Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 2

Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 2
Nfl- 35 A U g T E I 130 fiskiveiðanuna og fiskimiðumna kriugnm ísland og i Grænlandshafi, sem skipið hefir nú í síðastu 3 árin aflað sér yfir fiskiveiðar og helztu fiskiraið í öllum ansturnluta Norðurhafsins. Yér sigldum hringinn í krÍDg um ísland og hlupnm inn á helztu firðina, og fórum út á fiakknesk, belgisk, ensk, íslenzk, færeyisk og norsk tíikiveiða. skip, og fengum par greinilegar skýrsl- ur um fiskiveiðsrnax á ým«ura tíma irsins og á ýrasum stöðum, tókura töluvert af ljósmyndum og urðum ýmislegs nýs varir. Einnig fengum ▼ór ýmsar góðar skýringax um fiski- veiðarnar hjá mönnum í landi. Fyrir YeBturlandi og í Grænlandshati gjðrð- um vér nokkrar veiðitilraunir á hinnm gömlu heilagfiskismiðura Ameríkimanna og veiddum par vel. Yið rákum okkur líka á ógrynni af síld fyrir utan pað svæði, er reknetafloti Norðmanna liefir i ár veitt á. Yið lögðum og drögur fyrir að fá síðar reglulegar skýrsl- ur um hinn allmikla reknetaskipaflota af gufuskipum, seglskipum og smáskútum, sem í ár hefir rekið síldarreiði fyrir Norður- og Austurlandi, og máft heita aflað'mjög vel. J>að var gleðilegt að taka eptir peirri atorku og framtakssemi, er í ár hafði ýtt undir fiskimenn Yestur- landsins og Sunnmæringa útá pessa nýju víkingaferð til hins fjarlæga lands og það jafnvel á smáskútum, og hvað vel Norðmönnum samdi við frændurna á íslandi. er fúslega játuðu, að peir gætu lært sér tfl stórhagnaðar reknetaveiðina af Norðmönnnum, eins og líka íslendingar fögnuðu „Michael Sarsw með mestu vin&hótum. Af náttúrufræðislegum uppgötgv- unum skal hér nefna, að í peim fjörð- um, par s“m hinn kaldi íshafsstraum- ur bægir á vorin fiskinum frá pví að gauga inn til landsins og hrygna, og par sem pví tískararnir verla sldrei varir við hrognlægjur —• par fundum vér mesta urmul af ársgömlum fiski, og fengum af honum 1000 i fám dráttum, en pessa árs fiskiseyði fund- um vér par kvergi, er pví eigi kemur pani;að í kuldann fyrr en pað atálpast betur. Hvergi hafa menn víst betra tækii færi til pess, að fá nákvæma pekkingu á göngu fiskjarins og lifnaðarháttum haus, eu við glöggt yfirlit yfir fiski- miðin í kringum Island. Oss pótti mjög fróðlegt, að fátæki. færi til pess að skoða skoti ð búrhvelb var hausinn á pví, er minnst er fimm mannslengdir, allur pakinn 10-12 álna iöugum skrámum eptir klær hins risavaxna kolkrabba, og kringum kjapt- inn á hvalnum mötaði fyrir sogskálum pessarar ófreskju, og í gini hvalsins ÍUDdum vér 9 álna langan kolkrnbba- arm, og 1 maga hvalsins aðra hluti kol- krabbans; fræðir petta oss um hryka- jífið í djupi sjávarins laegt fyrir utan öll fiskimið, par sem búrhveli petta var skotið, og par sem við árið 1900 fundum fisk miðsjáfa: Um petta og fieira fengum við í pessari för ýmsar nýjar merkilegar upplýsingar. A heimleiðinm bcotnaði stýrisstöngskíps, ins í hvös3um austaustormi, svo eigi var hægtað eigaviðrannsóknir