Austri - 27.11.1901, Blaðsíða 1

Austri - 27.11.1901, Blaðsíða 1
Komaút 31lsblað á m&n. eða 42 arkir minnst til næsia nýárs:, kostar hér á landz aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagi 1. júlí. UppsSffm skriflsg bundfa wð áramót. ógild ntma kom- in sé tilntstf. jtyrwt. <4^- tor. Innl. awjl 10 mtru ttnan, eða 70 a* hser&í&tL dáíks ög hálfu cftjfftrm á í. síðw. XI. AR !'! Seyðisíirði, 27. nóveml>er 1901. ! ísra, 48 ii Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjorlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og úragðgott og smjör. Yerksmiðjan er liin elzta og stærsta i Danmörku, og öýr til óefað Mna beztu vöru og ödýrustu í samankurði við gæðin. Fæst hjá kanpmönnnm. Reknetaveiðar. —)o(— EPTIRRIT af bréfi konsúls Palcks í Stafangri um árangurinn af tilraunum hans með síldarreknetaveiðar við ísland á gufu- og seglskipum sumarið 1901 (annað ár.) Stafangri 12. október 1901 Herra Thor E. Tulinius Havnegade 43 Kaupmannahöfji. Eg skrifaði yður í fyrra haust 24. október, nm hvernig síldarreknetaveiði mín með gufuskipum við strandir íslands hefði ])á gengið, og þar skip mín eru nú heim komin frá sömu veiðum í ár, ætla eg að skýra yður frá pví, hvernig pessi veiði hefir gengið í ár. Eins og yður mun reka minni til, pj fékk eg í fyrra í reknet mín 536 tunnur síldar við ísland. Síldin var góð vara, en meðferðin ekki sem bezt af pví að veiðimenn voru óæfðir i að fara með síldina svo nákvæmlega á skipunum, sem pnrft hefiði, og svo voru peir eigi vanir við að taka magann ur hverri síld, sem er nauð- synlegt til pess að ná átunni úr síld- inni, en pað mátti pó heita góð vara, pó hausinn hefði slitnað af stöku síld um leið og hún var tekin úr netunnm, og gat pví eigi talizt til fyrstu teg- undar. Eg notaði mér reynsluna til að útbúa gufuskip mín, „A 1 b a t r o s“ og „B r æ m n e s“ og seglskip mín „S o 1 o“ og „D u o“ sem bezt til reknetaveið- anna. Eins og yður er kunnugt voru öll fiessi skip á fiskimiðum við ísland, og seldu aflann á Seyðisfirði og ísa- firði. pað var svo fyrirlagt, að skipin skyldu reyna fyrir sér með rekneta- veiðar, er nótt tæki að dimma, og seglskipunum var sagt að reyna rek- netaveiði eptir síld við hentugleika og til að útvega sér beitu til porsk- veiðanna. „Albatrosw veiddi í reknet 317 tunnnr síldar, en „Bremnse s“ 309 tunnur. „S o 1 o“ og „D u o“ hvorum sig 45 tunnur, auk pess sem skipin hafa eytt til beitu. Allar pessar síldartunnur voru fuilar, svo að pað má ætla pyngdina um 160 pd á bverri sildartunnu, og nemur pá öll veiðin 916 tunnum. Skipin voru einsog í fyrra fremur óheppin með veður og vind, og svo kom síldin í ár í fyrra lagi, og er skipin komust út, pá stóð síldin dreift og í smá torfum. pannig lágu pau „Albatror' og „Bremnæs“ eina nótf rétt að segja hvert hjá öðru, en pá fékk „Bremnæs" 100 tunnur, en „Albatros“ aðeins eina tunnu síldar. Síldin var stórsíld, svo að pá er sildin var hér aðgreind og búið um hana á ný, pá fóru aðeins um 300 síldar i fulla tunnu, er vóg 180 pd. — petta frá 300—330 síldir. Síldin er afbragðsvara, og