Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 2

Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 2
NR. 1 2 ArU S T h, l. Eru livalaveiðainenn skyldir til að borga tekjnskatt af hvalaveiðum sínum? Lögin urn tekjuskatt 14. desbr. 1877 ákveða svo í II. kafla, „U m tekjuskatt af atvinnu“ 4. gr.: „Afallri atvinnu skal greiða t e k j u s k a 11“ J>að er nú ekkert vafamál, að hvalaveiðin hér við land sé „a t v i n n a“ og að hvalaveiða- mennirnir eru atvinnurekendur, og pað í mjög stórum stíl, og að pessi at- vinna peirra fellur beinlínis undir pessa aðal-ákvörðun tekjuskattslaganna, sem í 5. gr. taka petta enn pá ná- kvæmar fram með pessum orðum, „Sem tekjur af atvinnuu, sem skatt skal af greiða, teljast: tekjur af verzl- un, sjóferðum, iðnaði . . . og hverjum öðrum bjargræðisvegi11 .... Glöggra ákvæði geta lögin tæplega sett um pað, að hvaiaveiðamönnum beri að gjalda tekjuskatt af atvinnu peirra og störkostlega verirsmiðjuiðnaði. En í enda pessarar 5. gr. tekju- sksttslaganna kemur svolítil málsgreiu, er hljóðar panuig: „Sá sem fæst við landbúnað eða hefir sjávarútveg skal eigi greiða skatt p enna af tekjum peim, sem renna beinlíuis til hans af bjnrgræðisvegum pessum“. jpetta mun vera sú ákvörðun tekju- skattslaganna, sem gjaldheimtumenn landsins hafa svo hraparlegamisskilið, að ^ún undaupiggi hvalaveiðamenu tekjuskatti af pessari stórkost- legustu, arðsömustuog skað- vænlegustu atvinnu hér á landi. j>að ber pví hin brýnasta nauðsýn til; að athuga pað, hvort pessi skilningur gjaldheimturaanna landsins á téðum lagastað rnuni vera á gildum rökum byggður. Kemur pá sérlega til rannsóknar hvað lagastaður pessi hljóti að meina og innibinda í orðinu „s j á v a r ú t- v e g u r“ . Skulum vér pö fyrst leyfa oss að taka pað fram, að pessi ákvörðun tekjuskattslaganna með að undanpiggja „sjávarútveg“ tekjuskatti, er u n d a n- t e k n i n g frá aðalreglu laganna „a ð af allri atvinnu skuli g reið a tekjuskatt“, og hlýtur pví sem undantekning frá pessari aða’reglu laganna að skiljast í prengri merk- ingu og aðeins ná til pess, sem al- mennt er skilið sem sjávarútveeur. En orðið sjávarútvegur var og er al- mennt skiíið og haft um fiskiveiðar, porskveiðar, er í rýmstu merkingu gelur náð til heilagfiski- kola- hrogukelsa- síldar- og hákarlaveiða, eða allrar peirrar veiðar, er fæst úr sjó á línur, önglá og í nót og net, en pó einkura og fyrst og fremstfiskiveiðar og porsk- veiðar. En hin íslenzka tunga hefir hvorki fyr né síðar innibundið hvala- drðpið og verksmiðjuiðnað hvalamanna í orðinu „sjávarútveg", er löggjafinn getur pví eigi hafa meint eða ætlað sér að undanpiggja tekjuskatti, og pað pvísíður, sem engar hvalaveiðar voru hér við land, er tekjuskattslpgin 14. des. 1877 komu út, pví hin litla tilraun Capfain Hammera og Ame- ríkumanna í pá átt var pá oltin um koll, og Norðmenn pá eigi byrjaðir ..ér á hvalaveiðum sínumj sem óhugs- a di er að alpingi hafi, á móti máls- v« junni, ætlað sér að innilykja í orðinu „sjávarútveg“. Hvalaveiðarnar með skotum og hinum stórkostlega verksmiðjuiðnaði hljóta pvi að falla undir hina almennu ákvörðun tekju- skattslaganua um, „a ð af allri atvinnu skuli greiðu tekju- s k a 11.“ Eada innibindur hvalaveiða atvinnuvegurinn í sér: „siglingar, verzl- un og iðnað,“ er ómögulega getur færzt undir orðið „sjávarútveg“, en beirt framtekið í lögunum, að af peim atvinnuvegum, hverjum fyrir sig skuli greiða tekjuskatt, og pá pví heldur af peim öllum til samans hjá einum og sama atvinnurekanda. J>ess ber og að gæta í pessu sam- bandi, að flest, ef ekki öll, hvala- veiðafélög her við land eru hluta- félög, og eru bluthafar peirra flestir í útlöndum, en til hvalaveiðastjóramia sjálfra hér uppi „renna tekjurnar“ af hvalaveiðunum ,beinlínis‘ ekki; en hinum erlendu hluthöfum ber farokvæmt 10. gr. annari málsgrein, tekjuskattslag- anna að svara tekjuskatti