Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 4

Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 4
NB 9 AUS.-T.H1. 32 mmna a sig. Aðalamboðymaðar: J *a Jónsson, Múla, SeyðisSrði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði verzlunarra. Karl Jónasson. „ íiskiíirði skraddavi Jóh. Kv. Pétursson. „ Korðfírði kaupm. Pálmi Pálmason, „ Vopnafirði veizlunarm. Olafur Metúsalemsson, „ pórshöfn kaupm. Björn Guðmundsson, I Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson, A Hújavík snikkari Jón Eyólfsson, Við Eyjafjörð hreppstjóri x'riðbjórn Bjarnarson — Steingrírasfj. verzlunarm, Chr. Pr. Nielsen. í>að er sannreynt, að Jæderens Uhlvarefabiiker afgreiða fljótara 02 be tur en aðrar verksmiðjur og standa ekki að baki nokkurum öðrum að því er snertir vandað og fjölbreytt verk og allan áreiðanleik.— Sendið ull yðar sem fyrst tíl umboðsmannanna, og fáið pér pá dúkana aptur í sumar og baust. þettii er ekkert skrum! Fyrir mjög lágt verð, frá Undan Jökli. Sendið mér kr. 14,50 i peningum og eg sendi yður á hverja höfn, sera strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski, yður að kostnaðar- lausu. Engin pöntun afgreidd, nema borg- un fylgi jafnfrsmt. Ólafsvík 1. jan. 1903. C. F. Proppé verzlunarstjöri. Hjem og Skole. 1 mit Hjem i Frederiksborg. 5/4 Times Körsel fra Köbenbavn, knnne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid i Dan - mark, optages- For Opbold og Undervisning i og udenfor Hjem- met i de fieste alm. Fag c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtage nogen. Frk. Gotfrede Hemmert, Hilieröd. Danmark. Perfect skilvindan. sem er sú langbezta af nútímans skilvindum, fæst bjá: Stefáni i Steiníiolti, MöFg hundruð pund af m jög góðum flsk! til heima brúks fæst hjá: Stefáni í Steinholti. Svenskir strokkar minni og stærri, nauðsynb á hverju heimili, miklu ódýrari en sama tegund hefir verið seld áður, fást hjá: Stefáni í Steinholti. Sardínur, reyktar, í olíu, Ansjóvis finar, Piskisnúðar i krapt, allt frá þekkta 0g vönduðu niðursuðuhúsi í Noregi. Kaffi, sykur, tóhak, steinolía, matvara, og margt fieira, fæst hjá; Stefáni i Steinholti. f Imiðjum bænum er íbúðar hús með áfastri búð, til sölu* Uppsteipt pakkbús með ímúruðuxn potti í öðrum enda, fjósi og hænsnahúsi. Mat- jurtagaróur. Stör óbyggð löð. T ún fast við, fullar 2 dagsláttur að stærð, með áföstu lítið minna túnstæði óræktuðu, Lystbafendur semji sem fvrst m kaupin vió Jöh. Kr. Jönsson á Seyðisfirði. þessum degi, öll húseign míti á Brimnesbjáleigu við Seyðisfjörð til sölu með góðum skilmálum, þ. e. fleiri ára afborgun á s/5 p0rtum búsaverðsins- Kaupandi fær 12 — 14 ára á- búðarrétt á beim partijarðarinn- ar sem eg bef baft (4 hundruð- um að nýjumati). Túnið gefur í meðal ári x40—150 hesta af töðu, og útengi 80—100 hesta. Brimnosi 16. febr. 1903. Sveinn Jónsson. VOTTOBÐ. Undirritaður hefir 2 síðustu í rin pjáðst af mikilli taugaveiklun og prátt íyrir pað að e« hefi hvað eptír annað leitað lækuisbjálpar við pessum sjúkg dómi mínura hefi eg enean bata feng ið. Síðasta vetu brúkaði eg svo hinn heimsfræga Kína lfs elixír frá herra Waldemar P -tersen iFriðiikshöfn, 02 er mér sönn ánægja að votta pað að eptir að hafa brúkað p annau ágæta bitter, faun eg til inikils bata og vona að verða fullkomlega heill heilsu ef eg neyti Kíua lífs elixírsins framvegi. Feðgum (Staðarholti) 25. apríl 1902 Magnús Jónssou. Kínalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á islandi áu tollálags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífseiixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pVí a& V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakui og eius eptir hiuu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kíuverji nieð glas i hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- erseu, Frederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Kyvej 16 Kjöbenhavn.. Abyrgðarraaður og ritstjóri: Cand. phii. ákapti P r e u t s iu i ð j a. porsteiw J. Q. Skwptasohar. 