Austri - 25.02.1903, Blaðsíða 4

Austri - 25.02.1903, Blaðsíða 4
NIÍ V AUTSU 26 ugum hestum og ribu hart5 og um leið og þeir mættust, r&kust hestarnir saman svo hart, að annar hesturiun daubrotaðist strax en hinn bógbrotnaði og varð að skjóta hann rétt á eptir. Fjárkláða heíir Myklestað fundið á 17 bæjum í b'yjafirði, en lækuingar ganga vel. Nýdáín erfrú Ragnheiður Einarsdótfcir, kona Stefáns héraðslæknis Grísla- sonar, eptir langvarandi veikindi. Hún var góð oggöfuglynd kona, fríð svnum og vel að sér um marga hluti. Fyrir mjög lágt verðj frá þessum degi, öll húseign míti á Brimneshjáleigu við Seyðisfjörð til sölu með góðum skilmálum, f). e. fleiri ára afborgun á s/5 pprtum húsaverðsins' Kaupandi fær 12 — 14 ára á- búðarrétt á heim partijarðarinn- ar serc eg hef haft (4 hundruð- um að nýjumati). Túnið gefur í meðal ári i40—150 hesta af töðu, og útengi 80—lOOhesta Brimnesi 16. febr. 1903. Sveinn Jónsson. N* fardögum jarðvík við BorgarJfjörð í Norðurmúlasýslu fæst liálf til kaups eoa áhúðar frá 1903. — Jórðin öll er að fornu mati 40 hundruð, að nýju m. 88,9 hundr Sernja má sem fyrst við Þorstein Magnússon í Höfn. Perfeet skilvindan. sem er sú langbezta af nutímans skilvindum, fæst hjá: Stefáni i Steinholti, Mörg hundrnð pund af mjög góðum fiski til hejma brúks fæst hjá: Stefáni í Steinholti. Svenskir strokkar minni og stærri, nauðsynb á hverju heimili, miklu ódýrari en sama tegund liefir venð seld áður, fást hjá: Stefáni í Steinholti. Sardínur, reyktar, í olíu, Ansjóvis fínar, Fiskisnúðar i krapt, allt frá þekktu og vönduðu niðursuðuhúsi íNoregi. Kaífi, sykur, tóhak, steinolía, matvara, og margt fleira, fæst hjá; Stefáni í Steinkolti. VOTTORÐ. Eg hefi í mörg ar þjáðst af innvortis veiki, listarleysi, taugaveiklan, og ann- ari veiklun, og hefi eg opt leit.að lækna við pessum meinsemdum, ávalt árangurslaust, En nú uppá síðkastið hefi eg nevtt Kína lífs-elixir herra Valdemars Petersen í Friðrikshöfn, og ætíð batnað mikið við það, og eg finu til pess að eg ekki má án elixirsins vera. J>etta votta eg uppá æru og samvizku. Króki í febrúarm. 1902 Guð björgGuðbrandsdóttir Kínalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á islandi án tollálags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- eadur beðnir að líta eptir ])ví a& V. P. T“ standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn.. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást meö verksmiðjuveröi beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., og frá Cormsh & Co„ <Waslnngton New lersey, U S A Orgel úr hnottré með 5 áttundum. 13 tónfjölgunum, tveimur hné- spöðum, með vöuduðum orgelstól og skóla, kosta í umbúðum ca. 125, krónur. (Orgel með sama hljóðmagn, kostar í hnottréskassa hié Petersen & Steendrup minnstca. 244 krónur í uirbúðum). Flutningskostnaður frá Ameríku til Kaupmanna. hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. Oll fulb komnari orgel og fortepíano tiltölu" lega jafn ödýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eigaað snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér á landi: forsteinn Arnljótsson Sauðanesi. Ef ykkur vantar göða töðn, hangikjöt eða skafia- járn, þá kornið í Pönt.- unina og finnið Björn B. Stefánsson. Undan Jökli. Sendið mér kr. 14,50 í peuingum og eg sendi yður á hverja höfn, sem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski, yður að kostnaðar- ausu. Engin pöntan afgreidd, nema borg- un fylai jafnframt. Ólafsvík 1. jan. 1903. C. F. Proppé verzlunarstjöri. Hjem Skole. 1 mitHjemi Frederiksborg. s/4 Times Ivörsel fra Köbenhavn kunne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid i Dan- mark, optages- For Ophold og Undervisning i og udenfor Hjem- met i de fleste alm. Fag c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtage nogen. Frk. Gotfrede Hemmert, Hilleröd. Uanmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cind. phil, Skapti Jósepssoin. P r e n t s m i ð j a. porsteins J. G. Skapiatonar. 