Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 3

Austri - 14.02.1903, Blaðsíða 3
NRí6 a P S T S [ 21 Trulofuð eru liér i bænum: fröken S i g- frid Dalal Hansen ogverzl. unarstjóri Sigurbur Jöns- s o n. Leirhöfn 17, janúar lgo3. Tíðarfar hefir verið síðan um miðjan september mjös; pott. og hefir altaf mátt beita sumar síðan. Aðeins giörði hríðarrytjur í ofanverðum nóvember, en um miðjan pann niinað gjörði hlákur miklar, svo pann snjó tök alla n upp og ís at' vötnum öilum, hélzt sú önd- •] vegistíð fram undir jól, að aldrei kom f hríð, og albaf var frostlanst, svo vötn ; eru alauð í miðja jólaföstu. Eu frá | jólum og til 10. P- n1- var dálítill j hroðakafii, en pá gjörði hláku, svo allur snjór er nú a törum. Heilsufar roanna gott, enda veitir eigi af pvi sem enginn læknir er nær en á Húsavík, og lítur út fy'-ir að enginn af læknaskólakandidötunum vilii líta í náð sinr.i til okkar. Erengilega pykir okkur að ping- maður okkar, Arni próf. Jóbssod, hafa stutt velferðamál okkar á pingi, um brúargjörðina á Jökulsá; og eins pótti niönnum vænt um fyrirspuru hans til landsböfðingja um Presthólaveitinguna sælu 3. sept. 1901. Mun Arni próf. eiea sér endurkosningu vísa, ef hann býður sig fram aptur. Harðla léttvægt pykir svar landshöfðingja upp á fyrir. spurnina um Presrhólaveitinguna, og er auðséð á öllu að hann vill eigi gefa l,pp aðalorsökina til pess að síra Halldóri Bjarnarsyni voru veittir Presthólar á ný- En eigi var hinn svo kallaði „Eramfarafiokkur" lengi að taka undir með landshöfðingja, er flokksforÍDginn, Guðl. sýslum. Guð mundsson, fór að réttlæta gjörðir veitingavaidsins. Bindiodismábð hefir náð góðri fótfestu hér í Presthólah) eppi, pví í Núpasveit, er st. „Norðurljósið11 nr. 64 af I. 0. G. T. með 31 raeðlimi; hefir hún starfað mer 4 ár, jpví að hún var stofnuð 11. maiz 1899. En á Austur'Sléttu er bindindisfélagið „Kvöldstjarnan“, 3 ára gamalt, og er meðlimatala ]>ess um_ 40. í fréttapistli er „Norðnrland“ ílytur úr Presthólahreppi, segir svo: „Enginn áfengisaia er her í hreppi. en prátt fyrir pað er pó allmikið drukkið af vínföngnm; enda er rjög pægilegt fvrir pi, er hnsigðir eru- fyrir vín að panta sér pað. og eins or pað engu síður pægilegt fyrir pá aí geta fengið næsijn sína á strandferða- skipunum er ganga í kringum landið, og er mórgmn farií að ofhjóða, hvað mikið er selt af áfenei, og pó bannað sé að sclja öðrum vínföug en farpegum skipanna, pá er peim lögum miðlungi hlýtt, enda munu og farpegar skipanna opt kaupa vínföng fyrir menn úr landi eu svo laumulega ei að farið að illa gentiur að sauna pað, og virðist vera full ástæða til að hepta pé víusölu eitthvað; og ætti helzt að banna með lögum alla vínsölu á strandferðaskip- unum, eða að rainsta kosti raeðan skípin lægju í böfnunum pví pá gengi pað verr fyrir aðra en farpega að kaupa sér vínföng." Undir petta munu flestir geta tekið, og ekki ræri pað skaði fyrir landið pó pessi vínsala á strandbátunum væri algjörlegu bönnuð, pví landssjóður hefir engan hagnað af henni. Hvernig öll framkoma síra Halldórs Bjarnarsonar er gagnvart okkur skal pess meðal annars getið að hann fékk i suroar, einsog opt áður, eina tunnu aí' brennivini, og byrlaði rimim sínum öspart úr henni; er voðalegt að vita til pess hvað mildð ógagn hann hefir getað gjört með pessu; og virðist pað vera all uudarlegt, að eini maðurinn sem temur sér petta í Norður-jþing- eyjarsýslu skuli vera prestur. Agætlega líkaði öllum hér grein síra Arnljóts Ólafssonar í Austra um Presthóiareitinguna, og veit eg að pað hefir heldur aukið vinsældir