Austri - 27.11.1901, Side 2
NE 43.
A U S T E I
156
taka pað fram, aðpað|er heppilegt að l
Jiessar skaldir eiga heima her á vorum <
eigia hnetti, en ekki á einkverjum ’
hnetti úti á himingeiminum, sem máske
tæki upp á pví að heimta skuldina
greidda alla í einu, pví pá yrði okk-
ar heimur gjaldprota. Vér höldum
®ú sarnt, að hann verði pað hvort sem f
■er, pví pegar eitt ríki hefir getað í
borgað nokkurn hluta af skuld sinni, ]j
pá kemur venjulega einhver ófriður,
sem eykur hana um helming.
þjóðirnar eru pó iieldur að hægja
á sér með oð gjöra allt að ófriðarsök. \
ítalir sættu sig við ósigurinn í A- |
bessiniu, Jfrakkar poldu Englending- ■
um að talca Eashoda og Japanar !
virðast ekki lengur telja aðfarir f
Jtússa í Mansjuríinu ónjákvæmilega |
ófriðarsök, og vér höldum að Eng- j
lendingar nú sem stendur taki ekki ]
undir síðustu hendingu kvæðisins, sem \
nefnd er hér að framan, um peningana. f
Hvað duga skip, og hvað duga menn jj
ef peninrana vantar.? Hvorttveggja |
mun reynast sem dauð áhöld, já, ?
jafnvel hugmyndiu „heiður“ verður |
dautt áhald. Og pá getur pað komið |
I ljós. að pað land, sem hefir fáa ]
menn en góða, og fá skip, en góð, en S
sem hefir gnægð af peningum, verði $
heimsins voldugasta ríki pegar gömlu
stórveldin eru orðin gjaldprota.
[Eptir norsku blaði.]
KTÆÐI
sungið á aldamotahátíð
1 Þórshöfn
17. júní 190].
Vöknum nú með nýrri öld!
Nú er dáið hinnar kvöld.
Eögnum henni’ af hjarta blítt,
hér er tímans skeiðhlaup nýtt.
Heil til vor, vors píns spor
vísa fyrst með gleði og iist.
Vegsemd pín og heiður hár
hundrað faldist við hvert ár.
5
Ljúfa öld með líf og vald
líttu’ á 'tímans málað spjald
par sem móður raynd pín er, \
mun hún ekki skýra pér jj
hvað hún bjó, hvað hún hjó
harlalangt í bergið strangt.
Og við farið frægðarskeið
fæddi’ hún pig. og dó um leið.
f>annig urðu forlög fyllt.
Eeldu merki ljómar gyllt
minninganna markvert hrós,
mannlífsheill við Drottins ljós.
Gefi pér, allt hvað er,
árahjól með lífi og sól
löndin, ríkin, listasöfn.
Lif nú stærri, en hinni jöfn.
Hver fær sagt um söfnun fjár,
sorg og gleði í hundrað ár
undra verk á allri leið
óhöpp slys og margskyns neyð.
Öllum hag hvern einn dag
hver fær lýst? En eitt er víst:
Drottinn gaf oss, Drottinn tók;
dýrð hans ríkis öldin jók.
Meðtak nú pinn móðurarf:
margbreytt, fagurt heillastarf
liðnar aldir, öldin mín
ung, sem barn með skírnarlín.
Sumt er heilt, sumt pó veilt,
sumt er smátt, en fleira hátt.
J>ví er mikið, mikið gert
mirntngar og frægðar vert.
Minnstu aldrei á pau sár,
eymdir böl og hryg rð irtár
er hún tók í arfinn sinn;
annað nú hún leiddi inn
inn til pin, öldin mín!
ung og fn’ð og heillablíð:
Menntir, framkvæmd, mikið fé;
minning hennar blessuð sé.
Fyrst var landið frægt og ríkt,
fræðirit oss kynna slíkt.
Svo varð iandið aumt og autt,
auður, hreysti’ og frelsið dautt.
Kúgað land leið sitt grand
langri kvöl við margskyns böl
par til liðna öldin ein
öll nam giæða pessi mein.
Fóstra mín! Hve fárleg neyð
fannst pér verða á tímans leið.
Nú af audans himni hýr
helg pér ljómar vonin dýr,
að pín börn veiti vorn,
vinni pér sem maklegt er.
Einum huga sérhver sál
sitt pér vinni tryggða mál.
Eátæktin er flestra nauð.
Eé oss vantar, meira brauð.
Samtök purfa. að safna fé
sérhver leggi allt í té.