pað fór pví að líkindum, að eg fékk hátt verð fyrir síldina. Reynslan hefir pví staðfest nú pað álit mitt, er eg pegar komst að í fyrra, að hringinn í kring um ísland er afbragðs síld, en hún fer fram hjá landinu, af pví menn eru ekki útbúnir til pess að ná í hana. |>að hefir glatt mig, að ýmsir hafa nú reynt pessa síldarveiðaaðferð í smærri stíl, og eg hefi útvegað ýmsum Islendingum síldarnet og skýrt peim frá pessari veiðiaðferð og hvernig fara skyldi með síldina, og eg efast ekki um o.ð peim mönnum muni fjölga óðum, er kaupi sér reknet, svo mikla eptirtekt, sem pessar tilraunir mínar með reknetaveiði hafa vakið á ís- landi. Yeiði pessa má reka á skútum, pil- skipum og gufuskipnm, i stuttu raáli: á allskonár íleytum, en pess verður að gæta, að hlekkjafestirnar samsvari skipunum. fað er áiit nntt, að íslendingar heima fyrir ættu að leggja mikla stund á pessa veiði, par pessi tveggja ára reynsla mín, einkum pó í ár, hefir sýnt og sannað, að pessi síld er svo ágæt, að hana mun veiða hægt að selja háu verði, pó nægð sé af síld fyrir á markaðinum. Eg hefi séð eitthvað í blaði nokkru um pessar tliráunir mmar, en sú skýrsla var mjög st.utt, og eg efast um að hún hafi orðið peini verzlunar- húsum kunn, er vilja styðja að vexti og viðgangi fiskiveiða íslands. Eg bið yður pví að birta pessa skýrslu mína á pann hátt, að sem flestir getl haft gagn af pessum tilraunum mínum í ár, og er eg fús til að gefa hér að lútandi nánari upplýsingar. * * * Yér erum hinum háttvirta stórkaup- manni Thor E. Tulinius mjög pakklát- ir fvrir að hánn hefir sýnt Austra pann heiður að senda honum pessa merkilegu skýrslu konsúls Falcks, einhvers áreiðanlegasta og framtaks- samasta manns meðal norskra stór- kaupmanua, er á beztu pakkir skilið af oss Islendingum fyrir pann mikla áhúga er hann hefir á framför fiski- veiða landsins og góðvild pá og hjálp- semi, er hann hefir sýnt mönnum, er hans ráða og aðstoðar hafa leitað í pví efni. Er óskandí og vonandi að sem flestir Islendingar fari nú að ráðum herra Ealcks og reyni pessar síidarrekneta- veiðar, hver eptir efnum og ástæðum, sérstaklega par sem auðsætt er af framanritaðri skýrslu, hve arðherandi pær geta verið. Ritstj. Hvenær verður heiiuurimi gjaldþrota? —0 — „Yér höfum' skipin, meunina og peningana“ sögðu'Englendingar 1878, pegar hernaðarhugurinn var ríkastur hjá peim út af pví að Rússar gjörðust líklegir til að taka Konstantínópel. „Yér höfum skipin, mennina og pen* ingana“ var viðiagið í kvæði, sem pá var á allra vörum, orS, sem nú geta gefið tilefni til ýmsra hugleiðinga. fað er ekkert vafamál, að síðan 1878 hefir ekki einungis England heldur og önnur [stórveldi — og pví miður smáríkin líka — fengið meií en nóg af skipurn og mönnum. En hve mörg ríki ætli nú geti sagt, að pau hafi nóga peninga? Og menn hljóta ósjálfrátt að spyrja: Hve lengi getur pessi kappleikur hervæðinga og ný- lendu-tilrauna haldið áfram? Hann hefir nú í Suður-Afríku aukið ríkis- skuldir Englands, á Eilippsevjum ríkis- skuldír Bandaríkjaqna, og í Kína rík- isskuldir allra