Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 1

Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 1
KemnrW’ BljibLa>i ámanuði 42 arkiT minnst til na-sta nýá'ts, kostar hér á landi aðpins 3 hr., ericndts 4 lr. lialddaqi 1. júlí. Uppíéjn shriúeg bundin iið áramót. (jrfil'l. n<ma komm sé til ritstj. fymr 1. októ '<er. lnnl. augl. fO ama línan,eða 70 a hver þuml. dálksoit hálfu uýrara á 1 síðu. XIII. Ar.jT Seyðisfirði 6 marz 1903. XB. 9 Almenningur er vinsamlega beð- inn, að greiða sem fljótast og skilvíslegast fyrir gangi Austra um sveitirnar, ok láta blaðið eigi liggja ^ á bæjunum. nema sem allra skemmst. | Skapti Jósepsson. Kostaboð. feir, sem hafa greitt mér andvirði Austra p. á. í peningum fyrir hvíta- sunnu, fá eina af hinum skemmtilegu j Jsien(ijng. neðanmálssögum blaðsms ókeypis svo lengi upplagið hrekkur. Skapti Jósepsson. AMTSBÓKASAFNIl) á Seyðisfirði er opið á laugardögum kl. 2—3 e. m. zrrJJrrJrrJr.'SirsTJsrrj'Jr.-xrrrncxssJssJr.-Jr. (rrsxsjjt stórfeldari en tekjur af nokKrum öðr- um atvinnuvegi, er rekinn hefir verið hór á landi til pessa, dags, renna all- ar til útlanda, pví mér dettur ekki í hug að telja pað, pótt nokkur púsund krónur, sem reitast saraan í landssjóð, og dálítið, sem hvalaveiðamennirnir borga i sveitasjóð, verði eptir í landinu, J>að or, hvort sem er, ekki upphót fyrir afla og atvinnuleysi i einni veiði- stöð, einum firði, hvað pá á öllu svæðinu umhverfis landið. p>að sem sjómennirnir pví tapa, pað viuna engir ar. — Gróðinn fer allur út Fáein orð um h valaveiða malið. (Eptir Jón Jónsson í Múla). I. Eá eru pau mál um pe.ssar mundir, sem almenningur hór norðau- og aust- anlauds hefir jafnmikinn huga á og telur jafn mikilsvarðandi og hvala- veiðamálið. J>etta er að minnsta kosti svo við sjávarsiðuna. f>að er lika skiljanlegt og sjálfsagt, pegar , ^ pess er gætt, að svo má að orði kveða, j f f að allir pei<- mörgu, sem atrinnu hafa beinlínis eða óbeinlínis af fiskiveiðum | '11*rm'eb Þcn' ta dálitill, raunar eða síldarveiðum séu á einu máli í pví efni. p>að er nefnil. skcðun peirra> jj að hvalir hafi mjög mikil og gagn- gjörð áhrif á göngu porsks og síldar að landinu, á miðin, og, að pví er síldina snertir, upp í landssteina. Eu l'*undir pvl, að fiskur og síld komi all- fcærri, er pað komið, bvort atvinna pessara manna blessast og er lifvæn- teg> eða ekki. þannig er enn háttað Veiðarfærum, veiðiaðferð og kunnáttu Vorrt- I>essir menn beimta pvi, nær emróma, að hvaladrápið sé sem allra mest t’ikmarkað með lögum eðahelzt, ef unnt er, aftekið með öllu. p>etta er og öldungis rétt og sjálfsagt frá peirra sjónarroiði.— Svo.gæti verið háttað ur Þesaara réttar frá pó ekki rétt nð tnka pær til úr landinu. ]pví er pað, að mál petta snertir ekki sjómenniua eina, heldur alU landið og hrern eiaasta íslend- ing.— En svo eru pað ýmsir, ekki samt sjómenn, sem h&lda pvi fram, að pað, að hvalir hafi gagnleg áhrif á göngu fi&kjar og sildar, sé hábvlja ein og kerlingahök, sem peir telja sig hafa rétt til að skopast að og nota til að særa og erta pá, er áður eiga pó um nógu sárt að binda: atvinnuskort og fátækt. Af pví að eg er hvorki sjó- maður né Sskifræðingur, tel eg mig S ekki færan um að skera úr pessari s prætu. En leyfis vii eg biðja að mega j benda á eina hlið pessa máls, sem j móc sýnist hlasa við. S Látum «vo vera, að pað sé ósannað j mál, hvort og að hve miklu leyti j hvalirnir hatí gagnleg