Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 2

Austri - 05.10.1903, Blaðsíða 2
NE. 33 A II S T E I 122 pingdeildin sendi nú konungi ávarp, sem var þó tvöföld fyllsta ástæða til, bæði vegna opt nefnds hátíðahalds og svo hinnar sampykktu stjórnarskrár. í>ví miður Dálgast pessi forsómun ó k u r t e i s i við hinn góða konung vorn, er vérfullyrðum, aðsé alveggagnstættog pveröf* ugt vi ð vii j a og óskhinnar íslenzku þjóðar, og jafnvel alpingis sjálfs, þó pað hafi nú hent pessi óheppilega gleymska^skyssa^ eða „Taktleysi“, eða hvað sem nú á að nefna pað. En pað tjáir eigi að fást nú um pa<5, heldur reyna til að lagfæra pað} pó mjög sé nú orðið áliðið tímann. |>ætti oss bezt við eiga. að peir al- pingismenn, er nú eru í Kaupmanna- höfn, gengju fyrir konung og tjáðu honum hollustu og hamingjuóskir al- pingis. En að kaupstaðir landsins og önnur sýslufélög, er pví gætu við komið, tilnefndu menn í Höfn til pess að flytja konungi á hátíðinni hamingju og hollustuóskir hinnar íslenzku pjóðar. Stendur svo vel á pví, að par til eigum vér ýms? vel til fallna menn í Kaupmannahöfn, svo sem skrifstofu- stjöra Ólaf Halldórsson fyrir Seyð- isfjörð og Norður-Múlasýslu, stór- ksupmann fórarinn Tulinins fyrir Suður-Mulasýslu, prófessor dr. phil. Einn Jónsson og kaupstjóra Chr Hav- stecn fyrir Akureyri og Norðurland, stórkaupmennina Asgeir Asgeirsson og Björn Sigurðsson fyrir ísafjörð agY.h En Beykjavík og S.l. gætu t. d. valið pá stórkaupm. Ditlev Thomsen, er mun verða í Höfn pann 15. nóvbr., stórkaupmann Jakob Gunnlðgsson og cand. mag. Boga Th. Melsteð. En allra bezt ætti við að landshöfðingi vor færi niður á konungsfund, ef hann mögulega getur komið pví við fyrir annríki; pví pó allir séu hinir hér töldu menn ágætismenn, pá er hann pó margra hluta vegna sjálfkjórnastur til pessa heiðurserindis. En með pví j ú að tími er orðinn svo naumur til 'pess að koma reglu- legum kosningum nögu snemma í kring hór á lar.di, pá leyfum vér oss til vara, ef úícefning mannanna verður eigi komin ti! Hafnar frá íslandi í tæka ííð fyrir 15. nóvbr. — að fela framkvæmd málsins Islendingafélaginu og íslenzkum mehntamönnum í Kaup~ mannaböfn, í iullvissu um, að petta ei einlægur vilji og ósk hinnar ís- lenzku pióðar, og að hér liggur sómi henuar við sem ætíð hefir venð í góðum hondum hjá íslenzkum stúd- entum í Kanpmannahöfn, er fyrr og síðar hafa sýnt einlæga föðurlandsást og umhyggiu fyrir virðingu og velferð Islands. J>vj, á öllum porra íslenzkra stúdenta í Höfn haía og munu enn reynast eannmæJi að vera orð pjóð- sklldsins góða: Ætíð pví héldu pá eiða peir sóru, o g ágæcir póttu pví konungamenn. Útlendar fréttir. —o— Danm0”k. J>ar voru nú flokkarnir í ákafa að búa sig undir kosningarnar tii landspingsins, er fram áttu að fara 16. september, og lelja báðir flckkar sér sigurinn vísaD. En vér höfum hvergi getað séð úrslit kosninganna í peim ensku eðe norsku blöðum, er oss bafa borizt til 20; september. J>að er fullyrt, að stjórnia ætli 1 hanst að leggja fyrir Bíkisdaginn laga- frumvarp um að reisa nú loksins