Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 3

Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 3
NR. 35 A U S T E I 131 aptur nokkru friðlegar út. Hefir | Rússakeisari nýlega yerið í Vínar» | borg roeð ntanríkisráðherra sínum og 'þeim keisurunum komið |>ar saman um að stilla til friðar á Balkansskaga og skipa bæði Tyrkjum og Búlgðrum að hepta par manndrápin og fækka her- möunum. Anstur-Asía, Sto lít.ur út.sem pað ætli að semjast með Rússum og Jap- önum upp á þá kosti, að báðir setji herlið á Koreaskagann. Stormar og rigningar ákaflega miklar hafa gjört mikið tjón í baust, bæði austan og vestan Atlantshafs. Pike Ward kvað nafa keypt lóð á |>orvaldstöð- nm á Langanesströndum fyrir 500 kr. og mun ætla að byggja þar að snmri bæði fiskirerkunarhús og útróðrar. mannahús,W bann hefir i hyggjn að láta Færeyicga halda út frá og kaupa af þeim fishinn. Kvað þar vera gott og mikið fiskiverkunarpláss, er hena “Ward hefir þar keypt. Vér höfnm heyrt, að hr. Ward ætli engan hlut að reikna sór af fiskinum fyrir uppsátrið, og lofa út- róðrar- mönnnm að vera leigulaust í húsinu. Seyðisúrði 2o. oktobsr 1903 Tíðarfarið hefir að und- anförnu verið ákaflega rigninga- samt og stormar töluverðir. Botnvörpuskip nokkur hafa verið bér inni vegna ofveð- urs úti fyrir. „Rosa“, skipstjóri H. Petersen, kom h;>ngað 18. þ. m. tU þess að taka haustvörur Grránufólags. „E g i 11“, skipstjóri Houeland kom hé; í dag frá útlpndum og fer áleiðis norður með morgni. Með sldpinu var frá Eskifirði sýslumaður A. V. Tulinius ásamt frú sinni. sýsluskr'fari Jón Run- ólfsson, |>órarinu f>órarinsson og Böðvar Jónsson o. fl. Tulinius sýslumaður er hingað kominn td þess, samkvæmt skip- un amtsins, að hefja rannsókn út af hinu margumtalaða pen- ingahvarfi af bæjarfðgetaskrif- atofunni. Beztu bækur þessa itrs: Matth. Jochumson: Ljöðmoeli II. 304 bls. Fyrir áskrit’endur: í skraut- bandi 3.00. Hept 2,00. — I Iattsasöiu 3,50 og 2,50- Menn ættu að nota tækifærið til þess að kaupa ljóðasaín þetta, meðan á útgófunni stendur. Bæði er það að hægra er flestum að kaupa eitt hindi á ári, en að kaupa öll í eina og eins hitt, að verðið á hverju bmdi hækkar a ð m u n þegar útgáfu allra hintta 4 binda er lokið. H. Angell: Svartfialla<iynir. Sögur frá Montenegró. Helgi Valtýsson þýddi. — 184 bls. Utn 60 língerðar myndir. Leitun mun á betri bók handa tuigum og gömlum. Hún er hæði einkar skeramtileg og lærdómsrík. Saga j Svartfjallabúa og lýsing á landi og þjóð er svo góður lestut og hvetjandi til dáða og framfara, að enginu mun lesa hana án þess að hafa verulegt gaman af henni Verðið er aðeins 2 kr. Fást á Seyðisfirði hjá undirritaðum kostnaðarmanni, og hjá L. S. Tómassyni, út um laná hjá öllum bókspluro, Seyðisfirði 9. okt. 1903. Davíð Östlnnd. Hey. 10—12000 pund af töðu og4—5000 pund af útheyi er til sölu á Skálanesi mót borgun út í hönd sú taða sem keypt er fyrir nýár 1904 kostar 4 aura pd., eptir þann tlma ál]2, út- hey 2’/* fyrir sauia tíma, þar eptir 3 au. pd. Skálanesi 5. októbar 1903. JÓH KRISTJÁNSSON. Undirssengurfiður fæst ódýrt móti peningum hjá STEFÍNI STEINHÓLT. CEAWEOEBS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London fstofnað 1813 Einkasali yrir Islaud go Færeyjar F, Ejorth & Co. ___________K/’öbenhavn K. The Edinbnrg Eoperie & Sailcloth Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750. húa til: fiskilínu,hákarla- línu, kaðla, netjag arn, regl girn segldúka. vat nsheldar preseninga o. fl. Einka umboðamenn fyri ísland og Færeyjar: E. Ejorth & Co. ___________Kjöhenhavn. K______ Undertegnede Agent faar Islands Island, for det kongelige octro)- erede almindelige Brandassuranse Compagni for Byttninger, Varer, Effecter, Krea- turer Hö &c. stiftet 1798 i Kjöben- havc; modtager Anmeldelser om Brand- forsikring, meddeler Opplysninger om Præmier &c. og udstedc Policer. C. D. Tulinius Eftertölger. SKANDINAVISK Exportkaffe Surrogat Kjöbenhavn — P. Hjorth &Co FáJka neftöbakið er bezta neftóbakið. Greiðasala Hérmeð gjöri eg kunnugt að eg fraravegis sel ferðamönnnm greiða, án þess þó að skuldbinda mig til að hafa til allt sem um kann að verða beðið. Arnarvatni (í Haukstaðalandi) í Vopnafirði 5. okt. 1903. Jön Helgason. 