neðan sjávar, en að öðru leyti komumsfc vér klakk- iaust til Iauds, en skipið parf nú að- gjörðar við, hrað stýrið snertir. Austur-Skaftafellssýsla i okt, tgo3. Nn er heyskapartíðin hérum hil á enda og roá heita, að allvel hafi heyj- ast, prátt fyrir pokur og purkievsur framan af slætti og tíða umhleypinga síðan, pví að alltaf komu þurkdagar við og við og stnndum göðir purkar, pangað til skipti um 14. f. m. og bfá. til stórrigninga, sem haldizt hafa optast tií pessa; pó var gott veður 18—23. sept., en pokusamt og purk- laust að kalla, og nu um minaðaraót- in hefir pornað til og náðst í heyieif- arnar, talsrert hraktar, sem von var til. Veturian sem leið, voru óvanaleg jarðbönu á J>orra og Góu, en batnaði ura stund utúr jafndægrunum, eu svo h&rðnaði aptur rétt fyrir Fáskana og var vorið mjög kalt lengi fram eptir en optast fremur stillt tíð og engin stórviðri, enda komu aldrei barðir byljir né grimdarfrost á vetrinum, en snjókoraa var raikil á útmánuðum og tíðir blotar, sem spiltu mjög högum. Margir urðu heytæpir, enda hey- skapur rýr eptir sumarið 1902, en pó komst allt nokkurnveginn af, en líklega hefði sarat tíðnrfar ollað fjárfelli ú fyrrihluta 19. nldar, pegar víða voru í lítil eða engin fjarhús og fé ekki ætlað hey. f>ó er að búast við, að enu ver hefði farið í likri tíð er var veturina á undan (1901—1902,) som var að vísu eins snæsamur og næstliðinn vetur en miklu frostameiri, einsog hann muu alst&ðar norðanlands og austan og niá puð alls ekki standa ómótmælt, sem stóð í eptirmælum ársins 1902 í „Isafold4* (XXIX. 80), að „sjald- gæft vetrarharðindaleysi" auðkennti öllu öðru fremur tíðarfarið hér á landi pað ár“. Hér um sveitir muu ekki hafa komið hér jafnharður og frostasamur vetur síðan 1892 (sbr. „Bjarki“ YIl. 36: „Isar i norðurhef- un sm“) — — — — cinkum var hart frá nýári 1902 og fram að poiralok f um og svo á Einraánuði. og venju.- | fremur hörð frost voru pann vetur | víða upp til fjalla. Austanlands (á Brú ( á Jökuldal t. d. ]2. og 25. jan. j -f- 16° R., 13. jan. -h 22° K.) — j Ummæli „Isaf.“ geta ef til vil átt ! við Suðurland, og virðist pð frostið • hafa stigið nokkuð hávt stundum í i Reykjavík, eptir veðráttuskýrslum j ,,/saf,“ sjálfri að dæma (sjá t. d | XXIX, árg. 3. og 6. tbl., sbr. 15. og j 17.) en pess hefði mátt væcta, að í ritstjóri slíka blaðs hefði getað litið víðara yfir, og að minnsta kosti hefði ! hann átt að geta lesið eitthv-að annað I en „sjaldgæft vetrarharðindaleysi“ út \ úr „porrapulu- Guðm. Friðjónssonar í („Úr heimahögum11 254—2fi0 bls) sbr. I „Noiðurland“ I. 9. 