úr rustum Kristjknsborgarhöll) er eigi svo að verða aðseturstaður konungs, Ríkisdagsins og hæstaréttar. Er pað höfðinglega gjört, að gefa konungi nú höllina i júbilæumsgjöf,svo nærri sem jöfur tók sér bruna hallar- innar. Pyrir miðjan semtember var storraa- og rigningasamt mjög f Danmörku- I>á kom hafrót svo mikið í Eyrarsund að par fram með ströndinni flóði sjórinn víða á land upp og gjörii víða töluverðan skaða, braut stíflugarð nýjan við Löngubrú í Höfn o. fl. Um pað leyti gongu og miklar prumur og eldingar, svo mikill skaði varð að á bæjum og skepnum, og pá laust eld- ingu niður í Fuglsö-kirkju á Falstri, og brann hún upp til kaldra kola. Ráðaneytið hefir nú staðfest aðals- tign tvcggja merkra danskra ætta, peirra Koefoed og Kaufmaan, er mótflokki ráðaneytisins pykir hafa nokkuð vaíasaman rétt til peirrar upphefðar. Hin ópreytandi rannsóknari ís- lenzkra fornmenja, höfuðsmaður D an- í e 1 B r u u n, er nú nýlega heim kominn úr rannsóknarferð um hinar fornu byggðir ísleudinga á ve3tan~ verðu Grænlandi, par sem hann hefir grafið í fjölda fornra bæjarrústa og fundið par ýmsa merka íornmuni, er hann hafði nú með sér til Kaap- mannahafnar. Nýlega er annar danskur maðnr, E 11 e að nafni, kominn úr norðurför á hinu norska skipi „Colibii“. Fór hann í fyrra til Austar«Grænlands til pess að veiða par birni og hina bláu reíi, hverra skínn er í afarháu verði. Ette komst eigi í land á Austur- Grænlandi fyrir ís, og fór paðan til Spitzbergen, par sem hanri hafði vetrarsetu. En par veiktust margir af fylgdarmönnum hans og nokkrir peirra dóu úr skyrbjúg. Flestir af sVipshöfnÍDni vorn frá Norvegi, og kenna nú Norðmenn illum útbúnaði um manndauðann. Ed Ette segir, að hann hati orsakazt af pví, að surat af hinum niðursoðna mat, er keyptnr var í Norvegi, haíi veriö skemmt, en eptir að peir urðu varir við pað, hafi Norð- mennirnir ómögulega verið fáanlegir til að smakka pað sem eptir var óskemmt af niðursoðna matnum. Nýlega hefir rannsöknardómara O b e 1 i fc z tekizt að fá fjölmennan innbrotspjófahóp til að meðkenna, og höfðu pjófarnir stolið 20,000 kr. virðj í silfurgögnum úr húsum, er voru mannlaus á meðan eigendurnir voru á skemmtiferðum erlendxs. Slíkir ern nú ranHsóknardðmararnir í Danmörku. England Hið enska ríki hefir j sumar haldið almennau verzlunar- mannafund í Montreal í Canada, og féllst fundurinn á verndunartollapólitik Chamberlains, er líkleg er til að fáj meiri byr, er fram líða stundir, af pví hún er vel fallin til að treysta sam- hand nýlendanDa við móðurlandíð, er á peim svo mikið upp að unna fyrir sjálfboðna drengilega fylgd í Búa- stríðinu. Englendingar settu fyrirnokkru síð ; i an niður rannsóknarrétt um undirbún- inginn undir Búa^tríðið, er hefir reynzt sá aumasti i alía staði: allt vantaði nálega er á purfti að halda, hermenn, skotvopn, hesta, klæðnað, sjúkra út- búnað o. fl. og herstjórn öll í ólagi; svo pví fórst Englendingum stríðið svo seint og ör’ugt, og ráðgjöra peír nú að breyta herbúuaði sínum, einkum til landsins, töluvert frá hi»DÍ fornu venjn og maira að sið hinna annara stórvelda. Englendingar hafa í priðja sinn preytt kappsiglingar við Ameríkumenn á hraðsiglingaskipi Liptons margra millionaeiganda, „Shamrock III.