Austri - 27.11.1901, Blaðsíða 3

Austri - 27.11.1901, Blaðsíða 3
mi, 43 AUSTEI. 157 kemur aptur frá Englandi, liklega núna með „Agli“ timanlega í desem- bermánuði, pví stórkaupmaður Louis Zöllner mun haf kiörið hann fyrir umboðsmfinn sinn við póntunarfélögin. Mun pví vel ráðið fyrir báða hiut- aðeigendur eptir pví sem Jón hefir reynzt sem pöntunarstjóri, stjórnsamur og pó lipur; hefir hann kippt par mörgu í betra lag en áður rar. Verður pví vandfenginn maður í stað Jóns í Múla. En eigi kvað skorta umsækendurna. par sem jafnvel var talið hér víst í haust, að einn af prestum vorum, síra Einar pórðarson í Holteigi, mundi ætla að sækja um pöntunarstjórastöðuna eiga félags- menn par vanda verk fyrir höndnm. par sem peir skulu ráða sér nýjan og dugandi pöntunarstjöra á næsta aðalfundi, og er óskandi að peim takist valið vel. Argentinskur vice-konsúll, í stað íyfsala H. I. Ernst, er settnr verzl- unarstjóii Jóhann Vigfússon. Seyðisfirði þann 27. nóvember 1901. T í ð a r f a r hefir verið mjög milt undanfarandi daga, suðvestan hláka, svo að snjó hefir að mestu tekið. I dag er aptur nokkru kaldara. E i s k i r í allgott ennpá, er gefur á sjóinn. Skarlatsveikin, hefir ekki breiðzt, hér út á Vestdalseyri, og flestir sjúklingar|nú á góðum batavegi. En sjálfsagt er að hafa pó alla vara- semi enn með saragöngur, pví veiki pessi or sögð engu ósóttnæmari, er menn eru í apturbata. Veikinn hefir ennpá sem komið er, hvorki borizt inn á 01duna eða Búðareyri. Í' Sigurður Einarsson hreppstjóri andaðist i gær að heimili sínu Hánefsstöðum, eptir langvarandi sjúkdómslegu. Hæstir gjaldendur í Seyðisfjarðarkaupstað. 0. W. erfingjar 500 kr. Glránufélagið á Vestdalseyri 400, T. L. Imsland 380, Sig. Johansens verzlun 350, fórarinn Gruðmundsson kaupmaður 300, Andrés Rasmussen kaupmaður 200, Pöntunar- félag Fljótsdæla 150, Jóhannes Jóhannesson sýslumaður 110, Stefán Th. Jónsson kaupmaður 110. Fr. Wathne framkvæmdarstjóri 90, Jón Jónsson pöntunarstjóri 65. Kr. Kristjánsson læknir 65, Stefán Stein- holt kaupmaðnr 60, Eyjólfur Jónsson skraddari 55, Kristján Hallgrímsson 50, Skósmíðafélag Seyðisfjarðar 50. Alls var jafnað niður 4500 kr. á 205 gjaldendur. Hæstir gjaldendur í Reyðarfjarðarhreppi. Fr. Klausen kaupmaður á Eskifirði 1604,50, O. W. erfingjar 1110,10. Jón Magnússon kaupmaður 846,15, Síldar- veiðifélag Seyðisfjarðar 796,00, O. D. Tulinius 575,00, P. Randulf kuupmaður 459,80, H. J, Beck Sómastöðum 169, 25. Guðni Eiríksson Karlskála 120,00. Sira J. L. Sveinbjarnarson, Hólmum 90, Björn Eiríksson, Karlskála 82, Friðjón Jensson læknir 70, Andrés Eyjólfsson Helgustöðum 65, A. V. Tulinius sýslumaður 65. Sæbjörg Jónsdóttir Seljateigi 60, Fr. Möller kaupmaður 60, Eiríkur Bjarnason Karlskála 50. -Jr. ur. ur. 'rr. Jr rrxjr'Jr-JrrJr.-rr. urrjrrr.Jrrrr.zrr. Til de Döve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Óresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott" Gun- nersbury London, W. England. " VOTTORÐ. Eg undirrituð hefi í 14 ár pjáðst af magaveiki og taugaveiklun, og var peim sjúkdómum samfara máttley si, skortur á matarlyst, og uppköst. Eg byrjaði pví að reyna Kma-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að eg hafði brúkað úr 7 flöskum, varð eg vör við mikinn bata, og pað er mín sannfæring, að eg megi eigi án pessa ágæta kína-lífs-elixírs vera; en par sem eg er efnalaus, pá er eg ekki fær um að fullnægja pörfum mínuni í pvi tilliti. — En eptir reynzlu peirri, sem eg hefi fengið, vil eg ráða hverjum peim, er pjáist af ofan nefnd- um sjúkdómum, að reyna petta ágæta meðal Húsagarði i Landi. Ingigerður Jónsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark.______ T i 1 8 Ö 111 á Eskiflrði: Skósmíðaverkastæði, (ágæt cylinder- maskina, og verkfæri að öðru leyti fyrir 3.) Næg aðsókn að 3 mönnum. Enufremur er til sölu gott og vandað íbúðarhús með 10 herbergjum sem stendur á allra hentugasta stað Kauptúninu. Areiðanlegum kaupendum veitist margra ára afborgun. — Semja verður um kaupin við und- irritaðan. Eskifirði 1. növember 1901. ___________Anton Jacobsen._________ Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Hjorth & Co Kjöbenhavnn. V The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Oontractors to H M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér- lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörku ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., - og frá Cormsli & Co., 'Washington, Eew Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagn kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 260 krónur og lítið eitt minna hjá öðrura orgel- sölum á Norðurlönduin). Flutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: Þórsteiiin Arnljótsson. