Austri - 25.02.1903, Blaðsíða 3
HR. 7
AOPTBi
2í
Herra Imsland
Stavanger.
Eptir áskrrnn fiskiveiðaráðsins hefir
innanríkisstjórnin pann 3. p. m. látið
það álit sitt í ]jósir að peim verzlunum.
er nú eiga síldartucnur uppi á Islandi
og Pyí geta eigi komið pví við að
roeTkja pær fyrir 31. janúar 1903
skuli vera heimilt að nota pessar
tunnur í síldarverzlun 1903 og 1904
á sama hátt, sem hinar eldri tunnur,
er merkjast eptir lögunum 29. nóv.
Þ- á.
Til pess að mega; nota þessar tunn-
sem nú eru á íslandi, pá verður
eigandinn aö senda vörumatsmanni
fyrir lok ársins 1902 skriflegan lista |
jfirtuunursem nú erugeymdará Islandi,
þann 31. desember fyrstkomandi, og
pvínæst verðar eigondinn, uro leið og
tunnurnar komn hingað til lands —
í síðasta lagi fyrir árslok 1904 —
pegar biðja vörumatsmann að merkja \
þær, og gefa um leið skritlegt dreng-
skaparvott-orð um, áð pær komi frá
tannusafni pví. er hann áður fcefir
tilkynnt að hann he^ði geymt upp á
Islandi.
fetta tilkynnist hérmeð til frekari
birtingar.
H:ð novska fískiveiðaráð. Björgvin
pann 5. desember 1902.
Westergaard.
Cf. Jolinsen
* *
*
pessa tilkynningu hinnar norsku £
innanríkistjórnar, hcfir herra kaupm. !
Imsland hér góðfúslega léð oss; en [
vér setjum hanahér 4 íslenzku í Austra |
til leiðbeiningar fyrir þá íslenzku síld- 5
arveiðamenn, er eiga nú eldri sildar- i
tunnur hér á landi. er peir verða nú \
sem allrafyrst að ti-lkynna umhoðsmanni :
sinum í Norvegi tölu á, er hann mun j!
svo tilkynna. hinum norsku vörumats- i
monnuro, pvi annars verða pessar gömlu :
tunnur reknar aptur þegar pangað
kemur, og skipt um tunnur, er hefir
talsverðan kostnað í tör með sér.
Ritstj.
Leiorétting.
í „Bjarka“ er talin upp ferðakostn-
aður alpingismanna í sumar, en pær
jtölur eru mjög villandi, pvi hjá sumuro
pingro. er hann á priðja hundrað kr.
hærri en í alþingistíðindunam, enda
hafa nokkrir menn fært pað í tal við
mig, hversvegna ferðakostnaðurinn væn
svo afarbár nú, pví poir hafa eigi
viljað aðhy llast pá speki Bjarka, að:
fæðispeningar séu sama sem
ferðakostnaður. I tilefni afpessuskal
eg leyfa rnér að setja héf ferðakostnað
allra alpingismannanna í sumav eins
og hann var sampykktur á pinginu og
hann er talinn í alpicgistíðindunum, svo
alpýðu manna gefist kostur á að sjá
og vita hvað rétt er:
kr. au.
Ari Brynjóifsson 445 00,
Arni Jónsson 277 00,
Björn Bjarnason 182 00,
Eggert Benidiktsson 44 00,
Eggert Pálsson 82 00,
Guðjón Gnðlaugsson 163 50,
Guðlaugur Guðroundsson 392 00,
Guttormur Yigt'ússon 460 00,
Ilermann Jönasson 143 00,
Jón Jónsson (frá Sleðbrjót) 431 50,
Jósaf'at Jónatansson 175 00,
Klemens Jónsson 245 00,
Lárus H. Bjarnarson 72 00,
Magnús Andrésson 84 00,
Ólafur Briem< 180 00,
Ólaíur E. Davíðsson 431 50,
Pétur Jönsson 277 00,
Sigurður Jensson 56 00,
Sigurður Stefánsson 116 80,
Skúli Thoroddsen 14 00,
Stefán Ste^ánsson pm. Eyf. 269 00,
Stefíin Stefánsson pm. Skf. 299 00.
|>ó> ður J. Thoroddsen 36 00,
J>orgnmur þórðarson 426 00,
feir 12 pingmenn sem hér eru *
eigí taldir, búa allir í Reykjavík og
hafa pvi engau ferðakostnað.
