Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 3

Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 3
NR. 1 A U P T R x 3 Danmerkur og lætur hann ágætlega jfir framtíðarhorfunum og segir par drjúpi smjör af hverjum kvisti og strái eins og J>órólfur gamli smjör héi á Islandi. í nefnd peirri. er stjórnin og ping- deildirnar völdu til pess að fara vestur og segja álit sitt um hvað væri tiltæki- legast að gjöra eyjuuum til framfara eru pessir: Deildarstjóri atvinnumála- ráðaneytisins, ííordlien, (formaður), borgmeistari Rosenstand, pióðpingis- maður og bóndi J. J. Jensen, og landspingismaður og kammerherra J. D. Scavenius, og ætlaði nefndin að leggja á stað vestur um haf úr nýár- inu, eru Danir nú allflestir miklu von- betri um framtíð eyjanna. en er hæst stöðu æsingarnar fyrir sölunni í baust. Nokkrir efnamenn danskir hafa myndað dálítið félag og skotið saman fé til pess að rannsaka í sumar málm- ríkida;mi Grrænlands, er ýmsir par kunnugir menn álíta að sé mikið. I'jármálaráðgjafi Dana, Hage, hefir meðal annars lagt eptirfarandi laga- frumvörp fyrir pjóðpingið: 1. frumvarp til laga um hafnarbyggingu við Jót- landsskaga, 1,750,000 kr. 2. hlégarð fyrir skip við Hansthólm, 1 mill. kr. 3, annan hlégarð við Yorupej'ri, 1 mill. kr. báðir við Vesturhafið, og 4. höfða og hlégarða á nyrðra Limatjarðartang- anum, 1,445,000 kr. auk nokkurra smærri hlégarða fyrir skip. Sýna pessar stórkostlegu fjárveitingar og samskot til Vestindisku eyjanna bezt, hve stórauðug pjóð Danir eru. og að peir horfa eigi i skildinginn til pess að styrkja sjávarútvegiun hjá sér og gjöra sér nú miklu annaraum nýlend- ur sínar en áður, og er eigi ólíklegt að ísland geti líka haft eitthvað gott af peirri stefnubreytingu, pó eigi sé nýlenda peirra, t. d. með vitabyggingar, fréttapráð og póstsomgöngur. Norvegur, Norðmena héldu 70. afmælisdag pjóðskáldnns Björnstjerne Björnsons með ákaflegri viðhöin í Kristjaníu 8. desember með stórveizlum gjöfum, ávörpum og kveðjusendingum, víðsvegar að af Korðurlöndura, par á meðal ávarp frá Dönum með undirskriptum.. Óskar Sviakonungur sendi Björnson svolátandi hraðskeytis' kveðju: „Kær kveðja til Björnsons fyrsta, frá Óst-ari öðru-u.'1 Rorðmenn hafa skipt friðarverðlaun- um Alfred Kobels, 150,000 kr. í ár milli Svisslendinganna, Elir du Commun og Dr. Albert Gobat, er báðír eru fræg- ir friðarpostular. Svíþjöð. far hafa verðlaun Nobels verið veitt pessum mönnura: sagnafræð- ingnum D. Theodór Mommsen Berlín, vísindaverðlaunin, í læknisfræði Dr. Banold Ross í Liverpool, efnafræði. prófessor Emil Fischer í Berlín, í eðl- isfræði var verðlaununum skipt milli ingum mundi varla. hafa tekizt að sigrast á Búum, hefði eigi meðal Búa gefizt alltof margir Júdasarnir. Gullnámur Salomons konungs ætla Rjóðverjar sig nú hafi fundið í ný - lendu p'eirra í Austur-Afríku, og telja pær miklu auðugri en Trancvaal guíl- n*murnar, sem Englendingar eru húnir að kosta fleiri milliörðum kröna og mörgum púsnndum manna til að ná í; en hefðu getað náð pessum gömlu og nýju námum áður fyrir svo sem ekk- ert, og er eigi laust við, að peir nagi sig nú í handarbökin fyrir að hafa sleppt landinu við fjóðverja. EngJendingar eru komnir í stríð við hálfvitlausan „^pámann* í Somoli- laudi á norðausturhorni Afríku, og hefir hingað til veitt fremar örðugt og misst töiuvert af mpnnum. En síðustu- lausafregnir segja „spámanninn" skot- iun til bara á meðan hann baðst fyrir; og fer Englendingnm pá sjálfsagt að veita hetur. Yenezuelalýðveldið hefir komizt í ill- deilur við Englendínga og Rjóðverja, er hóta pví hörðu, ef peir hegði sér ekki sem siðaðir menn, er lengi hefir pótt, mikið á vanta. Englendingar og pjóðverjar hafa kallað heim sendi- herra sína frá Veneznela og tekið herskip nokkur frá Venezuelani0nnum. Ráðaneytaskípti hafa nýlega orðið á Grikklandi eg Spáni. Er Delyannis kominn