Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 1

Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 1
Komaút 3ll2blað á m&n. eða 42 arJcir minnst til ncesta nýárs\ kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. jídí. Uppsögm sknfieg hmdm v<fi áramót. Ógild ntma Umn- in sé til ntstj. figrir 1. (fákó- ber. lnnl. avgl. 10 lman,eða 70 a. hverþnihl. dcdks og hálfu dýrcwa á 1. síðn. XI. AE Seyðisflrði, 23. desemfler 1901. NR. 46 Biðjið ætíð iim Otto Monsteds d a ii s k a s iri j 0 r 1 í k 1, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Terksmiðjan er Mn elzta og stærsta i Banmörku, og flýr til óefað Mna fleztu vöru og ödýrustu í samanflurði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. - IHI I - ■■■■ —" " Beitusild. peir útvegsbændur og sjómenn hér á Austfjörðum, er kynnu að hafa í hyggju að kaupa frosna síld til beitu af íshúsi 0. Wathnes erfingja á Oddeyri á næstkomanda vori, eru hérmeð beðnir að láta mig vita það fyrir lok janúarmánaðar 1902, hve mikið peir vilja fá af hinni frystuðu síld, er kostar 3 krónur pannan, kaupanda að kostnaðarlausu flutt á pær liafnir, er gufuskip félagsins korna á. — svo eg geti gjört ráðstöfun í tíma um pað, hve mikið skuli frysta fyrir norðan af peirri síld, er par kann að veiðast í vetur. peir, sem panta frosna síld hjá mér, eru skyldir að veita henni móttöku og borga hana samkvæmt pöntuninni. En auðvitað get eg ekki skuldbundið mig til að hafa frösna síld til sölu, nema eptir pví, er kann að veiðast á Eyjafirði í vetur. jþeir, er fyrstir panta síldina, hafa forgangsrétt við kaupin. Seyðisfirði pann 14. desember 1901. Fr. Wathne. Jæderens Uldvarefabriker afgreiða fljótar en nokkur önnur verksmiðja, sem vinnur úr ísl, ull. Úr ull yfir 2000 pd., sem send var af Sevðisfirði 5. ágúst, voru dúkar afgreiddir frá verksmiðjunni 12. september og komu híngað 1. oktober. Og úr peirri ull, sem send var héðan 14. sept., vora afgreiddir dúkar 12. október — réttum 4 vikum síðar — og komu hingað 24. okt. Vinnan að öllu leyti i bezta lagi. Borgunarskilmálar Mnir h.agfelöustu. Aðalmnboðsmaður Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði.' MU n ið e p t i r, að senda allt, sem J>ér purflð að láta prenta, til prentsmiðju I*orsteins J. G. Skaptasonar. Útlendar fréttir. —coo— Búar. |>að er nú liðið meira en heilt ár síðan að Chamberlain gortaði af pví í ræðu sinni, )?að nú væri Búa- stríðið á enda.“ En pá höfðu pó Búar varizt Englendingum með dæma- fárri hreysti í meira en ár, og er pó öll Búapjóð ekki fjölmennari en nokkur hluti Lundúnaborgar; og hermálaráð- gjafi Englendinga játaði í haust, að nú væri par suðurfrá á vígvellinum 200,000 hermanns, með 450 fallbyssur og 248,000 hesta og múldýr, og á hverjum mánuði væru sendir pangað suður 10,000 hestar. Og pó dugar Englendingum ekki pessi voðalegi liðsmunur, og ekki heldur pað, pó Englendingar hafi viðhaft pá hernaðar- aðferð, er eigi pykir siðuðum pjóðum sæmandi, par sem peir gjöra fé peirra Búa upptækt, er bera vopn gegn peim, reka suma úr landi en drepa suma, er peir hertaka og eigi hafa annað til saka en að peir verja frelsi sitt og lands síns, og í hæsta Jagi pað, að peir halda eigi pá nauðungareiða, er Englendingar hafa kúgað pá til að srerja sér um að bera eigi framar vopn gegn peim. Og nú hafa Englendingar cppá síðkastið fundið upp pað snjall- ræði! að svelta konur og börn peirra Búa, er bera vopn gega peim, svo menn peirra verði fúsari til að leggja niður vopnin. Safna peir konum og krökkum i “dauða herbúðir,“ er svo eru nefndar af pví hve margir fangar deyja par. Mælist pessi aðferð mjög illa fyrir sem von er til. En konur Búa kjósa heldur að deyja sjálfar með börnum sínnm píslarvættis dauða, en draga menn sína frá vörn föður- landsins. Er líklegt, að af pvílíku sæði vaxi upp hetjur, er Englendiugar með öllu sínu ofurefli fá aldrei kúgað. þrátt fyrir allar sigurtregnímar frá Suður-Afríku, pá neyðist pó yfirforingi Englendinga við og við til að játa, að Búar hafi unnið sigur á herdeildum Englendiuga. er pá minnst varði. Baunig læddist í vetur yfir- foringi Búa, Louis