Austri - 17.01.1903, Blaðsíða 4
NR. 2
a (JS TS T
8
IJtan ur lieimi.
— o-
Safn þetta er orðið stórt oe; hef eg
unnið nð pví í mörg ár með töluverðri
alúð, og einnig notið í pví efni aðstoð-
ar margra góðra manna er síðar verða
nefndir. Er marpt lagið gott og
gamalt komið á blöðin hjá mér sem
Íannars væri gleymt og glatað. Vildi
eg svo kveðið hafa, að eigi liði á mjög
- löngu héðan af, áður en eitthvað af
safni pessu yrðx prentað.
Siglufirði, 10. des. 1902.
B. porstemsson.
Chamherlain er nú lagður upp í Súð-
ur*Afríku ferðalag sitt til pess að
feyrma sér ástand Búalandanna og
finna pau ráð er bazt dugi til að efla
par aptur velgengni og framfarir og
styrkja samband peirra við England. |
Sýnir pessi för bugrekki, pví engan |
núlifandi mann hafa’Búar hatað iafn- f
mikið og'Chítmherlain, og er förin ails j
eigi hættnlaus fyrir haun, en siálfsagt f
hin parfasta, landinu til framfara og |
til góðs samkomulags milli Búa og f
Enelendinga. |
Edward konungur vildi eigi annað f
en að Chamherlain færi pangað suður !
á stóru herskipi, til pess að sýna, að '
hann kæmi i nafm konungs og hinnar f
enskn pjóðar, er rétta vildi Búum nú f
bróðurhendi tif sáttar og samkomnlags, '
eins og Englendingar hafa svo göfug-
lega sýnt i verkinu með hinum stór-
kostlegu fjárveitingum, n æ r 18 0
m i 11. k r ó n a, til skaðaböta, og við-
reistar landi og lýð.
|>að var talið all-líklegt að hershöfð- f
ingjar Búa mundu hætta ferðum sínum ’
um Evropu og fara beim tíl pess að
gefa Chamberlain sem nákvæmastar
npplýsingar um parfir og ástand land-
anna par syðra.
Bankahrun voðalegt varð f Tvrist-
janiu rétt um pað leyti, er „Mjölnir"
íór frá líorvegí, par sem svo nefndur
„IndustribankimV í borginni fór á
höfuðíð með 6 m i11. kr. skulda-
sú pu. Atti sá fjöldi manna inuieign. , a& hafa töluvert að segja sern
,r í banka pessum, að nkið og helztu ; , , . ÖJ
hankir hess sáu sér ekki annað fært ; níiKunnugir.
en hlaupa nndir bagga með að hjálpa * er hætt við, að því mið-
bankannm tim stórfé á meðan hann j ur hafi fáir efni 4 að kaupa
væri að ná inn skuldum og frelsa f hlutabréf í hessum íslands banka.
pað sem hægt væn af pessu skipbroti, i En einhvern veginn finnst oss
pvi annars hefði pwtta bankahrun T * , ° „ . , , .
haft fjórmunalega eyðileggingu fjöida ! Þao omyndarlegt ef engin hluta-
manns í för raeð sér. 1 bréf yrðu keypt hér á Austar-
Heyrzt hefir. að auðmaður sá, er j landi í bankanum, sem síðar
ætlaði að stofna hér hvaiaveiðastöð, ; jneir xnunu óefað gefa af sér
hafi tapað miklu fé við petta banka- , ]aglega vexti þegar banki þessí
j er vel kommn a laggirnar.
! Fjárbaðanirnar.
{ Amtmaðnr Páll Bríem hefir
íslands bankinn
kemst þá að öllu sjálfráðu á
stofn að hausti, og munu ís-
lendingar, að svo komnu máli,
undantekningarlaust fagna því,
þareð nóg er hér að starfa fyr •
ir þessa nýju peningastofnun, þó
landsbankinn haldi áfram.
J>að komu áreiðanlegar fregnir
um það nú með „Mjölni“, að
útibú íslands bankans mundu
| reist í haust á öllum kaupstöð-
! nm landsins með töluverðu fjár-
magni, og að það mundu verða
sendir upp bankafróðir menn til
þess að veita útibúunum forstöðu,
og höfum vér ekkert út á það
að setja. En líklega verður
gjaldkeri íslendingur, og svo
eptirlitsmenn, sem allir hljóta
hrun, og sé hættur v:ð að setja
hér niður.