Samtök smá sínu ná,
sé par allt af liðsemd fallt,
vaxið geta, vorðið stór,
viðtæk einsog ramnrar sjór.
Kærleikurinn, alheimsafl,
örlaganna brýtur tafl.
Eignumst hann með hreinni trú
hálfu stærri’ en pekkist nú.
Yerður brátt hlutverk hátt
heillum gert og mikils vert,
ef að dregur mann. til manns
megn og vilji kærleikans.
Hvert pú hefir ærinn auð
eða rétt pitt daglegt brauð,
pó í stríði vörn sé veik,
vertu með í hverjum leik
sem til göðs sóknarmóðs
sýnir dáð við bjargarráð.
Með peim vilja mikill er
máttur Guðs í sjálfum pér.
J>ótt pú liggir karl í kör
kom pú með pitt sálar fjör.
Gef peim ungu rökstudd ráð,
rektu beztan æfipráð
einhvers manns er til sanns
afrek vann og fremstur rann.
J>að er lífshvöt lögð í té
langtum betri’ en nokkurt fé.
Drepum hjá oss leti, lyggð,
lifi hjá oss prek og dyggð,
segi hver í sinni fremd:
svoddan heitorð læt eg efnd.
Tímans mál, trúuð sál,
talar hátt, um andans mátt,
pekking, djörfung, por og líf,
pjóðar vorrar styrk og hlíf.
Kækta landið, reyna dug
ráð og samtök mennt og hug,
hver, og eins með allt sitt lið,
æfilangt sé stefnu mið.
Svo að auð, borgum brauð,
blómastand pá prýðir land,
annara pjóða eptir sið,
aukum síðan mörgu við.
Bezt pað sannar blómstruð fold,
betri eign er ræktuð mold
held’r en stofan stássi prydd.
Stássið deyr, ef jörð er nýdd.
Svartan mó, mýrar hró
mel og grund að Edens lund,
Gjöra kartn ineð góðri dáð
göfugt bóndans hyggjuráð.
Stefnum alhr beina braut
bjargarvegs í opið skaut.
Yzt um haf, og efst um land
eitt sé bræðra líf og stand.
Styðjum prennt: pjóðarmennt,
pjóðarhag, og samfélag.
p>á er eitt með öllum gott
eins pó beri ueyðar vott.
Gleym ei, maður, pú sem pá
pér villt bjarga’ um land og sjá,
Alvalds blessun Bðlast með
auðmjúkt trúfast bænargeð.
Guði dýrð, gjöld órýrð,
greiða skalt fyrir lánið allt,
að ei sjálíum pakkir pér
pað sem Drottins gáfa er.
I vors Drottins eilíft skaut
aldar nýrrar iram á braut,
f elum okkar æfihi g
ár og síð sem penna dag.
Verk og ráð, líf og láð,
láuist hér sem verða ber.
Ættland vort, pess auðnu stól
alvöld blessi drottins sól.
Jón Samsouarson.
* *
*
Höf. kvæðis pessa er maður milli
50 og 60 ára og hefir allan sinn aldur
lifað á afskektri heiðarjörð, (Hávarðs-
stöðum, fram af póstilfirði,) og er
maður sjálfmenntaður. Er pað furða
hve ljóst og skipulega honum tekst
að koma hugsunum síuum fyrir í
peim skáldabúningi, er margt mennt-
aða skáldið mætti öfunda hann af.
Og eins kemur Jón pessi hugmynd-
um sínum prýðilega vel fyrir í ræðu-
formi; pað sýndi hann á pjöðhátíðinni
á J>órshöfn 17. júni s. 1. er enginn
efi á, að Jón Samsonarscn er ágætum
andlegum hæiileikum búinn, sem jafn-
vel ekki æfilöng fátækt og örðug
lífskjör hefir getað sljóvgað til muna,
Yæri pað eitthvað réttlátara af
pjóöinni, að sýDa pvilíkum mönnum
einhverja viðurkenuingu, heldur en
guðníðingum, klámyrðiugum og mann-
orðspjófum í skáldagervi,
Kitst.
Utan úr heimi4
—o—
¥anderbilt álitinn að vera
„AnarkistiE
J>á er hinn vellauðugi Ameríkumaður
sýndi nýlega höfuðstað Hollands,
„Haag“, pá virðingu, að heimsækja
borgina, kom fyrir hann skrýtið
æfintýri. Vanderbilt hafði haldið
skrautskipi sínu, með nokkrum stór-
auðugum Ameríkumönnum ásamt frúm
peirra, til Botterdam.
Ferðafólkinu kom saman um að fara
paðan á bátum skurðaleiðina til að
skoða nokkra gamla hollenzka bæi.
