Austri


Austri - 27.11.1901, Qupperneq 4

Austri - 27.11.1901, Qupperneq 4
NR 43 A U S T R I. 158 Lifsábyrgðarfélagið S k a n d í a í Stokkhólmi stofnað 1855. Innstæða félags þessa, sem er hið elzta og auðugasta lifsábyrgðarfélag á Norðurlöndum, er yflr 38 milljonir króna. Félagið tekurs að sér lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastákveðið ábyrgðargjald; tekur enga sérstaka borgun fyrir lífsábyrgðarskjöl, né nokkurt stimpilgjald. þeir, er tryggja líf sitt í félaginu fá uppbót (Bonus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftrvggði fær uppbótina borgaða 5. hvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hér á landi hafa menn pegar á fám árum teltið svo almennt lífsábyrgð í félaginu, að það nemur nú um eina milljón króna. Félagið er báð umsjón og eptirliti hinnar sænsku ríkisstjörnar, og er hinn sæoski ráðherra formaðui félagsins. Sé mál hafið gegn felaginu, skuld- bindur pað sig til að bafa varnarping sitt á íslandi og að hlíta úrslitum hinna islenzku dómstóla, og skal pá aðalumboðsmanni félagsins stefnt fyrir hönd pess. Aðalumboðsmaður á Islandi er lyfsali og vicekonsull H. I. Ernst. (Jmboðsmaður á Seyðisfirði Yopnafirði kaupm. St. Thj Jónsson. verzlunarstjöri 0. Havíðsson. "þórshöfn — Snæbjörn Arnljótsson. ------ Húsavík kaupmaður Jón A. Jakobsson. ------ Akureyri lyfsali O. Thorarensen. — — Flateyri verzlunarmaður Kr. Torfason. ------ Reyðarf. Eskif. verzlunarstjóri Jón Einnbogason. ------ Fáskiúðsfirði — O. Friðgeirsson. ------ Alftafirði prestur Jón Jhnnsson. — — Hólum Nesjum hreppstjóri forieifur Jónsson gefa peir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð og afhonda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlauir félagsins. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Mttller om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon' volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Brannschweia:. >eir skiptavinir sem enn ekki hafa gjört skil, eða ekki samið vjð mig um skuldir sínar, hér við verzl- unina, áminnast enn úm að gera pað fyrir 10. desember p. á.,öðrum kosti neyðist eg til að leita réttar vezlunar- innar á annan hátt. Seyðisfirði 5. nóvember 1901 Jóhann Vigfússon. Haustull keypt langhæstu verði Yið WathnesYerzlun gegn peningum og vörum. Seyðisfirði 5. nóvember 1901 Jóhann Vigfússon. Takið ejitir! Ollum peimkonum í Seyðisfjarðarbæ og Seyðisfj.hreppi, sem undanfarin og yfirstandandi ár hafa gengið fram hjá pví að vitja mín við barnsfæðingu sem ljósmóður par sein eg hefi yfirsetu- konurétt ytír allan Seyðisfjörð, pá ber sérhverri peirra að greiða mér pá upphæð er mér ber samkvæmt yfir- setukonulögunum og eg befi rétt til að innkalla, 3 kr. fyrir hvert barn sem fæðist, sem hver peirra verður að borga prátt fyrir pað, pö pær hafi vitjað annarar, hvar með eg áskil að pessar upphæðir séu mér greiddar fyrir næsta nyár 1902 annarsvegar verða pær innkrafðar samkvæmt pví sem lög mæla íyrir. Yestdalseyri 18. nóvember 1901. Hallfriður Brandsdottir, ljósmóðir. Tilfælde! Paa G-rund af daarlige Speculatio- ner og store Tab skulio 8000 Stkr. Lommeuhre, derimellem de fineste og dyreste endnu i denne Maaned om- sættes i Penge til bvilken som helst Pris. Jeg er befuldmægtiget til at udföre dette Hverv og forsender Jer- for til den fabelagtig hillige, ja utrolig lydende Pris af kun Kr. 12,95, et ægte Sölv-, særdeles fiut og solidt, Herre- Remontoir- Lommeuhr, med rigt graveret Kasse, autoriseret Sölv- stempel 0,800, Mærket Tjur, dobb. Grularand, Guldvisere og Krone. ganske specielt íint Værk, aftrukket og nöj- agtig reguleret, med 2 Aars skriftlig Garanti. Dameuhr Kr. 13.75 (tidligere Pris Ki’. 28 og mere) Told 1 Kr. Katalog Gratis. Forsendes mod Efterkrav, dog ombvttes ikke conve- nerede Sager. Uhi-fabrik E. Engler, Kjöbenhavn 0. 21. Watlines Aerzlun tekur r i ú p n r í vetur eius og að undanförnu, gegn peningum og vörum, Kol, steinolía, matvara, kartöplur og flestar vörutegundir eru til sölu einnig ágætt troe og saltfiskur. Seyðisfirði, 31. okt. 1901. Jóhann Vigfússon. Laurits Kliiver Bergen besorger solgt alle mulige Slags Islandsvarer til boieste Priser. Contant Opgjor. Allar aðgjörðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar _ á úrsmiðaverkstofu Eriðriks Gíslasonar. Brnst Eemh Yoigt. Markneukircben No. 640, hefir til sölu allskonar hljóðfæri, hin beztu og ödýrustu, Yerðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Kkapti Jósepssou. Pr ents m iðja porsteins J. G. Skaptasonar. 