Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 3

Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 3
NR. 33 AUSTEI 123 Álí því nú er útlit fyrir að hálf- verkaður smáfiskur (Wards-fisk- ur,) verði mjög almeDnt verkaður hér austanlands næsta sumar, en margir alveg óvanir peim íiskiverkunarmáta, pá vil eg hérmeð gefa sem nákvasm- astar reglur fyrir verkan á peim fiski, mönnum til leiðbeiningar. Fiskurinn er blóðgaður jafnskjótt og hann veiðist. Menn verða að varast að fiskurinn merjist í meðförum og gjöra strax að er í land kemur. Fiskurinn er flattur mjög grnnnt, ekki dýpra en inn að mænu og ekki lengra aptur en aptur að fremri styrtlu-ugganum, og par rist út úr í hálfhring niður í miðja styrtlu. Hann er pveginn vel ofan í saltið og saltaður mikið með hreinu og góðu salti. Regar hann hefir legið 10 daga i salti má pvo hann upp. Hann er pveginn vel á roðið og sömuleiðis á fiskinn, en menn verða að varast að svarta himnan í punn- ildunum fari úr í útpvotti, pví hún á að vera á fiskinum, sem heillegust að hægt er, og pví má ekki bera bursta á punnildin. Blóð úr hnakka og dálk má ekki taka burt. Eptir eins dags purk er fiskurinn settur í lina pressu ca. 1/s parti léttari en á full verkuðum fiski. í peirri pressu parf bann ekki að standa lengur en 12 tíma, pá má breiða hann apt- ur. Hafi fiskurinn fengið góðana,puik við fyrstu breiðslu og sé síðan breiddur aptur í góðum purki, pá má ekkipurka hann allan pann dag. Merki upp á að fiskurinn sé pur, er, að salthvítan sé að nokkru leyti komin út á fiskinum og roðið sé ekki með bleytublettum. Fiskur, sem er miög marinn, steiktur eða blakkur, er'ekki tekinn. Bakkafirði, 28. septeraber 1903. H. Ennolfsson, aðalumboðsmaður á Austurlandi fyrir The Newfoundland & Labrador Fish & Oil Company Limited. t Margrét Signrðardóttir. J>ann 26. september anda&ist að GeirólfsstöSum i Skriðdal hús- fru Mai grét Sigurðardóttir, fædd 19, febrúar 1823 einhver mesti kvennskörungur Fljótdalshéraðs> bráðgáfub og vel að sér og einhver fribasta og hpfbingleg- asta gömul kona, er vér höfum séð‘ Seyðishrði 5, oktbr. 1903. TÍÐARFAEIÐ hefir alltaf verið votvibrasamt, sem hefir komið bændum mjög illa, því margir héldu nú áfram heyskap fram um göngur, og eiga þvi enn úti nokkurt hej óþurkab. FISKlEÍ nokkurt, er gefur ;og fiskurinn vænn. SÍLDARAFLl nálega enginn, hvorki hér eystra né á Eyja- firði. *KEYSTAL,“ skipstjóri Gun- nolfsen,kom að noröa* þann 1. þ. m. og fór héban áleiðis dag-- inn eptir meb nær fullan farm. Meb „Krystal* komu frá Akureyri fröken |>orbjörg Einarsdóttir. Dísponent Jón Jónsson í Múla og ljósmynda- smibnr Hallgrímur Einarsson. Meb ,, Krystal “ tók sér héban far til Norvegs stýrimaburinn á reknetaskjpi kaupmanns St. Th. Jónss onar, Pétur Jónsson, og Mattlas Sigurbsson. „DIDO“ for norbur 2. þ, m. og meb skipinu Hallgrímur Einarsson, „ISAGA* fór héban á laugard meb 200 skpd. af fiski frá Eyr-» unum eptir þvi sem umbobsmanui Proppé sagbist frá,- en skipib komst víst ekki á Borgarfjörb fyrir brimi. „SVANEN“, skipstjóri Ingi- mundur Einarsson kom nú inn fyrir helgina meb lítinn aíla, og fer eigi út aptur. í mÐURJOFNUNARITEFND á ab kjósahér 12. þ, m. 2menn ír stab þeirra Kristjáns læknís og Árna sýsluskrifara- MÁL AFERLI. Á laugar- daginn var hér fyrsta réttarhald i máli því, er Oddrún Sigurbar- dóttir hefir höfbab gegn sýslu- skrifara Árna Jóhannssyni fyrir meibyrbi og höfubhögg á heím- ili hennar. Undertegnede Agent faar Islands Ostland, for det kongelige octroj - erede almindelige Brandassuranse Compagni for Byeninger, Yarer, Effecter, Krea- turer Hö &c. stiftet 1798 i Kjöben- havn; modtager Anmeldelser om Brand- forsikiing, meddeler Opplysninger om Præmier &c. og udstede Policer. C. Ð. Tnlinius. SKANDINAVISK Exportkaffe Surrogat Kjöbenhavn — E. Hjorth & Co- VOTTORÐ. TJndirritaður hefir 2 síðustu árin pjást af mikilli taugaveiklun og prátt íyrir pað að eg hefi hvað eptir annað leitað læknishjálpar við pessum sjúk« dómi mínnm hefi eg engan bata feng., ið. Síðasta vetur brúkaði eg svo hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír frá herra Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og að mér sönn ánægja að votta pað er eptir að hafa hrúkað pennan ágæta bitter, fann eg til mikils bata og vona að verða fullkomlega heill heilsu ef eg neyti Kína lífs elixirsins íramvegis. Eegðum (Staðarholti) 25. apríl 1902* Magnús Jónsson. Kínalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á lslandi án tollálags, 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. P. P. