Austri - 30.07.1903, Page 1

Austri - 30.07.1903, Page 1
Kemnrút 3l/2oiað ámanuði 42 arkir minnst til næsia nýáis,kostar liér á land aðeins 3 kr., er'iendis 4 kr. slialddagi 1. júlí Vpjjs'cgn íkrideg bundin xið áramót. 0<nM n ma komm sé til ritstj. fyrtr 1. októ ler. lnnl. avgl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þnnl. dálks oy hálfu dýrara á 1 síðu. Xm. Ar.jj Seyðisfirði 30. júlí 1903 NR. 26 eg undirritaður hefi falið á hendur herra Hans K. Beck i Breiðu- vík alla innheimtu á skuldum mínum hér Austanlands, vil eg biðja menn um að semja við hann sem allra fyrst, pareð þær ella verða söttar að lög- um. Carl F. Schiötli. Aðalfúndur Gránufélagsins fyrir 1903 verður haldinn á Vestdalseyri við Seyðisfjörð miðvikudaginn 12. ágúst næstk. á hádegi. Fetta tilkynnist hinum kjörnu íull“ trúum félagsins. Akureyri 9. júní 1903. Félagsstjórnin. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði verður lokað frá 1. júlí til 15. ágúst. CQXOXQOC/?XOmCQO^ moxoxoxoxoxgr ilíokkur orð um '• skógræktarmál Islands. —:x:— Á ferð peirri, er eg hefi tekizt á hendur til að rannsaka hin fjárhags- legu og náttúrusögulegu skilyrði fyrir skógrækt á íslandi, hefi eg farið sjóleiðis (með Ceres) frá Reykjavlk til Seyðisfjai ðar og paðan landveg til Akureyrar. Mér hefir alstaðar verið ágætlega vel tekið, og virðist mér pegar vera vaknaður almennur áhugi á skógræktarmálinu, og er pað sýni- lega góður grundvöllur fyrir fræðslu- starf pað, sem vinna þarf til að koma skógræktarmálinu á réttan rekspöl. Eg hefi skoðað birkiskógana við Egilsstaði, Hallormstað^ Háls, V a g 1 i og jpórðarstaðh og stóra víðirunna bjá Sörlastöð- u m, paraðauki mikið af skógarleífum hér og hvar á landinu. J>að er auð- frjáanlega satt, sem skýrt er frá í fornsögunum, að landið hafi verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru. Kú eru pessi stóru skögarflæmi pví miður eyðilögð, til ómetanlegs tjóns fyrir íbúa landsins. Að mínu áliti er pað eink- um skógarhögg, sem hefir eyðilagt skógana, af pví par hafa höggvin verið stór rjóður og sumstaðar heil svæðigjör- eydd; sauðféð hefir svo bitið hinar ungu plöntur, svo rjóðrið hefir haldið áfram uð vera nakið og bert. Sól og vindur eyðir pá moldinni, og vatnið skolar leifununv. af gróðrarmoldinni burtu, svo eptir verður pá aðeins gróðurlaus urð. Ennpá ver fer, par sem grundvöllurinn er sendinn, pví pá hefst sandfok, sem eyðileggur landið í grenndinni,stundum jafnvel heila sveit. A binn bóginn f er pað líka skakkt að höggva alls ekkert í skógnurn; bann vex pá svo pétt, að hin einstöku tré verða mjó og próttlaus, limið, sem alstaðar nær saman að ofan, tekur á móti snjónum, sem sligar trén, svo pau verða krækl- ótt og bogin. J>að er vandaverk að fara með skóga á réttan hátt, 11 pess parf sérpekkingu, eins og til allra iðnfræðislegra starfa. Ennpá erfiðara hlutverk er pö að rækta nýjan skóg á hinum eyddu svæð- um. Að mínu áliti eru pó erfiðleik- : arnir af hálfu jarðvegarins og veður- f lagsins ekki óvinnanlegir; en pað verð- ur að gjöra margvíslegar tilraunir, til að geta komizt að, hver aðferð sé réttust. J>að er petta verk, sem skóg- í'ræðingur Elensbo rg hefir hafið j á svo heppilegan hátt, og pað er nú pegar komið í ljós, að mismunandi aðferðir verður að viðhafa á hverjum stað fyrir sig. Eg get samt ekki komizt að fastri niðurstöðu í pessu efni, fyr en eg hef til fulls yfirfarið og borið saman uppteiknanir mínar og myndir frá allri feroinni (eg fer landveg frá Akureyri til Reykjavíkur). En pað er mér pegar augljóst orðið, að skógræktarmálið stendur í nánu sambandi við jarðrækt yfir höfuð á Islandi, við garðrækt og kvikfjárrækt; en málið er mesta vandamál og um- fangsmikið. — Eg er reyndar ekki mjög sérfróður um jarðrækt og kvik- fiárrækt, eu samt nógu fróður til að sjá, að heyskapur einsog almennt tíðkast á íslandi verður að teljast akurníðsla gagnvart gróðrarœoldmni. En skógræktín aptur á möti bætir hana upp, pví skögurinn sækir nær- ingarefni frá neðansvarðarjarðvegnum og skilur pau eptir í efsta lagi gróðr- armoldarinnar. Eg álít að skógrækt í stórum stíl sé nauðsynlegt skilyrði fvr- ir pví að ÖDnur jarðrækt á Islandi geti tekið sýnilegum og varanlegum framförum; pnð mun eflaust sannast, að hugsun B, y d e r s kapteins um skógrækt á Islandi befir mjög rnikla pýðingu, og hana máske yfirgripsmeiri