Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 4

Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 4
NR. 42 A U S T R I 160 Gröðavænlegf; skal verða að verzla 9V* i Stcinliolti ■"'lgf^g liér eptir, fyrir pá sem geta borgað úti hond. ]STú með Agli komu ýmsar nauðsyniavörur, og margt var til áður sem nú verðnr sett m]’ög niður fyrir pemnga. ,yaggr~ lY&Í^O'IGÍÍ t’ af ímsu tagi> handanngum og gömlum. Sérstak- Of lyitljgJCtilll lega skal beot ámargsk. leikfung haada börnunum . UW ur saftf verður tekinn háu verði A Jðlkltl. fyrir vörur. !fgf5**’ ver^ur hér eptir lánað, nema föstum viðskiptamönnum Ullg Uill 0g vissa sé fvrir skilvísri greiðslu. A llll* sem skulda minni upphæðir, eru vinsaml. beðuir að borga xiUii tafarlaust, eða fyrir nýár. í^ílYlllí^ sannf>ærrs'f; ,im a^ lang- odýrast getið þið nú I1.U1I11U keypt nauðsynjar ykkar hj á: Stefóui i Síeinliolti. Nýkomið i v e r z 1 u n St, Th. Jónssonar Patrönur, Knallhettur og ýmiskouar varningur, f»ar á meðal margir hentugir hlutir i ÍAlomflfir *^Pi mm*.1 JULdgjdm, Allt selt með lOo/o afslætti fyrir jölin, gegn peningum. IVaar de seuder 15 Kroner til Klædevæveriet Arden. Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 *1. 2‘/4 al. br. blaa eller sort Ka ngarn: Stof til en jernstærk elegant Herredragt. Por 10 Kr. sendes Portofrít 10 smuk Damekjole. '0 „V,. al. Marin«blaa Cheviot til en solid og CRAWPORDS liúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWEORD & SONS, Edinburgh og London stofnað 1813 Eirkasali fvrir Island og Færeyiar P, Hjorth & Co. K/öbenhavn Iv. Faika neftöbakið er bezta neftóbakið. YOTTORÐ. Eg hefi nálægt missiri látið sjúkl- inga mína endur og sinnum taka inn Knalífselixír hr. Waldemir Peterseu 5 pegar eg hefi álitið pað við eiga. Eg hefi komizt að raun um að elixírinn er ágætt raeltingailyf, og séð læknandi áhrif hans á ýmsa kvilla t. d. melt- ingarleysi eða meltingarveiklun sam- fara velgju og uppköstum, praut og pyngsli l'yrir hrjósti, taugaveiklunxao? hjartveikí. Lyfið er gott og eg 'mæ hikað með pví. Kristjaníu. Dr. T. R o di a n Eínalifsolixirinn fæst, hjá flestura kaupmönnum á, xalandi án tollálags 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaúp- endur heðnir að líta eptir pví að V. P. P. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafniö Yaldemar Pet- ersen Frederikshavr.. Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. Fi skinet averksmið j an Danmark falltrúí úerrar P. Hjort & Co,, Kjöbenhavn hafa á boðstólum allskonar net og til.. húin fiskiveiða-áhold, sérverzlun: síldarnet, nœtur og einkaleyfð lagnet Bezta vara. — Yordaðasti frágangur. Lægsta verð. The Edinburg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Glasgoiv stofnsett 1750. b ú a tii: f i s k i 1 í n u , h á k a r 1 a- línu, kaðla, netjagarn, regl- gt.rn,segldúka. vatnsheldar preseningar o. fl. Einka umboðsmenn fyrir Tsland og Færej’jar: F. Hjorth & Co. Kjðbenhavn. K Ábyrgðarmaður og riístjóri: Cand. phil. Sknpti Jósepsson. Prentaraiðja porsíei,n> J. O. S'ctptasonar. 