Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 4

Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 4
AUTSKI, NU 22 ab byggja brúna. Segir bann aö brúin rnuni alls eígi verða byggð næsta sumar; og er það illa fariö. ykknr vantar göða töðu, 1 1\ hangikjöt eða skafia- járn, þá komiö í Pönt.- unina og finniö Björn B. Stefánsson. I\á birtingu þepsarar aug- lýsingar, sel eg þann greiöa, er eg læt í té. Búðareyri, 14. febr. 1903. Stefán Stefánsson. f Tmiðjura bænura er íbúöar bús með áfastri búð, til sölu* Uppsteipt pakkhús með ímúruðum potti í öðrum enda, fjósi og hænsnahúsi. Mat- jurtagaróur. Stör óbyggð löð. Tún fast við, fuTlar 2 dagsláttur að stærð, með áföstu lítið minna túnstæði óræktuðu, Jjvsthafendur seinji sem fyrst um kaupin við Jöh. Kr. Jönsson á Seyðisfirðí. Per fekt-skil vindan, sem er sú langbezta af nutímans skilvindum, fæst hjá: Stefáni i Steinholti, Mörg bundruð pund af mjög góðum fiski til heima- brúks fæst hjá: Stefáni í Steinholti. Svenskir strokkar minni og stærri, nauðsynb á hverju heimili, miklu ódýrari en sama teguud hefir verið seld áður fást hjá: Stefáni í Steinholti. Tv»r kýr snemmhærar, eru til salu. Seraja raá u:n kaup- in rið Jon Sigurðsson í Steinholti. Sardínur, reyktar, í oliu, Ansjóvis íinar, Piskisnhðar i krapt, allt frá þekktu og vönduðu niðursuðuhúsi í Noregi- Kaffi, syknr, tóhak, steinolía, matvara, og margt fieira, fæst hjá-' Stefáni i Steinholti. Njarðvík við Borgarfjörð Norðurmúlasýslu fæst hálf til kaups eoa áhúðar frá fardögum 1903. — Jórðin öll er að fornu mati 40 hundruð, að nýju m. 88,9 hundr Sernja má sem fyrst við Porstein Magnússon í Höfn. Fyrirlestur um Bjernstierne Björnson heldur Helgi Valtýsson í Goodtemplarahúsinu á sunnu- dagskvöldið kl- 8'/2 præcis.— Aðgangur 25 aura. Fyrirlestur i Bindishúsinu kl. 7 siðd. á sunnudaginn 15. þ. m. Davið Östlund, Hús til SÖltL Hús mitt sera stendur á frilóð Eskifjnrðarkiiupstaðar er tll solu á n*stkomaMdi TOri. Húsið selst langt undir rir&ingarTorði og er pó lágt Tirt; margra ára afborgun. LyathaiMidur gefi sig fram sem fyrst og semji <un kaupin. Eskiftrði 19. nor. 1902, Amton Jacobseo. Undertegnete Agent for Islands 0stland for det kongelige octroj- erede, almindelige Brandassuraoce Compagni, for Bygnineer, Varer, Effecter. Krea turer, Hö &c., stiftet 1798 í Kjöhen- havn, mostager Anmeldelser om Brand- f'irM'kring; raeddsler Oplvsninger om Præmier &c. udsteder Policer. C. D. Tulinius. Eskífirði. VOTTORÐ. Undirritaðar hefir 2 síðustu árin þjáðst af mikilli taugaveiklun og prátt íyrir pað að e? hefi hvað eptir annað leitað Jæknishjálpar við pessum sjúk dómi raínom hefi eg engan bata feng ið. Síðasta vetur brókaði eg svo hinn heimsfræga Kina lífs elixír frá herra Waldemar Pctersen i Priðrikshöfn, og er mér sönn áuægja að votta pað að eptir að hafa brúkað pennan ágœta hitter, fann eg til mikils bata og vona að verða fullkomlega heill heilsu ef ag neyti Kína lífs elixírsins framvtgis- Feðgum (Staðarholti) 25. apríl 1902. Magnús Jónssou. Kinalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á islaudi án tolláiags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakbi og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn.. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. ph.il, Skapti Jósepssou. Prentsmiðja. por&tnns J. G. Sl;apia>onar. 10 Frú Bielica gat eigi valið sér óhentugra tækifæri til pess að heimsækja Jaromka. Henni fylgdu fleiri stúlkur; pví hún sá ætíð um að hneyxia eigi náungann. Fyrst hafði hún með sér lagsraær sína er hét Doloup, svo herbergispernu, og gamla jómfrú, af góðum ættum, er hét Pánna Kr9ntschitschka og svo hann Pan Liberski, er alltaf flæktist með frúnni, pá er hann hafði eigi annað við að vinna. það vantaði svo sem ekki dygga verðina. Frúin kom fyrsfc í peim erindum,,að pakka G-racian fyrir gjaf- irnar, og svo vildi hiin komast hjá ónotum frá einum af gæðingum sínum, er húu hafði nýlega vísað á dyr. Frúin rak pegar rembings koss að gamla Basyl, en hann blótaði í hljóði, er hann varð pess var, að pess var að vænta að pessi „kvenn- svipt“ ætlaði að setjast par upp um íima á Jaromka. „þetta getur pó aldrei góður guð ieyft henni!“ sagði karl; en meinti víst: „þetta læt eg aldrei viðgangast.,, Gestina furðaði á pví, hvað karl var stimamjúkur við pá um daginn. Hann bjó til handa peim ágætan miðdegisverð og gððan kvöldmat og fylgdi peim síðan til svefnberbergja peirra. Frúir. bauð Gracian góðar nætur í borðstofunni, en karl lýsti peim til svefnherbergjanna, með kertaljósi í stórum stjaka úr silfri, og gekk á undau barónsekkju Bielica inn í svefnsal hennar, og par stakk frúÍD sætindasnúð upp í karlinD, og kyssti hann svo í til- bót. „Jaromka er hreinasta perla," sagði barónsekkjan. „Höllin er ínndæl,“ tóku pær Pauna Krentschitschka og her- bergispernan updir. „Hér er önnur Paradís,“ andvarpaði fröken Daloup. „það má notast við pað,“ sagði Basyl eptir að hafa vandlega purkað sér um munninn með treyjuerminni; „en pað er vissara að vera eigi mjög hjartveikur hérna.“ „Hvað kemur til pess?“ „Maður talar sem minnst um pá hluti upphátt.“ „Hvað eigið pér við?“ spurði frú Bielica, og fór aptur að láta vel að karlinura. 11 þér eruð pó ekki að gefa okkur í skyn, að pað sé reimt hér?“ „það eru yðar orð en ekki mín, frú góð,“ sagði Basyl með mesta alrörusvip. „Hefir pú pá sjálfur orðið var við petta, Basyl? þú hefir máske heyrt eitthvað?“ „Já, pað er nú hverju orði sannara, að eg hefi bæði orðið vav við, sóð og heyrt margvíslegt,“ sagði karl, og leit hálfsmeikur í kring um sig. „þetta er voðalegt að heyra,“ hrópuðu allir kvennmennirnir í einu upp yfir sig. „það hefir, ennpá sam komið er, ekki gjört mér nokkurt mein,“ sagði Basyl. „En hér riður á pví, að hafa góða samvizku.“ Afleiðingiu af pessu samtali varð sú, a3 stúlkurnar afréðu að sofu allar í sama herberginu, barönsekkjaa í lúminu undir hinum bláa silkihimni, gamla frökenin á sofanum, lagsmærin á stangdýnu, sem him fleygði á miðt gólfið, og herbergisperna frúarinnar ofan á silkiábreiðunni til fóta henni. Öllum gluggum var vandlega lokað, og kvennfolk'ð allt bændi sig rækilega áður en pað lagðist til svefns. þær höíðu naumast slökkt ljósið, er barónsfrúin heyrði andvarp- að. „Hver var pað, sem andvarpaði?11 spurði barónsfruin laf- hræcld. „Ekki var pað eg,“ svaraði fröken Krentschitschka. „Og ekki heldur eg,“ stundi lagsmærin upp. „Hafið pið pá heldur ekki heyrt neitt?“ „Jú pað höfum við“ „Júsía mín!“ það var e>m aDdvarpað. Barónsfrúiu sparkaði í bræði í herbergispernuna til föta: „Heyrirðu ekki, að eg er að kalla á pig, Júsía?“ „Guð komi til,“ andvarpaði Jiisía. Henni var p.'.noig varið eius og flestum rússneskuui ungum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.