Islenzk þjóðlög.
-:o:-
. slakað það til við Sunn-
I fyrravetur skrifaði eg ýmsum j mýliní?a í þessu böðunarmáli,
mönuurn víðsvegar um land, eiukum í j eptir innilegri ósk Þei;ra, að
I þeir þurfa eigi að halda kindinni
I lengur niðri í baðleginum en
andi pióðlogum peim, er kynnu að j I — 2 min,, og hafa hitann í
vora til í námd við pá og einkannlega \ honum eptir vild. Hefir amt-
prem héruðum, par sem eg hef enn
ekki komið, og bað pá um allar upp-
lýsingar, smáar sem stórar, viðvíkj
er
bað eg pá að senda mór, ef mogulegt
væri, á nótum, öll slík lpg, er peir
kynnu að geta náð í. Hefir petía
pegar borið töluverðan árangur á
nokkrum stöðum. Yil eg nú biðja
bæði pá, sem enn ekki hafa svarað,
og eins’hina, sem hafa lofað að senda
mér log og upplýsingar síðar að láta
verða af pví, áður en pessi vetur er á
enda.
Einnig vil eg hiðja alla pá aðra,
sem pessa grein sjá eða heyra, og
sem einhver skerf ýynni að geta lagt
til pess, að safn mitt af íslenzkum
pjóðlögum, verði sem fullkomnast, að
gjöra pað hið fyrsta. Tek eg með
pakklæti öllu slíku, hvort heldur eru
gömul sálma lóg. (einkum hin sjald-
gæfari lögúrMessusöngsbókinni gömlu)
eða gömul lög við kvæði, verald-
legs eða andlegs efnis, (t. dl úr
Jorlákskveri eða Hallgrímskveri o. ff.
bókum) eða rímnalög, (við sem
fjölbreyttasta bragarhætti). Einnig | Hallsdóttir,'
pætti mér mjpg vænt nm, ef peir,
sem kynnu að eiga gamlar skrif-
aðar nótur vildu Ijá mér allt pess
konar um dálítinn tíma; skal öllu
slíku skilað aptur óskemmdu.
peir sem icynnu að nótera upp
gömul lög til að senda mér, purfa
ekki freka.r en peir vilja, að setja nein
taktstrik, (t. d. í rímnalögunum), en
leggja mesta áherzluna á hitt, að
lögin séu nótéruð sem nákvæmast eins
og pau eru sungin.
mabur með stakri lipurð ráðið
þessu vandræðamáli hérmeð von-
andi til góðra úrslita. Ættu
hændur nú að flýta sér ab nota
þetta hagstæða blíbviðri til
bööunarinnar, — f>essi höbun-
araðferb er liin sama og alþm"
Ari Brynjólfsson hefir nýlega
stungið uppá 1 oss sendri rit-
gjörð, og þeir síra Magnús,
Björgvin og Sigurður í Mjóauesi
farið fram á vib amtmann.
Mannalát.
iMýdáín er að Teigarhorni
við Djúpavog ekkjufrú Weyvadt
á tíræðisaldri, góð kona og
mikil.
Nýlátnar eru í Héraöi: Guðný
um tvitugt, að
Skeggjastöðum í Fellum; og
gömul kona, Anna Magnúsdóttir,
að Birnufelli.
Orðið, nti.
Jón nokkur Teitsson, sem
verið hefir hér á Seyðisfirði,varð
úti á þribja í jólum mi li Borg-
arfjaröar og Loðmundarfjarðar.
Á gamlárskvöld varð úti milli
bæja. konán Anna Pétursdóttir
frá Miðhúsum i Eiðaþinghá.Hún
liafðl frá því í vor búið ein í
bænum.
Hláka
nieð suðv-estanstormi og rign-
ingu hefir verið hér þessa viku
og er nú snjó allan tekinn
upp af láglendi-
„Mjöinir“
kom að norðan 15. þ. m.
hafði komist á allar hafnir en
eigi getað skipað vörum í land á
Vopnafirði. Með skipinu íóru
héðan til útlanda Jón Stefánsson
pöntunarstjóri og St. Th. Jóns-
son kaupm.
