Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 3

Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 3
2JE. 42 A U S T E x 150 Húsið, með húsgögmjm var Tátryggt fyrir 35oo kr. Aalgaards-TÖnmar fyrír 2ooo kr t>g ljósmyndaáhöld og saumaverkstæðið með tilheyrandi fyrir 4ooo kr- „Egill“ skipstjöri Hansen kom hér SDemma morguns þ. 11. þ. m. og för aptur næstu nótt. Með skipinu voru margir farþegar að norðan. i „£gill“ komst á hingaðleið hvorki á Húsavík eða Vopnafjörð fyrir illviðri. En á norðurleíö kom skipið á báðar þær hafnir. J>að erulíkur til að „Egill“ komi héraptur 1 janúar mel/kolafarm ,sem víst mun eigi . —_ . . vanþörf á er útálíður. I I j ] I ykkur Vctntar V6f8irHi, ,T ættu þið að finna Svein JUi_ Bjarnason, Hreiðar- stöbum. „Gjallarhorn" 1904. Við gátum þess i fyrsta númeri Gjallarhorns, ab ef vel yr&i tekið á móti því, mundum vuð fjölga tölubl^ðum fyrsta árgangsms án þess hann hækkaði í verði, Yiðtökurnar urðu svo góðai, að við sáum okkur það fært, og í stað 24 tölublaða, verða þau b5 — það er þriðjangi fleiri en lofað var. Um leið og við þökkum öllum kunningjum biaðsms fyrir velvild þeirra til þess, þetta liðna ár, treystum vér á að þeir í framtiðinni haldi vinskap við það, og útvegi því stöðugt nýja kunningja. Eptir næsta nýár kemur „Gjallarhorn“ út fyrsta, annan og þriðja föstudag í mánuði hverjum, og aukahlöð við og við, þegar ástæða þykir til þess, og eitthvað nýstárlegt er á ferðinni, alls að minnsta kosti 40 arkir um árið og í stærra broti en nú. J>að verður prentað i hinni nýju, ágætu prents.niðju hr. Odds Ejörns- sonar á mjög góðan pappír, og má því fullyrða, að prentun og annar frágangnr verði vandaðri en þekkzt hefir áður á íslenzkum blöðum, er það því von okkar, að kaupendur finni ástseðu til að halda biöðunum sarnan og láta binda þau, þegar árgangurinn er allur kominn. Með þvi eignast þeir cdýra, í'allega og skemmti- lega bók, JNokkrir vel ritfærir ’oændur hafa lofað okkur aðstoð sinni með að rita í blaðið um ýms bunaðarmál. Ýmsir menntamenn ætla einnig að senda þvi pistla við og við, um hitt og þetta fræðandi og skemmtandi. Myndir verða í „Gjallarhorni^ næsta ár. „Sunnanfari“ bjargaði á Hafnarárum sínum myndum af mörgum eldri mönnum íslenzkum, sem annars mundu hafa glatazt. „Gjallarhorn“ vill líkjast honum i því og er því þakklátt öllum þeim sem vildu senda þyi myndir af merkum mönnum eldri og yngri, eba þeim sem á einhvern hátt eru einkennilegir, ásamt æfiágripi þejrra. Einnig þiggnr það þakklátlega gamlar íslenzkar þjóbsagnir og vel gjörðar lausavísnr, hvaban af landinu sem eru. Myndir af ýmsum stöðum, mannvirkjum o. s. frv. innl. og útl. verða einnig í blaðinu, Stor skaldsaga, DOIvTÖR jVIKÖLA, er byrjuð að koma út í blaðinu. |>að, sem komið verður af henni um nýár, verður sérprentað handa nýjum* kaupendum í sama broti og blaðið verður næsta ár. Saga þessi er mjög „spennaudi“ og hefir verið þýdd á mörg mál. „Gjallarhorn“ álítur að kaup-* endur sínir vilji frekar fá eina verulega langa og góða sögu, heldur en margar smásögur. Aknreyrarvisur haía skemmt mörgum vel þetta ár og munu ekki síður gjdra þab framvegis, því þær munu birtast við og við, þegar eitthvað fallegt er til tíðinda. Eréttir og allar nýungar, útlendar og innlendar, flytur blað- ið alltaf svo fljótt sem kostur er á. Yerð næsta árgangs „Gjallarhorns“ er ákveóið kr. 2,80. J>egar tekið er tillit til þess, hve útgáfa þessi er vönduð og hve margar myndir verða í þvi, ættu allii ab geta séb, að það er lang-ódýrast allra íslenzkra blaða, og til þess, að utgáfan beri sig, þarf það að vera mjpg vel út- breitt. Ætlun þess er líka að komast „inn á Avert einastalieini' ili.