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn. Skrifstofa og vöruhúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smáköknr) tilbúið af CKAWFORD & SONS, Edinburgh og London fstofnað 1813 Einkasali yrir Island go Eæreyjar P, Hjorth & Co. K/obenhavn K. The Edinhurg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750. b ú a til: fiskilínu, há karla- línu,kaðla, netjagar n, regi garn se gl dúk a, v a tn s h eldar preseninga o. fl. Einka umboðsmenn fyri Isla nd og Færeyjar: E. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K 18 kyrrðar og næðisstund, par sem Friðrik Karl var einn hjá henni o^ gjörði henni allt til yndis. Hún fór fnslega með honum úr einu samkvæminu í annað, og pegar sá tími var útrunninn, sem ákveðið var að pau ættu að dvelja á Walsleben, og unga greifann langaði eptir nýjum skemratunum, pá skipaði hún pjónunum með glpðtt geði að búa allt til ferðarmnar. Hin unga kona átti einnig á ferðinni margi ánægjustund, pví Friðrik Karl sýndi heuni alla fegurstu staði sem lágu nálægt leið fetrra, fór með henni á öll listasöfn, pó hann segðist sjálfur ekki bera skynbragð á slíkt. Aptur á móti gjörði Ganduia p:tð honncn til geðs að fara með honum í samkvæmi og leikhús, og sviptasjálfa sig ró og svefni til pess að sitja með honurn vtd spilahorðið. Monte Carlo! I fyrstunni hafði Gundnla ekki hngmynd um,hvilíknr hættustaður pessi jarðneska Paradís var. Hún horfði á pað, sem fram fór, í blindni, pangað til hún komst að raun i:m, hvað spilamennskan eiginlega var. í»á greip hana skelfing. Hún stóð á bak við mann sinn og sá að hann varð sötrauður í andliti af spilaákeíðinni, hún sá iíka hvern bankaseðilinn hvorfa á fætur öðrum. „Elskan mín“ hvíslaði hún að honum, „við skulnm fara, eg er svo preytt. Hann stökk pegar á fætur ög ieiddi haná burtu. »Fyrirgefðu mér, ljúfasta! það er reyndar orðíð framorðið ________ en eg tök ekki eptir pví fyrir ákafannm í spilinn, og gieymdi að pú i seinui tíð hefir íarið allt of seint að hátta.“ Hún var hrædd um að hanu mundi snúa aptnr til spilasalsins, er hann hafði fylgt henni heím; pað gjörði hann sarnt ekki, en sagðt hlæjandi: »1 dag hefi eg ©kki haft heppnina með mér! það er af pví eg er svo heppinn í kærleikanum, göða mía. Ea á morguh vina ðg pen- ingana aptur!“ Næsta dag tapaði hanií aptur mikilli upphæð. 15 Eg skil ekki i pví að pú‘ fellir pig svc vel við að vera hér í pessum gamla, h' örlega bjarnarhellii Höllin kann að hafa verið vegleg og fögar á sinni tíð, en nú er hún forneskjuleg og vantar öll pægindí. Eg vonaðist eiginlega eptir pví, að pú rnundir leggja á fiótta, pegar pú sæir pessar ferfættu ófreskjur, sem ern hér alstaðar á hælunum á manni. það er ekki hægt að taka sér skeið í hönd, án pess að sjá björn grafina á skaftið, ekkert glas, engan dúk, ekki nokknrn skapaðao hlut er hægt að snerta, sem ekki eru bjarnarmyndir á. það er sannarlega of mikið af svo góðu. það er ekki langt frá pvi, að már leiðist forfeðurnir með allri peirra bjarnartilbeiðslu!1* Gundnln hnj'kkti við. „Leiðist pér pað? Og petta segir pú, afkomandi pessara frægu forfeðra, sem pessi staður ætti að vera helgur. Eg heh aðeins borið nafnið ITohen-Esp í nokkrar vikur, en samt finnst mér eg eiga heima hér hjá pllum björnnnum. Eg get ekki orðið preytt af pví að ganga hér am salina, mér finnst audi forfeðranna nmkringja raig og tala við mig. Eg hef aldrei fyr hugsað um, hve dýrðlegt pað væri að eignast son, en hér, í höll föður pins, verð eg hrifra af peirii tíl* hugsun, að eg sé kölluð til að gefa pessari gömla, próttmiklu bjarna- ætt erfingja, sem muni verða eins hraustur, dtenglyndur og djarfur eins og pær hetjur sem hnfa. búið í pessari höll og sem hafa letrað einkunnarorð sín á gamla fánann í riddarasalnum: „Til lands og sjivar verndum vér nauðstadda!“ Greifinn horíðí forviða á hina unga konu sína. Var pað missýning, að honum virtist hún hækka og verða tignar- iegri ásýnduro? Hann faðtnaði bana að sér, og kyssti hana innilega. ,,það er leitt að faðir mran gat ekki heyrt pig tala, pú hefðir víst verið tengdadóttir að hans skapi. Já, gamli raaðurinn var sann- arlega verndari nauðstaddra eins og gömlu einkunnarorðin heimta; hann hefir gjört roikið gott, pó hann ekki berðist við sjóræningia, eins og forfeðraniia var siðun ; heldur mætti á pingi, og var mjög mikils metinn pingmaður. þú veizt, að minningu hans er haldið í heiðri. Hann var vorrar aldar inaður. — Hann bjó pjaldan á Hohen-Esp, næstnm aldrei; honum pótti pað of nfskekkt og ópægi-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.