Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 4

Austri - 10.01.1903, Blaðsíða 4
NR.l aöSTB T 4 0. J. Aga i Stavanger hefir á böðstólum ágætar kartöflur, hey, hafra. mjög ódýrt í atórkaupum. Hanu kaupir og velverkaðan saltfisk, stórsíld, rjúpur og saltkjöt, bæði í fastan reikning og í umboðssölu. 0. J. Aga StaYanger Norge. Stormerldleg snaguhok eptir frœgan I norskan köfund, rerl i korvogi kr. 1,80, fæst á islenssku ókeypis.. . . . J>etta þykir ötrúlegt, en er þó satt. — fíýir áskrifendur að blað- inu Frækorn, 1Y árg. 1903, sem senda borgun fyrir blabið til undirritaðs útgefanda fyrir 15. apríl næstkomandi, fá ekki einasta blabið allt árið, heldur líka senda sér með 1. ferb í vor, hina stór- merkilegu bök: „Tíndi faðirinnu eptir Arna Garborg. Bók þessi er vandlega þýdd úr nýnorsku. Útgáfa hennar vönduð og la*gleg. Pappir fínn og prent skýrt. Mynd af höfundinum fylgir, Hér er því ekki að ræba um lélega kaupbætisskruddu, eins og sum dagblöb bjóba nýjum kaupendum, heldur um fyrirtaks rit- verk, sem allir geti haft gagn af ab lesa. Upplagið er lítið; en eptirspurnín verður að líkindum mikil. ;því eru menn hvattir til þess að nota tækifærið sem allra fyrst. Seybisfirði 3 L des. j.902. Davið Östlund. adr. Seyðisfirði, tí. Steensens DMk . m . smjoriiki er ætíð hið bezta og- ætti því að brúkast á hverju heimili. 98 mincið af öðru vur drukkið fyrir hinum uugu nýtrúlofuðu. virtist hinuin gömlu aldavinum úr íátækrahúsinu, sem avipur Maríu, móður Emils, sveimaði blessandi yfir veizlusalnum. Herra nágranninn hóf loks glas sitt með pessum orðum: „Allra peirra minni, e-r vér höfum elskað!“ „Allra þeirra minni, er vér höfum elskað,“ endurtóku allir borðs- gestirnir alvarlegir, er peir minntust hinna framliðnu ; og liðinnar æfi. i Jæderens ~(J Idvarefabriker minna á sig Aðalumboðsmaður: Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði verzlunarm. Karl Jónasson. „ Eskifirði skraddari Jóh. Kr. Pétursson. „ Korðfirði kaupm. Pálmi Pálmason, „ Yopnafirði vetzlunarm. Olafur Metúsalemsson, „ pórshöfn kaupm. Björn Guðmundsson, I Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson, A 'Húsavík snikkari Jón Eyólfsson, Yið Eyjafjörð hreppstjóri h riðbjörn Bjarnarson — Steingrfmsfj. verzlunarm, Chr. Pr. Nielsen. pað *r sannreynt, að Jæderens Uldvarefabriker afgreiða fljótara og betur en aðrar verksmiðjur og standa ekki að baki nokkurum öðrum að pví er snertir vandað og fjölbreytt verk og allan áreiðanleik.— Sandið ull yðar sem fyrst til umboðsmannanna, og fáið pér pá dúkaaa aptur í sumar og haust. þetta er ekkert skram! r fæst með mjög góbu verbi í hrjóstsykurgerðarhúsi mínu á Pá- skrúðsfirbi. Brjóstsykurinn er húinn til eptir hinum beztu útlendu fyrírmyndum.— Yerður aðeins seldur kaupmönnum. Thor. E. Tulinius, Fáskrúðsfirði. Prentsmiðja J>. J. tí. Skaptasonar, leysir af hendi alla prentun fljótt og vel og mjög ódýrt. Sendið prí pangað pað sem pér purfið að láta prenta. yssur fást hjá Halldóri Skaptasyni. Ágætir vindlar, með verksmiðjuverði, hundraðið frá4,50 til 8,00 kr., fást hjá Jðh. Kr. JÓDSsyni. ÓSKILAFÉ. Seldar óskilakiudur í Hlíðarhrepp 22. nóv. 1902: 2 hrútar veturgamlir, mark: Hvatt h. tvístýftfr. v. Kollótt lambgimbur, mark: Stýft biti fr, h., fjöður a. v. Hrafnabjörgum 12. des- Z902 JÖN EIRtKSSON. Oskilafé selt i Eáskrúðsfjarðarhreppi 22. nóv. 1902. Hvíthníflóttnr sauður tvævetur, mark: hamarskorið h. heilhamrað v., brennim. JakoP (óljóst). Mórauðnr sanður tvævetnr, mark: hamarskorið h. hálfur stúfnr a. v- brennim. JakoP. Hvít ær veturgcmul, mark: tvístýft a. h. geirstýft v. íraaður sauður veturgamall: mark- leysa h. blaðstýft a. v. Hvítkollótt gimbur, markleysa á báðum eyrum. Hvítkollótt ær fullorðin, mark: stýft h. markleysa v. óljósar undir- benjftr, Svartleistóttur sauður veturgamall mark: sneitt fr. hægra sneiðrifað aptan vinstra. VOTTORÐ. Eg get ekki látið látið hjá líða að senda yður eptirfylgjandi meðmæli. Eg undiriituð hefi í mörg árpjáðst mjög af taugaveiklun, krampa og ýmsi um öðrum par afleiðandi sjúkdómum jg eptir að hafa árangurlaust leitað, margra lækna, fór egbrúka Kína-lífs- elxir frá Valdemar Petersen í Ered-. rikshavn, og gct eg roeð góðri samvizku vottað að hann heíir veitt mér óums ræðilega linun; finn eg að eg má aldrei án hans vera. Hafnarfirði í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir húsfreyja. I Kínalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á lslandi án tollálags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. standi á flöskunum í grænu lakfci og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn.. Hús til sölu. Hús mitt sem steadur á frilóð Eskifjarðarkaupstaðar er tll solu á næstkomandi vori. Húsið selst iangt undir virðingarverði og er pó lágt virt; margra ára afborgun. Lysthafeudur geíi sig fram sem fyrst og semji um kaupin. Éskifirði 19. nov. 1902, Anton Jacohsson. Brútuð islenzk frímerki kaupír undirritaður háu vepbi. Frímerkjaverðlista minn sendieg ókeypis þeim sem óska, N. S. Nedergaard, Skive — Danmark, Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil, Skapti Jósepssoa. Pr ents miðja porsteins J. G. Skaptasomr.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.