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octrojej rede, almindelige Brandassuranc- Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjöhen- havn, modtager Anmelaelser om Brand- forsikring; meddeler Oplysninger pm Præmier &c. og udsteder Policer. 0. D Tulinius. Eskitírði. x "SB 120 væri, en tókst pað alls ekki, og ef hann hefði ekki verið útlendingur, mundu allir hafa tekið eptir pví hve hann var utan við sig. „Hvað gengur að honum?“ hvislaði Laura að unnusta sínum, „Hann lítur út eins og hann ætti von á hengingu.11 En Fortescue gjörði ekki annað en brosa; og pegar hann sá að margir gestanna voru enn ókomnir læddist hann fram í forstofuua og paðan inní borðsalinn, par sem hann hitti hinn gamla kjallara- vörð. „Heyrið pér, Meldrum,11 sagði hann „hefir ekki komið bréf eða boð til Dubrowski höfuðsmanns, unga rússneska herforingjans?'1 „Hefir hann ekki fengið pað, herra minn?“ spurði kjallaravörð- urinn snögglega; hann bjóst sýnilega við vanrækslu af hálfu undirmanna sinna. Eg bað Karl að sjá um að stofustúlkan legði pað inn á her- bergi hans.11 „Jú, hann hefir fengið bréfið,11 sagði Fortescue. „Eg vildi aðeins vita hver hefði komið með pað — líklega sendimaðnr frá Ballater?11 „Já, herra minn, einn drengurinn hennar madömu Ferguson kom með pað rétt áður en hringt var til miðdegisverðar,11 svaraði Meldrum. „pakka yður fyrir, Meldrum, nú veit eg hvernig í pessu liggur,11 -sagði Fortescue, og sneri aptur inn í salinn og óskaði af hjarta að svo væri sem hann sagði. Hvaða frétt gat pað verið sem hafði valdið svona mikilli breytingu á Dubrowski? Ju'átt fyrir allar tilraunir hans með að láta sem ekkert væri, var hann pó fátalaður og í slæmu skapi meðan stóð á miðdegisverð- inum. Lady Metcalf var alltaf að spjalla við hann, og hann reyndi til að láta sem hann tæki vel eptir orðum hennar, sem voru pó miður gáfuleg; en pó honum tækist máske að fara í kring um hana, pá sá Fortescue vel hvað honum leið. fegar kvennfólkið hafð gengið burt úr borðsalnum og Meldrum hafði raðað heilii fylkingu af vínflöskum fyrir framan James lávarð nam hann staðar hjá Fortescne og hvíslaöi að honum: „Eg átti að fá yður petta, herra minn, svo enginn sæi. J>að kom drengur með pað fyrir hálfri stundv.11 117 vera fyrir Ilmu, og um leið fannst pessi sjónleikur, sem par var leikinn, talsvert hlægilegur; tók vel eptir svip Borisar á meðan hanh las bréfið. Dubrowski var mjög alvarlegur á svip, en er hann hafði lesið bréfið, brosti hanu kurteyslega, fékk Ilmu bréfið og bað hana að segja Lady Metcalf til nafns síns. „Hann er pó i raun og veru göður drengur, nú pegar hann verður ekki fyrir vondum áhrifum,11 hugsaði Fortescue með sjálfum sér; og pó hann ekki gjörla vissi af pví, pá fæddist pó í huga hans áform, sem átti að verða pýðingarmikið fyrir framtíð hins unga Rrtssa. J>ær tvær höfuðpersónur í pessum litla sjónleik höfðu leikið hlutverk sín svo vel að engan grunaði annað en að allt væri í bezta lagi peirra á milli. Boris var gjörður kunnugur flestum gestunum, sem voru mjög pægilegir við hann, og Ilmu tókst að láta fólk Lalda, að hún væri vel ánægð með komu hans. J>að vildi líka svo vel til, að sú skoðun var rikjandi hjá gestunum, að trúZofaðar persónur ættu ekki að láta tilfinningar sínar mikið í ljós svo menn sæju, og menn bjuggust sízt við pví, að hún vildi allt af hafa Boris hjá sér. Málið vandaðist fyrst, pegar Laura kom til sögunnar og dró engar dúlnr á að hún væri forviða á pessari heimsókn, en Fort- escue tókst að ná tali af henni og segja henni hvað við hafði borið. Laura, sem pekkti Dubrowski frá pví er pau hittust svo einkenni- lega í Brezlau, gekk beint til hans og óskaði hann velkominn einsog ekkert hefði í skorizt peirra á milli. Hann roðnaði lítið eitt, er hún heilsaði honum og mátti sjú á pví að honum var sá viðburður ekki úr minni liðinn, en hann fylgdi nú almennum kurteisislögum og lét ekki á neinu bera. Yið fyrsta tækifæri sem gafst, gengu pau Fortescue og Laura burtu saman, og frásögn hennar um pað sem fyrir hana hafði komið staðfesti pað sem Volborth hafði sagt. En pað var ekki svo auðvelt að sannfæra hana um að hún væri í hættu hér á heimilí hennar, par sem hún var svo örugg, og til pess að opna augu hennar varð Fortescue að tala ýtarlegar en hann hafði ætlað sér.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.