Austri - 19.11.1901, Blaðsíða 4

Austri - 19.11.1901, Blaðsíða 4
NB. 42 AUSTBI 154 konu RÍnni. sern en liíir mann sinn, og Ibyr mi á Hafranesi, eignaðist Hálf- dán sál. 6 börn, 4 dætur og 2 syni, lifa 5 peirra og eru fjögur hiá móður sinni, en eitt peirra er J>orsteínn bónda á Vattarnesi. Allir sem nokknð pekktu til Hálf- dáns sál. sakna hans, en sárast peir, er bekktn hann bezt. Blessuð veri minning bins látna Sóma manns. Ritað í júlí 1901 Ó. O d d ss o n . fe"1"1 ........................ crs. ■ff.'Sr. v/. •//. 'Sff/r.fr. ~sr~ //. srsr.~sr -sr. srssr. ~ss. Til de Döve. En ',rig”Dame, som ey bleven helbredet for Dövhed og Oresnsen ved Hiælp af Dr. Nicholsons kunstirre Trommehinder, har skænket- hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kiöbe disse Trom- mehinder, knnne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Lnngcott,“ Gun- nersbury London, W. England. Wathnes verzlun tekur r j ú p nr í vetur eins og að undanförnu, gegn peningum og vörum, Kol, steinolía, matvara, kartöplnr og flestar vörntegundir eru til sölu, einnig ágætt tros og saltfiskur. Seyðisfirði, 31. olct. 1901, Jóhann Vigfússon. Laurits Iíluyer Bergen beserger solgt alle mulige Slags Islandsvarer tii heieste Briser. Contant Opgjer. PiP* De íorenede Bryggerier Köbenhvan mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri fullkomn. un en nokkurn tíma áður. ÆGTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum, EXPORT DOBRELT 01. ÆGTE KRONE 0L, KROXE PILSXER fyrir neðan alkoholmarkiðog pví ekki áfengt. Deir skiptavinir sem enn ekki ■* hafa gjört skil, eða ekki samið vjð mig um skuldir sínar, hér við verzl- unina, áminnast enn úm að gera pað fyrir 10. deseniber p. á.,öðrum kosti neyðist eg til að leita réttar vezlunar- innar á annan hátt. Seyðisfirði 5. nóvember 1901 •Jóhann Vigfusson. Haustull keypt langhæstu verði við Watlinesverzlun gegn peningum og vörum. Seyðisfirði 5. nóveraber 1901 Jóhann Vigfússon. Til gamle og unge Mænd’ anbefales paa det bedste det nyligl i betydelig udvidet IJdgave udkomnel Skrift af Med.-Raad Dr. Múller| om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon'l volut 1 kr i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. FJARMARK Biörns Sigurðssonar í Ærlækjarseli er: Tvístýpt apt. fiöður fr. h., sneitt fr. v. Brennimark B. Æ r 1. Tilfælde! Paa Grund af daarlige Speculatio- ner og store Tab skulle 8000 Stkr. Lommeuhre, denmellem de fineste og dyreste endnu i denne Maaned om- sættes i Renge til hvilken som kelst Pris. Jeg er befuldmægtiget til at udföre dette Hverv og forsender Jer- for til den fabelagtig billige, ja utrólig lydende Pris af knn Kr. 12,95, et ægte Sölv-, særdeles fiut og solidt, Herre- Remontoir- Lommeuhr, med rigt graveret Kasse, autoriseret Sölv- stempel 0,800, Mærket Tjur. dobb. Guldrand, Guldvisere og Krone. ganske specielt fint Værk, aftrukket og nöj- agtig reguleret, med 2 Aars skriftlig Garanti. Dameuhr Kr. 13.75 (tidligere Pris Kr. 28 og. mere) Told 1 Kr. Katalog Gratis. Forsendes mod Efterkrav, dog ombyttes ikke conve- nerede Sager. Uhrfabrik E. Engler, Kiöbenhavn 0. 21. FJARMARK Kristjáns porarins- sonar á Laxárdal í þistilfirði er: gagnfjaðrað hægra, blaðstýft aptan biti fr. v. Tr j a viðiir verzl im í Norvegi, er hefir nægar vprubirgðir æskir að fá annað hvort kanpmann eða umboðsmann, er getnr staðið fyrir sölu á hefluðnm og óhefluðum trjávið- arbygginga efnum svo sem: klæðning- arboröum, þilbo?ðum, gólfborðum, óheAuðum plönkum, borðum og timbn af alln stœrð. Svar með skilmálnm og meðmælingum, „merkt“ A. B, 3423“ móttekur Aug. I. Wolff & Co. Ann. Bur. Kobenhavn. Emst Reiuh Yoigt. láarkr.eukirclien No. 640, hefir til sölu allskonar hljóðfæri, hin beztuog ödýrnstu. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Nýtt. Hjá undirskrifuðum fást oliutryks- myndir af ýmsum stærðum, silkikort nú hæðstmóðinp, enn fremur venjuleg kort og hústöflur. Rammalistar mjög ódýrir hentugir utanum ljósmyndir og íloira. H. Einarsson. Xslenzk umhoðsverzlnn kaupir og selur vörur einungis f y r ir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn. K. FJARMARK porsteins pórarins sonar á Laxárdal í pistilfirði er: fjöðr framan bægra, sneitt apt. v. