Austri


Austri - 16.01.1902, Qupperneq 3

Austri - 16.01.1902, Qupperneq 3
Nlt 2 A U S T R I 7 J>að sást n. eptir, að maðurinn hafði náð húsi á túninu og ætiað svo paðan að ná hænuru, en villzt til fjalls, og var ófundinn er síðast fróttist. Borgarfjarðarpóstur lenfi í einlæguni hríð 'm, en var pó hættnst kominn á Hjálraárdalsheiði; hraut skíðin á. heiðinni og var 15 tíraa héðan að Sævarenda, eptir að hafa lent ofan í ána upp í mitti, en náði pó bænum, þó blindhríð væri o? 18° frost. Á Sævarenda fékk póstur hinar ágætustu viðtökur, eiusog par er títt. í forfölium hins reglulega pósts, fór ferðina vaskleikamaðurinn J'on porvarðarson. I stórhríðunum brotnuðu 18 rúðar á einum bæ í nrðinum, og sumstaðar varð ekki komizt í peningshús, og jafnvel ekki í fjósið. Ofsahlákustorm gerði hör af suðvestri á iniðvikudags- nóttina, reif pak af húsum og braut inn glugga, og hefir vfst gjört töluvert tjón. J>á nótt stíflaðist og Yestdalsáin og flóði útyfir Eyrina, svo húsum var hætta búin um tíma, áður en áin var skonn fram. Mylluhús úr timbn, er stóð við ána upphjá bænum Fossi, tók vatns- flóðið með sér. í húsinu var ýmislegt geymt. er allt fór í ána. Líður pví eigandinn Magnús Sigurðsson á priðja hvmdrað króua skaða við þetta. Hrakningur. jpess hehr eigi verið getið' í blöðun- um hér, að eg hraktist á J>orláksmessu sem fleiri hátar héðan úr Seyðisfirði suður til Norðfjarðar og paðan síðav til Mjóafjarðai, og fékk eg í Norðfirði ágætar viðtökur hjá peim séra Jóni G-uðmundssyni og útvegsbönda Ingvari Pálmasyni, og í Mjóafirði hinar beztu móttökur hjá séra jporsteini Halldörsi syni, og pakka eg hérmeð sem bezt veglyndi þessara ágætismanna bæði í nafni raín sjáífs og háseta minna. Borgarhól, 14. janúar 1902. Elíeser Sigurðsson. Látinn er her í bænura Sveinn Jónsson járnsmiður 74 ára. Hans verður nánar getið í næsta blaði. Indtil 10,000 Kr. pr. Aar kan e n h v e r let. opnaa ved solid G-evinstspec.ul a tion. Maanedlig Risiko 5 Kr. Henveudelsor tíl; F. L A R S E N, Kjobenhavn. Aaboulevard 9 a St. Til de Ððve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Oresusen ved Hiælp af Dr. Nicholsons kunstise Trommehinder, har skænkst hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, somkkey kunne kjöbe disse Trom mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nershury London, W. England. Til gamle og unge Mænd’ anhefales paa det bedste det nyligl i betydelig udvidet Udgave udkomnel Skrift af Med.-Raad Dr. Múller| om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Eorsendelse i. Kon^| volut 1 kr. i Erimærker. Ciirt Röber, Braunschweig. Undertegnede Agent for Island Östland, for det kongelige octroje ede, almindelige Brandassu ranc- Compag’ni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjöhen- havn, modtager Anmeláelser om Brand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. C. D. Tulinius. Eskitírði. Ernst Keinh Toigt. Markneukirchen No. 640, hefir til sölu allskonar ^ hljóðfæri, ^ hin heztu og ödýrustu Yerðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Jörð til leigu. Hklf jörðin Bakki í Borgarfirði fæst til ábúðar í fardögura 1902. Semja má við Þorstein Jónsson á Bakkagerði Allar aðgjörðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjuiega fljótt af hendi leystar á ursmiðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. Til solu er nú og ábúðar í vor 1902 íbúðar- húsið Brimberg í Seyðisfirði í Norður- múlasýslu 12 aln. á lengd og 11 aln. á breidd ásamt erfðafestubyggÍDgu, og öllum útihúsum. Sjóhúsi 12 aln. á lengd og 9 á breidd með palli 12 aln. á lengd og 6 á brsidd, auk lOOtunnu saltkompu og stórom kolaskúr. Pjósi fyrir 3 kýr. Hlöðu sem tekur 50 — 60 hesta. Hesthús og kindakofa Einnig 5 hlutir í Erosthúsinu á Brim- nasi. Túnið gefur af sér 70 hesta, garðávextir 7—10 tunnur á ári, aðeins 35 kr. eptirgjald. par i hagaganga fyrir 1. kú. Húsin öll fárra ára gömul og vel byggð. Bezta plássið í firðinum til úthalds. Lysthafendur semji við undirritaðan pað fyrsta. Brimbergi 28. des. 1901. Sigurður Eiríksson. Laurits Kliiver Bergen hesorger solgt aile mulige Slags Islandsvarer til hoieste Priser. Contant Opgjor. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó /ást með verksmiðjuverði beina leið frd Beethoven Piano & Organ Co., - og frd Qornish & Co., 'Washmgton, Neiu Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottrö með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðuro orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagn kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 260 krónur og lítið eitt minna hjá öðrura orgel* sölum á Norðurlöndum). Elutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll fúll- komnari orgel og fortepíano tiltölu- ega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa ser til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: Þórsteiim Arnljótsson. Sauðanesi, OSKILAEE í Axarfjarðarhreppi haustið 1901. 