til valda á Grikklandi, eu Silvela á Spáni, báðir hafa áður verið forsætisráðgjafar. Samsöng íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn í Oddfellowhöllinni p. 9- desbr. s. 1. lýsir L e o p o 1 d R o s e n f e 1 d, einhver frtegasti spng- kennari Dana, í „Dannebrog“ 10. des. á pessa leið: „J>að var sönn cnun að hlusta á hinn snilldarlega samsöng hinna íslenzku stúdenta í gærkvöldi, pvi peim tókst svo meistaraleg vel að skýra í hinum fagra söng sínum hina eiukennilegu smum fegurð islenzks skáldskapar, og pað alit svo látlanst og án hmnar minnstu 30,000 jj tilgerðar. | Erá söngfræðislegu sjónarmiði sungu j pessir 15 menn alveg rétt, með hár- j fínum tilbreytingum, með hvellnm I skærum iðddum, og blíðasta iág- tóna- eim, allt eptir pví sem við átti. Sam- söngnum stýrði herra S i g f ú s E i n- a r s s o n með hinni mestu snilld, svo allar raddirnar nutu sín ágætlega, og voru svo samstiltar sem kærnu pær úr einum barka. Söngflokkurinn hefir sérílagi ágæta „Sekundbassa“, en sumir stúdentanna hafa lika rojög pægilegar „$oloraddir“, sem í gærkvöldi hrifu áheyrendurna með hinum fagra látlausasöng pessara hámenntuðu spngmanna, pó sönglistin sé eigi peirra aðalnámsgrein. ______ ^ ________ ^ J>að var hugðnæmt að sjá kurteisi Hollendingauna, prófessoranna Lorenz og gleði söngflokksins, er hann pakkaði og Zeemann. Rússland. Æðsti yfirmaður hinnar rússnesku kirkju, Pobjedonoszew, 75 ára að aldri, hefir nú loks sagt af sér, og heitir sá Sergius Scher- metieu, greifi, er komið hefir í hins stað, er var hinn versti apturhalds- seggur, en pó að öðru leyti heiðarleg- ur og réttsýnn maður. Frakkland, Ný hrunnin er til kaldra kola aðalhöll Orleansættarinnar, í grend við Róðuborg í Kor- miandíi, með mörgum fásénum kjörgnp- lim ættarinnar, myndum, skjölum o. fl. rrxi, 'in Eu var reist árið 1558 af Hin '- k I. af Guise. I peirri höll + Valdemar prinz Maríu prin- sessn oí. " Þar hafa íafnan farið fram ,]i„ ’ t(1L kátíðar Orleansættarinnar. TT AC[ ika bankar hafa oltið um knii - x> 'nna fyrir JÓlin, osr hafa ioll i Paris L ,i3 feiða' jöiagjíjf, er trdað‘ fcafa^/essn. «ætram5n»um fyrir fé sínu. ,. ... . w , . . , 'efið ut á flestum . Wet hehr nu fc >a af Búastrið- holuðtuDgumalum sögui. -indum sínum luu, og ber hann par k ;r Fnglend- Iremur ílla soguna, og seg. fyrir hina samdóma riðurkeaningn ábeyrandanna. Við Danir höfum ekki eins góða söngvara meðal stúdenta vorra. Bæði hliómfegurðin sönglistin og söng- hlýðnin minnir mjög svo á M. M.ana.“* Vinur vor Giröndal, petta tilfinninganæmasta pjóðskald ís- lands, heíir orðið að létta af sér pokkru af galli í honum „Arnfirðingi“ er hann sá ritdóminn í Austra um ljóðmæli Matthiasar Jochumssonar. En sökum fornrar Hnáttu við pennan oss svo kæra ssáldaöldung, hefðum vér hans vegna óskað, að hann hefði haft eitt- hvað annað að setja út á ritdóm Austra en að hann kom fyrstur út og var síra Matthíasar ljóðmælum velviljaður, pví par um mun Austri hafa alla hina íslenzku pjóð sétRammála, og iritdómi sínum um ljóðmælin aðein* verið túlkur *) M; M táknar „De muntra musikant- erna“ frá Jfinnlandi, er einna frægast mun allra studentasöngfélagá í hei»i. Eitotj. hennar. Og pað dregur varla úr rít- dómi Austra um kvæðin, að Gröndal í gremju sinni útaf ritdóminum seílist yfir 30 ár! aptur í tímann til að bríxla skáldbróður sínum um að haDn hafi fótbrotnað í Kaupmannahöfn! En vér getum eigi séð, að petta rýri skálda- ágæti síra M. J. Hann er og verður ætíð á pjöðar vorrar tungu viður- kenndur sem „skáldið af Guðs náð“, einsog „Eramsðkn“ fyrst nefndi hann, og síðan er almennt af pjóðinni viður- kennt að vera réttnefni, Og petta verður pú að pola gamli kæri skálda- berserkur, og hugga pig við, að pú átt sjálfur góðankvóta í pessari lýsmgu og lofi, og færð varla klýju við, pó sagt 8Ó pér. Að endingu skulum vér hér nota tækifærið tii pess að hiöja skáldaöld- unginn auðmjúkrar afsökunar á aú hafa eig; hælt hér í Austra meira en orðið er, kvæðum hins elzta og háfleyg- asta pjóðskálds vors, Gröndals. En pað stafar af pví, að oss er svo hætt við að sundla, er skáldið kemst svo hátt upp úr öllum mannlegum skilnicgi eins og kemur fyrir hjá snillingnum Gröndai nokkuð opt. En allar loptfa.rir hafa, allt frá Dædalos og allar götur niður til dr. Andrée, reynzt mjög hættulegar - „Mjölnir,“ skipstjóri Enclresen, kom liingað að kvöldi J). 