Austri - 25.02.1903, Blaðsíða 2
NR 7
a 17 S T S i
24
að öðru, og til að smeygja grundvall-
arlogunum sem annari hengingaról yfir
höfuð vor; en ráðgjafi Islands er mesti
heigull, eintóm heybrók, er verðr gagn-
tekinn af peim skelfilega ótta, jafn-
skjótt sem nann tyllir sér á skákina
hjá dönsku r'iðgjöfunum, að hann sé
hrasaðr meðal ræningja, og segir pví
já og amea til alls er |>eir hafa vilja-
Leikslokin verða pau , að Island „inn-
limast“ í Danmörku. Lengra verðr
eigi komizt fyrir pví að á landsréttar-
mált vorra tími er orðið „fnnlimaðr“
búið að fá sömu merking í tímanlegum
efnum sem orðið „glataðr“ svo leDgi
haft hefir i heimsslitapætt i (eskato-
logia) guðfræðiunar.
Sama eðr sviplíkt staðreyndaleysi
danskra ríkispegna. fví þar sem pað
auðvitað gæti eigi komið til mála, að
nokkurr hinua ráðgjafanna fari að skifta
sér af nokkru pví sem er sérstaklegt
mál íslands, svo só pað aftr á móti
eins sjálfsagt, að pað væri skylda allra
hmna ráðgjafanna að mæla í móti, ef
íslandsráðgjafinn gerði tilraun til að
ráðast á annað hvort pessara tveggja
atriða, svo sem pað og væri alveg á
sama hátt réttr og skylda íslaadsráð-
gjaf3ns að mæla í móti, ef reynt
yrðifráDana bálfu aðdosa um samband-
ið við Island eðr halla jafnrétti Islendr-
inga í konungsríkinu á við aðra danska
pegna.“ Nú vitum vér allirað stjórni
arfar Danaveldis er ,t a k m ö r k u ð
einvaldsstj órn,‘ en Danaveldi
stjórnin heima á Englandi befir vald
á að fella úr gildi sérhvert pað laga-
boð. er landstjórarnir hafa í umboði
konúngs sampykt í nýlendunum, enda
senaa landstjórarnir vanalega heim til
konúngs staðfestiugar puu lagafrum-
vörp, er peim pykir vandhsefi á fyrir
Og nú er pess krafizt, að norska stjórn-
in reyni til pess að fá Rússa til að
lofa Norðmönnnm uð skjóta selinn par
norðrr frá. Fiskimenn stinga líka uppá
pví, að veitt séu verðlauu fyrir sela-
dráp, og að haun sé skofinn niður
hópum saman af herskipum, ogaðpað
sé jafnvel helt feikn af steinoliu í
« firðina til pess að flæma selmuburtu.
sig að sampykkja eðr ao synja um I F
b ,, ... , S Olmm ber saman umpað. aðef eigi se
sampyks;i. p*etta malbatuoi ma fond- j práðlega ráðin bót á pessari landpiágu
um mínum kunnugt vera af alpingis- * sé Finnmörkin eyðilögð innan fárra
tíðindunum 1889, pá er ,miðlunip.‘ var j ára.
í hágöngu sinni. I Bandaríkjunum í
Yestrheimi hefir hæsti róttur ríkisins
vaíd til að dæma, eigi aðeins um em-
bættistakraörk valdsmanna, heldr og
um iöggjafartakmörk eðr lögmæti lag-
kemr og víðar fram hjá höfuudmum. { er hvorki tvírikjaland, svo smn Svía-
Hr. E. B. veit eig i eðr vill eigi vita j ríkl °S NoreSr eðr Austrríki °S Lng'
pann merkisatburð istjórnarsöguvorri, i verialand’ né ríkjasamband, sem
að pað var að pakka djúpri undan. j fj^erjaland eðr Svissland eðr
sláttarsemi Jóns Sigurðssonar á þing. i Bandafylkin í Yestrheimi. Pjnr
vallafundmum minn isstæða 1873 og fessa sök getr venð að ráðgjafinn alíti
vitrlegri málamiðlun alpingis pað sum- | að ríkistjórnarfarsnauðsyn sé á tví að
ar, að vér fengum stjórnarskrána árið = hafa Sott efhrllt með ,0S gl0bSar gætr
eftir. Um sérmál vor eðr sérréttindi : á Því að geyma ve ríbsemmguna, og
segir hr. E. B. svo á lú. hls. „Is- j skal ™Þ«tta eft.rlit fara fram í
lendingar hafa um langan aldr haldið ; ríkisráðmm Hltt atnðið’ Jafnrétti , , .