af pessari atvinnu peirra hér á landi. Til enn frekari sönnunar pví, að tekjuskatts- lögin hafa eigi með nnda.ntekningar- ákvörðun 5. gr. in fine um að eigi skuli greiða skatt af „sjávarútveg,“ ætlazt til að parmeð væru hvalaveið- arnar dregnar inn undir undantekning- una — skal hér tekið fram, að hinn danski texti laganna, hefir orðið „Fiskeri“ um „sjávarútveg", er eptir danskri málsvenju fráleitt getur inni- bundið hvalaveiðarnar, sem á algengri dönsku nefnast ,,H valfangs t,“ er hlyti að hafa verið bætt við orðið „Eiskeri“, hefði löggjafinn ætlað sér að láta undanpáguna frá tekjuskattinum ná til b.valaveiðanna. Að heirufæra hvalaveiðarnar með síuum stórkostlega verksmiðjuiðnaði undir „sjávarútveg“ er pví hreinasta fjarstæða, sem merkilegt er að nokkr- um lagamanni hafi getað til hugar komið. Af framansógðu finnst oss enginn vafi geta á pví verið, að tekjuskatt beri að greiða af hvalaveiða atvinn-. unni hér við land, sem ómögulega geti fallið inn uudir undantekningu tekju- skattslaganna 14. des. 1877 5. gr. in fine. Og pað getur eigi mælt með ivilnun í pessu efni við pessa útlendu „strámenn“ hinna útlendu hluthafa í hvalaveiðunum, að peir eru pegar hálfbúnir að eyðileggja hvalinn fram með ströndum landsins, pá stórskepnu, er opt hefir forðað landsmönnum frá hungri í ís og harðindaárum, og eru á góðum vegi til pess að eyðileggja síldarveiðína og spilla til muna porskveiðinni, og hafa sumir gjörzí „strámenn“ íyrir ólöglegri síldarveiði Korðmanna hér við land. Hér er um ekkert smáræði að ræða, sjálfsagt seinni árin ríflega eitt hundrað púsundir króna tekjur á árí fyrir landssjóð. Yér skorum pví á landsstjórnina að sjá um, að bæjari stjórnir og sveitarstjórnir setji sem allra fyrst öll hvalveiðafélög á skatt- skrá og gangi eptir ögoldnum tekju- skatti peirra sem fiamast lög leyfa. Æskilegast væri, að dómur væri geng- inn í pvíliku máli áður en alpingi kæmi saman. J>að er völ á nógum góðum lögfræðingum í Iteykjavík til pess að reka pvílíkt stórmál fyrir landssjóð svo fljótt sem unnt er. En hvernig sem fer um pau mál, pá er sjálfsagt að næsta alpingi til vonar og vara, — ef hæstaréttardómur getur eigi verið fenzinn — taki nú í sumar af allan vafa um að hvalaveiðamönn-' um beri að greiða tekjuskatt af atvinnu peirra. |>ykir oss pað eitt vanta i vara- uppástungu hins síðara fundará Akureyri í hvalamáliau, að pað er eigi tekið fram í henni, að hvalaveiða- menn skuli greiða atvinnuskatt. En máske hefir fuudurinn álitið pað sjálfsagt, eins og vér. Búnaðarskólinn á Hólrnn í Hjaltadal. Eptir skólastjóra Sigurð Sigurðsson. —o— Við búnaðarskólann á Hólum eru nú 12 piltar. J>araf eru 2 úr Húnavatns1 sýslu, 4 úr Skagafjarðarsýslu, 1 úr Eyjaíjarðarsýslu, 3 úr Suður-J>ingeyj- arsýslu, 1 úr Norður-Jfingeyjarsýslu og 1 úr Norður-Múlasýslu. Eins og kunnugt er, hefir fyrirkomulagi skólans verið breytt. Bóklega og verklega kennslan aðskilin. Jörðin er leigð herra búfræðing Elóvent Jóhannssyni, sem geldurí leigu 4°/0 af öllum eignum, sem skólabúinu tílheyra (jarðarverðinu og lausafó), eptirgjaldið er ca kr. 1200. Bókleg kennsla fer fram að vetrinum, námstíminn er 6V2 mánuður. |>ann tíma stunda piltar aðeins bóknám. Að sumrinu geta peir piltar, sem óska pess, dvalið á Hölum og fengið par kennslu í verklegri búfræði, og fá pá frítt fæðí og.húsnæði á skólanum yfir áiið. Einnig útvegar skólinn peim piltum, “sem pess óska, kennslu við plægingar, verklega garðyrkju og skóg- rækt, eða útvegar peim sumarvinnu hjá góðum bændum, par sem peim gefst kostur á að fá að læra verklega búfræði, bústjórn og annað, sem að búnaði lýtur. Kennsluaðferð við skólann hefir verið brevtt í líkingu við pað, sem tíðkast við skóla erlendis. Til skólaus hafa verið keypt kennsluáhöld fyrir ca. 7200 kr. J>að eru ýms áhöld og efni, sem tiiheyra efnafræði. J>að er hægt að rannsaka fituefni í mjólk o. fl. Ejöldi