118 Hún sagði, að sér dytti ekki í hug að óttast jafn huglausar Bkræfur og hún hefði séð í Boulogne, sem flýðu fyrir einum vopnuðum manni. Hún varð fyrst dálítið alvarleg, er hann útskýrði fyrir henni að fiótti Nihilistanna pá hefði ekki werig sprottinn af hugleysi heldur miðað til pess að frelsa foringja peirra svo hún gæti komið fram ýmsum fyrirhuguðum morðráðum. En alvaran stóð samt ekki lengi bjá henni. „Eg hef hann herra AYinckel mér til verndar, og hann er alstaðar nálægur.“ sagði hún. „En segðu mér nú hver er pessi herra Winckel, og pvi er hann hér kominn? pú veizt að eg er vön að geta lagt tvo og tvo saman. Er pað tilviljun?“ „Ekki fremur en koma mín til Breslau var tilviljun.“ svaraði Fortescue. „Hann er leynilögreglumaður, og pað hlutverk sem stjórn hans hefir falið honum á hendur, stendur í sambandi við ferðalag keisarans. Hann er auðvitað duglegur maður og veit margt. Ef eg ekki treysti árvekni hans svo vel, mundi eg óðara segja ensku lögreglunni til furstinnu Palitzin og óaldarflokks hennar.“ „Hvað segirðu! Og fá okkur öll dregin fyrír rétt sem vitni, og einkamál Ilmu 1 hámæli og Dubrowzki höfuðsmann handtekinn, einmitt nú pegar hann ætlar að fara að bæta ráð sitt!“ sagði Laura. „Nei, Spencer, pú mátt ekki gjöra neitt pví líkt. Eg veit, að pú ert nógu hygginn til að finna önnur úrræði. og eg skal lofa pér að vera gætin, og ekki fara neitt að heiman einsömul. Og pú vorður líka að vera gætinn, kæri minn! pó eg sé reyndar viss um, að pú purfir ekki annað en hasta á illpýðið til pess að pað flýi eins og mýs í holur sínar, eptir pví sem pér tókst að reka pá á flótta i Boulogne,“ Og petta varð hann að láta sér nægja. En einmitt pað að ömögulegt var að fá hana sannfærða um hve hættan var mikil, stað- festi pað áform hans, hvort sem nú Yolborth líkaði pað betnr eða miður — að bmda enda á öll pessi vandræði áður eu keisarinn og fylgdarlið hans væri komið heim til St. Pétursborgar. Eptir Par- ísarheimsóknina ætlaði keisarinn að dvelja prjár vikur í Darmstadt, og hann vildi ekki eiga líf Lauru í hættu allan pann tíma, efhonum 119 gæti tekizt með hugvitsömum ráðum að ráða pessu vaudamáli áðui til lykta, og svo að Volborth væri fullsæn-dur af. En hvernig pessum hugvitsömu ráðum átti að vera fyrir komið, var honum enn ekki vel Ijöst, en hann vonaði að geta komizt að einhverri niðurstöðu ef hann liefði næði til að roykja i einrúmi og hugsa sig vel um. En pað varð nú að bíða næturtímans, er hann væri orðinn einn á herbergi sínu. Ekkert bar nú til tíðinda á Blairgeldie pað sem eptir var dagsins fram að miðdagsverði, og pó sumu fólkinu værí eigi rótt innanbrjósts, pá varð enginn var við pað. Lady Metcalf var mjög kurteis og pægileg við Dubrowski, og James lávarður var hinn vingjarnlegasti við hann, svo hann fór að kunna vel við sig. ílann fór með James lávarði að skoða besta hans og allir gestirnir gjörðu sér far uin að skemmta honum, og ræða við liann, peir scm treystu sér til að tala frönsku. Seinast var honum boðið að vera íhnattleik og neitaði hann pví hlægjandi, af pví hann væri í reiðstígvélum með sporum. Hann fyrirvarð sig dálítið fyrir Lauru, en Fortescue og hann urðu fljótt beztu kunningjar, enda gaf Fortescue sig allan við honum. fegar hringt var til miðdegisverðar, og menn flýttu sér inn á herbergi sín til að búa sig áður en sezt yrði að matborði, var enginn gestanna i betra skapi en hinn ungi rússneski höfuðsmaður. En svo breyttist bann alltí einu, og gat Eortescue ekkert skilið í pví hverníg á peirri undarlegu breytmgu stæði. Hann skildi viu Dubrowski við dyrnar á svefnherbergi pvi, er honum bafði verið úthlutað og sagði að skilnaði eitthvert spaugsyrði, er peir báðir blóu að. þegar hann 10 minútum síðar gekk í gegnum fordyrið á leið inní matsaliun, sá hann Dubrowski koma niður riðið á svörtum kjólfötum, pví vagninn með farangri hans var kominn. En nú var orðin meiri breyting á hinum unga aðstoðarforingja en nokkur búninga- skipti hefðú getað valdið. Hann var mjög pungbúinn og alvailegur á svip, og er Fortescue bauð að vísa honum leið inn í matsalinn, tök hann pví tilboði svo purlega sem bann framast mátti án pess að brjóta í bág við almennar kurteisisreglur. jpegar inn salinn var komið, reyndi hann til að láta sem ekkert

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.