‘, við hið ameríkanska hraðsiglingaskip „Reliance“, ®g orðið ann undii', og ekki náð í Ameríkubikarinn, er kapp- siglingin nefir alltaf verið preytt um, og pykir peim pað mjög leitt og nær pjóðarsmán, svo miklir siglingamenn, sem peir pykjast vera, og eru í raun og veru. Frakkland. t>ar slendur alltaf í sama prefinu railli stjórnarinnar og kapólsku félaganna,er stjórnin rekur vægðarlaust úr landi, á mörgum stöð- um pvert ofaní vilja landslýðsins og til stórkostlegs efnatjöns fyrir landið, pví mörg pcssara félaga eru stórauðng og draga eignir sínar með sér út úr landinu. I Marseille hefir nýlega komið upp hin austræna pest (Svartidauði) af skipi, er flutti druslur írá Austur- löndum er haíðar voru til nappirs* gjörðar. En Frakkar voru par skjótir til góðra úrræða: brennda pappirsverk- smiðjuna með öllum drnslunum til kola og svo fjölda druslubúða, svo peir vona að stmmt muni síigu fyrir úthreiðslu pestarinnar. Nýlega stóð harður bardagi með Frökkum og Marokkoræningjum ptr j sem heítir E1 Mungar. Atti Frakte- j esk hersveit að fylgja kaupmönnum til ! graseyjarinnar Taghit á Yestur- | Sahara. Hafði foringja herdeildar- j ínnar orðið pað á, að skipta herdeild- j inni í prjá fíokka með svo löngu milli- j bili, að peir gátu eigi í tækan tíma ■ veitt hver öðrum lið. Arabar réðust allt í einu á mið~ j herdeildina við El Mctngar og felldu j af henni meira en priðiung, og særðu j annan priðjung, en peir fáu sem uppi stáða vÖrðast Marokkingum í 6 kl.tm. i og fóra hvergi á hæl, pó peir ættu > við oiurefli liðs — par til peirn kom \ liðveizla frá fyrstu herdeildmai og S Marokkómenn flýðu vígvöllinn, pakinn • af föllnum liðsraönnum peirra. öngverjaland. p>»r er nú megn j óánægja með sambandið við Austur- j ríki, er Ungverjar vilja helzt ekkert j samiag eiga við. En keis&ri vill að j bæði íöndin hafi sameiginlega utan- j ríkiestjórn og herlið. Fór keisari \ nýlega í fullu óswtti við ping Ungverja \ beim til Yínarborgar, og er húizt við j allmiklum róatum á pingi Ungverja J útaf boðskap keisarans. A Ralkansskaga harðnar æ meir deilan, og manndrápin vaxa alltaf í | Makedoniu, svo pvílíkt ástand hLýtur að leiða til fulls ófriíar mjög bráðlega. j Norðurheimskíiutsferð ætlar nú P e a r y enn að leggja. upp í að j, sumri í júli. Ráðgjörir ,hann að hafa j vetrarsetu við "Walessund, vestur af ! Norður-Grænlandi og halda svo til Grantlands, en paðan vonav hann að geta farið fram og aptur til Pólsins á 100 dögum. Wards fiskverzlanm. I Ný peningalind. j Herra P i k e Ward hafði keypt > fisk af Spence Paterson héðan af j Austurlandí sumarið 1891, og af peitn | viðskiptuvji sannfæ.rðist hanu utn, að ; > hér mætti reka töluvorða fiskverzlatt j með uppkaupi á hálfpurrum fiski ems i og tiðkáíist frá Newfoundlandi & Labrador. I>egar Paterson svo fór á höfuðið með verzlnn sína árið eptir, áræddi herra Pike Ward að koma hér upþ sjálfur