þessa leiðréttingu hið eg Austra
að færa kaupendum sínum svo peir ;
geti borið pr-tta saman við pað sem
stendur í Bjarka.
þverhamri 26. jan. 1903.
Ari Brynjólfsson.
Jónasar Hallgrímssonar kvold.
Skemmtisamkoma sú, til ágóða
fyrir minnisvarðasjóð Jónasar
Hallgrimssonar, sem átti að
halda 7. j). m, og j)á fórstfýrir,
var nú haldin i bindindishúsinu
hér að kvöldi jiess 21. þ. ro.
Veður var hib verstar stórhríð
svo að várla sást húsa á milli,
en safnt kom svo margt fólk,
sem húsrúm leyiði.
Program skemmtunarinnar var
jiannig,
1- „Viólin-kvartett. 5 lög spiluð
2. Bæða (Jóhannes Jóhannesson).
3- Sör.gur („fi'ó þekkið fold“ ög
„Hvað er svo glatt").
4. Fyrirlestur (J>orsteinn Gísla-
son).
5. Sólósöngur: ,,Fífilbrekka“ (Kr.
Kristjánsson).
6. Söngur („Fanna skautar“ og
„þ>ú stóðst átindi.“)
7. lipplestur: „Leggur og sk.el
og Gunnarshóimi“ (Elín Matt-
híasdóttir).
8. Tvísöngur („ísland, farsælda
frón“).
9 Ræóa (Jón Jónsson)-
Skemmtunin fór ágætlega
vel fram, enda letu álieyrendur
ánægju sína óspart í ljósi meö
dynjandi lófaklappi og húrra-
hrópum.
Er enginn efi á þvi, að þetta
er sú fullkomnasta og bezta
skemmtun, sem við Seybfirðingar
höíum átt kost á hér um lang-
an tíma.
Fyrirlestnr
um Björnstjerne Björnson,
hélt Helgi Valtysson hér 15. þ-
m- Sagbist honum Vel.
Mannalát,
6. jan. andabist i Reykjavik,
ljósmóðir þ>orbjörg Sveinsdóttir,
alsystir Benedikts Sveinssonar
sýslumanns, gáfukona mikil og
skörúngur, góð og hreinhjörtuð.
A Akureyri eru nýlðgalátnar
heiðurskonurnar: Sigurbjörg Ein-
arsdóttir, 83. ára. og Guðnöur
Jónsdóttir, ekkja Davíðs verzlm-
Sigurðssonar, rúmlega sjötug'.
16. jan. andaðist fyrv. héraðs-
læknir Páll J. Blöndal, gáfaður
maður, góður læknir, vænn og
vel látinn.
Skipstrand.
Enskt bótnvörpuskip strandaði
við Garðskaga snemma i janúar.
011 skipshöfnin bjargabist.
Bátur fórst
frá Hnífsdal við Ísaíjarðardjúp.
seint í desbr. s- 1 með 6 mönn-
um á.
Hannesi Hafstein
bæiarfógeta sýndi allur þorri
borgara i ísafjarðarkaupstab
þann heiður á fæðingardag hans
4. desbr- s. 1. að þeir gengu í
fylkingu heim til hans. Hafði
þ>orvaldur læknir Jónsson orð
fyrir bæjarmönnum og þakkaði
Hafsteini fyrir hið milda og
góða starí' í þarfir bæjarins og
þjóðarinnar í heild sinni.
Slys.
Fyrir nokkru siðan mættust
2 menn ríðandi á veginum skammt
frá lteykjavík. Báðir riðu fjör-
16
seðill upp á eit.t einasta gyllini. Eg fæ ekkert skilið í pví, hvað
hefir getað orðið af penÍDgunum.11
„Eg hefi lengi ekkert getað skilið í pví, hvnrnig peningarnir
eyddust í höndunum á yður,“ svaraði gamli maðurinn.
„En í petta skipti veit eg pó að eg hefi eigi eytt peim,“ sagði
Gracian.
„þér eyðið sjálfur minnstu, en pað gjöra vinir yðar og svo pessi
kvennsvipt . . . .“
Gracian sagði karli að halda sér saman og lór svo burtu frá
honum.
Og pannig kom pá loksins að peim degi, er Graeian sá engin
úrræði lengur. En pó hann hefði eytt fé sínu með hinni mestu
léttúð, pá vildi hann engan mann pretta. Og pegar hann sá að sér
var eigi lengur \iðreisnarvon i fjármuualegu tilliti, pá einsetti hanu
sér samt að horga heldur sinn seinasta eyri, en að hafa nokkra
Pretti í frammi.