en honum sjálfum í fyrstu hefir til hugar komið. Fyrir mig, sem kom frá sléttlendinu, hefir Island verið stórkostlega fagurt land að ferðast um. Eg get aðeins óskað að landið megi aptur eignast sinn glataða skartgrip, skógana, og pað pví fremur par sem skógurinn hér er ekki aðeins skartgripur, heldur einnig nauðsynlegur klæðnaður. P. t. Akureyri 20, júlí 1903. C. V. Prytz, prófessor i skógrækt. Alþiugi. —:x:— (Erá fregnritara vorum í Reykjavik.) Sarakomulag á pinginu hið | ákjÓ3anlegasta. og verða menn ekki f varir við að flokkaskipting komi fram : j í öðru en að minnihlutinn (Valtýingar) j heimta hlutfallskosningar í flestar . nefndir. Almennt mælt, að meiri- hlutinn beiti voldi sínu vel og vitur- j lega. Stjórnarskrármálið var samp. i neðri deild við 3. umr. 14. júlí og afgreitt til efri deildar. Nefnd var par skipuð í málÍDU (Kristján Jónsson, Guttormur, Valtýr, Guðjón Guðlögss., Eir. Briem). Sigorður Jeu3son talaði við 1. umræðu í efri d. í anda og f Íkrapti Jóns bróður síns. Hann er eini „Landvarnarmaðurinn“ á pingi. Málið verður sjálfsagt afgreRt frá pinginu i pessum mánuði. Jón Jensson kom úr sandiför sinni til Albertis með „Lauru“ p. 17. p, m. Arangur peirrar farar mun hafa verið sára lítill enda hefir sljákkað raesti hávaðinn í ,,Landvarnarliðinu“ eptir heimkomu höfðingjans. Ej árkláðamálið komið úr nefnd. Ræður nefndin eindregið til j að kláðanum verði útrýmt „syste- matiskt“, en ekki kákað lengur við hano eptir methoðu P. Br. — Herra Myklestad verður að sjálfsögðu falin yfirstjórn útrýmingarliðsins, enda mun engum betur til pess verks trúandi. Eé verður veitt á fjárlögunum til að standast kostuaðinn. pað nýmæli hefir komið fram í efri deild, að taka lán til að girða öll tún á landínu. Málið fær líkl. ekki fram- gang á pessu pingi, en verður lagt fyrir almenning til íhugunar. Somul. hefir Valtýr borið upp frv. um innflutning af fólki hingað frá Nor- vegi og Einnlandi. Með áhugamál Austfjarða er all- | gott útlit. Líklegt að álitieg upphæð | íáist til Eagraaals, og sennilegt, að Lagarfljótsbrúuni verði haldið áfram. J>að má og telja víst að póstskipin fá- ist til að koma við á Seyðisfirði og Eáskrúðsfirói í desemher á leiðinni frá Kböfn—Rvíkur. Christjansen (fyrv. skipstj. á ,,Lauru“) er nú hér til að semja við pingið, og að öllum líkind- um ganga samniugarnir saman. Hvalveiðamálið mun nefnd sú, er kosin >ar til að íhuga fiski- veiðamál, hafa til íhugunar. Fmgnefndir: (í n. d.) Landsreikningasampykkt. Guðlaugur Guðmundsson, Ólafur Briem, Olafur Thorlacius. Um skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson, Hannes forsteinsson, Jón Magnússon, Sv e i t a s t j ó r n a r m á 1 i ð: Bjöin Kristjánsson, Jóhannes Ólafsson, • Jón Magnússon, Pétur Jóns<!on, Hermann Jónasson. Um menntamál: Hannes Hafstein, fórhallur Bjarnarson, Hermanu Jónasson. Um heiraild tii löðasölu fyrir Reykjavíkur kaup- staðog um viðaukalög við 1 ö g n r. 17, 13. s e p t. 19 0 1 u m breytingu á tilsk. 2 0. apríl 187 2 um bæjarstjórníkaup' staðnum Rvík: Tryggvi Gunnarsson. Ólafur Ólafsson, Guðl. Guðmundsson. ! Um aðra skipun biskupsem- , bættisins, (irumvarp frá Lárusi j Bjarnasyni o. fl. um að sameina biskups og lectors embættin;) nefnd: Lárus Bjarnason, Maguús Andrésson. Eggert Pálsson, Jóh. Jóhannesson, Pétur Jónsson. Hagfræðisskýrslur: Ólafur B riem, Hannes J>orsteinsson, Lárus Bjarnason. Afengisverzlun: Hannes f>orsteinsc,on, Hermann Jónasson, Lárus Bjarnason. Ólafur Ölafsson, jþórhallur Bjarnarson. Samgöngum á 1: Guðjón Guðlaugsson, Jón Jakobsson, Sigurður Jensson, Fiskiveiðamál: Björn Kristjánsson, Jóhannes Ólafsson, Ólafur Thorlacius, Skúli Thoroddsen, Tryggvi Gunnarsson. J>jöðjarðasala: Arni Jónsson, Björn Kristjánsson, Hannes Hafstein, Ólafur Briem, Ólafur Ólafsson, (í e. d.) Kosningalcg: Eiríkur Briem, Guðjón Guðlaugsson, Guttormur Viefússon, Hallgrímur Sveinssou, Sigurður Jensson. Eptirlaun og ellistyrkur, Eiríkur Briem, Guðjón Guðlaugsson, Hallgrímur Sveinsson. H e i láb r i g ð i s s a m p y kuk t i i: Guðjón Guðlaugsson, Jónas Jónassen, J>orgrímur fórðarson. Skipun lækni shéraða: Jónas Jónassen, Valtýr Guðmundsson, forgrímur fórðarson. L í k s k o ð u n: Guttormur Vigfússon, Jónas Jónassen, porgrímur fórðarson. R’a gfræ ðÍ3skýrslur: Eiríkur Briem,

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.