Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 2

Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 2
tfR 9 A U S T S [ 30 hvalrekarnir auðviti.ð,J o« |hverfa að líkindum með öllu áður en|§langt um liður, efjhv iladrápið Iverður ^ ekki'hept. Erum'vór nú"færír'um|að missa penn- anlfbjargræðisveg, semfmestur er _ og heztur pegar|mest*á liggur, í hinum verstu hafísár un? efastl nm% að svojjsé. fiSkaðinn er að jminnsta ^kostj auðsær, perar pvss er *gætt,*að ekkert kemur i raóti. Ekki erum vér heldur orðnir svo „civiliseraðir“, að^vér get- um ekki etið hval, pega r annað hrest- ur, er pið auðsætt af pví að með- haldsmenn hiuna norsku hvalaveiða- manna telja peim pað meðal annars tíl kosta, að vér fáum hjá þeira hval- kjöt fyrir litla borgun. Munu peir ' ætlast til, að matarást vor sé svo } „billeg,“ að hún sé föl fyrir „hvalpjósir | nokkurar"! j Leggjumst allir á eitt. Málefnið snertir oss alla. Hér e r um yfirvof- jj andi háska að ræða, pví að hvölunum j fækkar nú mjög árlega. Hér dugir pví engin hálfvelgja eða hik. pegar á pessu ári verður iöggj afarvaldið að láta til sín faka, og gjöra pær ráð stafanir, er pað getur heztar fundið til að v e r j a 1 a n d i ð. 2. marz 1903. Strand á Skeiðarársandi. 11 sólarhringa hrakningur. í 3 mena de yja, 8 kala meira og mínna. Mánudaginn 19. jan. síðastliðinr; « strandaði hið J>ýzka botnvörpuskip „Friederich Albert“ (60 smál. netto) ; á Svínafellsfjöru á Skeiðarársandi kl. | 10 um kvpldið. Skipsmenn, er allir , voru í svefni, nema stýrimaður við ■ annan mann, vöknuðu við vondan í draum, og fangu með naumindum bjargað sér upp á pilfarið, par sem jj peir stóðu í háls í sjónum í nærklæð- j um einum. Og pareð sjórinn látlaust gekk yfir skipið, en ómögulegt að \ komast í land, björguðu peir sér upp j í reiðann og bundu sig par, partilkl , 2 um nóttina, að fjara var komin^ i pá gátu peir bjargað sér ( land með pví að vaða sjóinn í mitti á milli ó. laga. Allir mennirnir, 12 að tölu, björguðust í land, en ekki voru peir vel á vegi staddir, flestir klæðlitlir og matarlausir, staddir á eyðisandi, margar mílur frá mannabyg gðum, um- kringdir af jökulvptnum, gnæfandi jökl- um og hrikalegum hamrafjöllum, og pað sem verst var, allir nauða ókunn. ugir og vissu ekki hvar byggðar var að leita, nema hvað peir ætluðu hana í vesturátt, pví par sáu peir ekki jöklana eins nærri og í norðri og austri. Haginn eptir náðu peir með lífs- hættu einhverju af fötum úr háseta klefanum fram í skipinu; apturpartur- inn var að mestu í sjó. En ekki fyr en hinn 21. um miðjan dag náðu peir i matvæli, mest skipsbrauð og srína- feiti, og pó ekki nema lítið; pá fyrst fengu peir nokkuð að eta. Af nokkr. um tunnum, sem ráku á land af skip- inu, bjuggu peir til skjólgarð, ef skjól- garð skyldi kalla, og lágu paraðfara- nótt hins 21., pá kveiktu peir eld af braki, er rak úr skipinu, pví eldspítur purrar höfðu einhverjir af peim. Svo lögðu peir af stað að leita byggða, og stefndu peir fyrst á Lóma- gnúp eða nokkru framar; en er peir komu vestarl. á sandinn, urðn Núps- vötnin f* rir peim. lentu peir par i sökkvandi bleytum og urðu að draga hver annan par uppúr og pökkuðu sínum sæ!a, a£ slerpa paðan með lífi. j Héldu peir svo til skípsius aptur. | þaðan gjörðu peir svo 3 atrennur til I að komast vestur af sandiaum, fearnar | en áður. í miðferðinni voru peir Icomn- > ir út í mitt Hvalsýki (pað myndast 1 af Núpsvötnum, Hjúpá, Brunná, ? Hverfisfljóti og fleiri ám), en pá varð ' fyrir peim svo djúput áll, að peir I botnuðu ekki. J>eir voru alliv mittis- ; votir og meira, pað var komið kvöld, ' og napur vestan vindur blés yfir hinn i ömnrlega sand og beljandi vatnabreiðu. ; þeir sáu pá ei anaað ráð vænna, en j iáta fyrirberast um nóttina á sandin- ; eyri peirri, ar peir pá voru staddir á, og rifu pví upp með höndunum sand í lélegan skjólgarð, sem peir lögðust ' undir, nema stýrimaður og prir aðrir, fyrstí