Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 2

Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 2
NR. 6 A U S T E t 20 dug landsbúa, og parafleiðandi auð- raagn þjóðarinnar. Gæti verzlunar og viðskiptalífið tekið gagngjörðum um- bótum, samgöugur aukizt á sjó og iandi,og ef vér sv fengjum frétta- fleygi frá útlpndum, sem með tímanum kvíslaðist um land allt, pá mundi pað verða sú lyptistöng, sem satnfara aukinni peningaveltu, gæti hafið land- búnað og sjávarútveg langt upp úr pví sem nú. |>að væri sá bezti styrk- ur sem landbúnaður og sjáva rútvegur gæti orðið aðnjótandi, ef afurðir peirra gætu sem liðugast orðið að peningum, jafnótt og pær verða t il. Af pessari skoðun minni geta kjós- endur séð að eg muni fylgja pví fram að miklu meira fé, en verið hefir verði hér eptir lagt til samgöngnbóta^ par með talin ritsími um iandið. Læknamál laudsins vil eg stjðj&( ekki að svo stöddu á pann hátt, að fjölgað verði mikið læknum* haldnr með pví, að eild verði sem bezt lækna- kennslan, og lagt fram fé til pess að læknar hafi beiri tök á að lækna t. d að komið verði upp sjúkraskýlum í sambandi við læknissetrin. Yið spör- um 1 pessu eím eyrinn. til pess að tapa krónunni, leggjum ærið fé fnm til að launa mörgum læknum, en sjáum ekki eins vel fyrir pví að pað fé verði að notum. — Yið höfum látið út- iendinga byggja spítrla í höfuðstað laudsins, og fjárveitingarvaldið 1901 biygðaðist sín ekki fyrir, pegar pað l'elldí spítalamálið, að sýna að pað hefði parfalingsins lága hugsunarhátt. Mér er háltsárt um að segja petta( pví pann flokk fylltu ýmsir peir menn sem mér er h!ýjast„tiL fyrir framkomu peirra í almennum málum, menn, sem vilja bera pjóðeraismerki vort sem bezt, en sem gættu pess ekki pá, að til pess að vera viðurkennt sjáifstætt pjóðfélag, parf að sýna pjóðræknina í verkinu, og pir.g og stjórn parf að kosta kapps uin að uppfylla pær kröf. ur sem hver einstaklingur hefir til pjóðfélagsinv; og ein fyrsta krafan er pað, að iífi og heiísu sé borgið eptir megni. í kirjumálura hef eg svo opt áður lýst yfir pví, að eg fylgi pví eindregið að ríki og kivkja verði sem alira fyrst skiiin að, og eg vil að öll afskiptj pirgs og pjóðar af peim málum stefni í pá áttina, parafleiðandi er eg pvert á móti pví að launa prestum úr lands- sjóði,pví pað erað mínu áliti að bæta einum hlekk í pá keðju, sem fjötrar saman riki og kirkju. Mín skoðun er sú, að af pví sambandi leiði ógagn eitt, bæði fyrir ríkið og ekki síður fyrir kirkjuna. Eg vil að ríki og kirkja vinni hvort fynr sig, sera sjálf- stæð félög, að siðmenning pjóðarinnar og taki höndum saman par sem pess parf með, t. d. að vinna að menntuu alpýðu, og styðji hvort annað sem sjálfstæð félög. Eg vantreysti pjóð- kirkjufyrirkomulaginu og pllum anda *) Eg vil samt í þessú sambanrli geta þess, að #g álít þjóðarsk0mm, ef það dregst nú lengur að veit.a Guðm. lækni Hannessynj á Akureyri sérstök laun se m spítalalækn.. og losa hann við héraðalæknisembættið1 Við cigum svo fáa hans lika, að það værj sorglegt. ef hann þyrfti að falla fyrir örlög fram vegna