blaðsins hér; enda er Anstri lang útbreiddasta, blaðið hér i hreppi, svo að sumstaðar eru keypt 2 eintök á sama bæ. En Bjarki sést varla, enda er hann eigi húshæfar, og er pað undarlegt að slíkt vantrúarmálgagn * skuli geta prifizt; væri pað betur að hann færi að sálast, og mun pað enginn syrgja. JÓHANN KRISTJANSSON. pórshöfn 13. jan. 1903. Ekki part að segja af vetrarharð- iodum pó mnistöðukafli vari i rúman hálfan mánuð núna urn hátíðirnar. Mikið erum við hér ykkur pakklátir fyrir afskiptin af hvalaveiðamálinu; pað er vonandi að ykkur takist að banna algjörlega al'lt hvaladráp, sennilega hefði pað óhrif á fiskigöngur hér, pví ef síldin kæmi inn, pá fylgdi fiskurmn með. Ejörðurinn hór inn um er fram- ur grunnur, og heldur sér par mest ungviði, pyrskíingur og smá ísa. — Nú er barnaveÍKÍn larin að ganga hér á næstu grösum og er allskæð, og er pað óheillagestur hingað í læknisleysið, pví allir sem pekkja vegalengdir og yfirferð hér vita, að pað er ekki í hasti náð í lækni austur á Vopnatjörð, enda tínna menn pað bezt síðan Blöndal íór, hve óhjákvæmilegc er að haía hér lækni. Hér var kona í Höfninni sem hafði meinsemd í brjóstinu sem hún hefir gengið með síðan í haust. Af heiid- íngu kom læknirinn í pjúkraferð hér norður, og sá pessa konu, skar hann af henni brjóstið, og kvað petta krabba- mein, og alt hið síðasta að skera pað‘ Skurðuríun tókst vel og konan er á góðum batavegi. En petta sýnir ljós- lega að margt mannslífii) getur á pví staðið að læknir sé uálægt. Yopnafirði 7. febr, I903 I Skeggjastaðahreppi hefir gengið barnaveiki; af 9 börnum sem veikzt hafa, eru 5 dára. Samgöngubann befir verið bett við 2 bæi, en er rú upp- hafið. Eitt tilfelli kom fyrir íV’opna’ fjarðarksupstað og var pegar sett samgöngubann, enda hetir veikinalttil pessa ekki borizt út. Sótthreinsun hefir fram farið á 2 bæjum í jSkeggja staðahreppi og einu húsi á Vopnafirði. Nokkur börn bafa verið bólusett með Hifteritis-serum, og ekkert peirra hefir veikzt. Var pað h&ppilegt að Vopnar fjarðarhreppur hefir á bverjuári keypt nokkur glös af serum, er nú komu i góðar parfir. Verzlun þeirri, er herra Grímúr Lax- dal liefir veitt forstöðu á Vopna- firöi, hefir nú bókhaldari Elis Jönsson veitt móttöku fyrir hönd herra Sig. Johansens, er ætlar sjálfur pangað norður i marz- mánubi. — Elis Jónsson fór norbur með Vopnafjarðarpósti urn ný- árið, en Gruðlög Eiríksdóttir, kona hans, nú' síðast með „Agli-“ — Herra Jón Jónsson i Múla hafði víst yfirumsjón með þess- um verzlunarstjóraskiptum, er gengu í alla staði vel. Hvalav eiðafundurinu, er fórst fyrir sökam illviðris þ, 7. þ. m., verður að forfallalausu haldinn laugardaginn þ- 21. þ. m. á sama stað og tima er áður var auglýst. „Egill“ . hefir að öllum líkindum hald- ið beina leið til útlanda frá Norðurlandinu, enda orðinn nokkuó naumt fyrir með næstu ferð, og veður hér að undan- förnu fremur óstöðugt. En i dag er bliðviðri „Pervie,“ gafuskip Thor. E. Tuliniusar, kom til Eskifjarðar fyrir nokkr- nm dögum ineð kolaíarm. Með skipinu kom dansknr verkfræð- ingur til þess að skoða Lagar- fljótsbrúarstæðið, fyrir hönd félagsins sem tekið hefir að sér 12 stúlknm, að hún hafði ágæta matarlyst og var svefnug mjég, svo varla. var unnt að veýja hana. „Eg held pað hafi verið hún Jusía sem andvavpaði," sagði bar- ónsfiúin. „pað meinar okkur enginn að álíta að svo hafí ven\“ svaraði gamla frökenin, og eg held pað sé heppilegast, að við troystum pví; við verðum pess óhræddarid Stúlkurnar létu nú ekkert til sín heyra, pað varð pögn í hölliani °g kyrrð í porpinu, og pað heyrðist að«ins við og við til hrotamia í herbergispernunni, og biaar stúlkurnar fóru nú líke að fe*ta blund. Allt í einu heyrðist undarleg rödd, er eins og hringsnerist innaa um herbergið, og pað var hægt drepið á gluggann, og nú var sem sparkað væri í gólfið. Sm datt allt i dúnalogn. Ekkert af kvenn- fólkinu porði að láta á sér bæca, og barónsfrúin !