Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 1

Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 1
Kamurui 31!tolað ámanuði 12 arkir minnst til nœsta nýárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., ertcndis 4 k 3ialddagi 1. júlí. Upps'ágn skrideg bundin vt árumot. Ouild nema komm sS til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Innl. augl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 síðu. Xm. Ar. Seyðisflrði 5. oktdber 1908. NE. 33 A u s t r i. Austri stækkaði fyrstur íslenzkra blaða format sitt án þess að hækka verð, sem mörg bleð bafa tekið eptir honum. Austri er pað eina íslenzka blað, er fjölgað hefir tölublöðum vegna auglýsinga án pess að hækka um einn eyri verð blaðsins. AustrÍ flytur lang fljótast og lang greinilegastar útlendar fréttir. Austri hefir barizt í fremstu fylkingu fyrir Heimastjórn peirri, er nú er pegar fengin. Austri er Jærisveinn Jðns Sigurðssonar. Austri heldur fram í fyrsta flokki, menntamálnm, atvinnumálum til lands og sjávar, verzlunarumbótum, samgöngum og vega- bótum. Austra skrifa vitrustu, menntuðustu og frjálslyndustu menn landsins. Austr i befir hinar lang skemmtilegustu og siðferðislegustu neðan- málssögur. Austri gefur nýjum kaupendum mestan og bezían kaupbæti, og peim, sem borga blaðið tímanlega á árinu. Aust r i gjörir kaupeudunum lang hægast fyrir með borgun biaðsins. Aust ri er par settur, er mest er pörf á pjóðrælmu og einörðu blaði. Austri er pað eina blað, er prifizt hefir á Austurlandi til langframa. íslendingar! kaupið ]m Austra, og borgið liann skilvislega, Til kaupenda Austra. Allir peir af kaupendum Austra, er ekki hafa borgað oss pennan ár- gang blaðsins, eru vinsamlega beðnir um að borga hann nú i haustkaup- tíðinni. Bn einkum eru peir, sem ekki hafa borgað Austra fyrir fleiri eða færri undanfarin ár, beðnir að láta borg- unina á blaðinu eigi dragast lengur. Yirðingarfyllst Skapti Jósepsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. GOoc/yp ^ooc/T^c/yxooc^yxooc/y Fjörutíu ára ríkisstj órnar jubilæum Kristjáns konungsIX. —o--- pann 15. nóvember 1863 — fyrir fjörutíu árum síðan, kom Kristján konungur IX, til rikis eptir dauða Friðriks konungs YII., undir hinum örðugustu og hættulegustu kringum- stæðum, par sem svo mátti heita sem hann, ásamt rikinu, erf'ði hið óhjá- kvæmilega stríð við tvö stórveldi, er hlaut að fara einsog pað fór, er eng- in hinna stórveldanna, sem ásamt ráns- mönnunum, Prússum og Austurríkis- mönnum, böfðu svarið við heilaga prenning að vernda ein:ngu hins • danska ríkis við samninginn i Lnnd- úcum — höfðu drengskap til pess að standa við orð sín, er á átti að herða. En prátt fyrir pað að Danmerkur- ríki missti nær priðjung Jands við friðar samninginn í Wienarborg, pá hafa hin liðnu fjörutíu ríkisstjórnaxár Kristjáns konungs IX. blessast landi og lýö svo furðanlega, að uppgangur Danmerkur hefir í flestum greinum aldrei verið jafnmikill. Hin danska pjóð hefir í mennta- legu tilliti tekið öll í heild sinni svo stórstígnm framförum á skömmum t:raa, að varla eru dæmi til annars eins hjá öðrum pjóðum, enda eru Danir nú almennt viðurkenndir sem einhver menntaðasta pjóð heimsins. Má í pesssu sambandi benda á lýð- háskólana, og pað, að bið frjálslynda vinstrimannaráðaneyti gat tekið „ó- lærðan“ bónda utan af Sjálandi, Ola Hansen, fyrir ráðgjafa, sem stendur svo ágætlega í stöðu sinni, að hægri- mannablöðín fá ekkert út á hann sett sem ráðgj&fa, og má pó sannast segja, að pau sitja sig ekki úr færi með aðfinningarnar, ef pau sjá sér pað fært. Sama er að segja um Dani í efna- legu tilliti á rikisárnm Kristjáns konungs, að uppgangur pjóðarinuar hefir aldrei verið meiri. Landbúnaður Dana er almennt viðurkenndur að vera einhver beztur í heimi og verzl- un peirra og siglingar hafa stórum auk’zt ðustu fjörutíu árin. Að öllum pessum stórstígu, . and- legu sem efnalegu framförum pjóðar- innar, hefir Kristján konungur IX. og ættmenn hans stutt á margvíslegan hátt, er vel má færa fullar sönnur fyrir, en hér í pessari stuttu hlaða*- grein yrði oflangt mál. Hvað ríkisstjórn Kristjáns konungs viðvíkur viljum vér hér aðeins drepa á hvílíkt ómetanlegt gagn konungur vann pjóð sinni með persónulega af aptra pví, að Danir færu í stríð við J>jóðverja með Frökkum, sem nú er sögulega sannað (íjá Austra 30. tbh p. á. En einhver heillaríkust og aðdáan- Jegustpersónuleg stjórnarathöfn Kristj- áns konungs IX. er og verður