Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 4

Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 4
NB. 35 A U S T B i 132 í verzlun L. S. Tómassonar fást nú allflestar íslenzkar kennslu- skemmti- og fræðibækur og allskonar ritföng, ennfremur albúm, „póesíbækur,“ skrifmöppur, peningabuddur, vasabækur, bréfklemmur, frímerkjavætarar, reglu- strikur, steinspjöld, griflar, forskriftabækur og skrifbækur, harmo- nikur, munnbörpur, fíolínbogar, strengir, myrra o. m, fl. Bækur nýkomnar: G-uðmundur Finnbogason: Lýðmentun 2,00 Guðmundur Guðmundsson: Strengleikar 0,50 Halldór Briem: íslandssaga í bandi 1,00 Jón Jönsson: íslenzkt þjóðerni 2 00 ib. 3,00 — — — Oddur Sigurðsson lögmaður 2,75 Streckfuss-. Týnda stúlkan (saga) 3 00 Grísli Súrsson, sjónleikur og kvæði eptir Miss Bamoley. ísl. hefir Matth. Joch. 1,00. J æderens hafa áuunið sér hylli allra peirra er reynt hafa fyrir vandaða vinntl 0g framúrskarandi fljðta afgreiðslu. Sera dæmi upp á afgreiðsluna, má geta pess, að úr ull peirri er send var héðan af Seyðisfirði 4. febr. 25.marz og 15. maí s. 1. komu dúkarnir hingað 5. apr. 13. mai og 23, júní. Aðalumboðsmaður á íslandi JÓH Jónsson Múla Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson — Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálmason — Eskifirði verzlunarstjóri Sigfús Danielsson — Breiðdalsvik pöntunarstjóri Björn R. Stefánsson — Stykkishólmi. verzlunarmaður Hjálmar Sigurðsson — ísafirði verzhinarmaður Helgi Sveinsson — Steingrímsfirði Chr. Fr. Nielsen —r Oddeyri verzlunarmaður Kristján Guðmundsson — Húsavík. snikkari Jón Eyjólfsson — Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson Lóni — þórshöfn kaupmaður Björn Guðmundsson — Yopnafirði. verzlunarmaður Ólafur Metúsalemsson Yerksmiðjan tekur til tæzlu ásamt uJlinni vel pvegnar tuskur úr u 1 1 Sýnishorn af fatadúkum frá verksmiðjunni — sem einnig vinnur sjöl rúmteppi og gólfteppi — hefir hver umbcðsmaður. — Sjáið pau og sendið ull yðar til umboðsmannanna ef pér viljið fá vandaða dúka og flióta afgraiðslu u Idvarefabrike R Sá er illa blekktur, sem hefir keypt flösku al KÍNA LÍFS-ELIXÍR og pað reynist svo, að pað væri ekki hið e k t a. heldur léleg eptirstæling. Hin feiknamikla útbreiðsla, sem mitt viðurkennda og óviðjafnanlega lyf, KÍNA LIES-ELIXIR. hefir aflað sér um allan heiminn, hetir valdið pví, að menn hafa stælt hann, og pað svo télslega líkt að umbúðum, að almenningur k örðugt raeð að pekkja minu ekta Elixír frá slíkri eftir- ópun. Eg hef komizt að pvi, að siðan tollurinn var hækksður á Islandi — 1 kr. glasið — er par búinn tií bitter, sem að nokkru leyti er i umbúð- um eins og mitt viðurkennda styrkjandi Elixír, án pess pó að hafa pess eiginleika til að bera, og pvi get eg ekki nógsamlega aðvarað neytendur hins ekta Kína Lífs elixírs um,að gæta pess, að nafn lyfgjörðarmannsins Waldemar Petersen Fredrikshavn, standi á miðanum, og tappanum ——; i grænu lakki. Yara sú sem pannig er verið að hafa á boðstólum, er ekkert annað enn léleg epirstæling, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif, i stað pess nytsama lækniskrafts, sem mitt ekta elixír hefir samkvæmt bæði lækna og leikmanna ummælum. Til pess að almenningur gæti fengið elixirin fyrir gamla verðið — I kr. 50 au. — voru miklar birgðir fluttar til Islands áður en tollhækkuniu komst á og verður verðið ekki hækkað meðan pær endast. Lyfgjörðamaðurinn Waldemar Petersen er pakklátnr hverjum er lætur hann vita, ef hærra verð er heimtað eða eptirstælingar seldar eptir hans alkunna elixir og er beðið að stíla slíkt til aðal útsölunnar: Kjöbenhavn V, Nyvei 16. Gætið pess vel. að á miðanum standi vörumerkið: KÍDverji með glas í hendi, og nafnið Walderaar Petersen Frederikshavn, en á tappanum V P . . . í grænu lakki. 011 önnur elixír með eftirstæling pessara kenni- merkja eru svik. >aar de sender 15 Kroner til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 al. 2'/4 al. br, blaa eller sort Kamgarn: Stof til en jernstærk elegant Herredragt. Eor 10 Kr. sendes Portofrit 10. al. Marineblaa Cheviot til en solid og smuk Damekjole. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðj a þorsteinf J. 0. Slmptasonar. 24 að heiman petta kvöld; og að hann ætti að senda skilahoð til klúbbs- ins um að greifinn gæti ekki komið. Gundula lokaði augunum brosandi — kom nú gæfan enn einu sinni aptur, gæfan í fullum mæli? —pegar greifafrúin var farin að hátta, gekk Eriðrik Karl lengi nm gólf í herbergi sínu. Hann hafði sent ráðsmanni sínum hrað- skeyti um að hann ætti pegar í stað að láta erfiðis- mennina hætta að fella trén í skóginum víð Hohen- Esp. Hann hafði verið í mestu peningavandræðum pegar hann hafði skipað að fella hin fögru, gömlu tré í kringum bjarnarborgina — Gundula hafði sagt, að hún vildi ekki framar dvelja á Hohen-Esp. Hún vildi ekxi sjá myndir forfeðraana úr pvi hún hefði ekki getað fært peim erfiDgja. Nú var öðrn máli að gegna. Gnndulu langaði nú tíl gömlu hallarinnars sem henni pótti svo vænt um, og hún mátti ekki sjá slremmdirnar á skóginum, sem hún hafði svo miklar mætur á. það var mjög ópægilegt. Hvað átti hann nú.til bragðs að taka? Efnahag hans hafði farið hnignandi ár frá ári. — Gundulu grtm aði ekki, hve bághorinn hanD var. Hann purfti endilega á talsverðri peningaupphæð að halda, til þess að liorga með spilaskuld. Hann hafði verið mjög óheppinn í spilum upp á síðkastið, og pó hann ynni stökusínnum, pá hurfu pen- ingarnir á milli handa hans áður en varði- það var undarlegt, en samt víst, að engin blessun fylgdi spilagróða. það hefði líka verið réttara að geyma peningana, sem hann hafði nnnið í spilum i stað pess að eyða peim — en hauda hverjum átti hann að geyma pá? Hvernlg gat hann grunað að hann, eptir að hafa verjð svo mörg ár í bjönabandi, mundi eignast barn! En nú átti að verða algjörleg breyting á pessu. Hann ásetti sér að horga spilaskuldir sinar og að reyna að koma fjárhag sínumí reglulegt horf. Hann hlaut að geta fengið lán út á Hohen- Esp. Walsleben og allar aðrar jarðir hans vorú veðsettar fyrir löngu síðan, höfuðstól sinum hafði hann eytt. og sömuleiðis arfi Gundulu. Friðrik Karl stundi og hné niður á stól. 25 En hvað Gundula práði til petta barn. Andlit hennar Ijómaði af gleði og öll framkoma bennar bar vott um inmlega sælu. En gat hann nú líka glatt sig yfir voninni um erfingja? Fyrst í stað gjörði hann pað — mundi nokkur sá raaður vera til, sem ekki fylltist fögnuði við fregnina um, að hann eigi að verða faðir? Já hann varð fyrst frá sér numinn af fögnuði- Eu nú í næturkyrrðinni greip hann hræðileR angistartilfinaing: Hvað átti að verða af barninu? Gat hann séð fyrir pví? Gat hann veitt pvi sæmilegt uppeldi? Hverju átti hann að svara, pegar sonur hans, er fram liðu stundir. mundi spyrja hann: „Hvar er arfur feðra minna!'1 En sú kveljandi ásökun! Friðrik Karl vill aldrei beyra hana, aldrei! Hauu vill, hann hlytur að ná pvi aptur, sem haun hefir söað. En á hvern hátt? Einhverntima hlýtur gæfan að snúa honum í vil, einhverntíma hlýtur hana að verða svo heppinn, að geta unnið aptur peDÍuga 3Ína- Gieifinn stökk á fætur og leit á klukkuna. Skyldi klúbbnum, ekki vera lokað enn pá? — Jú, pað er of seint. En á morg- un! Næsta dag spilaði hann með meiri ákafa en nokkru sinni fyr. Og hann vann. Hann flýtti sér í mestu ósköpum til bankhafaas og fékk konum peningana. — en atti líxa aðra fjarvon. Hertoganum hafði lengi litizt vel á brúnu gæðingana fjóra sem gecgu fyrir vagni gieifans og langaðitil að eignast pá til að geta gefið pá tengdadöttur siuni.. Hann hafði látið fala pá ftf greifanum °S bjóða stórfé fyrir; en greifanum hafði pótt minkun að láta pessa ann- áluðu gæðinga sínafrásér.En nú var öðru máli að gegna.Hann varðað hugsa um arf sonar síns. þennan sama dag seldi bann hescana og lót peningana í bankann. Enn hvað honum pótti vænt um að geta pað. Honum var svo nýtt um að spara. Haun fékk sér enga hesta í staðinn og lét annan vagnstjórann fara burtu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.