Hann vildi eigi grípa til nokkurra örprifsráða. Hann seldi herra-
garð sjna jxieð allri áhöfn og aleigu sína og eptir að hann hafði
úorgaö hverjum sitt, pá. átti hann aðeir.s eptir 17 gyllmi og 21 eyrú
En bann lét pó eigi örvinglast. Yinnufólkið skildi grátandi við
hann og kyssti klæði hans og hendur, og fór svo á burtu. þegar
Gracían för frá Jaromka, fylpdi honum aðeius gamli Basyl, að sjálf-
sögðu. þejF höfðu hvorugur annað meðferðis en veiðimanuatöskur
Uiu öxl sér og gengu pannig útbúnir eptir pjóðveginum, án pess an
líta urn öxl. þeir námu fyrst staðar við kross, er stóð fyrir utað
næsta porp, 0g pá mæiti Basyl: „Fór pað pá ekki eins og eg hefi
alltat spáð?n þetta voru fyrstu orð hans á leiðmni.
Gracían svaraði honum eigi; hann steinpaðgi og leit út fyrir
að veita aðems eptirtekt mýslu, er var að selflyuja vetrarforða sinu
frá nœsta kornakri í vetrarholu sína.
þeir héldu svo áfram leiðinni pir til peir komu að herragarði
Pan Karols. þeir gengu par rakleitt inn og hittu húsbóndann í slopp
á sofanum, par sem hann í makindui'i var að lesa einhverja skemmti-
sögu. þegar hann kom anga á Gracian, spratt hann upp til pess
að faðma hann að sér. Gracian tjáði honum svo eigr.amissi sinn og
13
Frúin hafði ætlað sér að verma bera handleggina á loðskinnsfóðrinu
innaní sloppnum, en nú reif eitthvert óargadýr handleggi hennar til
blóðs. Barónsfrdin dró í skyndi hína blæðandi handleggi ut úr erm-
unnm og hringdi nú á heimafólkið i mesta ákafa, vakti herbergis-
pernu sina með að sparka i haDa af öllu afli, og flýtti sér svo í föt-
in, og skipnði að beita hestunum óðara fyrir vagninn, úthúðaði G>a-
cian. er ekkert tís«-í hvaðan á sig stóð veðrið, og ók strax heimleiðis,
hún forðaðist síðan sem heitan eldinn að koma aptur til Jaromka.
Basyl glotti í kampinn, en lét sem allt petta kæmi honum á
óvart. Og petta hafði pó allt verið af hans völdum rnnnið:
í svefnherbergisgluggann hafði hann sett glas, fullt af aldinbor-
um; látið broddgölt sofa undir sofanum, sáð brennigrasi í rúm bar-
ónsfrúarinaar, laumað dálítilii pöddu ofan í morgunskóna hennar og
fyllt ermarnar á sloppnum hennar með loðgresi, pistlum og pyrn-
um.
Gamla Basyl hat'ði pá tekizt að koma svo skæðum óvmi fyrir
kattarnef, með ekki umfangsmeiri útbúnaði.
Og engu betur fór pað fyrir hezta vin Gracians, herra Pan
Karol.
Hann var alltaf að lána hjá Padlewski. „Hann mjólkar hann
eins og kú,“ var viðkvæði gamla Basyls. „Hvernig getið pér fengið
af yður, að vera í vinfengi við pvílíkan dóna?“ spurði gamli Basyl
húshónda sinn tvisvar á dag. „þér ættuð pó að taka eptir pví,hva?a
orð fer af hoaum. þessi Pan Karol er allra mesti vindbelgur, já
sléttur og réttur ræflll, lubbi, eyðsluvargur, og öll vinátta hans við
yður er tóra eigingirni.41
því miður hafði gamli Basyl rétt fyrir sér, pví óðara en Pan
Karol hafði frét.t um kornsöluna, pá pefaði hann pað einhvernvegiun
uppi, að Gracian bafði nú aptur peningaráð og flýtti sér til Jaromka
og va.r auðséð á öllu, að hann ætlaði að setjast par upp; en pað
átti nú síður við skap gamla mannsins, og hann lét Pan Karol fá
nóg af peirri vistarveru eptir fyrstu nóttina.
því varla hafði Pan Karol losað sig við aðsókn tveggja rotta
og var farinn að blunda, pegar Basyl kom inn með ljós i hendi:
„Yilduð pér mér nokkuð?“