26 Hann varð að hugsa um á hvern hátt hann gæti sparað áa þess að Gundula yrði vör við það, hanu fyrirvarð sig fyrir að láta konu slna vita að hann hefði eytt aleigu sinni. Og hann hélt áfrant að draga saman fé — þá sneri gæfan aptur við blaðinu, svo hanu varð að sækja alla peaingana í bankann aptur til að horga spilaskuldir sínar. J>að var þung barátta! En Friðrik Ivarl gafst ekki upp, — hann hugsaði um son siun. Og hann varð því ákafari; er hann sá hve Gundula var orðin hieytt. Hann virti konu síua uudrandi fyrir sér, er hún varð þets ekki vör. Var þetta hin sama hógláta, bliðlynda koftá, geffl aldrei tók óskum hans öðrnvísi ea að segja: „Eins og þú vilt?" Er það sú hin sama Guuduia? Hún ber höfuðið hærra eii, áður, allar hreyfingar honnar eru T0sklegar, limaburðnrinn þróttmikill, svipurinn djarfle^nr, varirnar brosandi, en orðin, sem þær mæla, eru röggsainleg og tápmikil. Agathe fræuka hennar kemur i fyrsta sínn að heimsækja þau, og grætur gleðit.árum ylir gæfu sinnar elskuðu íósturdóttur. þegar hún sér Gundulu svo algjö-lega urabreytta, komu henni í nug orð bróður hennar saluga,„að þegar henni yrði barna auðið, niundi Iiin blíða dúfa færast í bjarnárham.“ Eptir csk Gundulu dvöldu þau ailt sumarið á Hohen-Esp, „til þess að ungi hjöruiun gæti fæðzt f hre;ðri feðra sinna.“ liriðiik Karl var þar fyrst lengi um kyrrt hjá konu sinni, svo þegar honura fór að leiðast, 'orá hann sér til höfuístaðarins við og við, hann ýmist kom eða fór, óróleiki hans fór stöðugt í vöxt og Lann gjörðist fölur i andliti, loksins varð útlit hans svo veiklulegt, að Gundulu varð hverft við að sjá það og spurði hann hvað að honutn gengi. Hann hló, og gjörði ekkert úr því. „Eg ætla a6 híða hér eptir komu ungherrans, og svo breeð eg mór einn hálfsmánaðar tíma til einhvers haðvistarstaðar, lækuirinn 23 kinnar hennar og draumsælt bros lók henni um varir. Friðrik Karl tók með undrun eptir þeirri breytingu, sem á henni var orðin. Einn dag settiit hann bjá henni og fór að hafa orð á þessn mjög g'aðiega, þá tók hún í hönd honum, horfði á hann blítt og ianilega og vafði íoks örmum sínum utn háls honum. „þú, sem sér og tekur eptir öllu,“ hvislaði hún, „því spyr þú mig ekki um áslæðona fyrir gleði minni?“. Hann leit á hana með undrun og sagöi: „Eg skil þig ekki, Gnndula, hefir þú grætt stó:fé?“ Hún brosti með tárvotum augum. „Stórfé? Hvað er allur heimsins anður á við okkar miklu gæfu?“ Hann itrauk hár hennar, órólegur. „Talaðu, elskan mfr,kveldn roig ekki á þessari óvissu!“ Hún laut fast að bonum og hvíslaði nokkur orð í evra hans. „Gundula!" hljóðaði hann upp yfir sig, „Gundula er það satt? — Við eigum von á harni!“ Hann stókk ú fætur, og gekk hratt fr«n og aptur um herbergið, staðnæmdist svo allt í einu hjá henni og kyssti hana innilega. „Já, það er óvænt gæfá, Gundula“ sagði hann, fagnundi, „nú hefir hin heitasta ósk þin ræfzt.“ ,,Er það ekki líka þín ósk?“ pá kom kippur í audlit honuta, hatm leit undan, en lagði höfnðið ur.dir vanga hennar. „Hvernig getuvðu spurt, elskan míu! Eitis og mér geti staðíð á sama hvort Hohen-Esp ættin deyr ut eða okki! I niu ár hef eg leyndar vacizt víf þá kugsun — eg bjöst við öllu, nema því að eign- ast erfingja!“ Hann síökk á fætar og þuikaðí svita af enni sér, svo hió hann aptur og sagði: „Já, nú verðurn við samt sem áður ið fara til Hohen-Esp, svo þú getir frætt myndir forfeðranna á þeirii gloðifregn, að Gundula greifai'rú ætli að færa bjarnarborginni ungan hjörn.“ Hanu hringdi ,á þjóninn og sagði honum að katm færi ekkert

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.