Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 1

Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 1
Kemurút 3'jfj'að ámánuði, Í2 arkir minnst til næsta nýárs.kostar hér á land aðpins 3 kr., er'lcndis 4 lr. jJialddatft 1. júli. Uyps'ðgn skridecj bundm vrð áramót. Oqild nema lcornin sé til ritstj. fyrir 1. októ - ler. lnnl. augl.10 aura. línan,eða 70 a. liver ’þuwl dálks og hálfu dýrar a á 1. síðu. XIII. Ar. Seyðisfirði 17. desember 1903. NR. 42 AustiT Vegna megnra v&nskila á borgun blaðsins í útlöndum, einkum 1 Ameríku, J)á tilkynnist hérmeð, að vér ekki sendum einstök eintök af Austra nú frá komanda nýári tii kaupenda er- lendis, nema peir bo.’gi blaðið fyrir- fram eða vísi oss til áreiðanlegs borgunarmanns hér heima. En peir, sem keypt hafa erlendis eintök af Austra, geta eptirleiðis snúið sér með pantanir, hér í iNorðurálfunni til hr. stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn, en í Ameríku til mr. Magnúsar Bjarna^ sonar, Gilsbakka Mountain P. O. Pembina Oo. North Dakota U. S. A. Seyðisfirði 10. desember 1903. Skapti Jösepsson. Borgmi á Austra. fareð svo lítur út, að í ár ætli að veiða venju fremur ill skil á and- virði Austra, einkum pó áeintökunum, sérílagi í hinum fjarlægari sveitum,þá er pað vinsamleg áskorun vor til peirra kaupenda Austra, er ekkí hafa enu staðið í skilum með borgun blaðsins p. á. og margir ekki einu sinni fyrir mörg undanfarin ár — að peir greiði nú andvirði biaðsins sem fyrst. Annars neyðist eg til að krefjast andvirðisins á aunanhátt, pareð Austri er eigi svo efnum búinn, að hann geti átt stórfé útistandandi til lengdar. Vona eg að kaupendur sjái sóma sídu og greiði nú borgun blaðsins fljótt Og skilvíslega. Seyðisfirði 10. des. 1903 Skapti Jósepsson. pess að eigaast gott og ódýrt fiski- skip. Lysthafendur ættu að hraða sér með að semja við undirritaðan um kaupin á skipinu, er anaars kann að verða selt öðrum, er álitlegt boð gjörir. Seyðisfirði 10. des. 1903. Skapti Jösepsson. / AMTSBÓKASAFNID á Seyðisfirði I er opið á laugardögum frá kl. 2—3 5 e. m. Fisbiskip tii solu. Hórmeð tilkynnist almenningi, að ritstjóri Austra hefir enskt fiskiskip (kutter) úr eik til sölu.Skrpið er að stæ»-ð 63 smálestir Netto og búið sem bezt út til fiskiveiða, 26 ára gamalt. Skipið er ágætlega. vel útbúið, með tvennum seglum, öðrinn spánýjum, hinum nokkuð eldri, en vel brúkleg.- um. 011 leguáhöld skipsins eru í góðu lagi. Skipið fékk í fyrrasumar 4 Stor- vantsspennur. filfar skipsíns er vel pykkt og gott. Byrðingur skipsins í botninn aðeins fárra ára gamall. Slnpið er í 2, klassa og vátryggt í Reykjavík í fyrra vor. Ulgjörðarmenn æftu ekki að sleppa svo góðu tækifæri fram bjá sér til áOriz/yzjGrxjorjjorjcsy^zjcr.zQrxjorjzrsizjoo'jyzzjyxjQzyrxyrjuyz T Utrýming íjárkláðans 1 Múlasýslnnnm. 1 .‘■íðasta (11.) tölublaði „Norður- land3“ var skýrt frá pví, að fjárkláða- læknir Davíð Jónsson á Kroppi hefði „neyðzt tíl pess að hverfa frá pví a3 að gjöra almenna böðun að svo stöddu“ í Múlasýslunum. — I pess stað ætlaði hann sér að reyna að finna fjárkláðann, par sem hann kæmi fvrir og útrýma honum síðan með pvi j að baða sjúkt íé og grunað. — Davíð j Jónsson hefir skýrt frá pví, að j „bændur hafi tekið pessu íogins- ! hendi.