Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 1

Austri - 21.10.1903, Blaðsíða 1
Kemuruz 3ll2oia9 ámdnuði 12 arkir minnst til næsta nýárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., eríendis 4 l oHalddagil. júlí. XIII. Ar. j Seyðisflrði 81. oktðber 1903. Lántakendnr úr yeðdeild Landsbankans aðvarast nm að gjaiddagi er 1. október, að greiða verður nákvæmlega árgjaldsupphæðina; aukagreiðsla heimil í októberit'fenuði, en standi á hundraði. að eptir októberlok áfalla dríttarvextir l°/o fyrir hvern mánuð eða hluta úr mánuði, reiknað frá 1. október. að árgjaldsfrest er ekki unnt að veita. að hús, sem í veði eru, verða að haldast vátryggð. Tryggvi Gnnnarsson. Til almennings. Oss hafa borizt miklar umkvartanir um pað, hve lengi blöðin liggi opt og tíðum á bæjur.um innsveitis án pess að hirt sé um að senda pau áleiðis til móttakandans. fareð vér getum ekki meira að gjört en koma blöðunum sem fyrst, á viðkomandi póststöðvar úti um land, eða í sveitirnar sjálfar hér nærlendis — pá er pað vinsamleg bæn vor til allra póstafgreiðslu- og bréfhirðingamanna og alls almennings, að peir gjöri svo vel, að sýna oss og Austra pá vinsemd, að greiða sem fyrst og bezt fyrir göngu blaðsins, og láta pví sem stytzt legast á hverjum stað. Vinsamlegast. Skapti Jósepsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. Rekiietaveiðarnar. Mikil peningauppspretta. — Upp- gangur Siglufjarðar. — Bezta brauð landsins. —:o:— p>að litur út fyrir, að pað muni gangast eptir, sem Austri hefir í nokkur undaDfarin ár, í sambandi við reknetaveiðaskýrslur herra koDsúls Falcks í Stavangri — haldið fram, að reknetaveiðarnar mundu bráðum fara mjög í vöxt hór við land og síldar- veiði mundi mest tíðkast bér eptir með peirri veiðiaðferð, pareð hvala- drápið auðsjáanlega hefir eyðilagt alla síldarveiði með nót upp við land og inni á fjörðum og víkum landsins,sem einkum er eptirsjárvert, pareð sú veiðiaðferð má keita alveg h æ t t u - I a u s og nótsíkl jafnan á g æ t i b - ya r a, er ætíð er í töluvert hærra verði en reknetasíldin, sem hvergi nærri er jafn hægt um verkun á eins og nótasíldinni, er optast má taka upp úr nðtunum eptir hentug- 1 e i k u m, og pvt verka sem vandleg* ast. En reknetasíld er optast eigi aðgjörð fyrr en skipin koma í land með hana; hættir henni við að kremjast, er mikið veiðist og roikilli síld verður að hrúga saman í lestariúmumun. pað má nokkuð marka reknetaút- haldið f sumar hér við land á pví, að pvi hefir eigi verið mótmælt, er stóð í „Norðurlandi“, að pað hefðu verið talin 140 reknetaskip við veiðar frá ójögri og vestur fyrir Siglufjörð, eða rétt úti fyrir Eyjafirði og Siglu- firði. Dr. Johan Hjort fullyrðir pað og í skýrslu sinni, er stendur hér aptar í blaðinu. að yfirleitt hefðu norsku rek- netaskipin aflað vel og að pað væri mesta ögrynni af síld hér við land, einnig fyrir utan pær stöðvar, er reknetaskipin veiddu á. ! Frá Siglufirði og Eyjafirði var í j suroar og kaust flutt út aðeins undir ' eins manns nafni, kaupmanns T. L. Imsland hér á Seyðisfirði, 12,252 tn. síldar. Hefir herra Imsland áætlað, að pað mundi ekki vera nema öa. fjórði hluti peirrar síldar, er veiðzt hefir í sumar útaf Siglufirði og Eyjafirði. Eru pað góðar tekjur i landssjóð. aðeins í útflutningstoll, pó eigi sé svarað nema 20 aurum af hverri síldartunnu. En miklu meira hefir pó inn komið í verkalaun á Siglu< firði, einsog nærri má geta af pví, að par steig tlmaborgunin að sögn jafnvel ' uppí 80 aura. Auðvitað var Lúd að ollum jafnaði lægri, en öll vinna að síldinni pó alltaf vel borguð. fá hlýtur og Gránufélagsverzlunin á Siglufirði og almenningur að hafa haft töluverðan hag af verzluninni við síldarveiðamenn pessa, er sjálf- sagt hafa purft að fá sér ýmsar nauð- synjar hjá verzlaninni og kjöt o. fl. hjá bændum, er numið hefir töluverðri uppbæð hjá svo mörgum skipum(c.l40) pó eigi sé áætlað að hvert skip verzli að jafnaði meira en upp á 200 kr. Og líklega fer pessi verzlun mjög vaxandi næsta sumar, bæði af pvf, að reknetaskipum að öllum líkindum fjölg- ar par mjög, og af pví, að nú vita Norðroenu, að peir geta fengið margt