Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 2

Austri - 23.12.1901, Blaðsíða 2
N'l 46 AUSTEI. 366 Ferðáætliiu fyrir póstgufu- skipin ,Egil‘ og nýtt gufuskip. eign 0. ¥ A T HIE S erflngja, milli Kanpmaanahafnar, íforvegs, Færeyja og- Islands. 1902. Svo fcamarlega sem ófyr'rsjáaaleg forföll ekki hindra. Frá Kaupmnnahofn til Islands. - ■■■■■■■—-p- - Janúar. „Egillu Marz. „Egillu Apríl. „Egillu Maí. „Egillu. Júní. „EgiW. Júlí. „Egillu. Ágúst. „EgilV' September. Nýtt gjsk. Október. Nóvember „E gillu. Desember. Nýlt gfsTc. Kaupmannahöfn kl. 9 f. m. . 9 jan. 1 marz 6 apríi 1 júní 13 júlí 26 ágúst 10 okt. 22 nów Stafangri kl. 7 e. m. ... 12 — 4 — 10 — 5 maí 4 — 16 30 — 10 sept. 14 — 25 — -t-J Hauuasundi 5 — 10 — 4 — 16 — 30 — 14 — 25 — Björgvin 5 — 11 — 5 — 17 — 31 — 11 — 15 — 26 I>ór^höfn (Færeyjum) . . . 7 — 13 — 7 — 19 — 2 sept. 17 — 28 — fl fl Ves'mannahöfn — .... 8 — 7 — 20 — 3 — 18 28 — EásJ-rúðsfirði 10 — 15 — 9 — 22 — 5 — 20 — 1 des. S+H Beyð.irfirði 10 — 15 — 9 — 22 — 5 — 20 — 1 — Eskiíirði' 11 — 16 — 10 — 23 — 6 — 21 — 2 50 Norðfirði 11 — 16 — 10 — 23 — 6 — 21 — 2 :S Seyðisfirði 30 — 13 — 18 — 13 — 12 — 26 — 9 — 17 — 24 — 4 — æ Vopnafirði 14 — 19 — 12 — 27 — 10 — 24 4 — H Húsavík 15 — 20 — 13 — 27 — 10 — 25 — 5 — Eyjafirði 2 febr. 17 — 20 — 13 — 28 — 11 — 19 — 25 — 5 — Frá Islandi til Kaupmannahfnar. Eyjafirði 3 febr. 18 marz 22 apríl 16 júní 1 ágúst 14 sept. 21 sept. 28 okt. 7 des. Húsavík 19 — 23 — 16 — 2 — 14 — 28 — 7 — Vopnafirði 20 — 23 — 17 — 2 — 15 — 29 — 8 — 03 8 ‘Seyðisfirði 6 — 22 — 25 — 14 maí 20 — 5 — 18 — 24 — 1 nóv. 10 — *+-1 Korðfirði 22 — 25 — 20 — 5 — 18 — 1 — 10 — Sh Eskifirði 22 — 26 — 21 — 6 — 19 2 — 11 — a Keyðarfirði 23 — 26 — 22 — 6 — 19 — 24 — 2 — 11 — í— 4« Eáslcrúðsfirði 23 — 27 — 22 — 7 — 20 ; 25 — 3 — 12 — Vestmannahöfn (Eæreyjum) . 25 — 29 — 24 — 9 — 22 — 5 ■— 14 — fl fcD J>órshöfn — . • 25 — 30 — 25 — 9 — 23 — 6 — 15 — © Björgvin 28 — 2 maí 27 — 11 — 26 — 8 — 17 — Haugasundi 28 — 2 — 27 — 11 — 26 — 9 - 18 — O Stavangri 10 — 29 — 3 — 18 — 30 — 14 — 28 — 27 — 11 — 27 — Kaupmar.nahöfn 20 — 1 apríl 24 — 4 júlí 17 — 1 okt. 14 — 29 — HH Ef skipin verða, fyrir farartálma sökum íss eða annara fyrirstöðu af náttúrunnar völdum, svo pan geti eigi haldið áfram ferðunum samkvæmt ferðr ætluninni, pá mega farpegar velja um, að fara af skipinu á næstu höfn, eða halda áfram með pvL til annarar, án nokkurar aukaborgunar. en eigi verður farpt>um endurgoldið fargjaldið undir pessum kringumstæðum. FJutningur er háður sömu kjörum og farpegar, og getur skipstjóri ráðið pvi hvort hanu setur flutningion í land næstu höfn, er hann getur komizt á, eða hann tekur hann með sér og skilar honum af sér á apturleiðinni, allt cptir pví sem hann álítur hentugast. Skipin hafa rétt til að koma við á öðrum höfnum á Færeyjum og íslandi er ástæða er til pess. Afgreiðslumenn: í Kaupmannahöfn, Dines Petersen Havnegade 31. — — I Stafangri, O. Wathnes erfingjar. — — í Hangasundi, Edmund Ohristensen. — — I Björgvin, skipsmiðill A. Nielsen. hermennirnir og lögreglan loks í hann