Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 4

Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 4
A U S T E I., 168 NE. mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nersbury London, W. England. Kreosolsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðan legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kanp- mönnum. A hverjum pakka er hið innskráða vörumerki: AKTIESEL- SKABET J. HAGEN SÆBEFA- BRlK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir Ilaand: F. Hjorth & Co. Kjöben- havn K. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet, Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Múller om et forstyrret Nerve- og Sexual-System Og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon' volut 1 kr i Frimærker. Curt, Röber, Braunschweig. Laurits Kliiver Bergen besorger solgt alle mulige Slags Islandsvarer til heieste Priser. Contaut Opgjor. Allar aðgjörðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Islenzk nmboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. De íorenede Bryggerier Köbenkvan mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri fullkomn. un en nokkurn tíma áður, ÆGTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum, EXPORT DOBBELT 01. ÆGTE KRONE 0L, KRONE PILSNER fyrir neðan alkoholmarkiðog því ekki áfengt. Tilviljun! Sökum óheppilegra verzlunarfyrir- tækja og mikiis fjármissis á að selja þegar i þessum mánuði 8000 úr fyrir peninga út í hönd fyrir það verð, er boðið verður í þan. Eg hefi umboð til að framkvæma sölu þessa og af- hendi því fyrir hið fáheyrt, ódýra og ótrúlega láa verð, kr. 12, 95 mjög vandað og sterkt karlmanns Remontoir- vasaúr í snildarlega útgröfnum kassa, úr hreinu silfri, með löggyltnm silf- urstimpli 0.800, merkt Thjur, með tvöfaldri gullrönd, gullvísirum og króiiu, ágætis úrvefk, aftrekt og ná- kvæmlega stillt með 2 ára skriflegri ábyrgð. Kvennúr á kr. 13,72 (áður seld fyrir kr, 28 og þar vfir. Tollur 1 kr. Verðlisti gefins. Urin sendast með eptirkröfurétti, en kaupendur geta \ þó t'engið skipti á þeiin úrum, sem þeim eigi líkar, Uraverksmiðja E. Englers Kaupmannaböfn. Ö. 21. VOTTORD í mörg ár hefir kona mín þjáðst af taugabilun og slæmri melting; hefir hún því leitað margra lækna, en til einkis. Eg réði því af að láta hana reyua hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen Fredrikshavn, og er hún hafði brúkað úr 5 ílöskum, fann hún stóran bata. Hún hefir nú eytt úr 7 flöskum, og er eins og önnur manneskja. J>ó er eg viss um að hún fyrst um sinn má ekki vera án þessa elixírs. petta get eg vottað eptir beztu sannfæring, og eg vil ráð- leggja hverjum þeim, sem þjáist af slíkum sjúkdómi, að fá sér þennan heilsusamlega bitter. Norðurgarði á íslandi Einar Arnason. Kína-Iifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar því eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir því, að V. P E standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöramerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Ræktunarsj óðarimi. Stjórn Búnaðarfélags íslands leiðir athvgli bænda að því, að á þessum vetri verður í fyrsta sinn veitt lán úr ræktunarsjóði Islands. ! Skipulagsskrá og reglugjörð sjóðsins ' er birt ai stjórnartíðindunum B. deild þ. á. og eiga menn í hverri sveit greiðan aðgang að þeim og geta séð hvers er að gæta við umsókn lán- anna. Reykjavík 8. n^vember 1901. í*órh. Bjarnarson. Ernst Remh Voigt. MarkneuMrclien No. 640, hefir til sölu allskonar hljóðfæri, hin beztu og ödýrustu, Verðlisti sendist ókeypis, þeim sem óska. V AE AKINDUR seldar í Loðmundarfjarðariireppi haustið 1901. 1. Hvítur sauður veturg. mark: Hvatt hægra biti framan, hvatrifað vinstra. 