Botha, að einni herdeild Englendinga við Berkenlaagte og felldi par af Englendinum 8 liðs- foringja, en særði 13 til ólífis, og 58 hermenn og særði 156, og tók 2 fallbyssur, eptir Kitcheners frásögu, er sjálfsagt gjörir eígi meira úr peim osigri ea satt er. Stórblaðið „Times“ játar síðast í f. m. að Búar hafi 7 0 herflok ka undir vopaum hingað og pangað út um landið, og pessar smáherdeildir Búa ná Englendingar sjalduast í, peim kemur jafnan fregn af pví í tíma, er herdeildir Englend- inga nálgast pá, og skipta sér svo í smáhópa, er hægt eiga með að smjúga í gegnum greipar Englendinga, og mæt- ast svo að baki peim á tilteimum stað. En pó eru pessar hersveitir Búa eigi lengra hvor frá annari en svo, að pær geta sameinað sig á 24 tímum og veitt Englendingam atgöngu, er peir gefa færi á sér, og pá minnst varir. Hefðu Búar yarizt í stórum her- deilduœ, pá liefðu Englendingar með sinu mikla ofurefli átt miklu hægra með að vinna pá, en með svona hernaðaraðferð munu Búar revnast peim ósigrandi. Bessa sömu hernaðaraðferð við- höfðu Spánverjar móti hinuna sigur- sælu herdeildum Napoleons mikla, og urðu peim mjög skeinuhættir, og svo munu Eriglendingum Búar reynast framvegis. J>að er líka eins og Englendinga sé farið að óra sjálfa fyrir pví, að peiin muui máske eigi verða auðið að lcúga Búa undir sig, pví núna einmitt síðast í f. m. Jét stjórnin innanríkismábráðherrann halda ræðu, par sem hann dregur úr fyrri heit- ingum Chamherlains við Búa og segir að peir mundn eiga von á s æ m i- legumfriðarkostum, ef ein- hver af hershöfðingjum peirra leita< I nú um s æ 11 i r við Englendinga, st m anðsjáanlega eru orðnir mjög preyttir á pessum langa ófriði, sem hefir kostað Englendinga 7 0, 0 0 0 h e r- manna og ógrynni fjár og ekki sér fyrir endanná. Chamberlain hefir og æst aðrar pjóðir gegn Englendingum með pví að bríxla peim um engu heiðarlegri aðfarir í stríðnm peirra en Englend- ingar hafi beitt víð Búa. Einkum eru |>jóðverjar peim stóiu->ðí..- fyrir pað að Chamberlaiu sagði fyrir nokkru opiaberlega, að peim færist ekki að gelta, pví miklu grimmúðugar hefðn peir farið að við Erakka 1870—71, en Englendingar nú við Búa. Danmörk. Snjókoma hefir verið svo mikil í f. m. um alla Danmörku, að menn muna varla pví líka, og slituuðú víða frétta- og málpræðir, en járnbrautarlestir stóðu fastar í sköfi- unum. Norvegur. Börn fy verandi ráða- neytisforseta Jóhanns Sve •.!•••• os hafa stefnt Björnstjerne Björns.:oa um meiðyrði við föður peirra í gröfinni, og lítur út fyrir að málstaður hans sé illur. f’ýzkaland. J>að lítur út fyrir að pjóðpingíð í Berlin muai sampykkja hion háa innflutningstoll á ýmsum nauðsynjavörum til pess einkum að bæta hag landbúnaðarins, og pá muntt fjóðverjar landa i tvísýnu tollstríði við aðrar pjóðir, er munu gjalda peim líku líkt Nýútkomin eru bréf, er peim "Wilhjálmi keisara I. og Bismark hafa farið í milli, og pykir mönnum hinn mesti fróðleikur í og mjög fræðandi um sögulega atburði á siðari hluta 19. aldarinnar; eins skýra pessi bréf mjög vel geðslag bréfritaranna. Austurriki. J>að er sama úlfúðin á pinginn í Wien á milli |>jóðverja og Tsjekka, en pó hefir nú versti óróaseggurinn úr liði pjöðverja, dr. Wolff, neyðst til að segja af sér pingmeansku. Sonardóttir keisara Eranz Jós- sephs, M a r í a E 1 í a b e t h, heflr gengið að eiga lantenant, W i n d i $- g r á t z fursta. Fyrir nokkru giptist móðir hennar Stephanía, ekkja Kudolphs krónprinz L o n y a y greifa, og i sumar gekk sá næsti ríkiserfingi eptir keisarann að eiga greifinnn Chotek, og hafa allir pessir ættingjar /teisarans orðið að afsala sér öllu tilkalli til ríkiserfða. Italia. J>ar hefir lögregluliði og hermönnum loks tekizt að ná í nafn- frægasta ræningja landsins, Q u i- s e p p e M o s o 1 i n o, er póttist rang- lega hafa verið dæmdur, eD tókst a ð strjúka úr fangelsinu, og hét pá að drepa alla dómendur sína og vitni pau öll, er höfðu borið móti honum ljúgvitni. í>essa heitstrenging framkvæmdi Mosolino. En pá var sem prek hans og kjarkur væri protinn, og svo náða

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.