Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 4

Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 4
TSTR- 33 AUgTEl 124 í verzlun L. S. Tómassonar Nauðsynjavörur komu nú með „Ceres“ til Stefáns i Steinholti, fást nú allflestar íslenzkar kennsln- skemmti- og fræðibæknr og allskonar ritföng, ennfremur albúm, „póesíbækur, “ skrifmöppur, peningabuddur, vasabækur, bréfklemmur, frímerkjavætarar, reglu- strikur, steinspjöld, griflar, forskriftabækur og skrifbækur, harmo- nikur, munnbörpur, fíolínbogar, strengir, myrra o. m, fl. Bækur nýkomuar: G-uðmundur Finnbogason: Lýðmentun 2)30 Guðmundur Guðmundsson: Strengleikar 0,B0 Halldór Briem: íslandssaga í bandi 1,00 Jón Jönsson: íslenzkt þjóðerni 2 00 ib. 3,00 — — — Oddur Sigurðeson lögmaður 2,75 StreckfusR; Týnda stúlkan (saga) 2 00 Grisli Súrsson, sjónleikur og kvæði eptir MissBar:ole7 isl. hefir Matth. Joch. 1,00. Reynið hin nýju ekta litarbréffrá BUCH'S LITARVERKSIDJU Nýr ekta demantssvartur litur — JTýr ekta dökkblár litur — — hálfblár — — — sæblár Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Tii heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í allskonar íitbreytingum. Fást hjá kaupmönnum hvervetna á Islandi. Buch’s litarverksmiðja, Eaupmannahefn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Ennfremur: Sthfasirs, margbreytilegt og ljómandi, Milliskyrtudúkar, óvanalega góðir, Svampar, Sápur og margt fleira fæst nú í kauptíðinni mjög ódýrt fyrir peninga hjá Stefáni í Steinholti. Stefán í Steinholti skorar hér með vinsamlega á alla viðskiptamenn sína nær og fjær að borga upp skuldir slnar í næsta mánuði. EEMF' _MAR6ARINE Steensens smjorlíki er œtíð hið bezta, og œtti því að vera notað á hverju heimili Verksmiðja i Veile. Aðalbyrgðir i Kaupmannaböfn. Umboðsmaður fyrir Island Laurits Jensen Reverdilsgade Kaupmannahöfn. Kaar de sender 15 Kroner til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 al. al. br. blaa eller sort Kamgarn: Stof til en jernstærk elegant Herredragt. Por 10 Kr. sendes Portofrit 10. al. Marineblaa Cheviot til en solid og smuk Hamekjole. Ekta Krónöl, Kronupiisner og exportDobblet öi frá hiuutn sameinuðu ölgjörðarhúsum í Kaupmannahöfn eru hinar fínustu skattfríar tegundir Salan var: 1894—95: 248564 fi. 1895—96: 2976683 „ 1996—97: 5769991 „ 1897—98: 7853821 „ 1898— 99: 9445958 fl. 1899— 1900: 10141448 - 1900— 1901: 10940250 - 1901— 1902: 12090326 - Umbúðapappír . ■ ' mni i ----l.—gJL!. er til sölu á Prent- smiöju Austra mót peningum útí hönd. Abyrgðarmaður og ritstjóri: | Prentsmiðja Cand. phil. Skapti Jósepssson. | þorsteins J. O. Skapiasonar. 16 legt — hann var mannblendinn maður og hafði viðskipti við marga. Hann lét útbúa höllina Walsleben til sumarbústaðar, — pað er líka gömul höll að erfðum fengin, en miklu pægilegri eg skemmtilegri en petta bjarnargreni. par er setulið í grenndinni,skemmtilegir ná- grannar — par er veí verandi í nokkrar vikur- Elskau mín, eg vildi gjarnan fara með pig til Walsleben, nú hpfum við verið hér í prjár vikur, við megum ekki setja Walsleben hjá.“ Gundula varð angurvær í huga yfir að skilja við Hohen-Esp — hún hafði hér notið svo óumræðilegrar sælu, — hvert herbergi, hvert tré í garðinum bar vitni um ástasælu peirra hjóuanna. Nei, aldrei mundi henni leiðast á Hohen-Esp, pó hún ætti að vera par alla sína æfi; En hvað voru hennar óskir á við óskir manns henuar? Húu purfti ekki annað en að líta á hans broSLndi andht, og pegar hann kyssti, hana gat húp ekki annað en látið eptir honum. Hún svaraði brosandi: „Farðu pá með mig til Walsleben! Yeröldin er alistaðar fögur, par sem pú ert.“ „pað er ágætt — svo verðum við í hálfan mánuð á Walslehen; pað er nógur tími til pess að pú getir skoðað pig par um og kynnzt nágrönnunum, og svo — svo byrjar brúðkaupsferðiu okkar!" „Brúðkaupsferðin! — eg hélt að við værum húin að fara haha.“ „Hingað til Hohen-Esp,“ sagði hann hlæjandi, „nei, elsku vina mín, eg fór pennan útúrdúr hingað einungis pín vegua. þig langaði til að sjá bjarnarborgina, og eg var pér hlýðinn og auðsveipur, og pað mun eg verða alla æfi. En nú koma launin íyrir pessa útlegð pó hún hafi verið inndæl og sælurik, en mikið vill meira! Núkemur ennpá innaælli dvöl á Walslefaen eg svo förum við til Nizza, San Remo og Monte Carlo. —“ „Hvert sem pú vilt.“ „þakka pér fyrir, pú hin inndælas^a meðal kvenna. Yið förum pá, Yið skuium strax í'ara niður og segja pjónunum stð báa alit til lerðarinnar.“ Hún gekk i veginn fyrir hann. 17 „Eigum við ekki að horfa á petta fagra sölsetur?“ hvíslaði hún í bænarróm og horfði angurblítt út yfir hafií. „þú veizt að eg ber pvi miður ekki skyn á náttúrufegur?-, en ef pú vilt, pá stulum við bíða pangað til sólin er hnigiu til viðar — pjónarnir geta samt verið nógu fljótir með útbúninginn svo við getum komizt með járnbrautarlestinni í fyrramálið.“ „það get eg ekki reitt mig á — við skuluin heldur fara. þetta stóra, gráa ský dregur líka fyrir sólina áður en hún nær sjóndeild- arhringnum.“ „það er fallega gjört af skýinu!“ „þú ert að hæðast að mér, elskan mín.“ „Sólin mín gengur samt aldrei til viðar — augað pitt lýsir mér á nótt og degi.“ þau leiddust burt, — en að baki peirra hvarf sólin. í Walsleben fann Gundula allt, sem nokkur kona gat óskað sór, Allskonar pægmdi, skrautlegan húsbúnað, og skemmtanir ótelj- andi. Eo Gundula kærði sig ekki um skraut ne skemmtanir. Hin iunnilega ást, sem hún har til raanns síns, veitti henni fullkomna sælu, en hún vildi njóta peirrar sælu í einveru, og fjöl” mennið og skemmtanirnar á Walsleben voru alls ekki að hennar skapi. En hún lét ekki með einu orði í ljósi; hve ógeðfelldhenni var veran par. Hún sá ánægjusvipinn á manni sínum, sá hvað hann kunni vel við sig, og Gunduia var svo óeigingjprn að henni var nóg að ástvinur hennar væri glaður og ánægður. þrátt íyrir allai skemmtanirnar hlotnaðist henni pó mö^jg

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.