Austri - 13.10.1903, Side 4

Austri - 13.10.1903, Side 4
NB. 34 A U S T E í 128 í verzlnn L. S. Tómassonar fást nú allflestar íslenzkar kennslu- skemmti- og fræðibækur og allskonar ritföng, ennfremur albúm, „póesíbækur,“ skriímöppur, peningabuddur, vasabækur, bréfklemmur, frímerkjavætarar, reglu- strikur, steinspjöld, griflar, forskriftabækur og skrifbækur, harmo- nikur, munnbörpur, fíolínbogar, strengir, myrra o. m, fl. Bækur nýkomnar: Gubmundur Finnbogason:' Lýbmentun 2t00 Gruðmundur Gubmundsson: Strengleikar 0,50 Halldór Briem: íslandssaga í bandi 1,00 Jón Jönsson: íslénzkt þjóberni 2 00 ib. 3,00 — — — Oddur Sigurðsson lögmaður 2,75 Streckfuss; Týnda stúlkan (saga) 3 00 Gísli Súrsson, sjónleikur og kvæði eptirMiss Bar^oley, xsl. befir Mattb. Jocb. 1,00. H. Steensens smjerlíki er œtíð hið bezta, og œtti fví að vera notað á hverju heimili Verksmiðja i Veile. Aðalbyrgðir i Kanpmannahöfn. Umboðsmabur fyrir Island Lanrits Jensen Beverdilsgade Kaupmannaböfn. ]Vaar de sender 15 Rroner til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 al. 2^/^ al. br, blaa eller sort Kamgarn: Stof til en jernstærk elegant Herredragt. Por 10 Kr. sendes Portofrit 10. al. Marineblaa Cheviot til en solid og smuk Damekjole. Umbúðapappir er til sölu á Prent- smiðju Austra mót peningum útí hönd. bafa náb meiri viðskiptum bér á landi en nokkrar aðrar verk- smiðjur og áunnið sér almennings hylli. Uær vinna úr íslenzkri ull fjölbreyttar tegundir af karlmannsfataefnnm, kjóladúkum og gólfteppnmC Búmahreiðnr bæði einlitar og köblóttar, mjög skrautlegar, kvennsjöl og allskonar prjónafatnað. Verb bjá þeim er lægra en bjá flestum öðrum og afgreiðsla hin allra bezta, Umboðsmenn verksmiðjunnar hér á landi eru: Á Borgarfirði — Vopnafirði — þórshöfn — Húsavík — Akureyri — Sigltifirði — Skagafirði — Borðeyri hr. þorst. Jónsson. — Einar Bunólfsson. — Jón Jónsson. — Aðalst. Kristjánss. — M. B. Blöndal. .. Gnðm. Davíðsson. — Pétur Pétursson. — Guðm.Theodórsson. Á ísafirði hr. Sigurgáir Bjarnasdn — Dýrafirði — Guðni Guðmnndsson‘ í Reykjavík — Ben. S. pórarinsson. — Vestm-eyj. — Gísli J. Johnsen. Á Hornafirði — þorleifur Jóosson, — Djúpavog — Páll H. Gislason. — Eskifirði — Jón Hermannsson. — Seyðisfirði — Eyjóltur Jönsson. VOTTORÐ. Síðastliðin prjú ár hefir kona mín pjáðst af magakvefi og taugaveiklun, og batnaði henri ekkert við raargí- trekaða laíknishiálp, en við pað að nofca KÍNALÍPSELIXTR Valdetnar Petersens hefir henni stórum batnað og eg er sannfærður um, aá henni hefði albatnað, ef efnahagur minn hefði leyft henni að halda áfram að nota petta lyf. Sandvík, 1. marz 1903. EIRÍKUR RUNÓLSSON. Kínalifselixirinn fæst hjá flestum J jj-aupmönnum á islandi án tollálags, ! 1 kr. 50 aura fiaskan. Til pess að vera viss um, að fá | hinn ekta Kinalífselixír, eru kaúp- i endur beðnir að líta eptir bví að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverii með glas £ hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Eredevikshavn. Skrifstofa og vörubúr, Nyvei 16 Kjöbenhavn. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skiptf. Jósepss^.n. PreDtsmiðja ~þorsteins J. G. Skaptasonar. 20 „Hver ólukkinn! getur pað orðið svona mikxð? — það var leið- inlegt. En eg parf að fá peninga núna —. Næsta ársfjórðung getum við farið að lifa sparlegar,en nú þarf eg á peningam að halda — hvað eigum við til bragðs að taka, gamli vinur?