14 „Eg?“ -- Karol nnggaði stýrurnar úr augunum og blíndi hissa á karlinn. „Yður þóknaðist pó að kalla á mig.“ „Mér? Jþá hefi eg hlotið að tala upp úr svefninum. Lofið mér nú að sofa í friðik J>að fékk hann pó ekki lengí, pví hálfum tíma seinna komBasyl rneð ljósið aptur. „Hvað viljið þér mér, náðugi herra?“ „Eg hefi ekki kallað á þig.“ „Jú, víst kölluðu þér á mig.“ „Kærðu þig þá ekkert um það, þó eg kalli, en lofaðu mér að sofa í næði.“ „ J>að væri dálaglegt af raér, ef eg gegudi eigi, er herrann kallar á mig,“ svaraði Basyl, „eg kann mig, vona eg, betur en svo, og eg get sagt yður það fyrir víst, að mér er engu síður en yður kær nætursvefninn,11 „Látum okkur þá bóða sofa i næði, Basyl minn!“ „Svo þér viljið mér þá ekkert, náðugi herra?“ „Nei, nei!“ „J>á býð eg yður góða nótt!“ í þetta skipti fékk Pan Karol leyfi til að sofa í heilan klukku- tíma, en þá kom Basyl aptur með mesta írafári. „Nú nú! hvaða ósköpin gauga nú á. Er kviknað í höllinni. Eða eruð þér orðinn rin^laður? Æ lofið mér að sofa,“ sagði Pari Karcl í bænarróm um leið og hann sneri sér upp að þili í rúmiati. „En þér hrÍDgduð á mig, náðugi herra!“ „Eruð þér alveg genginn af göflunum?“ „Til allrar hamingju geugur ekkert að mér, en eg heyrði svo greinilega, að þér hringduð á mig.“ „Fjandinn hafi hlustirnar á þér!“ „Hann kærir sig víst ekki um gamla skrokkinn af mér, einkum þegar hann á völ á nýmetinu/ pessu hélt svo áfram alla nóttina og um daginn líka, Basyl lét Pan Karol engan stundlegan frið hafa fyrir þénustusemi hans og cðkst von bráðar að bola haun burtu frá Jaromka. 15 Einhverju sinni um haustið í kalsaveðri komu vinir Gracians til Jaromka, og settust við að spila „hálftólf." Basyl skipti sér ekki af því um daginn, og hann þagði líka um kvöldið, er gestirnir tæmdu hina stóru öikara, hvern á fætur öðrum. En þegar klukkao sló tíu og enginn þeirra bióst til ferðar, þá slökkti karl fyrst eitt ljósið, og svo koll af kolli þar til ekki logaði nema á einu Ijósinu. En gestirnir héldu áfram að spila, nagga, drekka og syngja. J>á lét Basyl beíta hestunum íyrir vagna aðkomu- mannanna. Og að því loknu gekk hann inn til draslaranna, harfíi stundarkorn á spilamennskuna, eins og harm hefði mesta gaman að henni og sagði svo á endanum: „Hestunum er beitt fyrir vagnana.“ Gestirnir gáfu engan gaum að því hvað karl sagði. þá sótti Basyl yfirhafnirnar og fór að hengja. þær á axlirnar á gestunurn, er sátu kringum stórt borð. Eoginn meiuaði karli þetta, en þeir gáfu því heldar engan gaum og héldu áfram að spila. Loks gekk karl beint að borðinu og sagði með mesta alvöru svip: Klukkan er nú orðin ellefu og það er því mál komið til þess að þið akið heimleiðis, vagnarnir bíða ykkar og eg hefi fengið ykkur yfirhafnirnar ykkar og pessvegna . . . .“ „En þú sér að okkur langar til að halda áfram að spila“ „Nú er eg þreyttur á að horfa upp á þessa spilamennsku.pér ættuð að fyrirverða yður sera aðalsmeno! péi líkist miklu fremur ræningj- um eðaheiðingjum.11 Og svo slökkti karl seinasta ljósið, svo þeir urðu að nætt*. við þetta spila- og drykkjugildi. — En allar aðvaranir og ráðríki garala Basyls kom fyrir ekkert. Gracian Padlewski *ökk samt í botalausar skuldir og í ckurkarlaklær, sem pólskurn aðalsmönnum er títt, fleytti sér stuudarkorn, cn loks kom þó að þeim degi, að öll ráð voru þrotin. Einn dag kallaði Gracian Basyl inn til síu, og sagði næsta áhyggjufullur við hann: „Eg skil ekkert í þessu, I gær átti eg þó ennþá 500 gulb peninga í skrifborði inínu, en í dag er þar eigi meir eptir eu einn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.