“ Akureyri 1. desember 1903. Bernharð Laxdal. Jón Stefánsson. Agætur bijóstsykur fæst með mjög góðu verði í hÉjóstsykurgjörðarhúsi mínu á Eá- skrúðsfirði. Brjóstsykurinn er bfflnr. til eptir hinum beztu útlendu fyrirmyndurn. — Verður aðeins seldur kaupmönnu'n. Thor E. Tulinius. Fáskruðsfirði. Hórmeð tilkynnist, að Drottni þóknaðist að kalla á burt þ. 2. j). m., okkar elsknlega eigin- mann, son og bróður, Sigurð Brynjólfsson á Valþjöfsstað, Sigríður þorsteinsdóttir, Brynjölfur þórarinsson, Sigurveig Gunnarsdóttir, Elisabet Brynjólfsdóttir. •58 í þá heyrði hann bjölluhljóm á bak við sig, en áður en hann gat snúið sér við, hevrði hann hátt öp. Skrautsleði hafði komið á flevgiferð, pegar annar hesturinn allt í einu steyptist á höfuðið, og dróg binn hestinn með sér, og sleðinn veltist um koil í snjóskafl við götuna. V agnstiórinn datt úr aptnrsætinu og kvennrnaðurinn, sem sat á sleðanum, varð undir hoDum. Menn komu nú hlaupandi að úr öilum áttura, og í fátinu, sem á peirni var, varð peirn fyrst fyrir að reisa hestana á fætur, en Guntram Kraft er á vörmu spori kominn að sleðanum, og reitir hann einsamall eins léttilega eins og væn bann Ss. Siðan lypti liann kvennmanninum upp, sem næstum var á kafi í sujónum. Hann mælir ekki orð frá munni, en tekur nákvæmlega eptir öllum hreiflngum hennar til að sjá hvort hún hafi ekki skað- azt. Hún lyptir hægt upp höndunum og fer að dusta snjóinn af loð- kápu sinni og híifunni. „Kei, ekkert hefir brotnað. hvorki ’nandleggir nö fætur —" sagði greifinn feginsamlega, hann segir pað fremur við sjálfan sig heldur en við ungu stúlkuna, en hún hefir samt hevrt pað, og um leið og hún dregur slæðuna frá andliti sér segir hún rólega: „aSTei, Guði sé lof, eg hef komizt klaklaust af. — Eg pakka yður, herra minn, fyiir yðar vinsaralegu hjálp.“ og pegar Guntram Kraít kurtseislega tekur ofan hattinn, vetður honum fyist litið á andlit pessarar uDgu stúlku. Hann starir á ’ hana forviða, fær hjartslátt og roðnar. Aldrei á æfi sinni hefir hann séð svo yndi«- legt andlit. Hörundsliturinn er drifhvítur og tdómlegur roði 1 kinn- um, nefið frítt og munnurinri e>ns og rósahnappur — og augun ern stór og skær, sæblá á lit, og skina eins og stjörnur. J i einmitt panm'g hljóta hafmeyjarnar að líta út pegar p»r breiða faðminn út á raöti hinum urigu sjóraöunum, sera, brifnir at’ töfravaldi airana peirra, steyptu sér í djúp.ð á eptir peirn. Einmitt svona hefir Guntram Kraft i bát sínura írayndað sér hafmeyna, og endnnuinningin um pað gjörir hann í'eiminn- 55 hreinskilnislegu augpn hans, varð henni pungt um bjartaræb urnar. „Eg hef með rólegu geði séð pig leggja á haf út í storm og ósjó, en nú pegar pú átt að leggja á haf út á lífsins sjó, skelf eg af ótta, og bið Guð, að lífið megi gefa pér pann frið, sem pað hefir rænt mig.(< Allt var nú búið til ferðarinnar, og sá dagur rann npp, pegar Gundula í annað siun stóð uppi í turninum, og horfði á eptir vagn. inum, sem ók burtu með dýrmætasta ástvin henuar. Hún leit upp, hrygg i huga, til að sjá hvort sólin gengi nú Mka undir — ieyndar æddt stormuriun í kringum bana, en sólin brauzt í gegnum skýin með sínu skæra ljósi. Snjórinn lá drifhvítur á strætunum, og götustrákarnir renndu sér fótskriðu á gaugstéttunum og æptu hástöfum af fögnuði. Lystihallirnar snjópaktar litu ennpá tigulegar út inn í aldin- görðurrara, par sem grenitrén gægðust fram eins og grænklæddir drengir í feluleik. Skrautsleðar, með gæðingum fvri'-, putu frainhjá með bjölluslætti, fríðar konur í pykkum loðkápum sátu í peim. Kon- i r og karlar renndu sér á skautnm á tjörninni i skemmtigarðinum, og nllt í kring var kiökt af gangandi mönnum, sem annaðhvort voru að súemmta sér, eða reka erindi iín.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.