pví fram, að land vort hefði, að rétt- ! ^mpegnanna í sammálum peirra fylg- ! konúngi, er sarmarlegt nymæli istjorn-
- _ 3 vV sTálfn cór rmmírivorrio í ; lagasðgunii]. Allir íullvaldir (suveræne)
j höfðÍDgjar hafa ráðgjafa sina hjá sér,
um lögum, sérstöðu í ríki Dana, ' pá j ir af s^lfu sér sem me-inregla 1
sérstöðu, að Islendingar sjálfir, en
hverju ríkisfélagi sem er.
engar danskar stjórna rstofnanir æftí jj Nú munu menn spyrja: Heftir eigj [ 0g ráðl f>eir meira en einu kon
ráða bér H(» og lofom." Og i eftirlit potta .ðlilega framför i löggjöf | f”fr,kl’ e™ °* ra0«af“. °ðr
, , . ,, T , ^ ° „ . hjá peim ur raðaneytx hms fjarlæga
á 14. bls. ennfremr: „í pvi koma fram lanasinsf það fæ eg engan veginn ... ,T - , »
. . , . , . ° , , konúngsnkis. JNorðmenn hafaprjarað-
hm eiginlegu s e r r e 111 n cl í skiiið, pvi fyrst er pess að gæta er . „ 0 , , , .
Islands, að mega óháð d ÖEslmm stjórn ‘ ráðgjafinn segir, að „auðvitað geti pað | f,a a via onungi oö ing.erjar
, ,, , % . . , ., ... ,. ’ ., , hafa emn af raðgiofum smum avalt
arvoldum a^veoa serrett herlendra- ■’ eigi komið tu mala að noukurr hmna , , . , “ , _ ,
. , ,, „ ; , . . . hia keisaranum í Yinarborg. það var
manna a sermílasvæðmu fram yfir : (p. e. donsku) raðgjafanna., fan ao i . . , , ,,, ...
allra annara pjóðamenn“. Jlyktarorð f skifta sér af nokkru pví sem sé sér- 1 eigr a an ra’ Þ° ■nenn pyr í
hr. E. B. eru pessi á 17. bls. „með | fttaklegt mái íslands“. Ráðgjafarnir * nokkra stund tal að atta Slg a Dymæh
frumvarpinu eru grundvallarlög Dana ! dönsku eiga pvi fyrst að hefja mót-
lögleidd hér og réttmæti stöðulaganna | mæli sín er íslandsráðgjafinn fer út
viðurkend“. I fuUyrðingum pessum j fyrir hið rétta umdæmi sérmálanna og
er nú alt gildi hinn?r umræddu „sér, ieitast við annaðhvort að raska ríkis'
stöðu“ Islendinga og „hinna eiginlegu
sérréttinda“ peirra gjörs amlega komið
nndir peim hinum „réttu lögum“ er
höfnndrinn svo nefnir. Enhöfundrinn
sýnir nú eigi hvernigpessi „réttu lög‘‘
eiu né hvar pau só að finna. En á
meðan hann kemr eigi með pessj
,réttu lög‘, eru fullyrðingar hans al-
veg ástæðulausar, og sé pessi ,réttu
lög‘ hvergí til, hljóta og fullyrðingar
hans að vera hvergi til nemasem ein-
berar glapsjónir. En eg skal eigi fara
lengra út í petta mál, pví að á rök>
semdalausum fullyrðingum er aldrei
neitt að græða. hversu kröftuglega sem
pær eru orðaðar.
Nú er að virða fyrir sér ástæður
pær er stjórnin ber fram pví til stuðn-
ings, að ráðgjafi Islands skuli eftir
sem áðr bera upp fyrir konúngi
í ríkisráðinu lög öll og mikilvæg
stjórnarmál landsius. Ráðgjafinn segir
svo í athugasemdunum við stjóruar-
skrárfrumvarpið: „það er rú sem
fyrr stjórnarfarsleg nauðsyn, að pessar
stjórnarathafnir sé bornar upp í rík-
isráðinu“. Telja má nú sjálfsagt, að
ráðgjafinn hafi hér fyrir augum yfir-
gripsmeiri stjórnarfarsnauðsyn en pá
er eg hefi getið um hér að framan.
