Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 3

Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 3
NR 45 A U S T R I 167 Yeður var hið haKstæðasta, næsturn losn oa: heldur milt. Hefði hvass- viðri verið, mundi allur kaupstaðurinn (Akureyri) hafa brunnið á aðra hvora hlið frá elds upptökunum, sem voru í útihúsi voitingamanus Vigfúsar Sigfússonar. Hafði kviknað par af lampa hjá gestunum, er voru par nætursakir. Urðu menn eldsins varir um kl. 5 um nóttina, en aðalbrennunni var lokið kl. 9. fó eru enn, er petta er skrifað, kl. 5 e. m., háir logar úr rústunum, og má hafa góðar gætur á, að eldu rinn nái ekki að útbreiðaA enn. Bæjarstjórn og nokkrir aðrír horgarar héldu í dag fund til að ráðstafa hinu húsvilta fólki, var og pá byrjað á samskotum til peirra, er íyrir mestum skaða urðu. Skip strandað. í ofsanorðan- veðri fyrir nál. bálfum mánuði sleit upp fiskiskipið „Fram,“ eign Fr. & M. Kristjánssonar, er lá fram af Oddeyrinni, og rak upp í sand, en skemmdist lítið. Bn nú fyrir 2. dögum gerði aptur norðanrok, og skemmdi skipið svo mjög, að ekki mun annars kostur en að rífa pað. Skipið var ekkí í ábyrgð. Barnaveikin kom upp á Stóra-Eyrarlandi í nóvember. Sýktust 3 börn, en ekkert dó. Nú er veikin um ga.rð tiengin par., Sama veiki hefir komið upp á tveimur bæjum í Eyjoíirði. Annars má heilsufar heita polanlegt. T í ð a r f ar mjög óstillt að undan- förnn, optnst nær. Síldarv art hefir orðið altaf stöðugt einhverstaðar í firðinum. Síð- an „Eill“ kom, mun hún borguð hér nú með 8—10 kr. strokkurinn. B o r s k a f 1 i dálítill á Eyjafirði, hafa menn feugíð par að undanförnu, petta nálægt 1,50 fer, í blut, pfgar sfld hefir verið til beitu. sem á 7 hörn. Afeureyrarbúar réttu Seyðfirðingum svo örláta hjálparhönd snj'óflóðsvetnrinn, og ættu peir að muna pað mi. Samskotum verður veitt móttaka á skrifstofu Austra og pau send sam- skotanefr.dinni fyrir norðan, en nöfn gefenda ásamt upphæð gjafanna jafn- úðum aunlýst hér í blaðinu. Viljum vér mælast tjl, að sem flestir leggi fram sinn slcerf. Stóran eða smáan eptir hvers eins ástæðum. \fér teljum víst, að Seyðfirðingar vilji * taka pátt i samekotum peiro, er pegar eru stofnuð fyrir norðan, handa peim, sem fyrir skaðonum urðu. Meðal peirra, er einn íatækur maður General-konsúlat hins argentinska lýðveldis í Daumörku. Kaupmannahöfn, þann 25. okt. 1901. . Til herra vice-konsúls H. I. Ernst, riddara af hinni venezuelsku orðu, „el Busto del Libertador og riddara af Vasaorðunni, fyrsta flokki. Seyðisfirði. 1 tilefni af bréíi yðar, herra vice- konsúll, dagsettu 10. júní p. á., par sem pér berið fiara beiðni nofekurra væntanlegra islenzkra útflyténda um að veitt yrði 2 fulltrúum peira ókeypis ferð til Argentina, svo að pessum lulltrúum peirra gæti gefist kostur á að skoða sig um í landinu — hefir stjórn hins argentmska lýðveldis með hréfi dagsettu pann 20. september p. á. látið mig vita, að hún væri fús til að kosta ferð pessara 2 fulltrúa á 2. plássi til Argentína og kosta hvern i peirra par í landi og borga heiinferð peirra til íslands. þö verða pessir fulltrúar að leggja sjálfir út fyrir far- seðlana, en pá upphæð fá peir pegar endarborgaða, er peir eru komnir til Buenos Ayies. | Aðalinnflutningsstjórinn í Buenos I Ayres herra Juan A. Alcínalofar að 5 sjá um, að pessum sendimönnum verði | gefinn kostur á að skoða pau land- : pláss, er bezt eru löguð fyrir fjár- I rækt, og að peir skuli fá uppfræðslu l í öllu pví, er varða kann pá menn, er ætluðu sér að flytja til landins og staðfestast par. J>egar pessir 2 fulltrúar koma til Kaupmannahafnar, eru peir beðnir að snúa sér til undirritaðs generals- konsúls, cr býr á Vestre Boulevard Kr. 5 