Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 3

Austri - 06.03.1903, Blaðsíða 3
NR. 9 A U P T K i 31 Brunaljótafélagi, fyrir sveitabæi og lansafé, hafa Akureyriagar í hyggju að koaia á föt, Héldu peir fund með sér um pað snemma í f. m. Var nefnd kosin til að ihuga máiið: amtmaður PáilBriera og kaupmennirnir Friðrik Kristjánsson og Jón Norðmann. Próf, Pyrri hluta lögfræðisprófs hafa tekið við háskólann peir H a 11 d ó r Júlíusson og TómasSkúla- s o n, báðir með 1. eink. Embœttispróf í læknisfræði, við læknaskóiann í Reykjavík, tók porvaldur Páls- s o n með 2. eink. 29. jan. s. 1. Nýtt blað, er nefnist “Ingólfur,“ bvrjaði að koma út í Iteykjarík um áramótiu. Útgefandi: Haildór p órðarson prentsmiðj ueigandi, ritstjóri: B j a r n i J ó n s s o n frá Vogi. Pjárskaði í Vopnaflrði. í ofviðrinu 21. p. m. hafði orðið ákafiegur íjárskaði á Strandhöfn í Vopnafirði. Péð hafði um morguninn, eins og vandi var til, verið rakið niður i fjöiuna á beit. Er veðrið skali á, ætlaði fjármaðurinn að reka féð uppúr ijcrunn), en gat eigu áoikað, pM að íéð hörfaði alltaf undau veðrinu, er harðnaði æ meir og meir, og pegar sjórinn ilæddi að, fórst alt féð, 8 5 aðtölu. 25 kindur hafði síðar rekiö dauðar af sjó. Báðir bændurnir í Sttandhöfn lágu veikir, annar heima, en hinn inni í Vopnafjarðarkaupstað, er petta mi'da óhapp vildi til. Nýdáin er ekkjufrú Jóbanna Halls- d ó 11 i r, ekkja Jóns prófasfs Hallson- ar, í hárri elli; mesta ágætiskona. Skilnaðarveizln, all-fjölmenna, héidu kaupstaðarbúav kaupm. Sig. Johansen og i'rú hans p. 4. p. m. á „Hotel Seydisfjord4' Loðnu hefir orðið vart hér í fjörunum; er bún optast sildar- og fiskjarboði. Selur hefir verið óvanalega mikill á SuðurfjörðunHin núeptarnýár, og kvað einn maður á Reyðarfirðí hafa skotið 30 seli. Tiðin hefir pessa viku verið mjög snjöa- söqj, en í dag er bjart veður- Sýslufandnr Norðurmúlasýslu verður haldinn p. 10. p. m1 á Eiðum. „Yesta“, „Egill“ og „Mjölnir“ j eru öll væiitanleg 1 næstu viku. nokkrar tunnur, er til sölu með óvanalega sanngjörnu verði. Ritstjóri vísar á. AUeLÝSIIíG. Um jól næstliðín var mér skilað lambgeldingi mi'ð marki dóttur minnar, sem er sýlt hægra og sneitt framan vinstra; eu með pví að döttir min á eigi Jamb petta pá er hérmeð skoi- aðá p.inn sem á lambiö og brúkar umgetið mark, að vitja lambsins og horga auglýsingu pessa oa annankostnað JaÍDframt er fyrirboðið að brúka markið sýlt hægra og sneitt vinstra. Borgum við Eskifjörð í febi úar 1903. Tryggvi Hallgrímsson. Lífsábyrgðariélagið S k a n d i a í Stokkhólmi stofnað L855. Innstæða félags pessa, sem er hið elzta og auðugasta lifsáhyrgðarfélag á Horðurlöndum, er yflr 38 milljónir króna. Eélagið tekur að sér lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastákveðið ábyrgðargjald; tekur enga sérstaka borgun fyrir lífsábyrgðarskjöl, né nokkurt stimpilgjald. þeir, er tryggja líf sitt í félaginu, íá uppbót (Bonus) 75 prc. af árs hagnaðinum. Hinn líttryggði fær uppbótina borgaða 5. hvert ár eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hér á landi hafa menn pegar á fám árum tekið svo almenut lífsábyrgð 1 félaginu, að pað nemur nú um eina milljón króna. Félagið er háð umijön og eptirliti hinnar sæasku ríkisstjórnar, og hinn sæuski ráðherra formaðui félagsins. Sé mál hafið gegn felaginu, skuld- bindur pað sig til að hafa varnarping sitt á íslandi og að hlíta úrsiitura hinna íslenzku dómstóla, og skal pá aðalumboðsmanni félagsins stefnt fyrir hönd pes3. Aðalumboðsmaður á Islandi er kau pm. Þórarinn Guðmnndsson á Seyðisfírði. Omboðsmaður á Hólum í Nesjum hreppstjóri ]porleifur Jónsson — — Hofi i Alftalirði prestur Jón Finnsson. — — Eáskrúðsfirði verzlunarstjóri O. Priðgeirsson. ----- Reyðarf. — Jón Firmbogason. — — Vopnafirði — Ó. Davíðssou. ----- þórshöfn — Snæhjörn Arnljótsson ----- Húsavík kaupiraður Jón A. Jakobssm. ----- Akureyri lyfsali Ó. Thorarensen. ----- Laufási síia Björn Bjarnarson. ----- Sauðárkrók kaupm. Y. Klaesen. — — Blönduósi húfræðingu-r fórarinn Jónsson og gefa peir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsingar um liísábyrgð og senda hverjum semvili, ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir félagsins. f Agætur brjöstsykur, *æst með mjog góðu verði í brjóstsykurgerðarliúsi mínu á Pá- skrúðsfirði. Brjöstsykurinn er búinn til eptir hinum beztu útlendu fyrírmyndum.