og nú situr harn í böndum í Róm; en fjölda bændaskráa fær Yiktor Emanúel konungnr á degihverjum um að náða Mosolino, sem í augum al- pýðu er miklu fremur hetja en ræningi, er aðeins hefndi sín á ranglátum dóm- urum og ljúgvitnum, og létti aðeins buddur hinna ríku, en var jafnan trúr vinnr hinna fátæku og lítilmagnans. Tyrkland. Hinn nýi störvezir heitir Mehmed Said pasja,66 ára að aldri, vinur Rússa, en pó talinn framfaramaður. Nú er fullur friður á kominn með Erökkum og Tyrkjum, sem hafa neyðst til að vægja allstaðar fyrir hinum. Við Knsts kirkju í Jerúsalem urðu nýlega allmikíl áflog milli Francisk- ana ot- íxnskkapóiskra muniía. er báðir vilja eiscna sér yfirráð yfir kirkju ni. Urðu ptr allmiklar meið- ingar með munkum af steinkasti og barsmíði, áður en hinir tyrknesku hermenn fengn skilið pá, enda böfðu peir góða skemmtuu af áflogunum. Bandarikin. Loks hefir hinum heiðar- lega hluta kjósenda í NewYork tekizt að koma hinni alræmdu T a m m a n y s t j ó r n frá völdum í borginni við , hinar nýju kosningar á borgmeistara, j fylkisstjóra og öðrum æztu emhættis- J mönnum fylkisins, og fögnuðu borgar- ■ menn peim úrslitum sem stórsigri, pví Tammanystjórnin var jafnan skipað hinu versta ilipýði, en hafði pó lengi haldið sér við völdin með mútugjöfum og keyptum atkvæðum með ærnum tilkostuaði, en sem Tammany „hring- urinn“ kúgaði svo aptur útúr borgur- ? unum með okurentum meðan peir sátu að völdum í borginni og höfðu öll j umráð yfir fjármálnm pessarar stór- borgar, og seldu öll embætti, leyfi og einkaréttindi fyrir offjár. England. pau undur hafa skeð við aukakosningu á írlandi, að valinn var par inn í sjálft parlamentið í Lundúnum einn af herdeildfor- ingjum B ú a, að nafni L y n c h, er hafði með hreysti stýrt sjálfboðaliði pví, er kom til liðs við Búa af írsku kyni, bæði heiman af Irlandi og Ameríku. írar hafa jafnvel við orð að að velja gamla K r ii g e r inn í parlamentið við næstu kosningar!! pareð Englend- ingar hafi fyrir löngu lýst Transvaal eitt af skattlöndum ríkisins!! Járnhrautarslys varð nýlega voða- legt nálægt Detroit og fórust par 80 manns en 150 særðust meira eða minna og voru petta mest innflyténdur. Heiðursmerki. Konungur hefir sæmt stórkaupmann, Asgeir Asgeirsson, riddara* krossi dannebrogsorðunnar. Akureyri 19, desembcr 1901. Yoðalegur eldsbruui varð hér i nótt, tjl kaldrakola brann veitinga- hús Vigfúsar Sigfússonar með stóru útihúsi og sölubúð, sölubúð og íbúðar- hús Sig valda [jorsteinssonar kaupmanns, svo kallað Möllershús, eign Höpfners- erfinga,íbúðarhússéra Greirs Sæmunds- sonar með útihúsi, íbúðarhús og pakkhús sýslumanns Kl. Jónssonar, og íbúðarhús snikkara Óla Guðmundsson- ar og kennara Páls Jónssonar. Öll mnnu húsin hafa verið í ábyrgð, en mikið brann af hejd, eldiviði og öðrum munum og skemdist mikið sem bjargað varð. Er skaðinn feykimikill. 50 j manns nrðu húsvilltir. Ahorfðist pó ' um tíma, að meira mu idi aðgjörast, j pví með naumindum varð varið hús 1 St. Stephensen, „gamli skóiinu“ og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.