áhrif á fis.ki- göngur að landi. p>á horfir petta | mál svo við, &ð anna.rsvegar er krafa j sjómanna og nnnara landsmanna um, | að bvalaveiðar séu sem mest takmark- a.f pví að peir halda pví fram, að hvalaveiðar spilli og eyðiíeggi at- én anna.rsve.gar er tiitölulega örlítill, mann \ , c.v pótt kröf- séu öidmigis peirra sjónarmiðj, pá væri ekki rétt að tak: pær greina; evo væri, ef aðrir landsmenn eða landshlutar hefðu jafnmikinn eðu meiri h.ig af hvalavdiðununi, en sem nemur skaða peim, er fiskimunn biða. Enpað er eigi svo. J>a>r afarmiklu tekjur, sern hvalaveiðar Lér við land gefa, og pær eru að sögn kunnugra manna miklu hagur, sem laudssjóður og einstök sveitarfélög hafa af hvalaveiðunum, og svo afarmikil fjárframieiðsla peirra manna, er hér Imfa yfirskinsbúsetu að visu, en sem í raun og veru flytja allan pennan auð til anuara landa og eru víst bara leppar annara auðmanna og félaga, er ekkert hirða um Island cg pess hag, og hafa pað aldrei aug- um litið. Hvorum pessara málsaðila her pá, eptir hlutarins eðli, að sanna sitt mál? Eg hygg að pví sé auð- svarað. Vér íslendingar eigum land vort og atvinnuvegi pess. f>að erekki aðe.ins réttur vor, heldur og rkyJda vor, að varðveita atvinnuvegi vora og eignir, að eigi lendi pað í vikinga- höndum, og verði flutt til annara Janda °g pjéða til avðs og neyzlu par. þetta parf engra sannana við; pað liggar i augum uppi og enginn dirfist að neita pví. Vér vaurækjum pví skyldu vora, svo lengi sera vér eigi gjörum ailt, vr vér megnum, tiJ að verjast hvalveiðamönnunum útleudu á meðan p e i r ekki baía s a n n a. ð að atvinnu. rekstur peirra hér sé að minnstakosti skaðians fyrir oss að ö 11 u 1 e y t i. J>egar af pessari ástæðu er p&ð ; af'dráttarlaus skoðun mín, að löggjaf- ! arvaldið eigi að ganga svo langt, »em fært, er, til að koma í veg fyrir eyð- ing hvalanna, jafnvel pótt álitið verði j að áhrif peirra til gagns fyrir fiski' j og síldarveiðar séu ó s ö n n u ð. II. Eu pað er annað, og engu minna vert, sem á ber að líta. I>að parfn- ast engra sanuana, en leiðir að sömu niðurstöðu. Löggjöf vor og stjórn hetír ‘ gjört allt, sem hægt hefir verið, til að vernda oss fyrir yfirgangi botnvörpuuga, at’ pví að svo er talið, að sú veiðiaðferð só skaðleg fyrir fiskigöngur og afl*- brögð. Alimikil hreyfing er og vakin, til að korna í veg fyrir síidar- veiðar pær, er Norðmenn stunda hér mjög undir yfirskini laganna í skjóli ýmsra strámanna. J>ó eru hvorki botnvörpuveiðar né síldarveidar útleud- inga náudarn&rri svo hættulegar fyrir oss sem hvalaveiðaruar. Eg skal reyna að finna pessum orðum stað. Viðkoma porsks og síldar er svo mikil, að lítil á- stæða er til að ætla, að pær flskiteg- undir pverri, meðan pau vaiðarfæd, sem enn eru pekkt, eru notuð, nerna ef vera skyldi botnvörpurnar; eri _ lög- gjöfin hefir líka gjört sitt itrasta til að sporna viT peim. Auðritað veiðnm vér íslendittgir ekki pann porsk né sild, er útlendingar veiða; eu vér get- um væuzt pess, að íiskur og sild komi jafamikil undir land næsta ár, pótt svo og svo xnikiö se fiskað í n r. — Korni grimii ininn pegar túr. mitt er fullsprottið, og slái, hirði og hagnýti sér pað af pví, sem hann kemst ytír á ro.fcðan eg er sjáltur í túuinu, sem auðvitað verður nrikið eða Iít.ið eptir pví, hve mikinn vinnukrapt við höfusu hvor fyrir sig —. pá er skaði minn mikill og auðsær; eu vou hefi eg um að túnið geti sprottíð jafável næsta