5. jan. „Mjölnir“ hafði hreppt þegar hart veður og storinasamt á milli Norvegs og Eæreyja, og Jiaðan hingað til landsins; en útyfir tók |)ó, er hann kom upp undir Papey, þvi þar varð skipið að hörfa frá sundinu milli Papeyjar og lands fyrir ákaflegu norban- veðri og hríð, svo skipið varð ab leggja til drifs og ætlaði þá flest að brotna, sem var ofan- sjávar, og þá tók út alla dekk- lest á framskipinu og braut báða ! borðstokkana, ög hefði skipið víst farizt hefði það eigi verið jafn-sterkt og ágætt í sjó að leggja. Sögðu elztu sjómenn I skípsins, að þeir hefðu aldrei 4 æfi sinni hreppt því líkt ofviðri á sjó. Hingað kom með skipinn frá útlöndumí konsúll I. M. Hansen og kaupm. f>orsteínn Jónssonúr Borgarfirði' ..Mjölriir “ fór héðan áleiðis norður 7. þ, m. en varð að snúa aptur fyrir stórsjó og hvassviðri og lagði héðan aptur 8. þ. m. Með skipinu tóku sér ’ far til Akureyrar: verzlm. Olafur Briem, trúboði Nils Anderson, skósmiður Anton Sigurðsson. f Tiðarfarið er nú á degi hverjum liarð- viðra og hríöasamt, ogjarðlaust i flestum sveitum, bæði hgr í Fjörðum og á Héraði, þar sem snjórinn kvab vera engu minni en hér við sjóinn. Kjörfundur var hér haldinn 3. þ. m. og voru þeir verzlunarstjóri Einar Hallgrímsson og Ijósmyndari Eyjólfur Jpnsson báðir endur- kosnir í bæjarstj, kaupstaðarins, f Dáin er 10. des. s. 1. puriður Helgadóttir á Skútustöðum við Mý- vatn, nær áttræð, fædd 21. sept. 1823, Synir hennai eru pcir Arni prófastur Jónsson, Sigurður Jónsson í Yztafelli, Helgi Jónsson Grænavatni og Hjálmar Jónsson á Ljótsstöðum. Auk pess lifa hana tvær dætur. Hún var kona einkar skýr og fróð, hreinskiiin. guð- hrædd og umburðarlynd, vann fagurt verk sem kona og móðir í kyrpey og án alls yflrlætis. 97 framliðnu fögru kcnu eptir í hvílu og friði grafarinn ar. Eitt ár var liðið frá greptruD frú von Wittgenstein. Sakamáladómarinn hafði eptir lækmsráði farið til Ítalíu með son sinn til pess að leita honum lækningar, og var Emil með í peirri för. En Max var svo langt leiddur, að breyting á loptslagi gat eigi bjargað honum, hann hlaut að deyja fyrir tímann sökum ólifnaðar síns, og hvíldi nú í erlendri mold. Eptir að st kamáladómarinn var kominn heim, sagði hann af sér embætti sínu eptir að herra von Wehlert, eða réttara sagt Gunther, hafði fyrirfarið sér í fangelsinu, og pótti sakamáladómaranum vænt um að purfa eigi að fást meira við pað mál, er snerti svo mjög pá, er hunum voru mjög nákomnir. Sorgarárið var nú á enda, og nú var tími kominn til að hugsa um framtíð hinna lifandi. Yér hittum pá alla vini vora aptur káta og glaða við veizlu í höll von Wittgensteins, þeir voru par allir samankomnir til pess að halda par trúlofun- argildi peirra Emils og 0nnu, og til peirrar veizlu hafði og madömu Baum og Karli syni hennar verið boðið. Dáðist fóstra Emils mjög að hinni höfðinglegu framgöngu hans, er eigi skerði pó hið minnsta ástúð hans við fóstru sina. Henui fór nú að skiljast, að hinn gamli vin hennar, herra ná- granninn, hefði haft rétt fyrir sér, er hann hafði ætíð verið fastur á pví, að Emil væri betur laginn fyrir aðra stöðu en að verða smiður, og hún bað nú með sjálfri sér vin sinn margfaldrar fyrirgefningar á pví, að hún hafði svo opt prætt við hann útaf pessu. Og pegar vínið hafði gjört veizlufólkið talliðugra og hvert

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.