
að eptir ráðgjafaskiptin var meir i
hluti neðri deildar orðinn eindreg-
l inn m e ð heimastjó. rnarstef n-
u n n i, parcð sira Einar Jónsson
fyllti nú eindregið pann flokk, er
\ taldi nú 12 menn í n. d., en Hafnar-
s stjórnarmeun aðeius 11.
! En prátt fyrir pessa nfstöðu
í málsins, var pó frv. Hafnarstjórnar-
; manna pröngvað í gegn úia e. d. með
j 6 atkv. gegn 5 með harðvítugri fram-
j sögn Kri stj ftns assessors J ó n s-
’sonar og allar breytingartillögur
; heimastjórnarmanna skornar par vægð-
I arlaust niður af honum og prestaliði
í deildarinnar, er fylgdu framsögumanni
dyggilega að peim sláturstörfum; allt
til pess að frv. kæmi eigi aptur til
{ n. d., par sem fylgismenn pess voru
nú orðnir í mirmi hluta. Og pað
hafði heldur engin fthrif á pennan meiri
hluta e. d., pö að 12 pingmenn n.
d. — meiri hluti deildarinnar — skor-
u?-u á e. d. við 3. umræðu par, að af-
greiði eigí málið nú sem lög frá
alpingi, pvert ofan í vilja meiri hluta
! n. d, og til sýnilegs tjóns fyrir frekari
kröfur íslendinga eptirleiðís hjá vinstri-
mannastjórninni í Danmörku.
* Fórust hinum einaiða pingmanni
; Strandasýslu, Guðjóni Guðlögs-
i syni,.pannig orð um allt petta hátta-
lag Hafuarstjórnarmanna í enda 2.
umræðu um málið í e. d.:
‘í „— — Eg trúi pví ekki, að einhver
virði mér eigi til vorkunar, pó eg hafi
! sagt, að aðferðin sé ólík pvi sem eg
hjóst við í pessu m tli. Jþessi afsökun
í er nauðsynieg, pví pað er pungur
dómur, að einn breyti móti beztu vit-
.; und í mesta velferðamáli pjóðarinnar;
eg játa pað fyllilega.
i Menn hljóta að viðurkenna pað, að
pað eru ótilhlýðileg samtöií að svipta
aðra deildina atkvæði sinu, pegar tím-
• inn er nægur til að útræða málið, pó
■ pað væri sent til hennar, og pegar
búið er að nema burt búsetuspursrnálið.
og eg veit, að h. 3. kgk. prn. (Kr. J.)
; pykir pað ekki síður óréttlát’t en mér,
ef hann gætir sín.
| En nú pegar svo er komið, að pessi
i meiri hluti er ekki framar til í neðri
i deild, sem peir hafa ávalt verið að
| klifa á, sé eg ekkr betur, eu pað só
; beinlíms ösæmilegt að senda svona
\ lagað frumvarp frá pinginu, sem ekki
> hefir meiri hluta pess, hvað pá hjá
jj pjóðinni. Af pessum ástæðum pakka
I eg skaparanum fyrii, að eg hef ekki
verið pessu fylgjandi, sem eg hika
ekki við að nefna pólitískan glæp, sem
getur haft pað í för með sér að spilia
betri málstað.
— — — Eg verð að álíta, að við
nú stöndum á næsta pýðingarmiklu
augnabliki, par sem um pað er að
ræða, að sleppa pessu frv., eigi aðeins
frá pessari deild, heldur líkafráping-
inu, og að við pessvegna verðum
vandlega að athuga, hvað hér er verið
að gera; hér er sem sé verið að afgreiða
petta mál í trássi við meiri hluta
pingsins, og sönnun fyrir pví höfum
við fengið í dag, og pað í fylsta gildi,
pótt eigi væri pað í lögformi, sem
pingmál. I öðru lagi verð eg að líta
svo á, sem petta mál sé afgreitt í
trássi við pjóðina, par sem eigi hefir
verið tækifæri til að bera pað undir
hana, og sízt af öllu hefir hún getað
látið uppi álit sitt um pað, síðan .sú
mikilvæga breyting hefir á orðið, par
sem um stjórnarskiptin í Danmörku er
að ræða, og pað, sem eg legg ekki
minnsta áherzlu á, er pað, að petta
mál er afgreitt í trássi við frið ^ og
eindrægni; pvi nð pað verð egaðjáta,
að fyrsta og helzta skilyrði fyrir far-
sælum framgangi pessa máls er friður
og eÍDdrægni i landinu, og ef vér
viljum ganga svo langj sem vér eigi
getum með fullum rétti. að grenslast
inní hugskot manna, pá verð eg að
lýsa ytir peirri skoðun minni, að petta
mál sé atgreitt í trássi við æði marga
í peira flokki, er að nafninu til fylg,ja
pví fram. eg get og í pessu simbandi
hent á, að eitm mikilsvirtur og sér-
staklega heiðvirður maður úr pessari
deild hefir gert sitt til pess, að leita
samkomulags, og sem gat orðið sá
! eini rétti úrslitamælíkvarði fyrir petta
mkl, en pað varð árangurslaust, eigi
j af pví, að allir í hinutn fiokknum væru
i á móti því, heldur voru rnargir peirra
r nógu sterkir til pess að ráða afdrifum
{ málsins, og sem gerði pað að verkum,
| að pessi keiðursmaður neyddist tií
I pess að skerast eigi úr sínum flokk,
• og skal eg verða manna síðastur til
að álasa honum fyrir pað. Síðast og
eigi sízt skal eg taka pað fram, að
petta mál er barið fram í trássi vi?