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oa.nd. pmí. Skapt! Jósepsson. Pr ents m ið j a porsieim J. G. Skaptasonar. 114 Að Volborth reyndi að bafa pessa misfellu frá Fortescues hlið sér til afsökunar. var dálítið kynlegt. „Eg vona að hafa fengið pví framgengt seot eg óskaði, pó yður líkaði pað miður,“ svaraði Fortescue. „Nú purfið pér líklega ekki á pessum fáráðling að halda til að flækja hann inn í allskonar hættu brall.“ „J>ér pekkið reglur okkar,“ sagði Volborth. „|>að er fullsannað, að hann var viðriðinn hiua fyrirhuguðu morðtilraun í Breslau, og pað verður ekki burtu máð. Við gjörum engan greinarmun á glæpa- mönnum hvort sem peir gjöra pað vitandi eða óafvitaudi. Hann hefur snert á voðanum, og er reikningsdagur hinna porparanna rennur upp, verður bann að bera afleiðingar gjörða sinna.“ J>eir gátu nú ekki haldið samræðum lengur áfram, pví peir voru komnir nærri ballardyrunum, par sem Boris Dubrowski var pegar stiginn af baki og var að reyna að tala frönsku við gamlan skozkan kjallaravörð, sem ekki skildi eitt einasta orð af pví er hinn sagði. „Hann hefir aldrei séð mig í pessum dularbúningi. Eg er aptur berra Winckel,“ hvíslaði Volbort. „Bjóðið bonum að vera túlk»r haus.“ „Afsakið, herra minn, máske eg megi fá leyfi til að hjálpa yður,“ sagði Fortescue á frönsku um leið og hann gekk uær og og heilsaði, í efa um hvort Boris mundi pekkja bann frá pví er peir hittust á götunni í Breslau. En aðstoðarforingi keisarans hafði pá verið í alltof mikilli geðshræringu til pe3S að taka eptir ókunnum andlitum, og hann tók kveðju Fortescue án pess að kannast við hann. „Eg tek yðar vingjarnlega tilboði með mestu pökkum“ sagði hann. „Eg hefi forgefius reynt til að "jöra pessum heiðarlega pjóni skiljanlegt að eg hef bréf meðferðis frá hennar hátign, hinni rúss- nosku keisaradrottnÍ2iöu, sem eg sjálfur á að færa hirðmey hennar hátignar, fröken Ilmu Vassili, sem er hér stödd.“ Sem tilvonandi tengdasonur tók Fortescue sér pað vald að skipa pjón1 einum að íara með hest höfuðsmannsins og láta í liest- hús. 115 „Eg ætla sjálfum mér pá ánægju að fylgja yður til fröken Ilmu Vassili“ sagði liann. „Ek skildi við hana hjá lcikvellinum fyrir lítilli stutidu.“ Síðan sneri hann sér að Volborth o-g sagði á ensku: „Ætlið pér að bíða a meðan?“ „Nei,“ var svarið. „Eg kom hingað til að aðvara yður. Ef pér viljið hafa eins góðar gætur á yður eins og við gjörura, pá mun vonandi ekki saka.“ Og svo hneigði hinn dularklæddi lögreglnmaður sig klunnalega fyrir Fortescue og rölti af stað. Skrafandi um „daginn og veginn“ fylgdi Fortescue Dubrowski inn um óteljándi blómsturbeð að grasfletinum, par sem llma sat á bekk við hliðina á Lady Metcalf. Af pví Dubrowski hafði ákveðið erindi að reka, var bann ekkj eins feiminn og hann annars hefði verið, og hann gekk pví djarflega til Ilmu. „Leyfið mér, fröken, að íæra yður petta frá hennar hátign keisardrottningunni,“ sagði hann, og rétti henni bréf, er hann tók upp úr veski sínu. „Mér er boðið að bíða eptir svari“ J>ó lady Metcalf hefði aldreí hitt Dubrowski, pekkti húu hann pó vel í sjón, vegna pess hve gott áhorfendasæti hún hafði við iunreið keisarafylgdarinnar í Breslau, og ha,na furðaði á pví, að Ilma skyldi ekki gjöra unnusta sinn kunnugan henni. En í stað pess bað Ilma um leyfi til að lesa bréf sitt, og sökkti sér strax niður í efni pess. Duhrowski hafði gengið nokknr skref aptur á bak, og pó allir störðu á hann var hanu nógu mikill heimsmaður til að geta spjallað við Fortescue, eins og ekkert væri. Fortescue, sem gat, haft augun víðar en í einum stað, hafði gætur k Ilmu meðan hún var að lesa og tók eptir að hún blóðroðnaði allt í einu. Hún var ekki búin að lesa hréfið allt, er hún beit, á vörina í gremju, og er bréfið var á enda var hún mjög pungbúin á svip. Yilji keisaradrottningarinnar voru samt lög, sem purfti að hlýðn Ilma hreytti um svip og rétti húsmóðurinni bréfið. „|>etta snertir yður, kæra lady Metcalf," sagði hún, og reyndi að hrosa. „]?að eruð pér, sem í raun og veru verðið að svara hennar hátign."

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.