“ j Hér er eigi um neina stefnu breyt- j ing að ræða. Takmarkið er alveg hið j sama: a.lgjörð útrýming fjárkláðans. j Bað sem er mismunandi, er einungis ! aðferðin tii að ná takmarkinu. Gamall j málsháttur segir: I upphaíi skyldi t endirinn skoða. |»að ræður að likind- I um að báðar pessar aðferðir hafi verið | rækilega skoðaðar í upphafi og pað pví fremur sem aðferð sú, sem Davíð Jónssnn hefir orðið að haliast, að, er nákvæmlega aðferð sú sem Myklestad hafdi í Norregi. Fyrst eptir að Myklestad kom lÚDgað til lands var hann eiadrogið á peirri skoðun, að reyna að finna fjárkláðann, par sern hann væri, og baða einungis sjúkt fó og grunað á pessum stöðum. En eptir nákvama ihugun og athugun áleit hann að hin aðferðin væri betri, og réð eindregíð til pess að hafa ahnenna böðun allstaðar par, sem lik- indi væru til fiess að fjárkláði væri, og hafa hina aðferóina aðeins til vara, í peirri von, að í'uil likindi værn til að hin almenna boðun yrði svo vel af hendi leyst, að fjárkláðanum yrði al- gjörlega útrýint með heani.— Eg úlit að pað sé óparfi að skýra 5 frá pví, að eg er að öllu leyti sam- dóraa Myklestad, en aptur á múti álít eg eigi óparfa að skýra frá pví, hvernig pessi skoðuij varð ríkari hjá mér. Eins og kunnugt er, hefir dýralæknir Magnús Einarsson skrifað ritling um fjárkláða samkvæmt kenn- mgum þeim, sem hann lærði við dýra- lækningaskólann í Kaupmannahöfu. Eg áleit að pessar irenningar myndu . vera í einhverjum aðalatriðum réttar, j og á hinn bóginn áleit eg að Mykle- j stad mundi að einhverju leyti geta breytt aðferð sinni svo að hún yrði enn pá kostnaðarminni. I Norvegi í hafði Myklestad sem fasta reglu að láta baða allar þær fjárhjarðir tvisvar sinnum par sem fjárkláði kom fyrir, en pær íjárhjarðir, sem aðeins voru grunaðar, lét hann baða einu smni, og í annan stað hafði hann sem fasta reglu, að láta gefa sauðfé inni í 14 daga eptir fyrri böðun. — Eg sá pegar að pað mundi vera mjög mikils vert, ef takmarka mætti tvennar bað- anir, pannig að einungis væru tvíbað- aðar sjálfar kláðakindurnar og sér^ taklega et hægt væri að skaðlausu að fækka innigjafardpgunum. Baðanirnar, sem voru framfcvæmdar héi í fyrravetur, miðuðu til pess að g&nga úr skugga um þstta. pað, sem fyrst kom í Ijós, var að allar kenning- ar Magnúsar Einarssonar voru rangar. Hann hefir orðið mjog reiður við mig út af þessu, en sannast að segja var petta ekki rétt af honurn, pví að kenningarnar voru eigj. frá hans brjósti, beldur hafði barm lalað í annara orða stað. En pessar kennioga.r voru rangar af pvi að rannsóknirnar, sem denníngarnar vöru bvggðar á, voru eigi gjörðar á réttan hátt. Menn peir, sem. hann hefir byggt allt á, liöfðu aðallega ranosakað fjárkláöann á þann hátt, að taka kláðamaura af sauðkindum og gjöra tilraunir með þá, : stað þess að rannsaka lífsskilyrði peirra á sauð-- kindunum. — p>að hefir þannig veiið kennt. að pað pyrfti endilega að hafa tvö kláðaböð, af pvi að maura- eggin væru svo ákaflega lífseig. I fyrra baðinu dræpust kláðamaurarnii, en pá dræpust eigi mauraeggin. þau nnguðust út og pví pyrfti annað baðið til pess að drepa mauraungana. 1 J>etta er gjprsamlega röng kennÍDg. 