þetta er auðsætt á ummælum peim er
eftir fara. Ráðgjafinu segirað návist
íslandsrá ðgjafa i ríkisráðinu sé „með
öllu nauðsynleg pá er vafi komi upp
um pað hvoit eiít eðr annað af mál-
um peim, er hann vill hafa fram j
ríkisráðinu, stofni einÍDg ríkisins f
hæltu eðr kynni ske rða jafnréttj allra
einÍDgunní, p. e. að losa Island úr
ríkissambandinu eðr að halla jafnrétti
Dana á við Islendinga. I aunan stað
er hér, eftir skýlausum orðum ráð-
gjafans, fullkomið jafnrétti með Is-
landsráðgjafa og ráðgjöfum Daua íil
að hafa eftirlitið á hendi og til að
hefja mótmælin. svo eftirlitið ætti ei gi
fremr að hefta löggjöf vora en Dana.
Að vísu er auðsætt að Islandsráðgjafi
getr eigi í framkvæmdinni haft jafn-
stöðugt eftirlit sem ráðgjafar Daua
fyrir pví að hann er eigi ætíð viðstaddr
í Kaupmannahöfn áðr en dönsku lögin
eru staðfest af konúngi.
Verið getr nú að nokktir íslending-
ar heri pað fram, að alt slíkt eftirlit
af ríkisins hálfu með löggjöf vorri sé
óparft eðr pá óhæfilegt ráðríki.Óparft
getr alt eftirlit eigi verið í ríkisfélag-
inu,pvi naumast er nokkurt samvinnu-
félag manna svo lítilfjórlegt að deildir
pess sé eigi sámtengdar með einhverj-
um sampyktum sem óumfiýanlegum
félagsreglum. En peir einir landar
mínir geta kallað pað eftirlit sem hér
um ræðir óhæfilegt ráðriki, er virðast
vanta gjörsaralega pekking á stjórnar-
fari peirra pjóða, er hér geta koroið
til samanburðar. Eg skal nú einúng-
is taka dæmi af peim hinum frjálsustu
pjóðlöndum, p. e. af Bretlandi og
Bandafylkjunum. það er nú kunnugra
eu frá purfi að segja. að málpingið
(Parlamentið) á Englandi hefir yfir-
löggjafarrétt yfir lýðlöndunum og hverri
nýlendvi Englendinga, hversu frjálsa
stjórnarskrá sem hún svo hefir, og að
Hvalamálið.
r
Ar 1903, 21. dag febrúarm. var
anna. og getr pví felfc úr gildi hvert | fundur settur og haldinn í Bindindishús-
pað lagaboð frá fylkispiDganum, er S inu í Seyðisf;arðarkaupstað,samkvæmt
rekst í bága við stjórnarskrá eðr lög í fundarboði frá peim: Jóh. sýsium.
handaríkisins (The Union). Yér bljóti ! Jóhannessyni, Jóni verzlunarumboðs-
um nú að játa, að eigi só petta eftir' 1 manni Jónssyni og Skafta ritstjóra
lit vægra en eftirlitið í ríkisráðinu, er | JÓ3epssyni. Fundinnsótti um 70 menn
kalla má sameiginlegt ríkisráð Dana | og var pó veður hið versta.
> og Islendinga, pá er vér höfum fengið j Skapti Jósepsson setti fundinn, og
j par sérstakan ráðgjafa heimilisfastan i lét kjósa fundarstjóra. Kosinn rar
í Reykjavík. | Jóh. sýslum. Jóhannesson, en skrifari
I þess skal eg að lyktum geta, að | Jón Jónsson í Múla.