hér heima í verzlunum, er pá vanhagar um og verzlanirnar gjöra sér sjálf- sagt far um, að geta bætt úr pörfum pessara nýju viðskiptamanna sinna. J>á hafa Siglfirðingar haft stór- hagnað af að leigja reknetamönnum lóðir, litla bletti fyrir 40 kr. árgjald, og kvað hvert fet af strandlengjunni, er mögulegt er að nota, vera pegar le'igt út. Og sem dæmi upp á, hvað eptir- spurniu og kappið um lóðarbletti pessa hefir verið mikið, skal hér til- fært, að lóðarblettir 2, á hentugum stað, er teknir voru á leigu í fyrra- ; sumar fyrir 40 kr., voru eptirlátuir Norðmönnum aptur í sumar, annar fyrir 1500 kr., en hinn á 2000 kr, fareð land prestssetursins liggur par langbezt við verkun síldarinnar, og er að ummáli töluvert flæmi, pá mun mest af eptirgjaldi lóðanna renna inn til Hvanneyrarprestsins. Og auk pess fær Siglufjarðarpresturinn 5 aur. i af livem síldartunnu, er á land kemur, | er líka getur orðið töluvsrð upphæð. 3 Er liklegt, að Hvanneyrarpresturinn sæki eigi burt úr Siglufirði í bráðina. Má vel unna honum pessara nýju hlunniuda, slíkur ágætismaður sem hann er. Ollum ber saman um, að sú síld,' er veiddist í sumar par nyrðra, hafi verið af beztu tegund, en pví miður reyndist frágangurinn á henni ekki sem beztur, svo að hún náði eigi pví verði 4 hinum útlenda markaði, sem skyldi. Mun pað mikið pví að kenna, að í flaustri sildarvinnunnar, par sem ákveðið kaup er fyrir að gjöra að,Ieggja niðnr og salta í hverja tunnu. — gefa menn sér ekki tfma til að taka eins vandlega ut maga síldarinnar sem pyrfti, en pví meira sem eptir verður af honum í síldinni, pví hættara er Vyps'cgn ikrideg bundin vtð áramót. O/jili nenia komm sí til ritstj. fyrir 1. októ- her. Innl. augl. 10 aura línan,eða 70 a. hver Jntml. dálks og hálfu dýrara á 1 síðu. | NB. 35 henni við að skemmast, og feltur hún pá fljótt í verði á hinum erlenda mark- aði. Höfum vér spurt oss fyrir hér hjá hinum reyndustu sildarveiðamönnum um, hver ráð væru hér við, og hafa þeir lagt það til, að rista purfl síldina alveg á kviðinn, svo hægt sé að ná öllum innýflunum úr henDÍ. Ætla peir, að þá mundi síldin halda sér miklu betur og að kaupendurnir mundu fljótt venjast við þetta, enda losuðust peir við pá fyrirhöfn að rista síldina upp og reita úr iienni innýflaleyfar. En par sem petta er nýbreytni, er eigi er víst að kaupendur felli sig við strax, pá mun varlegra að gjöra fyrst tilraunir 1 smáum stíi með pes3a að- ferð. l>að verður ætlð nokkru dýrara fyrir Norðmenn, að sækja hingað upp um lenga v#gu til síldarveiðanna en fyrir oss Islendinga að reka pær veið* ar sjálfir. Og ef eígi fæst heldur framvegis hærra verð fyrir síldina en í ár fekkst fyrir sunat af henni, pá munu Norðmenn trénast smám saman upp á pví,að halda reknetaflota sínum hingað með tapi á veiðunum. l>ví er o«s Islendingum svo afar naud- synlegt að nota nú sem bezt tímann til pess að læra af Norðmennum í tíma alla beztu veiði- og verkunarað- ferð peirra á síldinni. Ættu menn úr þeim veiðistöðum, par sem síld ®r vanalega síðari hluta sumars fyrir landi til muna, að senda menn að sumxi til Siglufjarðar til að læra veiðiaðferðina og meðferð síldarinn- ar. Annars þykir oss all-iíklegt, að Norðmenn leiíi víðar fyrir sér með reknetaveiðar en útaf Siglufirði og Eyjafirði, og eigi ólíklegt, að þeir reyni pá fyrst fyrir sór út með H»rn- ströndum, og á J>istilfirði, par sem á báðum stöðum eru all-góðar hafnir nærri, til pess að gjöra að síklinni. En Íshafssíldin mua opt stærri og feitari á sumrum en annarsstaðar hér við land, enda að pllum jafnaði pá mestar sikbrtorfurnar fyrir Norður- landi, pví svo höfum vér opt heyrt gufuskipsstjóra segja hér, að svo hafi mátt heita, að þeir hafi siglt í einni síldartorfu frá Horni til Langa- ness. Siðustu rannsóknir „Michael Sars“, —0— D r. J o h a n H j o r t h hefir rit- að „Bergens Tidende" nm pær 4 pessa leið: „Einsog „Bergens Tidende’' gat um nýlega, er „Michael Sars“ nú kominn heim úr síðustu rannsóknarferð sinni um hið ve3tlæga Norðurhaf. Aðal- mark og mið þessarar rannsóknar- ferðar var að fá sömu þekkingu á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.