II., til að fá par meðmæl- ingarbréf hans til stjórnarinnar. Farið frá íslandi til Kaupmannahafn- ar kostar kr. 100 frá Kaupmaunhöfn. til Ham- borgar fyrir hvern peirra — 18, 80 frá Hamborg til Buenos Aires r. m. (90 a.) 787, 50. fram og aptur fyrir hvorn um sig. J>areð ekki er 2. pláss á öllum skipum Hamborg — Suðurameríku félagsius, pá væri pað heppilegast, að fulltrúarnir gætu komið hingað svo snemma, að peir gætu uáð í skipið „Corrientes,“ sem fer frá Hamborg pann 11. jauúar. En ef pvi verður eigi viðkomið, pá geta peir líka farið frá Kaupmanna- höfn til Englands og paðan beina leið, par sem paðan ganga skip til Argentma á hálfsmánaðar fresti. þetta tilkynnist yður hérmeð herra vícekonsul pénustusamlega, til pess að pér gjörið svo vel að birta pað hlutaðeigendum. Virðingarfyllst- L. Tegner, generalkonsúll. (L. S.) * * * ]?essar góðu undirtektir stjórnar hins argentíska lýðveldis tilkynnsat hérmeð, sór í lagi peim möunum, er beðið höfðu herra vicekonsúl H. I. Ernst að umgangast pessa ókeypis ferð fulltrúanna við generalkonsúl lýð- veldisins í Kaupmannahöfn. feir sem kynnu nú að vilja sækja úm pessa fulltrúaferð til Argentina, ættu sem fyrst að senda umsóknarbréf sín til varakonsúlatsins á Seyðisfirði með upplýsingu um aldur, stpðu o. s. frv. og ættu umsækendurnir helzt að vera liðlegir menn, rúmlega tvítugir og annai að kunna frönsku, en hinn að geta fleytt sér í ensku. Hvað ferðina á. 2. piássi við víkur, pá skal pess getið, að 2. pláss á pessum skipum frá Hamborg til Argentina mun að mat og öllura pægilegheitum samsvara fyrsta pl:ssi á gufuskipum „Hins sameinaða guf- uskipafélags“ hér við laud, en héðan og til Kaupmannahafnar munu sendi- menn geta farið á 1- plássi raeð skipum „O Wathnes eríingja.“ Eu fvrirfram borgun á fargjaldinu muu hægt að fá lánaða í Kaupmannahöfa uppá borguu stjórnarinnar í Argent- í na. Seyðisflrði þann 21. desember 1901. Jöliaim Vigfússon argentinskur vicekonsúl settur. Seyðisfirði,.23. des. 1901. OÍ'SAVEÐtJK af norðri, með mikiili sngókomu, gjörði 17. þ. m. Skaðar urðu þó litlir, fuku aðeins nokkrir bátar hér útj i iirðinum. „MJÖLNllt11, skipstjórí Endresen, kom, hingað frá útlóndum 19. þ. m. Earþegjar voru: pórarinn kaupm. Oruðmundsson, E, Erichsen lyfsali, er tekur við lyfjabúóinni hér, og Hendrik Dahl, Mjölnir lá á Eskí- firði í ofviðrmu og hleypti þar upp í sand, til þess að mölva eígi Ixryggju þá, er hann lá við. „EGILL“, skipstjóri Houeland. kom að norðan í gær. Hafði legið við bryggju á Oddeyri, er ofsaveðrið skall á, og varð að böggva á landfestar til þess að úomast frá og var nær kominn þar í land. KVÖLDSKEMiUTUN, til ágóða fyrir fátækt fólk her i bæ, hélt kvenuféiagii) „Kvik“ I'J. þ. m. í bindinúishúsinu. xvq iitil leikiút voru leikm: „En af Uem skal giites'1 og „Kongsbænadagskvöldið'1. í iyrri leiknum iéku: frökenarnar Sigfrid og Borghild Dahl og stud. art. pörarlnn pór- arinsson og Marteinn verzlm. Bjarnarsoni leystu þeir ioikendur allir hiutverk sitt rnikið vel af hendi, sérstaklega fröken Sigfrid. síðari leiknum lék Jón verzlm. Olafssou lipurt og vel Ennfremur voru sýna uoíUílu' „Tabieau11. Og á miili lét herra .Uárus Tóm- assou „Grafoion“ sinn Jiljóma. PÖNTUNAJISTJOKI hér, ’ í stað Jóns 5 Múla, verður frá næsta nyári Jón Stefána- son „Pilippseyjakappi.“ Til de Döve. En rig Hame, som er bleven heibredet for Dövhed og Óresusen ved Hjælp af Dr. Kicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at xattige Döve, som ikke kunnekjöbe disse Trom 128 hann hafð’. lokað hurðinni á eptir sér, stóð hann litla stund í myrkri par til birtuna frá skriðljósi Pierre Grigots lagði í andlit honum og hann sá hinn prekvaxna uppreisnarmann standa fyrir neðan stigann. Pierre starði nokkra stund efandi á hann. Svo brosti hann ógeðslega. ,.Gott kvöld, herra minn„ sagði hann, og ypti húfunni. ),þér komil ekki eins opt og sumir aðrir, svo eg pekkti yðnr ekki strax aptur. G jörið svo vel að ganga upp. Frúin bíður eptir yður.