á í einu svitakftfi af hræðslu, en engin peirra efaðist um, að hér væri eitthvað óbreint á ferðum. pær signdu sig allar og báðust. fyrir. En rétt k eptir bjujaði pað aptur, og pessi ólæti fóru nú sívaxandi. Eitthvert hljóð paut um herbergið. svo söng í pví, og loks heyrðist fótatak, er virtist að nálgast rúmstæði barónsfrúarinnar. Húu paut æpandi upp í rúmiuu, og hinar allar tóku undir, svo jatn"el herhergispernan fór að öngla með í svefnrofunum, svo ámátt- lega eins og þa5 værj verið að mvrða liana. Barónsfrúin kveikti svo ljós, henni fannst nú að hún væii kornin í sjálft steikjandi brennandi víti. „Eg er að stikna!“ æpti hún upp yfir sig, „eg loga öll,* og rauk framúr rúrninu, 0g um leið stukku hiriar tvær stúlkur líka á fætur. Eu rétt á eptir varð pögn í herberginu, og var auðséð, að úraugurinn ottaðist Jjósbirtuna. Barónsfriiiu fór nú að ná sér aptur, og fór að fara í morgun- skóna. En uin leið og hún fór með beran fótinn ofan í annjin skó- inn, pá var nærri liðið yfir hana, pvi hún hatði par reldð beranföt- inn í eitthvað loðið, kalt og mjúkt, sem var lifandi. Hún letlaði nú að flýta sér í elopp sinn, en rak pá npp há hljóð af sársauka. 9 kalla hana nú kvennsvipt, „syngur hver með sinu nefi.“ En mergur málsins er sá, að pér eyðið föðurarfi yðar, og eruð farnir að skulda öðrum, — og pó eruð pér eigi sá, eini, er hún er í tígi vlð, pað eru margir . . . .“ „fú lýgur pví!“ „Guð fyrirgefi mér pað. en svo er eigi,“ „Barónsekkjan er hefðarkona, er allir hljóta að bera virðingu íyrir. „Bera virðingu fyrir,“ át Basyl eptir hoiium. „Ekki nema pað pó! En eg gjöri pað nú t. d. ekki. Eg ber enga virðingu fyrir henui. Og eg hefi reglulega óbeit á henni. En pér berið virðingu fyrir henni, pó eg sízt geti komið inn í mínn haus hvernig á pví getur staðið . . .“ „þú parft heldur ekki að skilja í pví.“ „það verður pá svo að vera,“ stundi gamli Basyl, „en nú ætla eg pó einu sinni að leysa ofan af buddunni, og svo getið pér sjálfur dæmt um pað. Hvernig getur pessi kvenDsvipt — já eg sagði kvenn- svipt, pví eg pori að kveða §.ð pví, ef á liggur, — hvernig getur yður pó litizt á pessa háltgömlu tindabikkju? Eg skil ekkort í pví þegar eg var ungur —“ nú varð Basyl allt í einu mjög alvarlegur á svipinn — „pá var eg í kunnragsskap við stúlku hérna niðri í b ænda- porpinu — en bún var ólík pessu, hún var stór og sterk, ung Og fríð og vel í hold komin,“ Höfuð hans hneig suöggvast ofan á brj óst honuro, „Jæja, Gnð tók hana til sín, og eg hefi síðaD aldrei litið við nokkrum kvennmanni. Guð veri með henrii!“ Og gamli maður- inn krossaði sig um leið og hann sagðí petta. það voru einkum tvö atvik, er minntu Basyl á glæfrasölu Graci- ans á hinum óproskaða lúg, og bæði stóðu pau í nánu sambandi við barónsekkjuna. Skömmu á eptir kom nfl. stór böggull af afala - skinuum frá Brody til búsbónda hans, og Basyl var í engum vafa um að pau áttu pá um vetrartímann að hlúa að hinum visnakropp bar- ónsekkjunnar. — Hitt var pað, að Gracian keypti fjóra gæðinga af bezta kyni, og sá nú gamli Basyl hana koma akandi roeð pá alla fyrir sleða sínnm heim til húsbórdans, og kunni hanu pví stór- 11 a.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.