2. Hvítur geldingur mark: mark- leysa hægra, hvatt vinstra. Loðm.fjarðarhreppi 12. nóv. 1901. J. B. Jóhannesson. Jörð tii ieigu. Half jörðin Bakki • i Borgarfirði fæst til ábúðar í fardögum 1902. Semja má við Þorsteiu Jóusson á Bakkagerði „ V e s t r i~% “ hið nýja blað heimastjórnannanna, er til útsölu hjá Árna Jóhannssyni sýsluskrifara. Fneste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Eyorth & Co Kiöbenhavnn. Abygðarmaður og ritstjóri: Ca.rid. phil. Skapti .Tnsepsson Pr entsm iðja pórsteins J. O. Skaptasonar. 126 að í bréfinu, sem þér fenguð á undan miðdegisverðinum, hafi yður verið bent á, að einmitt sá hluti aldingarðsins, sem þér fóruð með mig í, væri einmitt bentugur til þess að frambera þessi kynlegu skilaboð á.“ Dubrowski grét sáran og gat aðeins hneigt höfuðið til sam- þykkis. „Hvernig á eg að geta bætt fyrir alt þetta — eg, drottin- hollur hermaður, sem ann keisara mínum?“ stundi hann upp, er hann hafði áttað sig ofurlítið. „Hvernig á eg að geta endurgoldið yður og fröken Metcalf það sem þið bæði hafið gjört fyrir mig?“ „pað getið þér með því að gefa yður á mitt vald, og hjálpa mér til að koma morðingjum þessum í hendur lögreglunni," svarað Fortescue alvarlega. „Eptir það sem komið hefir fyrir í dag vil1 eg ekki að fröken Metcalf þurfi að vera í þessari hættu lengur en þarf. Keisarinn og fylgd hans fer að nokkrum döguní liðnum til Parísar, og af ýmsum ástæðum vil eg binda eada á þetta mál þár, en ekki hér. En á meðan verður að vernda fröken Metcalf fyrir Öllum árásum.“ „|>ér skuluð hafa öll ráð fyrir mér“ 3agði Dubrowski mjög auðmjúklega. „Allt sem eg uú sem stendur heimta af yður,’ er þagmælska,“ svaraði Eortescue, í þvi hann gekk fram að dyruuum. „En eg þarf að tala við yður einslega á morgun áður en þér farið til Bal- moral.“ pegar komið var fram á nótt, eða réttaia sagt, kl. 2 um morguninn henti Eortescue stúfnum af tíundu sígarettunni sinni í arininn í svefnherbergi sínu og tók til skriffæri sín. „petta ímynda eg mér að geti náð tilgangi sínum,“ tautaði hann, „og það hefir þann kost að það gjörir þessum vesaling mögulegt að losna úr þessari músagildru, sem hann heúr fest sig í.“ Bréfið sem hann hafði skrifað, var til verzlunar í London, og í því var beðið um spangabrynju til að bera innan klœða,“ handa manni sem sé fimm fet og níu þumlungar á hæð, og þrátíu og sex 127 þumlungar að gildleik um brjóstið.11 Hann ætlaði. að vitja hennar eptir þrjá daga, Ellefti kapítuli. í rólegu stræti sunna.nvert við Signu, örskammt frá Saiut GrermaÍD, er bakarabúð, sem óvenjulega mikil aðsókn var að fyrstu dagana í októbermánuði árið 1896. Strætið skuluin vér nefna Casse Téte stræti, og eiganda búðarinnar ekkjuna Grigot. Strætið er rólegt, og íbúar þess svo afskiptalausir, að peir bafa máske ekki tekið eptir því, en ef peir hefðu geíið gætur að, mundi pá hafa furðað á því hve opt litla búðarhurðin með glerrúðunni opnaðíst til að hleypa inn fólki, sem vissulega átti ekki heima í Cass-Téte stræti. peir sem áttu beima í strætiim borðuðu hið lélega brauð maddömu Grigot, af því það var ödýrt og rétt við hendina. en þeim datt ekki í hug að þessi fátæklega búð gæti dregið til sín kaupendur úr öðrum hlutum bæjarins, og þá sizt úr þeim ílokki manna, er ganga á dýrum loðfeldum og með pipukatta. pví var heldur ekki þannig varið, konan bakaði ekki einu brauði fleira, þó svo virtist sem viðskiptamönnum hennar fjölgaði að mun. jpað var samt enn kynlegra, að þó þessir nýju viðskiptamenn gengju inn í búðina, sáust þeir þó aldrei koma þaðan út aptur, eða að minnsta kosti ekki fyr en að löngum tíma liðnum. Og alla dagana og fram á nótt stóð Pierre Grigot, sonur ekkjunnar, á verði neðan við stigann, sem lá frá búðinni og upp á loptið. Pierre var grnnaður um ýms ódáðaverk frá dögum stjórnarbyltingarinnar 1870. ' Fimmtudaginn þann sjöunda oktober, um það leyti er kveikj a átti á götuljósunum, gekk hár maður sveipaður hermauuakápu og með hatt áhöfði, sem hann lét slúta niður í augu, inní búðina án pess að gefa gaum að gömlu konunni sem stóð fyrir innan búðarborðið. Regar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.