ár. J>essu líkt er pað, pegar Korð- menn koma í síldina á Eyjafirði. J>eir hrifsa til sín allt, ssm: peir geta hönd á fest. Eu á meðan keppast Eyfirð- ingar vrð að taka pað af síidinni, sjálfir, sem peir hafa krapt og kunn- áttu til. — En taki nú yfirgangsmað- urinn, sem fór í túnið mitt, pað fyrir,' e? hann hefir hirt töðuna, að flytja líka burtu grassvörð ailan og gróðrar- mold og gi nu:i svo frá, að seint eða aldrei spretti grss h pví svæði frám- ar, — pá er’pað rétt. dæmi upp á aðt’arir hvalvéiðumanuanna og afleið- inga.rnar af hvalaveiðusum, pví að við- korna hvalanna er s,vo lítii, &ð innan skkmms verða peir gjöreyddir, ef svo fer fraru sem nú. Jmtta »já og vnta engir betur en hvaJaveiðamennirnir sjálfir, og pví keppast peir við að auka útvcg smn sem mest, reka, pessa „Rovdrift1, moð sem mestum krapti, rneðan nokkur hvalur ac til, og meðan peir géta stungið okkur svefnporn, hvort sem pað nú er gjört með fortöl- um, fé, hvalkjöti eða öðru. Hvalirnir kringum ísland eru eign vor en engra annara pjóða; Utlend- ir menn taka af' pessari eign hundruð púsunda krónur árl., peir láta sér ekki nægja að taka ávöxtinn, viðkom- una, nei, peir hrifsa til síu hofuðstól- inn sjálfan. Auðvitað mnn peim sjálfum blöskra að sjá og reyua, hve lítilsigldir og vesalir vér erum, að liða petfa bótalaust. peir vita auð- vitað ofurveJ, að i raun og veru er petta hernaður, pótc- hanu sé rekinn undir friðsemdarmerki og með laga- grímu. Mig minnir að eg hafi einlrversstað' ar séð eða heyrt pá setningu, að fyrst vér sjálfir eklci hefðum duguað, kunn- áttu og fé til : ð reka hvalaveiðr.r, pá væri ekki nema snnmrjarnt að lofa öðruro, sem roeiri hafa menninguna, að uota sér björgina.— jþessi setning hefði nú við nokkur liiJr að styðjast,ef hvalaveiðttrnar væru reknar scro hver annar skyj.samlena stundaður atvinnu- vegur, að höfuðstóllínu ekki skertist. Eu Jiér er öðru nær en svo sé, og pað er petta atriði málsins, sem er ullra mest um vert, og sem heimtar athygli og áhuga hvers einasta Isleud- ings. Hvalirnir eru eign, sem vér eigum. Ef vér ekki kunuum eða hirð- um að hagnýta oss pá eign sjálfir, er pað helg, sjálísögð skylda vor að varð- veita höfuðstólinn, sero eptir oss á að verða eign eptirkomeDda vorra, sem vér vonum að veiði oss svo mikiu fremri í pví að hagnýta hin mikln gæði pessa lands, og auðsuppsprettur pær, er sjórinn umhverfis landið hefir að geyma. J>ettu snertir ísland, alla Islendinga, og eg skora aJvarlega á alla, að hugieiða málið sera hezt, og síðan styðja hverja pá viðleitni, sem gjörð verður til að verjast pessum háska. Arfur barna vorra og eptirkomenda er í hershöudura. III. Eg vil enn drepa á eitt atriði, sem leiðir til sömu niðorstöðu. Einn af bjargra>ðisvegum íslendmga frá Jand- náirstíð hafa verið hvalrekarnir. For- feður vorir höfðu vit á að meta pá, sýnir pað hia nákvæma lagasetning peirra um pað efni, og margt fieira, pað sést. og af ýmum talsháttura. sern allir pekkja, par sem likt er til „hva1- reka" og „hvalsögu,“ að hvalrekar hafa verið taldir með merkisatburðum.;J>að parf heldur ekki að líta langt aptur í tímann til að vekja atliygli á pessari hlið málsins. Kringum 1880 rak á eiuum bæ í Húnavatnssýslu á einu vori milli 20 og 30 hvali, ef eg man rétt, og á hverju einasta árí hafa hvalrekar orðið fleiri og færri. Með ayðing hvalanna kringum landið minnka

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.