15, og oinkum j 17—20. tbl. — J>að ætti að vera j hægðarleikur fyrir alla að geta talað \ hlutdrægnislaust um veðrið, ! Nú eru pingmenn komnir heim í \ héruð og allmikið af pingfréttum i og mun mörgum meðal bærdanna \ pykja fjáreyðsla pingsins úr öllu bófi keyra, enda kemur hún ekki að.rm j fram í ríflegum fjárframlögum til síór i fyrirtækja, heldur og í óvenjulegu ör- I læti við einstaka menn, Misjafnir \ eru dömarnir um túngirðingamálið, en 5 ekki roun vert að sinni að kasta pung- } um steiui t pingið fyrir passa tilraun I til viðreisnar landbúnaðinum. j Samgöngur, embættismenu, vegír x og vitar verða oss íslendingum miklu dýrarí að tiltelu, en öðrum pjóðum, og v ldur pví lögun landsins, stærð pess og strjálbygðin, f>að væri varla van- pörf að reyna að gjöra sér grein fyrir pví í tíma, hvort öllu er hægt að breyta í bráð að dæmi anuara pjóða, sníða oss stakk eptir peim „ef vér vilinm vera pjóð‘l og hvort fólkið fær risið undtr peim álögum, sem eru fyrirsjáanleg afleiðíng slíkrar ráðs- mennskii. Hin endnrbœtta nýja stjörnarskrá Islands. —:x:— Úann 3. þ. m. upprann sá heilladagur fyrir föðurland vort °g þjóð,á hverjum hin nýja stjórn- skrá landsins var samþykkt og undirskrifuð af Hans Hátign konunginum, Kristjáni IX. Um leið sýndi ráðgjafi Islands, herra Alberti, oss Islendingum þann góðvilja og sóma, að fá vorn góða koimng til að sam- þykkja að bieyta skjaldarmerki Islands, skjaldarmerkinu i ríkis- iánanum. svo að nú er flatti þorskurinn numinnáburt þaðan og hvítnr fálki á bláum feldi kominn í staðinn, og er það mjög þakkarvert. Sýnir þetta Ijóslega, að vinstrimanna- stjórnin og vinstrimerm í Dan- mörku vilja í engu kúga oss Islendinga.heldur gjöraað vilja og ósk okkar; og ætti nú beldur að sljákka mesti rostinn í land- varnar. idiótunura. Er það mjög h.igðnæmt af vorum göða konungi, og íslandsráðgjafa að láta þetta tvennt fara saman, samþykkt stjórnarskrári nnar nýju og þessa smekklegu breytingu á ríkisfánanum . Erum vér sannfærðir um, að hin islenzka þjóð tekur hvorutveggju með hinum mesta fögnuði. Höfum vér nú Islendingar, eptir þessar góðu fréttir enn meiri skyldu til að sýna vorurn góða konungi ást vora, þakklæti og virðingu á 40 ára ríkisaf- mæli laans hinn í 5. nóvbr. n. k. Hinn nýi ráðgjafl íslands var ennþá eigi skipaður, er „Egill“ fór frá Kaupmannahöfn þann 7. þ- m. En það er talið víst, að herra skrifstofustjóri Ólafur Halldóvsson muni eigí treysta sér tii þess að taka að sér ráðgjafastöðuna fyrir heilsu- lasleika sakir, og að þá muni þeir bæjarfógetarnir, Klemens Jónssonog HannesHaf- s t e i n, standa næstir því að verða, annarhvor, fyrsti ráðgjafi Islands- Mun hin íslenzka þjóð una því vel hvorn þeirra, sem konungur og ráðaneytið tilnefnir, því báðir eru þeir kunnir að föðurlandsást, vits- munum og ágætri þekkingu á landsmálum. Í ílendar fréttir —o— England. Chamberlain hélt hinri íyrsta fund sinn eins og til stóð 6. okt. í Glasgow. Sótti paDgað hinn mesti raannfjöldi úr ollum áttum, til að hlýða á ræðu hans. 60,000 manns sóttu um inngöngumiða, en fundarhúsið tók ekki nema 5000. Aðgöngumiðarnir sem fyrst voru látnir úti ókeypis, voru síðast keyptir fyrir 100 Shdling hver. Fundarmenn tóku Chamberlain með me«tu fagnaðarlátum. Bæðu síua byrjaði hann á hlýlegnm umraælum nm Balfonr, og sagði að ekkert hefði komið fyrir sem hefði skert vináttu hans og traust á forsætisráðgjafanum. Sá