maskínumeistari og hásetar tveir, ; peir lögðu á stað sömu leið, sem peir höfðu komið, og ætluðu sér að brjót* ast um nóttina aptur til strandsins, en eptir að peir höfðu farið yfir einn álinn, snéru hásetarnir aptur, hinir héldu á fram. Um nóttina vaktj skipstiórinn og vakti alla á hverjum hálftíma og lét pá hreyfa sig, nema einn peirra fékk hann ei vakið, var hann og örendur um morgunínn. þegar er dagaði lögðu peir upp frá pessum ógistilega næturstað hina sómu leið til ; strandsins aptar, en er peir voru komnir nokkuð á leið, rákust peir á maskínumeisjarann, hálfaauðan, liggji andi í sýki einu (af peim eru rnörg á sandinum og myndast af vatninu, er sýast gegnum haun), drógu peir hann uppúr á purt og reyndu að lífga hann, en pað var árangurslaust, dó hann par í höndum peirra. þá er peir komu að strandinu, sáu peir hvergi stýrimanninn, og hafa : ekki séð bann síðan, og ekkert til hans spurst; er hann efalaust dá- inn. Nú vorn. mennirnir gengnir úr i skugga um, að peir mundu aldrei geta ; vaðið yfir vötnin og pví tíndn peir j alla fjalastuhba og renglur sem rekið hafði úr skipinu og drógu pað alla í leið út að Hvalsýki, sem er sjálf- < sagt. á 4. rnílu veg-u; fóru nú fram | undir sjó par sem pað var eyralaust | og mjÓBt, og par bjó svo skipstjórinn | til fleka til pess að flota peim yfir á, j en pá vora allir skipverjar búnir svo j að misssa allt prek, að hann fékk engan til að leggja hönd á verkið nema aðeins einn, hiuir lögðust fyrir í sandinum og sögðu allt árangurslaust, peir mundu aldrei lifandi komast af pe8sum hræðilega sandi, enda voru pá margir sjálfsagt orðnir meir og minna kaldir. J>ó tókst skipstjóra að búa til fleka, er bar 3 menn í einu,ferjaði hann svo alla vfir (2 í einu), en var meiri part dagsins að pví; kl. 6 um kvöldið voru allir komnir yfir. Lögðu peir pá enn á stað og gengu til kl. 9 um kvöldið. J>á fundu peir bátskrifli sem peir lágu við um nótta. þá nótt var mikið frost, og mun pá kalið hafa stórum ágjöist. Um morganinn lögðu peir enn á stað og gengu í tvc, tíma par td peir komu til býggða, að Or- ustustöðum á Brunasandi, föstudaginn 30. janúar. Yoru peir pá mjög illa til reika, fæstii á stígvélum, en sumir höfðu vafið segltuskurn um bera fæt- urna og buudið snærum nm. Varpar tekið á móti peim með opnum örmum og peim bjúkrað eptir mætti. Samstundis var sent til sýslumanns. Brá hann pegar við og var sama dag kovninn ásamt lækninum, er hann tók með sér á leiðinni, að Orustustöðum, par sem hann svo með lækni sá um hjúkrun skipbrotsmanr.a og gjörði ráð- j stafanir um nóttina til að flytja 5 hina sjúkustu á læknissetrið að Breiða- bólsstað, en 4 bina hressustu til sín , að Kirkjubæjai klausf ri, paðan sem j peir svo, eptir 2 sólarhringa hvild, • héldu áleiðis suður með prem duglegum í fylddarmönnum. ^ þessir fjórir voru allirnokkuð kaldir, nema einn, sem var alveg óskemmdur, og allir voru peir með bólgu og prota í fótum, voru pví búia til sérstök, afarstór ístöð fyrir pá, svo bægt væri að dúða fæturna eptir pörfum. Af hinum 5, sem liggja á Breiða' bólstað, eru 2 lítið kaldir, pó svo, að taka verður af peim a.llar tærnar á Oðrum fæti, 1 sem missir að líkindum nokkuð meir en báðar tærnar á báðum fótum, 4. annan fótinn og 5. báða fætur. 2 himr 'síðast töldu vorufiutt- ir frá Orustustöðnm að Breiðabólstuð í járnrúmum á sleðum. Svo fljótt, sem hægt var að! koma pví við, var maður sendur austur að Borgum í Nesjum eptir þorgrími iækni, og er hans nú, er petta er skrifað, von á hverri stundu, til pess að taka limi pá, sem nauðsyn er á, af hinum sjúku, ásamt héraðslækDÍ okk- ar Bjarna Jenssyni. þegar skipbrotsmennirnir komu að Orustustoðum áttu peir sem svaraði einni máltíð eptir af skipsbrauði og höfðu pá í fleiri daga sparað við sig fæði. Af pessum 11 nóttum, sem peir lágu úti á Skeiðarársandi voru peir einar 3 við strandið í skjöli við tunnurnar, eina nóttina í skipsreiðan- nm á nærklæðunum, en hmar