og reyna fyrir sér. Kom hann hér fyrst tíl Austurlandsins og pá til Seyðisfjarðar til pess að fá keyptan hálfpurkaðan fisk.En er menn hoyrðu, að hann hefði veiið í einhverju sam« bandi við PatersoD, vildu hvorki út- vegsbændur eða kaupmenn líta við honum, og neituðu alveg að selja honi um nokknrn fisk. Svo fór herra Ward samsumars kringem al!t land til Reykjavíkur og reyndi alstaðar á leiðinni fyrir sér með að fá framvegis kevptan fisk. verkaðan á hinn Newfonndlenzka máta, en komst hvergi að samningnm við kaupmenn eða hændur, sem ’leizt ekki á pessa nýung og báru fyrir að peir pekktu ekki manninn, pó hann sýndi mönnum að hann hefði nóg gull á boðstólum til að borga fiskinn með pegar. Bændur og kaupmenn vildu ekkert við hann eiga, og pví varð herra Ward að pessu sinni að snúa heim aptur til Englands með fullar skrínur af gulli, er hanu hafði eigi getað komið hér út! En harra Pike Ward var of sannur Englendingur að prautseigju til pess hann uppgæfist við svo búið, enda hafði honum tekizt að sannfæra einhvGrn skynsamasta framfaramann í Reykjai vik um, að pessi Dýja verzlun mundi landinu hagkvæm og ný auðsuppspretta opnast alpýðu með henni. J>essi maður var herra kanpmaður S i g f ú s Eymundsson, er fékk svo nokkra Iramsýna Akurnesinga næsfca vor til að verka fiskinn appá pennan nýja máta; og síðan kom herra Ward upp aptur og keypti penn&n fisk. Svo fórll menn smátt og sæátt i Suður-og Yesturlandi að taka upp pessa nýju fiskiverkuri, og selja fiskinn hrWard, og hefir pessi fiskverzlun aukizt svo stórnra siðustu árin,að í sumar fermdi hr. Ward 6 flutuingsskip á Vestur- landi einu, er hrer uggi var borgaður útí hönd i peninguni' Fyrsr átti hr. Ward nokkuð örðugt með að fi markað fyrir fiskinn á Englandi, enda var par við ramman reip að draga par sem til móts var hið stórauðuga Newfoundland & Labrad< rfFkifélag, sem amaðist að sjálfsögðu við pessum nýja keppinaut. Kaupendum pótti og í fyrstu viðsjár- vert að k&upa fiskini héðan, er var h v í t a r i ea fiskurinn að vestan, er reyndar keinur af pvi að hinu isienzki fiskur er betur verkaður. En petta vöndust menn fljótt á að sjá við reynsluria, svo fiskurinn vann bráðum gott álit á markaðinum. Regar New . foundlnnd & Labrador fiskiféLagið sá pað, pá bauð pað hr. Ward fé- lagsskap við sig, «r hann svo páði. Rað er fyrst í sumar, að hr. Ward liefir keypt fiak hér á Austurlandi: RórLiöfn circa 100 skpd. Bakkafirði — 300 — Yopnafirðí —• 500 — Borgariirði — 200 — Seyðisfirði — 250 -— Norðfirði _ 400 — Stöðvarfirði — 50 — 1800 slrpd. Hefip hr. Ward gefið hér 11 aura fyrir pandið eða 35 kr. skpd.—rúm&r 60,000 kr fyrir pann fisk, er hann heflr keypt hér eystra, allt útborgað i peningura. Og sjálfsagt frr pessi verzlun stórum vaxandi næsta snmar, pví í ár byrjaði bún nokkuð seint, pví verkuniu var gjóoaönnum nýlunda. Sérprentun af fiskiverkuaarregluoa peim, frá hr.H. Runólfssyni, sem prentaðar eru her í blaðinu, —verðar útbýtt. til peirra fiskímanna hér eystra og nyröra, er ekki- kaupa Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.