ofþreytu. -- pað dugir litið þó við setjum gylltan kross á leiðið hana’ þegar nápínuskápur apturhaldsins væri orð- inn honum að aldurtila. Höf- p.jóðkirkjunnar, til að glæða hið hálf- kulnaða trúarlíf vort. Og eg skal prestnnum til huggunar lýsa yfir pví að eg segi petta sem trúmaðnr, en ekki sem trúleysinai. Eg vil að ending iýsa yfir pví, að eg vil fylia þánn flokk af alefli, sem styðnr að pví að siálfstjórn sú sem pjóðinni hlotnast. dragist sem bezt út um landið, að landsfiórðungar, jýslur og sveitir hafi sem mest með höndum stjórn sinna eigin mála, pað vekur sjálfstæðis og ábyrgðartilfinning ein- staklinganna og héraðsstjórmmna, og á pvi eru byggðar allar framlíðarvonir vorar um pjóðarproska, að sú tilfinir ing vakni og pró st. Eg nef alltaf áfitið að sú skuðun ætti að ríkja hjá fjárveitingarvaldinu að styrkja, sem ríflegast að iöng eru til, öll framíarafús sveitarfélög og sýslufélög, pví pað er hagur allrar pjóðarinnar ef einhver hluti hennar getur hafið sig upp til elhalegs sjálf- stæðis og framfara. Og eg tel heppi- legt að héraðsstjórnir hefðu gjalda- álögurett til að safna fé til slíkra fyrirtækja (sbr. lög um serstakt gjald til brúargjörða) pví pá kæmi pað í ljós hvort fjárbænir úr héruðunum væru sprottnar af einlægri framfara- prá, sem eitthvað vildi í splurnar leggja af eigin efnum, eða aðeins af löngun til að knýja eitthvað út úr lands- sjóðnum. f»að eru a.uðvitað mörg máh sem ástæða væri til að gjöra nákvæm. ar grein fyrir skoðun simi á. En pað yrði alltof langt mál. Eg vona aí pessu sé ljóst hver aðal-stefaa mín er. Aðeins vil eg minnast á eitt mál sem er sérstaklega kappsmál um hér norðan og austanlands einkum. J*að er hvalaveiðamálið. Eg mun eindreg- ið fylg.ja pví, að hvalurinn só algjór- iega friðaður næstu 10—2s0 ár. — Eg er ekki fiskifræðingur, og deili ekki um hver áhrif hvalnrinn hefir á fiski- göngur. En mér virðist eptir pví sem fram er komið, að pað mál sé ekki til fnllnustu rannsakað, ekki að- eins hér á landi heldur einaig í Nor- vegi, par sem talsvert hefir pó verið gjört að peim rannsóknum, svo hvor> ugur málspartur geti fært nein óyggiandi rök fyrir sínu máli. Mór sýnist pví ef hvalurinn er friðaður, um tíma, að pað lgálpaði til að leiða i ljós hvort hann hafi áhrif á síldar og fiskigöngur. Og pegar pað má kalla fullsannað að hvaluriun sé að ganga til purrðar hér við land, og yrði pví að líkindum alveg upprættur eptir nokkra tugi ára, pá finnst mér pví sterkari hvöt tii að friða hann, pvi enginn mun pora að neita pví, að hvalrekar hafa verið stór hagur fvrir ýms héruð á landinu, sem yrðu fyrir miklum bjargræðishneúki ef hvalurinn yrði upprættur. Eg býst nú við að ýmsir kjósendur segi: „þu villt til alls leggja fé. j 0ilum kostnaði demba a landssjóðinh. ! J>ú ert einn af pessum fjárglæfra- ; mönnum." En kjósendur góðir, sern svona hugsið. Eg svara ykkur pví: Pyrst, að eg ætlast ekki til að á öllu i pessu sé byrjað i fyllsta mæli á næsta j pinginu, heldur er petta stefnan sem j eg ætla að rétt sé að ráðandi verði á j næsta kjortímabili og sem ætti að j koma fram í