af myndum af ýmsu sem til heyra bú- fræðinni og nokkrar mótmyndir. Enn- á skólinn gott steinasafn, fræ- og grasasafn, safn af tilbúnum áburðar efnum og fóðurtegundum. Ennfremur beinagrind af hesti, og áhöld, sem tilheyra eðlisfræði. Kennslan við skólann fer öll fram í fyrirlestrum. Myndirnar og kennsiu- áhöldin eru notuð til skýringar. Kennlugreinar við skólann eru reikn- ingur, rúmmáls og pykkvamálsfræði, búreikningur og hagfræði, laudmæling- ar og hallamæling, dráttlist, steina og jarðfræði, grasafræði, efnafræði, dýra- fræði, likskurðarfræði og^lífeðlisfræði búfjár. búnaðarsaga, jarðyrkja, skógt rækt, garðyrkja, búfjárfræði, verkfæra- fræði, mjólkurfræði, lækningar búfjár íslenzka, danska, leikfimi. I öllum námsgreinunum er sérstaklega tekið tillit til pess, hvað hafi pýðingu fyrir búnað manna hér á landi, öllúm purr> um upptalningura sleppt, en leitastvið að gjöra kennsluna í hinum einstökum greínum svo ljósa og skemmtilega, sem hægt er. Til leikfimi er varið einum tíma á dag, hún er álitin nauðsynleg til að viðhalda heilsunni. Til pess að vekja áhuga pilta á bún- aðinum, verða á vetrinum farnar ferðir til pess að skoða helztu bændabýli í nágrenninu, einkura par sem einhverjar jarðabætur hafa vsrið gjörðar eða bú- fjárrækt er í góðu lagi. Kennarar fy!gja pilrum á pessnm ferðum og benda peim pá jafnframt á, hvernig búskapinn má bezt stunda og hvaða jarðabætnr mynau gefa mestan arð á hverjum stað.* Yið búnaðarskólann fer fram i vetur mjaltakeunsla, hin fyrsta reglulega kennsla fór frara 15.—30. nóv. par voru pá 5 nemendur. Eyrirlestrar vóru fiuttir af keunurum skólans, um hina nýju mjaltaaðíerð, um byggingu júgursins, um helztu mjólkureinkeuni á kúm, um fóðrun nautpenings, um efua- samsetning mjólkur og loptið í búpen- ingshúsunum. Mjaltakennsla byrjar aptur 16. febrúar. Ennfremur er ákveðið að á tíma- bilinu frá 14. marz til 30- s. m. fari fram kennsla fyrra bændur og bænda- efni, pá verða haldnir fyrirlestrar um jarðyrkju, um hirðing áburðarins, um helztu einkenni á kúm og hestum, um meðferð mjólkur, um búreikninga, gefin form fyrir eiuföldu reikningshaldi og mjólkurskýrsium. í sambandi við pessa kennslu verða málfundir til að ræða ýmilegt sem að búnaði lýtur. Um pessa kennslu hafa pegar sótt 10 bændur. Oss lýst mjög vel á pessa nýju kennsluaðferð við Hólaskólann, er sniðin mun eptir peirri,er nú er tíð- kanleg við beztu pess háttar skóla í Danmörku og hefir reynzt par svo ágætlega; enda hiýtur hið lifandi orð jafnan að verða áhrifameira en purr bókleg kennsla og bóklestur. Svo lízt oss mjög vel á hið nánara samband, er skólakennslan á Hólum leitast nú við að koma á milli skólans og bænda, er hlýtur að hafa vekjandi og góð áhrif á pá. —. Utlendar fréttir. Danmörk, J>ar hafa „hinir 8“ lands- pingismenn, með Frjis greifa í broddi fylkingar, myndað nýjan flokk, er peir kalla hinn „Erikonservative,“ hinn óháða apturhaldsflokk, er fylgir hvorki hægri eða vinstri mönnnm, og er pvx lítt metinn af hinunx flokkunum. Danir hugsa nú mikið ura, að koma fótum undir hinar Yestindisku eyjar peirra, og hafa pegar myndað tvö stór félög í peim tilgangi: Annsð á að koma á fót gufuskipaferðum milli Danmerkur og eyjanna og er upp á 3 milljónir króna, en hitt: „Plantagesel- skabet Dansk Vestindien“ er líka upp á 3 mill. kr. og ætlar sér að kaupa upp jafðir á eyjunum og rækta pær upp miklu betur en verið hefir. Fyrir hálfu ári síðan gjörðu eyja- vinir út ofursta Rambusch til eyjanna til pess að rannsaka pær og segja álit sitt um hvað tiltækilegast væri að gjöra peim til framfara. Rambusch pessi er nú kominn aptur heim til * í vetur hafa verið farnar tvær slíkar ferðir, önnur^-’að Hofi í Hjaltadal, hin að Hofsst0ðum í Skagafirðí, sem or eitthvert hið mesta myndarheimili i 0llum Sagafirði, par ha fa verið unnar miklar jarðarbætur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.