En Yanderbilt sjálfur hafði farið
pá leið áður, og pótti pað ekki
ómaksins vert að fara pann veg í
annað sinn og varð eptir við skipið.
En svo kom honum til hugar, að
pað væri nógu gaman að bregða sér
til Scheveningen, pangað sem drottning
AVilhelmina var væntanleg. í Scev-
eningen höfðu borgararnir búizt sem
Íbezt við að fagna drottningu, en pað
drógst að hún kæmi tii bæjarins.
Vanderbilt leiddist biðin, og til að
I hafa af sér leiðindin gaf hann sig á
tal við pá, er ’oiðu par drottningarinnar
eins og hann,
En pað hittist svo á, að einmitt
peir menn, er liann gaf sig a tal við,
voru leynilögreglupjónar, og pareð
Vandeibilt talaði illa hollenzku og
virtist vera í töluverðn geðshræringu,
fór pá pegar að gruna margt um
pangaðkomu hans.
Grunur peirra jókst við spurningar
hans og forvitni, er hann meðal annars
spurði pá um, hvort pað væri nú áreið-
anlegt að drottningin kæmi, og hvaða
varúðarreglur væru hér við hafðar til
að vernda líf hennar, og hvort peir
gætu sngt honum, hvað valda mundi
biðinni og hvort pað gæti verið að
| henni hefði verið veitt banatilræði á
!> leiðinni. J>etta seinasta orð reið
baggamuninn, einn af leynilögreglu-
„ mönnunum gaf sig nú til kynna,
Íog sagði Vanderbilt að hann yrði að
koma með sér til Haag.
Vanderbílt neitaði pví að sjálfsögðu,
og reyndi til að gjöra leynilögreglu-
manninum pað skiljanlegt, hver hann
Iværi, en pað kom fyrir ekki.
Hann varð nú nauðugur að fara
alla hina löngu leið til Haag með
lögreglumönnunum. Og á leiðinni
í pótti peim hann enn grunsamari en
] áður, er hann fór að bjóða peira,
stórfé til að láta sig lausan.
I Til allrar hamingju skildi einn af
| yfirmönnunum á lögreglustöðinni í
Haag vel enskuna og sá, hver pessi
meinti glæpamaður í raun og veru var.
| Vanderbilt var auðmjúklega baðinn
\ mikillega fyrirgefningar, og leynilög-
< reglumennirnir fengu duglega ofanígjöf
* fyrir frumhlaupið.
! En Vanderbilt sneri sem skjótast
S til skrautskips síns, og hirti eigi um að
[ fá framar að sjá hinaungu drottningu
]' Hollendinga, og sagðí svo samferða-
I mönnum sínum frá æfintýri sínu
l skellihlæjandi,
Einvígi eða morð.
j Einvígi eru hvergi eins almeun og
] í rómönsku löndunum, og sérstaklega
\ hafa pau farið vaxandi á Spáni á
j, seinni árum, svo til vandræða horiir.
; Joareð lunderni Spánverjans er svo
■ óstjórnlegt, að hann svífist einkis, er
í pvi er að skipa, pá er ástæða til að
| óttast, að einvígin á Spáni muni brátt
I komast á pað stig að geta kallazt
i morð. Eínvígi, sem fyrir skemmstu
| hefir verið háð par, virðist fyllilega
\ benda til pess:
Caton ofursti og Velaquez hersir
urðu missáttir, og endirinn á pví varð
sá að peir skyldu há einvígi. Skil-
málarnir voru peir, að hvor peirra
skyldi skjóta 7 skotum, ef annar hvor
væti eigi dauður áður. Allar pessar
14 kúlur hittu, ýmist í handleggina,
axlirnar og jafnvel í kv ðinn. Mörgum
sinnum leið yfir bardagamenn pessa af
blóðmissi og sársauka, svo að peir
urðu að láta hella yfir sig köldu vatni
og drekka cognac til pess að geta
haldið áfram skothríðinni. Um siðir
kom kúla i eyrað á Velaquez hersi
og gekk inn í höfuð, svo að hann dó
pegar.
Blöðín i Madrid eru sem von er
mjög æst yfir pessu einvígi, pau
láta undrun sína í ljós yfir pví, að
einvígisvottarnir skyldu horfa rólegir
á slíkar aðfarir, og segja jafnvel, að
slíkt einvígi sé pannig vaxið, að öllum
hlutaðeigendum ætti að hegna sem
fyrir morð.
Pöntunarfélag Fljótsdælinga.
|>að stendur nú til, að par verði
pöntunarstjóra skipti, er Jón i Mála,