sú, er konungur í nárri elli, pá yfir áttrætt, lætur pað að vilja pjóðarinnar að skipta alveg um stjórnarstefnu og taka sér frjálslynt ráðaneyti, prátt fynr hiu áköfustu mótmæli allra apt- urhaldsmanna, er pá höfðu völdin; sýnir pað svo glúgglega sjálfstæði kon- ungs og viturleik. pað er pví svo eðlilegt, að hin danska pjóð elski nú og virði Krjstj- án konung IX. að verðugleikum, svn mjög sem konungur hefir stutt að framförum pjóðarinnar og pvílíka frægð og sóma sem konungur hefir gjört sinni pjóð með hinu aðdáanlega hjú- skapar og heimiiislífi sínu og göfugu mægðum við hina voldugustu pjóðT höfðingja. J>að fer pví að líkindum, að hin danska pjóð býst nú við að haída fjorutfu ára ríkisstjórnar júbilæum kommgs víðsvegar um Jand allt með hinni mestu dýrð og viðhöfn, pó mest kveði sjálfsagt að hátíðahaldinu í höf- uðstað ríkisins, Kaupmannahöfn, par sem flestir ættmenn konungs og meg- inið af pjóðhöfðiugjum Norðurálfunnar verða pá saman komnir til pess að færa Ki-istjáni konungi IX.heillaóskir sínar. En hvað gjörum vér Islendingar? Yér, sem konungur vor kallar jafnan I viðræðum „mine kjære Islændere". Ekki vantar pað, að vor góði kon* ungur hafi stórvel til vor gjört. J>að mun söguiegur sannleiki, að vér ís- lendingar eigum vorum góða konungi persónulega pað mjög mikið að pakka, að vér fengum stjórnarskrána 1874 og hana nú endurbætta, pví svo sagði oss Jón Sigurðsson, að persónu- lega væri Ivristján konungur mjög hlynntur pvi, að vér fengjum stjórn- frelsi, og konungur var alltaf Jóni persónulega pýður og velviljaður,prátt fyrir sameinaðan undirróður páverandi danskra hlaða. Og pað er víst, að konungur stúddi pað persónulega eptir mætti að hann gæti fært oss Islend- ingnm sem viðunanlegasta stjórnarskrá 1 púsund ára afmælisgjöf, einsog pað er auðséð á hoðskap konungs til al~ pingi, hin síðustu árin, að pað er konungi áhugmál, að geta skilið við „sine kjærc Islændere" vel ánægða með stjórnarskráua. Flestum íslendingum mun kunnugt ura, hve Ijúfmannlega og pjóðlega k)n- ungur vor kom fram á púsund ára pjóðhátíðinni og hv9 hjálpsamur og hjartsgóður hann hefir reynzt oss og jafnvel öll konungsættiu i hágindum landsins. En par hafa bezta menn Dana farið á eptir, er koaungur og ættmenn hans hpfðu á undan gengið. Og pað er enginn efi á pví, að sú virðing og velvild, er vor góði iltonungur hefir jafnan sýnt iaudi voru og pj íð, á stórmikinn pátt i peim bróður- og velvildarhug, er Danir hafa sýnt oss íslendingum á seinni árum og sem hefir mikla og heillaríka framtið í sér fólgna bæði fyrir oss tslendinga og Dani. Má pað vera gleóileg tilhugsun fyrir vorn góða konnng að hafa tieyst svo vel bræðralag sampegnanna. J>að hefir pví máske enginn hluti Danmerkurríkis meiri ástæðu til að fagna sem bezt fjörutíu ríkisára jubilæo Kristjáns koaungs IX., en einmitt Islaud. Hver bær og hvert hérað í Dan-. mörku mun að sjálfsögðu láta sendi- nefndir færa kouungi heíllaóskir á pessari fagnaðarhátíð. „Tómlátur er hann enn, mörlandinn", sögðu Norðmenn í skopi forðum um oss íslendinga. Og pað lítur út fyrir, að petta fari enn eigi 3vo fjarri sanni, par sem alpingi finnur enga ástæðu til að senda kjnungi ávarp, og ekkert annað íslenzkt blað hreyfir, oss vitanlega, málinu. Nú er pó pví meiri ástæða til að færa konungi heíllaóskir vorar og pakklæti, er hann einmittum pað leyti (15. nóvbr.) mun staðfesta hina nýiu stiórnarskrá vora og til- nefna hinn fyrsta ráðgiafa Islands, Oss er pví lífsnauðsynlegt að sýna út á við sjálfstæði pjóðernis vors og láta vora menn ganga fyrir kouung á hátíðahaldinu. „Yandi fylgir vegsemd hverri,“ og vér verðum að sýna pað í verkinu, að vér viljura láta álíta oss sem sjálfstæða pjóð. Efoss láist pað; pá er hætt við að sampegnum vorum og öðrum gleymist sjálfstæði vort, en á pví er pó byggt frelsi vort og pjóð~ réttindi, og pví má oss ómögulega gleymast að halda sérstöðu vom á lopti, og allra sízt við svona hátíðlegt tækifæri, sem allt hið danska ríki mun taka innilegan pátt í. Oss furðar stðrlega á pvi að al- pingi gekk alveg pegjandi fram hjá pessu væntanlega allsherjar hátíða- haldi hins danska ríkis, pann 15. nóv. n. k., er Kristján konungur IX. heldur hátíðlegt fjörutíu ára ríkis- stjórnar júbilæum sitt. Yér álítum að alpingi hefði átt að tilnefna ein- hverja alpingismenn til að flytja pá konungi heillaóskir pingsins og pjóð- s innar, pví fremur sem hvorr j

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.