“ „Er hún einsömnl“ spurði komumaður, og er hann hafði fengið játandi svar, gekk hann upp stigann, og barði á dyr sem voru andspænis stiganum. Hljómfögur rödd bauð honum að ganga inn, O'? svo kom hann inn í herbegi, er var smekklauslega utbúið, en stærra en við mátti búast, pví pað lá bæði yfir búðinni og hakherberginu. O'lga furstinna, sem var parna ein inni, stóð á fætur og rétti komumanni hendina. „Komið heilir og sælir kæri Boris minn, mín aðalstoð og stytta,“ sagði furstimian með blíðubrosi. „Eg vissi pað, að pér munduð eigi bregðast mér. Og hvernig hefir yður svo gengið erindið? Fenguð pór aðgöngu miðana“ Dubrowski fletti frá sér kápunni og tók upp nokkra pappírs- miða, sem hann lagði á borðið. fað var langt borð með péttum stólaröðum umhverfis, likt pví í Sánki Pálsgötunni par sem furstinu- an hafði tekið á móti félögum sínum. „ Já eg hefí fengið aðgöngumiðana, og hljóða peir á pau manna. nöfn. er pér til tókuð,“ sagði hann. En eg vona, að pér farið varlega, hœði mín og yðar sjálfrar vegna, kæra furstinna, pví pað er hæítuspil fyrir foringja í lífverði keisarans, að útvega aðgöngumiða upp 'á fö’sk nöfn, aðeins til dægnistvttingar,“ Furstinnan skoðaði nákvæmlega hina litlu bréfmiða og vo.ru peir eins og átti að vera, nndirskrifaðir bæði af rússneska sendiherranuai og yfirlögreglustjóranum fraklneska. 125 „Eg sé að pér vitið ekki meira um petta, en svo margt annað, sem frelsi og líf yðar er pó undir komið,“ sagði Portescue, „Gjörið nú svo vel að rannsaka pessi tvö skjöl og bera pau nákvæm- lega saman, og vona eg að sú rannsókn dragi skýluna frá augunv yðar. Annað skjalið sjáið pér að er lykill að villuletri. En minna skjalið er frumritið til hraðskeytis, er ritað er með pessu villuletri. Eg hefi skrifað útlegginguna fyrir neðan, en vil helzt, að pér sjálfir stafið yður fraro úr villuletrinu,“ Hann breiddi nú út á borðinu eptirrit af villuletnrslyklinum, ef hann hafði fengið hjá Melton, og frumritið af hraðskeytinu frá Olgu Palitzin til Serjov, par sem honum var tilkynnt „að Duhrowski væri grunaður og pví ekki notandi lengur.“ „Eg sé að pér pekkið rithöndina, herra minn.“ sagði Eortescue rólega, er hann sá að Dubrowski náfölnaði meðan hann var að lesa útlegginguna. Kæstu fimm minúturnar, meðan Duhrowski laut yfir horðið og har nákvæmlega saman hraðskeytið og lykilinn og pýddi pað staf fyrir staf, var steinpögn í herberginu. Fortescue gekk um gólf skoðaði útskurðinn á arinhyllunni og fór seinast að skoða almanak sem hékk á veggnum. J>á heyrði hann stnnið pungan að baki sér. „í guðs bænum segið mér, allt“ sagði Dubrowski í hásum málróm. Fortescue vissi nú pegar, að aumingi pessi mundi verða allur á hans valdi og hvarf nú póttasvipurinn af konum og hann varð vingjarnlegur í viðmóti; með nærgætni, en pó skýrt og skorinort opnaði hann augu Dubrowski fyrir sannleikanum. Hann hélt engu leyndu fyrir honum nema pví, að Yolborth væri í lögregluliðinu, Hann sýndi honum fram á hvernig liann bæði í Wien, í Scheptowka og í Breslau hefði verið hafður til að greiða fyrir morðráðum Olgu Palítzin. Og bann sagði honuin frá pví hvernig hann og Laura með naumindum hefðu frelsast frá morðingjunum í Boulogne, og lét hann skilja' hvernig stæði á pessum tveimur morðtilraunum, er gjörðar höfðu verið penna dag. „Mér skjátlast víst ekki,“ louk liann m li sínu „er eg ímynda mér

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.