iágu peir ýmist á ísum eða saudinum eða í hlé við sandhóla, nema síðustu nóttina, sem peir lágu undir og við báts- skriflið. Ógæfan var ókunnugleiki peirra á landinu; peir höí'ðu enga hugmynd um að byggð væri undir Oræfajökli (0ræfin)i héldu par tómar auðnir,en pangað var lang skemmst og hægast að komast. því fór sem fór, og guðs mildi, að nokkur skyldi komast lífs af. Búið er tvívegis að gjpra út menn til pess að leita að likum peirra skip- verja, er fórust á sandmum, en pau hafa e;gi fundizt enn. Skipið er að mestu leyti sokkið án pess nokkuð hafi úr pví náðst. Pre8tsbakka 13. febrúar 1903. Magnús Bjarnarson. til peirra manna, sem bjóða sig fram til pings næsta vor. Fundinn söttu um 100 menn, par af 20—30 kjósendur til alpingis. Fundarstjóri var kosinn síra Björn þorláksson, Dvergasteim, og skrifari Arni Jóhannsson. Eptir all-itarlegar umræður voru sampykktar svo hljóðaDdi fundarályktanir: Fundurinn telnr bindindismálið meðal belztu og pýðinsr armöstu velferðamála pjóðarinnar, og leggur pað til, að kraf- izt verði &*■' peim mönnum, er kosnir verða til alpmgis fyrir kjörtímabil pað er í hönd fer, að peir heiti pví máli eindregnu fylgi sínu. Sérstaklega skoiar íunaurinn á vænt- anlega pingmenn pessa kjördæmis: í. Að peir Iramfylgi pví eptir megni, að pegar á næsta pingi verði lög- leitt algjört bann gegn sclu áfengis til drykkjar, og siðar bann gegn aðflutningi áfengis, pegar pað er komið í ljós, oð mikill meirihluti pjóðarinuar er með pví. — Tillagan sampykkt pví nær í einu hljóði. 2. Að settar verði strangar reglur fyrir meðhöndlun áfengis á lyfjabúðum. pannig að lyfsalar geti ekki selt áfengi eius óhindrað og átt hefir sér stað, og sérstaklega aðeigi megi selja «áfengi eptir sömu læknisíor-- sk’ift optar ea einusinni, nema að ný áteiknun læknis sé lengin, og ennfi emur að læknar megi ekki láta af hendi slíkar forskriftir nema í sjúkdómstilfellum, par sem áfengi á við sem læknislyf. — Tillagan var sampykkt með öllum porra atkvæða. 3. Hvort heidur sem lögleitt verður sölubann eða aðflutningsbann, að pað pá verði látið ná til skipa á höfnum landsins, og, að svo mildu leyti sem unnt, er, einnig til skipa utan hafna. — Sampykkt pví nær í einu hljóði. 4. Verði hvorki á komið sölubanni né aðflutnirgsbanni, pá leyfir fundurinn sér að skora á væntanlega ping- menn, að beitast fyrir pví, að skip sem íerðast hór við land, megi ekki selja áfensi á höfnura, cema pau leysi sérstakt leyfi til pess. — Sam- pykkt raeð samhljóða atkvæðum. 5. Sampykkt að fela fundarboðanda að senda. frambjóðendum tii pings fundargjörð pessa með áskorun í'rá fundiaum uh að framt'ylgja pví, sem par er farið fram á. Fundi slitið. Björn Þorláksson. Árni Jóhannsson. TJmræðufundur um bindindismál. Snnnudaginn 1. marz 1903 var fundur haldinn í húsi Bindindisfélags Seyðis- fjarðar á Fjarðaröldu, samkvæmt íundarboði birtu í 6. og 7. tbl. Bjarka p. á., til pess að ræða um pað, hverjar krötur í bindindismálinu eigi að gjöra Faxaflöa-isliúsfélagið hélt ársfund sinn 20 jan. s. 1. Hafði félagið grætt síðastliðið ár, að öllum kostnaði frádregnum. uin 3,000 kr. A árinu hafðx félagið baft rúml. 3300 kr. ágóða af kjöti, (selt yfir 50 pús. pd.) liðlega 1200 kr. ágóða á síld, 400 kr. á ýsu og porski, 200 kr. á laxi og silungi, og líkt af heilafiski, ennfremur rúml. 3,000 kr. ágóða fvrir frystingu og geimslu á síld, matvælum og smjöri, og yfir 2000 kr. ágóða á ís. Stofnandi félags pessa og formaður pess er hr. T r y g g v i &unnars- s o n bankastjóri; mun vöxtur og við- gangur félagsius mest og bezt að pakka hinni ópreytandi starfsemi og preki Tryggva, hyggindum hans og tramsýni. Umsjónarmaður íshússins er herra Jóhannes Norðdal; er óhætt að fullyrða, að hann leysir panu starfa sinn af hendi með einstökum rlugn- aði, hagsýni, lipurð og samvizkusemi. 44 námsmeyjar, eru í vetur í kvennaskólanum á Blönduós,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.