verkinu svo fljótt sem ) hægt er, án pess að reisa sér hurðar. ás ura öxi. Og eg álít pjóðarhag vorum panuig komið, að ef nú er ekki hafizt handa til að rétta hann við af alvöru, pí er öll vor pjóðartilvera á hang’.ndi liári. það-.getur engum dulizt, sera nokkuð i.ugsar, að ástandið í landinu, hvort sem iitið er á pað efnalega eða st.jórnlpga, er að skapa sívaxandi trú- leysi á framtið lands og pjóðar og petta trúieysi reknr menn hrönnum saman úr landi, petta vonleysi um framtíð sina og niðja sinna, og við getura ekki neitað pví að pað er ekki að ástæðulausu. p»að er svo undur lítið gjört til nð iaða meDn að landinu, svo lítíð ejört til að gjöra landið að- laðacdi. Éjöldi marma flýr landið sár- nauðugur, atvinnugreiuarnar eru hér svo fáar, að sá sem ekki er lagaður til að vera bóndi, eða. reka s.jávaröt- veg fvrir eipiu reikning, cg sera ekki getur orðið embættismaður eða vorzl- unarstjóri. eða annað sern veitir viss *aun, — hann k nærri að segja einfids úrkosta nema vera vinnumaö'ur, fyrir 100—200 kr. á ári, og eigi hann fjölskyldu, hrekkur pað skammt henni til framfærslu, í pví viðskiptalífl sem mestur biuti pjóðarinnar á við að búa. .— Nei, pað dugar ekki gorgeir við vesturfara, ærumeiðingar um ag-snta til pess að laða menn' að landinu, pað parf að bæta pjóðmenntunina, auka og efla atvinmivegina, svo að sem flestir góðir hæíileikar geti glæðzt hjá pjóðinni, og notið sin, pjóðinni og einstaklingnum til gagns. Þjóðfélagið verður að sýna pjóðrækni við einstak linginn, Yið pað vaknar pjóðræknin, og tryggðin til landsins hjá einstak- linsmum. Yér raegum búsat við að leggja á okkur talsverð gjöld í fyrstu til að koma pjóðmenning vorri í betra horf. En við verðurn að treysta pví, að iénu verðí varið pannig, að pað beri pann ávöxt að afurðir landsins ankist og gjaldpolið vaxi. Yið verðum að vinna að hverju fyrirtœki með fullri trú á pað, og áhrif pess á framför lands og pjóð&r. Trúleysið á landi og pjóð, hálfvelgjan, nöldrið og alvöruleysið er að verða að hanvænu pjóðarmeini, sem parf sem fyrst að reyna að upp- ræta. Margt af pví gamla er að falla og pað parf eítthvað nýtt að koma i staðinn, ef ekki eiga að verða tóma.r auðnir i pjóðlífi voru. „Með nýrri breyting á stjórnaríarinu verðum við að rísa upp með nýjum kröptum, við verðum að d u g a eða drep ast“ skrifaði merkur maður mér nýiega, og eg skrifa af alhug undir pað með honum. Mín politiska steína verður pví í stuttu máli pessi: Eg vil að stjórnarskrárfrv. síðasta píngs verði sampykkt öbreytt á pinginu í sumar, og reynt verði að tryggja sem hezt rétt pings og pjóðar gagn- vart stjórnittni, og að landsstjórninni verði ekki látið haldast uppi að sýna aðgjörðarleysi og kæruleysi í stjóm- arfarinu- Eg vil að hlynnt sé að landsbank- anum sem eign pjóðfélagsÍDs, án pess að sýna hlutafólagsbankanum nokkra meinbægni eða mótþróa, og þingið gjöri alit sem í pess valdi stendur til pess að þjóðinni verði peningaveltan að sem beztum notum, og greiði sem mest fyrir pvf að verzlun og viðskipti verði sem hagkvæmust. Eg vil að öll atvinnumál (i&ndbúni