stórveldanna. Mun ekki sá tími koma, par sem pað ekki verða friðarsamkomurnar og loptkastalar um að leggja niður vopnin, heldur gjaldprot ríkjanna, sem innleiða friðaröldina, pegar störir, verðlausir peningaseðiar verða að líkklæði dauðra stórveldisdrauma og pen ngagyðingarn- ir drottna í heiminum? Nú sem stendur, virðist Japanhafa oftekið sig á bryndrekum og herliði, á Englandi hefir verið sampykkt fjár- lagafrumvarp, sem umsteypir allii fínanz-pólitík landsins til margra ára, Ítalía er á beljarpröminni, og Banda- ríkjamenn hafa takmarkað hernaðar- stefnuna af fjárhagslegum ástæðum. Gæti menn að hinum opinberu skýrsl- um, sést pað, að Evrópu-stórveldin 6 og Japan og Bandaríkin, hafa tilbúið eða í smíðum 500 herskip, stór bryn- varin strandvarnarskip og niósnarskip, sem víst eru fleiri piisund raillíóna feróna virði. Á prem árum, 1898,1899 og 1900 vom á tnskum skipasmíða- stöðam byggð herskip fyrir 5—600 millíónir króna. A landi hafá pjýzkaland, Frakkland, Rússland, England, Ítalía og Austur- riki stöðugt undir vopnum rúmar 3 millíónir ungra verkfærra manna, og lierinagnið getur sjálfsagt orðið rceira en 10 millíónir nmnna. Líti menn á kostnaðinn, pá sést, að á jþýzkalandi kostaði her og floti ária 1900—1901 822 millíönír ríkismarka, á Erakklandi na?stuni 1000 rnilliónir franka, og á Englandi 70 milliónir pund Sterling. Ura 1840 kostaði her og iloti Erakklands ekki nema 430 milliónir franka. og pá höfðu Frakkar pó rnikinn her i Algier. Yór höfum tilfært petta se’n dæmi upp á hvað milliónaskip og miilióna- her kosta, og tökum svo fyrir aðrar töiur, ríkisskuldirnar. Yér byrjum pá á Frakklandi, sem sfeuldar 21—22,000 milliónir króna, par næst kemnr Rússland, sem sknld- ar 12,000 milliónir, England 11,500 milliónir, Austurríki 10,5@0. milliónir, og pýzka ríkið 2000 milliónir, en pa,r við bætast skuldir hinua einstöku ríkja: t. d. Prússland með 6000 millióna skuld, Bayern 1300, Sachsen 700, svo að allar skuldir ríkisins verða víst 10—12 púsund milliónir. Yesalings Ítalía skaldar 9000 milliónir og Spánn 6400. Yfir höfuð nema skuldir pessara ríkja, að viðbættum skuldum Banda- ríkjanna, Japans og Tyrldands, líkl. um 100,000 milliónir króna, uppliæð, sem er iíkari hngmyndasmíði barna, pegar pau eru að reikna billiónir og trilliónir, heldur en réttri fjárhagSE- upphæð. það er hálf óskemmtiiegt að sjá, að á Frakklandi kemur 560 króna rikisskuld á hvern einstakling. í Portugal 382. á Spáni 356, á Hollandi 333 o. s. frv. og jafnvel hór í Koregi yfir 100 kaónur á hvern ein- stakling, pannig að Krístianía t. d. yrði að borga 23 milliónir króna, ef ríkisskuld okkar yrði jafnað niður á alla íbúa landsins til útborgunar pegar í stað; París mundi mega borga 1800—2000 milliónir, ef ríkisskuld Frakka yrði jafnað niður. En pess skal líka minnst, að t. d. rikisskuld Englands hefir verið hærri en nú, og pó hefir landið getað greitt hana. Eptir JSTapöleonsstríðin 1816 var hún nefnilega yfir 900 ra ll. pd. St. og eptip Krímsti íðið 840 millíónir. Yér viljum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.