“ Ráðsmaðurinn ypti öxlnm, áhyggjufullur. „það er rajog erfitt, herra greifi. —“ „Hvaða vitleysa! Getið pér ekki látið rýja kindurnar aptur.“ Ráðsmaðurinn hló. „þá verðum við að fletta af peim gærunum líka.“ „Getum við ekki höggvið nokkur tré í skógínum?" „það hefir verið höggvið svo mikið pessi síðustu ár, herra greifi----en pað mætti kannske gjöra pað í skóginum viðHohen- Esp —par eru svo pykkir trjástofnar — Priðrik Karl hrissti höfuðið. „Konunni mínni pykir svo vænt um gamla skóginn — p?.ð má ekki alveg eyðileggja hann.“ „Skógarvörburinn mundi heldur ekki leyfa pað.“ „Eg parf ekki að spyrja hann leyfis. Sjáið um að stærsttx og sterkustu trén verði felld — til pess að birti í skóginum, — pér skiljið mig.“ Eitt ár leið, Friðrik Karl skemmti sér, ferð aðist, spilaði, og var altaf kurteys og stimamjúkur eiginmaður, en samí bar æ meir og meir á preytu- og áhyggjusvipnum á andliti Gundulu, Faðir herinar varð bráðkvaddur, og árið sem pau hjónin báru sorg fyrir hana, gátu pau ekfci tekið pátt í samkvæxnum og ferðuðust pví um lengri tíma utanlands. „þú hefir fengið stóran arf, góða mín,“ sagð: F ríðrik Karl eitt sinn eins og ekkert væri um að vera, „pú gætir eiginlega gjört mér greiða..Míg vanhagar um peninga i bráðina, hjálpa ðu rr.ör um dálitla upphæð upp í ferðakostnaðinn — viltu gjöra pað? þú ortlíka bezta kona i öllum heimi“ Hann kyssti hana á kinnarnar og höndina, hún hallaði sér upp að honum og hvíslaði: „Taktu svo mikið sem pú vilt. Hvað hefieg að gjöra með pessa peninga.“ 21 Og hann tök peningana,eins mikið og hann vildi, og ferðakostnalu urinn var ekkert smáræði. Gundula hafði vonazt eptir að pau mundu dvelja á Hohen-Esp sorgarárið,par sem allt var svo kyrlátt og fagurt — en í pess stað voru pau á sífelldu ferðalagi, hittu fjoldamargt ókunnugt fólk. Frið- rik Karl varð fljótt kunnugur mönnum, og menn sóttust eptir hans félagsskap. Ríkir Englendingar og Amerikumenn stungn upp á pví að spila sér til dægrastyttingar — og Friðrik Karl spilaði við pá, og var stundum heppinn, en optast óheppinn. Og pegar pau loksins voru komin heim, sagði hann konu sinni frá pví eins og ekkert væri um að vera, að ferðalag peirra befði reyndar orðið ólukkn dýrt. Arfurinn hennar væri næstum uppgeng- inn — pað stæði nú eiginlega á sama, af pví pau ættu engin börn, sem pau pyrftu að taka tillit til, Gnndula svaraði engu, en starði fram íyrir sig. „Nei, pau áttu engin börn, sem pau purftu að taka tillit til.“ Friðrik Karl settist við hljóðfærið og lék fjörugt danslag. Gundnla stóð hljóðlega á fætur og læddist inní hliðarherbergið. þar fleygði hún sér á, legubekkinn og grét sáran. það, sem maður hennar hafði talað um í spaugi, hafði valdið henni sárrar sorgar árnm samnn. Ef hún hefði átt son! Hún hngsaði um fyrstu vikurnar sem hún dvaldi A Hohe.n-Esp og minntist pess, er hún hafði getgið fyrir myádir forfeðranna og hvíslað að peim: ,Eg skal ala ykkur son. ungan björn og hraustan, er ekkikann að hræðast, drenglyndan og ráðvandan. verndara nauðstaddra, bjarg- vætt sjóíaronda, sannan höfðingja í orði og verki eins og pið hafið verið," Hversn harðist pá ekki hjartað í brjósti hennar af fögnuði, 0g hve iundæla og dýrðlega drauma dreymdi hana pá í vöku! þvímið*'. nr höfðn pað aðeins verið draumar. Ekk e rt barn á heimilinn!

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.