—■ Veröur aðeins seldur kaupmönnum. Thor. E, Tulmius. Fáskrúðsfirði 20 an. Launin voru lág, en kaupmaðurinn lofaði að hækka pau síðar. En sá Hostur pótti peira heztur við pessa vist, að peir fengu herbergi út af fyrir sig og hreinleg rúm, og ullt fæði. „ú ið fáum víst ekki mikinn mat hér, og launin eru nær einkis virði,“ sagði Basyl við Gracían í eimúmi, “en pér getið hjá pessum Gyðingi numið pað, sem er miklu meira í varið, en auðfjár: nfl. að komast af með litið, en afla mikils. Reyndarfyrirlíta Pölverjar Gyð- iuga, en pað er aí pví að peir eru mestu letingjar, en Gyðingar aldrei iðjulausir, og pó íer manngildið eptir pví einu, hvað hver og einn getur innunnið sér og afkastað. Af Gyðingnum má ætíð eitthvað læra.u Beir félagar staðfestust svo parna hjá Peisz Taubsles, og líkaði Teran allvel, eptir að gamli Basyl hafði pegar á fyrsta degi kennt óibber, er var hægri hönd kaupmanDsins, góðra manna siði, Bessi ibber rak opt sjálfur erindi húsbónda síns, og hélt sér væri pví sett að sýna Gracian litilsvirðingu, ogpað pví fremur, sem Gracian ezt gjfkert taka eptir pví. En gamli Basyl var par nú á allt öðru 1- Eptir að hafa hlustað á Gibber nokkra stund pegjandi, greip ar eÞyrmilega í hempu Gibbers, og spurði heldur snúðugt: »Við hvern ertu að tala?“— „Við bókhaldarann," svaraði Gibber önuglega. „það er dónaskapur af pér að ávarpa pann herru í svo myndug- um málróm, eg ræð pér alvarlega til að vera kurteisari við harm. „Eigðu sjálfur ráð pín, heimskinginn pinn,“ öskraði Gibber. gamli Basyl var eigi seinn að ná í hnakkadrymbið á honum, og lamdi bann svo eins og barðan fisk. „Hvein kallar pú heiaask- iu gja?“ spurði karl. „Eg skai láta reka pig burtu héðau!-1 stundi Gibber upp. „En eg spyr pig að pví, hvern pú kallar keimskingja?“ nBað er — ekki — pú“ „En pað ert pú sjállur, semert heimskingi, eða er ekki svo? Já eða nei!“ „Já, pað er ee!“ stundi Gihbnr. Ætlaiðu pá að vera kuiteisari eptitleiðis,aalinn pinn?“ Og karl nélt ósvikið álram að 1 emja á honum. 17 bað hann svo um húsaskjól í bráðina, íyrir sig og pjón sinn. Pan Karol hlustaði drembinn á sögu Gracians, sneri upp á kamp- inn og kvaðst vera allur af vilja gjörður með að hjálpa upp á hann en pví miður vantaði hann bæði ht-rbergi og rúm handa peim, og svo ætti hann núna svo annríkt með að búa sig að beiman, að hann gæti pví miður eigi orðið við bón Gracians; og svo fór hann að líta á únð og lézt ekki heyra pað, sem Gracian sagði. „En pu getur pó sjálfsagt lácað mér dálítið?-1 spurði Pad- lewski. Pan Karol brást hissa við peirri hæn Gracians og ýgldi sig, „Eg! peninga? Hvaðan ætti eg að taka pá? £>ú vmzt pó...................“ hann íór aptur að líta á úrið . . . .,“ en aísakið mig, eg hefi engan tíma.“ „Svo pér eigið ekkert rúm til handa vini yðar, og ekkert svefn- herbergi,“ byrjaði gamli Basyl lesturinn. „Og pér segist pó vera vinur bans, og pykist sjálfur vera aðalsinaður! En eg skal segja yður, hvað pér eruð, pér sem- hafið svikið út, svo púsundum skiptir, fijá húshónda mínum af peningum — pér eruð argvitugasti dóni!“ „Hvað dirfistu að segja?“ hröpaði Pan Karol. „i>etta eru ekki mín orð,“ svaraði gamli maðurinn. „fetta er nú almenningsálitið á yðnr, en eg hefi sjáltur ætíð álitið yður að vera ótætisræfil, og um pað hefi eg enn fastar sannfærst nú, að sé rétt álitið.“ „Haltu kjapti!“ „Stökkvið eigi upp á nef yðar yfir pessari lýsingu á yður, pví pér eruð og verðið ræfill svo lsngi sem pór litíð!“ og nú preií gamli maðurinn í brjóstið á Pan Karol, er var orðinn öskuvonnur ogallur prútinn af reiði, og hélt pannig áfram lestnnum yfir honum: „pað skyldi vera mér sönn ánægja að dusta yður duglega til, en eg held eg verði að neita mér um pá ánægju, pvi eg veit, að mér mundi pó eigi heppnast að hrista eins eyris virði ur vösum yðar.“ l>á erkarl sleppti Pan Karol, hné haan niður ástól, og horfði í einh^erri leiðslu á úrið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.