Jón í Mnla
fór ekki með Mjölni um dag-
inn til Vopnafjaröar, einsog
getiðer um i síðasta blaði. Hann
fór hér i land þegar Mjölnir
sneri aptur, þareb skipstjóri áleit
að hann mundi eigi geta komizt
inn á Vopnafjörð á norðurleið.
Jón ætlar nú einhvern daginn
á stað landveg norður.
Skriða
dálítil hljóp að kvöldi þess
14. þ. m. utarlega á ^Búðareyii
og tók með sér tvo báta er
fýrir urðu.
Yeggjapappír útvegar und-
irritaöur með verksmiðju-
verði. Með „Mjölni“síð-
ast kom mikið úrval af sýnis-
hornum, er menu geta pantað
eptir.
Komið, skoðið og pantið!
Seyðisfirði 16. jan. 1903.
Tí. Tíielsen.
X haust var mér dreginn hvitur
hrútur veturgamall, með míau
marki: Blaðstýft fr. hægra oz blað-
stýft apt. vinstra. þar eg ekki veit
til að eg eigi hrut penna, pá getur
réttur eigaudi vitjað hans til mín, en
borga verður hanfóður og pössun á
honum. einnig pessa auglýsingu. J>ess
skal getið að ólæst kruss var á horn-
nnum, og önnat blaðstýfingin ljóí.
prerhamri í Breiðdal 27. des. 1902.
Guðmundur Petursson’
Til þeirra sem neyta hins
ekta Kínalifselixirs.
Með pví að eg hefi komizt að pví
að pað eru margir sem efast um, að
Kínalífselixírinn sé eins góður og hann
var áður, er hérmeð leídd athygli að
pví, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir saraa verð sem fyr, sem er 1 kr.
50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi
hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir pví
að hægt er að selja hann svo ódýrta
er sú að flutt var býsua mikið af
honum til Islands áður en tollur in
gekk í gildi.
þeir sem Kínalífselixirinn kaupaeru-
beðnir rækilega fyrir að líta eptir
sjálfs sín vegna, að peir fái hin egta
kínalífselíxír með einkennum á miðanum
Kínverja með glas í hendi og firma-
nafnið Waldemar Petersen Predriks-
havn, og ofatr á stútnum - ■■ P—
ií,
í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn
hijá kaupmanni peim er pér skiftið
v ð eða sé sett upp á honum meiraen
1 kr. 50 a. eruð pér beðnir að skrifa
mér um pað á skrifstofu mína, Nyvei
6 Kjöbenhavn.
‘Waldemar Betersen.
Frederikshavn.
jRyssur
fást hjá
Halldóri Skaptasyni.
Við verzlan
Sig. Johansens
á Seyðisfirði.
eru nægar byrgðir af allri matvöru, kaffi, brennt og óbrennt, sykri, tóbaki
og flestum öðrum verum Sérstaklega eru miklar byrgðir af kolum og steinolíu.
Allt með 10°/0 afslætti ?egu peningum út í hönd og jafnvel meiri afslátt'
ur gefinn á sumum vörutegundum.
Seyðisfirði 14. jan. 1903.
S. Jönsson,
3. J. Aga i Stavanger
jfir á bóðstólum ágætar kartöflur, hey, hafra. mjög ódýrt í stórkaupum.
Hann kaupir og velverkaðan saltfisk, stórsíld, rjúpur og saltkjöt, bæði
fastan reikoing og í umboðssölu.
0. J. Aga
Stavanger Norge.
f
fæst meb mjög góðu verbi í brjóstsykurgeröarhusi mínu á Fá-
skrúðsfirði. Brjöstsykurinn er búinn til eptir hinum beztu
útlendu fyrírmyndum.— Yerður aðeins seldur kaupmönnum.
Thor. E, Tulinius,
Fáskrúðsfirði.
Abyrgðarmaður og ritstjóri: | Prentsmið ja
Cand. phil. Skapti Jósepssou. p irsíei-isJ. G-. .Snatat onar.