bardagi, sem hann vildi að landið herTjeddist til, væri nú pegar hatinn og Englendingar mundu tapa öudvegis- «essi stnnra á meðal pjóðanna. ef peir eigi neyttu allrar orkn. I fcoll-laga- frumrarpi hans, sem ennpá ekki var fullgjört, var farið fram á 2 Shillings toll af úfclendu korni, og sömuleiðis af mjöli, en engan toll á korni frá brezkn nýlendunum. Eunfremur 5°/o toll á útlendu kjöti og mjólkurafurðam, en engan toll á fleski. Hinn raundi 8ting& upp á að veita nýlendunam ýrasa tilhliðran, t. d. tneð vín og ávexti, lækka tollion á teurasi um 3/4 og um helming á sykri. Ennfremar stingur hann upp á að lækka toll k kaffi og kakuaj — þessar tolllækkanir nema 2,800,000 pd. en pessari upphæð væri hægt að ná inn á annan háfct, Með pví að leggja 10°/» toll á tilbúinn erlendan varning fengi rikissjóðuriaQ 9 mtllion pd. St. tekjur. þessa upphæð sagðist hann mundi vilja verja til að bæta upp pessi 2,800 000 — ef hana væri fjármálaráðgjaíi — og til pess að laskka toilinn á raatvöru og ýras önuur útgjöld, *em ípyngdu landsmönnum. Ritchie, hinn fyrrrerandi fjár- málaráðgjafi, hólt 8. okfc. Innd í kjör^ dæ ni sínu. Aheyrendurnir tóku honum með fagnaðarópum, en samir hrópuðu „lifi Chamberlain,11 í ræðu sium héit hana mjög fram verzlunarfrelsi. Hann kvaðst áður hafa hótað að segja af sér, t{ Chamberlain héldi fram korn- toUinum til pðís að ívilna Hýlendmum. Hann rar smnfærður um að allur toliur á matvöru muudi hækka raeð tímanum; eins og reynslan hefði sýnt á |>ýzkalandi og Frakklandi, og pað muadi stórum auka sósíalistusn ásmegiu. Hann varaði landa sína sterkiega við að stvggja Bandaríkjamönn með pví að ívilna kornverzlun Kanadamanna. Bandaríkjaraenn mundu hefna sín á Kanada. Yfir pessuin immielum giörð- ist ys mikill hjá áheyreadunum. Funcl- armeun sungu pjóðaöugma „Rule Britania“ og að lokum var sampykkt. pakklætisyfirlýsing til Ritchie, en mótitöðuinenn hans tóku heuni með ópi og háreysti. Hertoginu af De>onshire liefir sagt af sér láðgjafatigainoi. — Hiuir nýju ráðgjafa’' eru: Alfred Lyttieton nýlendumálarágðjafi, A.rnold Forster hérmálaráðgjafi, Broderick Indlands- ráðgjafi og A. Chamberiain fjárm.ráðg. Danmerk. Hið danska ríklsping var sett pann 5. október sl. A fjár- lögunura eru tekjur ríkisius tilfærðar itieð 76,486,027 kr.; en útgjöldin með 77,779,615 kr. — En tekjurn&r voru aðeins áætlaðar 68,698,674 kr. og eru pví rúmum 7 raill. meiri en áætlað var. En útgjöldin voru áætluð 86. 785.954, en hafa reynzt 9,2 mill minai en áætlað var, og má hvortveggja heita ágætt, svo mikið sem stjórnin hefir lagt í msrgvislegan nytsáman kostnað. Stjórniu .kvað ætla sér að leggja frumvarp til almenns kosaingarréttar i svettaraálum fyrir pjóðpingi.ð fyrst. — Til forseta pess var endurkofina Trier, með miklum atkvæðafjölda, einhver ágætisti fiokksmaðtir vinstri- maona. Sýnir pessi kosning, að vinstrimenn rfiða lögum og lofum í pjóðpinginu. Balkansskaginn. Rnð lítur uú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.