1 Mauraeggin eru ekki hættuleg, en j aptur á móti eru maurarnir ákaflega ! lífseigir. Bað úr Kreolín Pearson gengur næst tóbaksbaði að gæðum, en nmur- arnir eru svo lífseigir, að pó að Kreo- línbaðið sé haft svo sterkt og svo lang- vararid: að sauðkindiu drepist, pá lifa samt venjulega einhverjir af kláða- maurunum. Mestur hluti peirra drepst, en sumir lifa. Tóbaksbaðið er bezta bað, sem til er, með fram af pví að pað er gjörsamlega sakiaust fyrir Uindina. J>að má láta hana liggja í baðleginum mjög lengi, án pess að henni verði meint við, og svo má dýfa höfðinn alveg niður í baðlöginn, eins og vatn væri. En pað er samareyns- lan með tóbaksbaðið eins og raeð kreolínsbaðið, að kláðamaurarnir sumir geta lifað baðið af. Myklestad hefir pannig látið baða kláðakind í rétt tUbúnu tóbaksbaði þannig, að hann lét halda kindinni niðri í baðleginnm í 10 mínútur, síðan lét hann hana bíða tímakorn baðvota og pví næst lét hann enn halda kindinni niðri í bað- leginum i 4 mínútur. Eptir allt petta skyldi maður ætia að kláðamaurarnir læru dauðir, en pað var langt frá pví, Að vísu voru þeir ílestir dauðir, eu Myklestad fann -pó ennpá lifandi kláðamaura á sauðkindínni. En til pess að þessir maurar drepist eptir baðið, er ölduugis nauðsynlegt að sauð- kindin vökni eigi. Ef hún vöknar, pá pvæst baðlögurinn úr sauðkindinni og kiáðamaurinn leitar inn í hörucdið og getur svo lifað góðu lífi, aukið kyn sitt og prísað heimsku mannanna, sem neita að hlýðnast Myklestad með að gefa sauðkindunmu inni. Davíð Jónsson fann kláðamaura í fvrra vor í sauðfé því, sem baðað bafði verið i Múlasýslunum, en hvergi nema neðan í því. J>etta er dálítið undarlegt, pví að ullin er péttari ofar. J>ar eru lífsskilyrðin betri og vana- stpðvar maursics í tauðkindunum eru að ofanverðu. En petta er samt auðskilið. J>egar sauðkinduinar eru látnar út eptir böðun, pá pvæst bað^ lögurinn úr kindinni að neðan, J>ar kemst kláðamaunnn lífs af. En að ofanverðu pvæst baðlögurinn eígi úr og þessvvgna drepast kláðamaurarnir þa-. Með rannsóknum Myklestads ifyrra vetur var fengin óyggjandi vissa i’yrir p»i, að hægtvar að lækna kláðakindur með einu tóbaksbaði, ef pær eigi vöknuðu eptir baðið. — Myklestad sannaði þetta, en pó álítur hann enn pá, að tryggilegast sé að b?ða sjálfar kláðakindurnav tvisvar, en aðrar nægi að baða einu sinni. Með pessu móti verða baðaniruar niiklu kostnaðarminni en elia. Hið næsta, sem purfti að rannsaka var það, hversu lengi þyrfti að gefa fé inni vegna kláðamaura peirra, sem kjnnu að vera lifaridi eptir baðið. Myklestad bafði reynslu fyrir því frá Norvegi, að 14 innistöðudagar voru íullnægjandi, en eins og eg hefi áður tekið fram, viidi eg að pað væri rannsakuð, hversu lengi maurarmr lifðu eptir baðið. Myklestad rannsak- aði pessa lífseigju peirra. Eg hefi liait þessa náunga hvað eptir annað í skrifborðsskúffu minni. Eptir 4—5 daga sá eg eigi lífsmark með peim, svo að eg hélt að pað væri óhætt að hafa inmstöðudagana aðeius 4—5, en Myklestad hélt áfram að rannsaka. Yenjulega eru kláðamaurarmr dauðjr eptir 4—5 daga, en pað getur pó verið að peir lífi enn lengur |>óálítur hann, að pótt einstöku maurar kunni að lifa, pá séu þeir pó svo aðfram- komnir að peir geti eigi náð sér aptur eptir 8 daga innistöðu, en haun vill samt ekki að neinn gjori sér leik að pví að láta sauðféð vökna pegar epiir 8 daga. J>að er mest fýrir mín

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.