■ petta stjórnarfar að hafa ráðgjafann | þetta gjörðist á fundinum:
\ heimilisfastan í fjarlægu landi fiá * 1. Samkvæmt fundarboðinu var hvala-
veiðamálið tekið til umræðu. Eptir
I lagasögimni. Allir fullvaldir (suveræne) S nijög rækilegar umræður var boriu
upp fil atkvæða pessi fundarályktun:
Með pví að pað er álit fundarins
að eyðilegging hvalsins kringum Is-
land sé til stórtjóns fyrir porskveiðar
og síldarveiðar landsmanna, og auk
pess verði til pess að koma í veg
fyrir mjög arðvænl. atvinnuveg, er
landsmenn á ókomnum tíma mundu
geta haft. af hvalveiðum, og ennfrem-
ur með tiliiti til pess bjargræðis-
vegar, er Islendingar frá landuánl8,
tíð hafa naft af hvalrekum, pá
leyfir fundurinn sér að skora á
stjórnína að leggja fyrir alpingi
1903 frumvörp til laga umjbreyting-
ar á núverandi löggjöf par sem
ákveðið sé:
að eigi megi setja á fót nýjar hvala-
veiðastöðvar né íjölga skothátum
við pað sem nú er nema með sér-
stöku leyfi stjórnarinnar,
að hið gegndarlausa hvaladráp, er átt
hefir sér stað hin síðustu ár við
Island verði takmarkað svo sem
stjórnin sér sér frekast fært t. a.
m. með pví að friða steypireiður
(balænoptera musculus) árið um
kring og aðrar hvalategundir um
hæfiíega langan tíma, sérstaklega
að sumrinu (t. d. júní — sept. incJ.
að hvalveiðameun verði skyldaðir til
pess að hirða og hagnýta jafnóðum
öll hvalbein og hvalpjósir,
hvalafurðum
i pessu, og purfi jafnvel enn par til
stjórnarfar petta gengr liðlega.
Laudplága
1 norðanYerðmn Horvegi.
Yoðaleg- selavaða.
FistiYeiðarnar eyðilagðar.
—-o—
Norðurhluta Norvegs er nú sem
stendur hin mesta hætta búin af pví
ögrynni af stórsel (Russekobbe), er
pangað sækir nú í heilum torfum.
þessarar selategundar verður vart á
norðanverðum Norvegi á hverju ári,
en sebrnir hafa aldrei komið í pvilik
um stórhópum og heldur aldrei á
þvagan stendur
pessum tíma árs
sem lifandi veggur fyrir strandlengj- I að útflutningsgjald af
unni og ryðst inn í hvern íjorð og
hverja vík, og gleypir par í sig allaa
fisk er selurinD nær í, og rekur hitt
til hafs.
Yetrarvertíðin 4 Finnmörku hefir
alveg misheppnazt, svo menn fá par
ekki líkt pvi í soðið. það eru veiddir
og skotnir selir svo hundruðum skiptir,
verði hækkað t. d. 1,50 á . lýsistn.
og 4 kr. af 100 pd. af hvalskíði o.
s. fr.) og skattur lagður á veiði-
og flutningsbáta.
þareð pað virðist vera álit stjórn-
arinnar, að eigi beri eftir núgild-
andi lögum að greiða tekjuskatt af
arðinum af hvalveiðum,
en fisks verður ekki vart. Og bæirnir * að tekjuskattslögunum sé breytt i pá
par norðurfrá verða að fá sér í soðið 1
sunuan úr landi. það er eigi fjrir-
sjáanlegt annað, en par verði hungurs-
neyð, einkum, ef hinar miklu fiskiveið-
ar við Lofoten bregðast, sem menn
eru mjög hræddir um, vegna selsins.
Piskimenn ogkaupmenn haldafjölda
funda til pess að bera saman ráð sín
og beiðast hjalpar.
Sendinefndir eru gjörðar út á
fund stórpinKÍsins og stjórnarinnar.
það er almenningsálit að fækkun
hvalanna hafi leitt af sér pessa feikna
selagöngu, pví selurinn flýi hvalinn,
og pví er pess krafizt, að hvalurinn
sé friðaður.
A seinDÍ árum hafa Rússar bannað
Norðmönnum að veiða sel í G-andvík
par sem selurinn heldur til, sro að
honum hefir fjölgað par ákaflega mikið.
átt.
Uppastungan sampykkt. Elestir
liðir i einu hljóði.
2. Fundurinn fól fundarboðendunum
að koma málinu á framfæri, með pví
að skrifa stjórninni um pað sem
allra fyrst.
3. Eundurinn skorar á önnur héruðað
styðja að framgangi pessa máls á
peim grundvelli, er hér hefir verift
sampykktur.
Euudi slitið. *
Jóh. Jóhannesson.
Jðn Jónsson.