56 Guntram Kraft gekk hægt eptír gangstíguum í skemmtigarð * inum. Hann hafði aldrei fyrri komið í neina stórborg, og hin mikla tilbreyting vakti hjá honum undarlegar tilfinningar. í fyrstu hafði hann fengið ofbirtu í augun af ljósamergðinni, f'ólks-urmullinn preytti hann, og háu húsin ógnuðu honum, honum fannst allt vera ein tiringiða. og hann gat ekki fest augun á pví sem fagurt var og eptirtektavert. En honum lærðist pað furðu fljött. Anton var góður kennari! Hann var frá sér numinn af fögnuði yfir að sjá aptur æskustöðvar sínar eptir pennan langa einvertt- tíma. Kæti Antons hafði lílsa áhrif á húsbónda hans, og pó Hohen^ Esp greifi fyrstu dagana liti vantraustsaugum á allt hið nýja, sem fyrir honum varð, og í bréfunum sínum til móður siunar kvartaði um að purfa að ganga í búðirnar — pá fór hann hrátt að kunna, betur við sig. Honum leizt með hverjnm degi betur á sig í pessum nýju heim- kynnura, horfði ireð ánægju í spegilinn, psgar hann var kominn í Dýju fötin; hann brosti eíns og harn pegar Anton sagði við hann: „Skoðum nú til, herra greifi, nú er yðar óhætt að láta sjá yður hvar sem vera skal. Rað veit hamingjan, að fríðari ungherra er ekki til á öllu landinu.“ Jí, björninn frá Hohen-Esp var framúrskarandi fríður rnaður? en prátt fyrir pað pótt hann væri klæddur eptir nýjustu tízku, pá var hann samt í ýmsu frábrugðinn öðrum ungum mönnum. Hann, sem gat horft svo djarfiega móti ofviðri og ólgusjó, varð óframfærinn og feiminn i mannfjöldanum. Ungi björninn hafði reyndar lært allt, sem vant er að heimta af vei menntuðum mönnum, en af pví að hættir og siðir manna í borginni voru svo ólíkir pví, sem hann hafði átt að venjast, varð hann hikandi og feiminn í framgöngu. Greifafrúin hafði ákveðið, að sonur hennar skyldi dvelja í borg inni einn hklfsmánaðar tíma, áður en hann skilaði nafnmiða sínum 57 við hirðina. Henni fannst nauðsynlegt, að hann gæti í'yrst vanið sig við rafmagnsljósin og maunfjöldann.áðar en hann hætti sér út í hirð- glauminn. Og Guntram Kraft tók sbjótum framförum, svo Anton sagði einn dag ánægðui: „Að tíu dogum libnum verður haldian dansleikur í höllinni, herra greifi, pá verðið pér áður að vera búiun að skila nafuæiða yðar.“ „En eg kann eaki að dansa,, Anton, — pað, sern við köllum dans heima hjá okkur, á víst ekki við i höllinni.“ p>að gjörir ekkert tii, herra greifi! J>ér getið horft á dansinn, og talað við fallegu stúlkurnar.“ Guntram Kraft blóðroðnaði. ,,Eg er hræddur um, að eg verði mér tii minnkunar. Mundu eptir að eg hefi aldrei talað við heldri kouar. Hvað á eg að tala nm? Um Hohen-Esp.“ jþað pekkir enginn? Um bækur sem eg hefi lesið? Ungu stúlkurnar hafa víst ekki skemmtun af pví! — Eg skil ekki hvernig raamma hefir porað að senda mig, pennan klaufalega björn, út í heimiun.“ „þetta megið pér ekki segja, herra greifi! J>að lagast allt saman, pér munduð anna”s vera sá fyrsti yngismaður sem ekki gæti talað við stúlku. þér skuluð spyrja: |>ykir yður vænt um sjóinn, fröken? Og pegar hún játar pví, pá skuluð pér segja henui frá sjónum okkar heima, og sjóferðum yðar í ofviðri —henni maa pykja gaman að pví.“ Guntram Kraft varð glaðlegur á svip. Já, petti var góð upp- ástunga. Ef hann mætti tala um blessaðac sjóinn, pá var ekki hætt við að honum vefðist tunga um töna. Hannvar ennpá sro barnalegur, að hinu hélt aðhverri vingjarnlegri spurningu yrði svarað á vingjarnlegan bátt. Um petta var hann að hugsa meðan hann var á gangi í skemmti - garðinnm og horfði glaðlega f kringum sig. Hann hló að tveimur drengjum, sem voru í snjókasti, og pegar einn snjóköggullina „af hendingu'1 leati á hoanm, var honum enn betur Bken?mt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.