aður, sjávarútvegur og iðnaður), verði sem fyrst tekin til alvarlegrar íhug- unar, og fiamför peirra studd með miklu riflegri fjárframlögum ur lands- sjóði, en verið hefir. Og fyrst og frerast vfi eg að mennta- mái pjóðarinnar verði tekin til aivar- legrar íhugunar og veiít miklu meira fé til alþýðufræðslu, en áður, með þeim skilyrðum, sem eg hefi getið hér að framan. pessa stefnu. sem eg hefi hér lýst, vil eg styðja af fremsta megdK, og pann flokk sem tekur hana að sér og sem reynir að iaða að sér sem flesta pingmenn, án nokkars tillits til pess í hvaða flokki peir hafi yerið áður. „Látum deilurnar og flokkshatrið vera gleymt, og standa sem sögulegt miunismerki oss til viðvörunar í framtiðinni-1 sagði einn merkasti mað- ur Dana í fýrra þegar Danir fengu pá stjórn sem var sammáia meiri hluta pjóðarinnar. fessari reglu ættum vér að fylgja í framtíðinni, og hafa um leið vakandi auga á pví, að gæta rétt- ar vors. jþarna hafið pið mína póiítísku trú- arjátuingu, kjósendur góðir. Nái ekki pessi stefna fylgi ykkar, fvlei meiri hiuta pings, pá er mér ósárt að falla fyrir atkvæðam ykkar á Fossvöllum í vor. pví þá feliur trú mín á framtíð íslauds, ef pessi stefna nær ei fram að ganga; og eg lrefi þá ekkert erindi á ping, et’ eg get ei stutt pá stefnu sem eg trúi á. Eg hefi sagt ykkur pessa skoðun mína svo snemma, að pið hafið nægan tima til að snúa ykkur að öðrum, ef ykkur líkar ekki mín stefna, eða treystið mér eigi til að vinna neitt að framgangi hennar. Og pá pykist eg hafa gjört hreint fyrir mínum dyrum. Yopnafirði 27. janúar 1903: í Trúlofuð * eru: fröken Sigríður Arnljóts- { d ó t t i r að Sauðanesi og héraðslæknir l JónJónsson á Yopnafirði. Á kyndilmessu 1903 voru nokkrir af kjósendnm til alpingis samankomnir í fundarhúsi Lireppsins á Vopnafirði og kom þeim pá ásátt að skjóta á fuadi til að ræða uiú pingkosningar á komandi vori. Alþingismaður Jón Jónsson lýsti píí jfir að hann ætlaði að bjóða sig fram við kosningarnar, og skýrði frá skoðunum sínum á kinum heiztu landsmálum, að gefnu tilefni tók hann pað sérstaklega fram, hvað bindindis- málið snerti væri hann. fylgjandi vín- sölubanni, en vildi jafaframt veita héroðum sampykktavald um aðflutn- ingsbann, og pá fyrst setja lög um aðflutningsbann fyrir allt laud, er mikill hluti laudsins hefði aðhyllzt það. Auk hans töluðu: alpiugismaður 01. Davíðsson, síra Sig. P. Sivertsen, verzlunarstjóri Orímur Laxdal, Jón læknir Jónsson og Jón Jónsson í Múla. |>að upplýstist á fundinum, að tvö önuur pingmanuset'ni yrðu i kjöri: Einar próf. Jónsson á Kirkjubæ og Jóh. sýslumaður Jóhannessoa. Umræður stóðu yíir á 4, tíma, en að peim afloknum kom alpm. Ól. Davíðs- son með pá tillögu, að slrora á ping- mannaefnin að koma hingað og halda fund með kjósendum hér í lireppi og skýra peim skoðanir sínar á landsmái- um, svo kjósendurnir purii ekki að fara eptir annara sögusögn í pví efni. þessa tillögu studdi síra Sig. P. Sivertsen og var hún pvínæst borin undir atkvæði og sampykkt í einu hljóði. Jón Jónssou, fundarskrifari.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.