1. Hvit lambgimbur mark: Stýlt fjöður framan biti aptan hægra, stýft vinstra. 2. hvítur lambhrútur ómarkaður. 3.hvítur lambgeldingur, mark: stúfrifað hægra stýft vinst-ia. 4. Svartur haustgeldingur veturg. mark: Tvfstýft aptan bitiframan hægra stýft vinstra. Sandfellshaga 18. des. 1901. Björn Jónsson. 136 „Eg hefi pó ekki skrökvað að honum. Og eg held að hver övilhallur Englendingur yrði mér samdóma um pað að liér helgi tilganguriiui meðalið.*1 pað er óparfi að lýsa hér öllum þeim gauragangi og dýrð, er pinkenndi heímsókn keisarahjónanna á pjóðleikhúsinu frakkneska um kvöldið pa,nn 7. október. pað sem her kemur til greina, var pað er mest gekk á, og Mounet Sully í broddi leikendanna, er höfðu skipað sér um myndastyttur peirra Moliere, Racine og Conneille — færði Rússakeisara lofkvæði og hafði sem mest við, og allt leikhúsið var sem i uppnámi af fögnuði. ý>á læddist Eortescue úr sæti sínu út á ganginn til þess staðar, er hann vissi að fylgd keisarans sat; og hitti hann par úti fyrii í ganginum Ilmu, er beiö hans par. „Eg má ekki dvelja lengi, pví annars getur móðir mín, sern hér situr inni með ’VVoronzoff hershöfðingja, orðið vör við pað, eða aðrir í fylgd keisarans,“ sagði hún í fiýti og benti á stúku- dyrnar. „J>etta parf heldur ekki að standa á neinu, pví eg hefi skrifað hér upp ailt pað, sem pér hafið að gæta,“ svaraði Fortescue ög rétti henni lokað bréf. „En eg vil aðeins biðja yður fyrir að fara nákvæmlega eptir öllum fyrirmælum mínum. En eruð pér nú vissar um að pér eigi æðrist, þegar á hólminn kemur?“ „pegar petta er gjört fyrir mína ástfólgnu keisaradrottningu, Og fyrir Lauru og yður, sem hafið reynst mér svo vel, 0g dálitið líka fyrir vesalings Boris, pá er eg viss um að mig vantar eigi hug“, svaraði hún og brosti, en pó alvarlega. „Yerið pví óhræddur. eigi mun mig hug bresta.“ „t>á býð eg yður góðar nætur, fröken Yassili, og hamingjan reri með okkur á morgun!“ sagði Fortescue og laut henni sem auðmjúklegast, svo engan skyldi gruna að undir pessu samtali byggi nein stórræði, og sneri aptur til stúku sinnar í leikhúsinu. par sat hann svo, þar til úti var á leikhúsinuu. En Yolborth sá hann hvergi, hvorki í sætum hinnar rússnesku keisarafylgdar og heldur eigi á meðal hinna mörgu rússnesku eða f. akknesku leyuilög- reglupjóna, er voru á vakki í göngunum. En pá er hann fór út úr ■ leikhúsinu með tveimur enskum stjórnmálamönnu n, pá var snert við 133 * pví að hér mun bráðum koma hvasseygður náungi,“ sagði hann við sjálfan sig. „J>essum iðrandi syndara hefir víst verið veitt eptirför alla leiðina frá Casse-Téte hingað. og Yolborth kemur náttúrlega pjótandi hingað til að fá að vita, hvað hann hafi viljað mér.“ 1 í pessu var barið á ytri dyrnar og er Eortescue opnaði pær með sörau varúð og áður, var Yolborth par kominn. Hann bar engan dularbúning, en var allur uppstrokinn og með blóm í tneppsl- unni, og leit helzt út fyrir að hann hefði verið að slæpast á götunni, J>vi fór pó fjarri. „Hefir Duhrowski verið hér?“ spurði hann, er hann hafði heilsað Fortescue. „Já, fáið yður sæti, pá skal eg segja yður frá því,“ sagði Fortescue, en hugsaði um leið með sjálfum sér: „Eg verð að gabba pig, Páll minu! en pað er pér fyrir beztu; en að gjöra pað án pess að skrökva að pér, er þrautin þyngri.“ Upphátt sagði hann: „Boris okkar vildi fá að vita hvað eg ætlaði að haíast að á morgun, og hvort nokkur líkindi væru til að hann gæti fundið mig í Yersailles:“ „Yið pví bjóst eg, pvi pað er bein afleiðing af pví, hvaðan hanh kom hingað, pví hann hafði rétt á undan dvalið heilan klukkutíma hjá Palitzin" furstinnu á samkomustað peirra, númer 4.“ r Fortesoue hafði hallað sér upp í legubekkinn, en spatt nú upp sem alveg forviða, er hann heyrði petta og hrópaði: „H vað lengi ætlið pér, Páll, að láta petta Nihilistakvendi sitja um líf mitt? Eg treysti pví, að morðingjarnir hefðu eigi komizt eptir pví hvar eg byggi bér í Paris.“ „ý>að vita þeir víst nú, eptir að hafa haft allt uppúr Dubrowski," svaraði Volborth. „Og eg flýtti mér einmitt hingað til pess að aðvara yður og biðja ýður að vera varan um yður. Eg yUdi óska, að pér ekki hefðuð komið hingað til Parisarborgar, pó yður gengi drengskapur til pess, en eg er tíu sinnum hræddari við veru yðar hér, en eg hefði annars verið.“ Til pess að gjöra Volborth gruniausan, pá hafði Fortescue sagt honum, að hann hefði farið til Parísar til pess að leiða umsátur

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.