guð, sem eigi sízt á hlutdeild í pessu
' raáli sem aðalvelferðarmálipjóðannnar.
|>egar svo pess er gætt, að eitt ein-
asta atkvæði ræður úrslitum pessa
máls, pá pefir pað eina atkvæði punga
ábyrgð, og pegar svo á hitt er
litið, að ef eitt atkvæði hinu megin
heföi riðið baggamuniun, pá hefði sú
ábyrgð horft allt öðruvísi við, par sem
í kriagumstæðurnar eru par allt aðrar^
e far hefði úrslitum málsins eigi verið
[ ráðið í mótpróa, trássi eða mótsetningu
!við skoðun pjóðarinnar, af pví hún
hefir ekkert svar gefið um málið.
Eindrægni og friður er pað eina
meðal, sem hægt er að hugsa sér t:l
\ að koma pessu máli fram,
! og pegar allt er athugað, pá er
j eg viss um. að pað h°fði verið síður
í í trftssi ,við guð. þ>egar eg hetí petta
! hugfast nú og veit, að gerðir okkar í
< pessu máii verða lagðar undir dóm
; pjóðarinnar í framtíðinni ogunúirdftm
: sögunnar, og að sjálfsögðu undir dóm
samvizku peirra manna, sem ráða
\ pessu máli til lykta — svo framarlega
\ sem hún er raeð nokkru lífsmarki og
I ekki alveg sofandi — pá hika eg ekki
! við að greiða atkvæði á móti pessu
, máli nú, með pví að eg er viss um,
3 að pað verður alldrei skoðað sem
: blettur á mínu nafni.“
| |>á er heimastjórnarmenn gátu eigi
hamlað pví, að Hafnarstjórnarfrv. yrði
afgreitt sem lög frá pinginu, reyndu peir
\ sýslumennirnir, Lárus Bjarna-
isonog HannesHafstein, er
! mest höfðu haft orð fyrir heima-
j stjórnaimönnum í n. d., að láta vinstri-
mannastjórnina pó vita pann sann-
. 1 e i k a, með tiliögu til pingsályktunar,
að stjórnarskrárfrv. mundi hafa farið
: fram á ríflegri umbætur á stjórnarfar-
: inu, hefði n. d. pá verið knnnugt um
j stjórnarskiptin í Danmörku. er málið
i var til meðferðar í deildiuni. En til
l að sýna kjósendum landsins hve hóg-
værlega og varlega pingsályktunartil-
lögur pessar voru samdar, og Hafnar-
stjórnarmenn fráleitir öllu samkomu-
lagi, setjum vér hér tillögu Lárusar
Bjarnasonar: (Tillaga Hannesar Haf-
steins kveður aðeins ákveðnara að um
búsetu ráðgjafans og ábyrgð hans fyrir
innlendum dómstóli.)
„Neðri deild alpingis skorar á
stjórnina, að leggja fynr næsta ping
frumvarp til stjórnarskipunarlaga fyrir
Island, er veiti pjóðinni ríflegri bætur
á stjórnarfari hennar og innlendari
stjórn en farið er fram á í frumvarpi
pví, er nú er sampykkt í báðum deilu-
um, en útkljáð var í neðri deild áður
en kunnugt var orðið um stjórnar-
skiptin í Danmörku“.
Mun öllum óvilhöllum mönnum koma
saman um, að vægari orðum var eigi
hægt að fara um meðferð málsins á
Ipinginu.
En Hafnarstjórnarmenn n. d. pver-
neituðu heimastjórnarraönnum um leyfi
til pess að skýra stjórninni s a 11 og