18 Samferðaraennirnir fóiu nú paðan og léttu eigi fyr en peir komu til hallar Bielica barónsekkju. þessi hefðarfrú tók á móti peim I listihusi, er stóð í aldingárð- inum, og byggt var í kínverskum ntíl. Hún var klædd fögrum sum- arbúningi, er hún hafði nýlega fengið frá Parísarborg. Lét hún meðaumkvun sína óspart í ljós, er Gracian skýrði henni frá hve illa væri komið fyrir houum. „petta er mjög sorgiegt,“ sagði frúin, „og eg veit, að pér munið elcki taka til pess, pó eg geti ekki tkra bundist yfir óláni yðar, er gengur mér svo nærri hjarta.“ Og húu lézt purka tárin úr augum sér, með vasaklút sínum. — „En pví miður á eg von á gest- um,“ sagði frúin eptir litla pögn, „og eg vil ekki neyða yður til að dvelja hér lengur, svo tötralega sem pér eruð klæddur og sorgmædd- ur — tit pess ber eg allt of mikla virðingu fyrir sorg yðar og tilfiDningum.“ Gracian stóð parna orðlaus og hissa frammi fyrir frúnai, er stóð nú á fætur og hipjaði. að sér kjólinn, svo hann kæmi eig^ nálægt ferðafötum aðkomumanna. „þetta keyrir nú fram úr öllu hófi , . . .!“ hrópaði gamli Basyi. „Eg só að pér skammist yðar fyrir húsbónda minu, enn hann ætti að réttu lagi að fyrirverða sig fyrir yður.“ Baiónsekkjan fór nú að gráta, og hrópaði i mestu hræði tii Gracians: „Skipið pér pjóni yðar að suáfa héðau burtu!4 „Yið förum héðan báðir saman,“svaraði Basyl, „við ætlum ekki að biðja yður um eins eyris virði, pó við séum fátækir, pá höldum við pó virðingu vorri í heiðri." þarna brugðust Gracian allar^vonir um uppáhjálp hjá peim, er áðirr höfðu talið sig mestu vini hans. Hann gekk nú með gamla maíininum til næsta skógar cg settist par á eykarbol og fór að hugsa um kringumstæðurnar. „Eg vissi alltaf, að pessi mundi verða endirinnu,“ sagði Basyl. „það ræður að líkindum, að nú hefi eg engau annan að reiða mig á en sjálfan mig,“ sagði Gracian. ,,Og mig einnig,41 sagði gamli maðurinn liógværlega. 19 „Já, á pig get eg reitt mig,“ svaraði Gracian um leið og hann rétti karli hendina, er hann kyssti. „Eg ætla mér að vinna,“ hélt Gracian sLmtalinu áfram. „Guð gefi pví áfornii siguri41 „Eg ætla mér að ráða mig hjá næsta bónda fýrir daglauna- mann.“ „Ætlið pér yður horra miun, að gjðrast eiufaldur daglauuamaður, pví eruð pér óvanur. En pér hafið pó lært töluvert til bólrarinnar.“ „það er iiú harla litið.“ „Jú. pér getið pó bæði lesið og skrifað, og pað er mikils virði hér í landi;“ sagði Basyl. „Við skulum nú fara rakleitt til Hoj odenka, og par býðst okkur víst eitthvað að starfa44. Svo pagnaði karl, stóð upp og lagði af stað, en Gracian fylgdi houum eptir. Seint um kvöldið komu peir til Horodeoka. Graciau tók sér gistingu á veitingahúsinn. piar sem hann aldrei hafði gjört svo lítið úr sér að nátta sig, og át par smnrt brauð og drakk með þvi vont brenuivín, er aldrei hafði áður komið inn fyrir varir hans; en gamli Basyl sagðist setla að ganga út í bæ til að litast um. Eptir tínia korn kom gamli:maðurinn aptur; settist pegjandi niður og tor að reykja úr pípu sinni. „Nú nú, hvað eieura við nú að taka okknr fyrir hendur?41 spurði loks Gracian. „Hvað \ið eiguin að taka okkur fyrir hendur?“ át Basyl eptir Gracian. „Yið eigum að sjáltsögðu að vinna, og pað baki brotnu. Eg liefi' þegar rá'ðið \ður og mig líka.“ GraQian spatt forviða upp af stólnura, „Hver er i.úshóndi okkai?“ sput-ði Gracian rnjög glaður. „það er Gyðiagar, sem rekur verzlun" svaraði Basyl. „Hmn nefnir »ig Peis-.z Taubelas. þér eigið að vera éinskonar bókhaldan hjá homun, en eg hsiutahirðir, pvi hann verzlar mikið með naat og svín. það er bezt við íoiuiti pegar þangað.44 G'-acian borgaði undir eins fyrir sig parna og fór svo með karli. Gyðingurínn tók peiin fremur vel, og var jafnvel kmteis við Graci-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.