Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 2

Austri - 17.12.1903, Blaðsíða 2
42 AUSTEI 158 orð að Myklestad hefir færtinnistöðu- dagina úr 14 niður í 8 daga. Lengra mátti hann eigi fara, og það er rangt gagnvart honum og mál- efninu að reyna að fá hann til að leyfa mónnura að hafa færri inni- stöðudaga.— í>að, sem eg því verð að álíta full- tryggjandi til útrýminsar fjárkláðanum, er eitt bað á sauðfé með öðru haði til á kláðafé,og 8 daga innistaða. petta var sú aðferð, sem eg tók fram yfir hina og vil eg nú tæra nokkrar stæður fyrir þessu. Hér í Norðuramtinu gat eigi komið til mála að hafa annað en almenna böðun. Yið rannsöknir Myklestads hefir það konrið í Ijós, að fjárkláðinn er svo viða, að ailar sauðkindur verða að teljast grunaðar. — í Austur- amtinu er fjárkládinn aptur á móti miklu minni fyrir ýmsar ráðstafauir, sem þar hafa verið gjörðar. Með fyrirskipunum mínum, þó að það hafi verið prédikað fyrir mönnum a*' þær væru tómt kák, tókst þó að útrýma fjáikláðanum úr Yopnafirði, af þvi að þar var fyrirskipunum mínum ræki- lega fylgt. Síðastl. vor var eigi hægt að finna vott' af fjárkláða frá Lagar- fljóti að Norður-J>ingeyja rsýslu, nema á eínni sauðkind á JökuldaL En þó að þetta væri svo, getur fjárkláðínn hafa borizt inn á þetta svæði í suraar og haust. Austan Lagarfljóts var fjárkláðinn ekki lífið útbreiddur. Hann fanst þar í vor á 13 bæjum í 7 hreppum og því getur enginn sagt, hversu útbreiddur hann er nú. En látum svo vera, að fjárkláðinn sé lítið útbreiddur. Yér skulum nú bera saman báðar aðferðirnar. Ef almenn höðnn er höfð, þá fiarf að gefa sauðfé inni í 8 daga. Haðanirnar kosta vinnu og baðlyf, en vinnan fer fram á þeim tfma, þegar hún er sem allra ódýrust, og baðlyfin eru þegar útveguð með samþykki allra þingmánna, svo að það er einungis 8 daga innigjöfin, sem bin almenna böðun getur strandað A. En hvað kostar hún? 8anðkindm þarf 2 pd. af heyi á dag. Fyrir bóndi, sem býr á jörð, kostar hver heyhestur að jafnaði minna en 2 kr. eða með öðrurn orðum, pundið af út- heyi kostar renjulega minna en ] eyri, en í sumum árum kostar það meira og svo mun haía verið í sumar. — I venjulegum árum ætti bóndann eigi að kosta meira 8 daga innigjöf en 16 iura á sauðkind, en ef hann þarf að fá útlent fóður, þá kostar inni- gjöfin lídega helmingi meira, en þó ber þess að gæta, að ef hann kaupir fitumikið fóður og blandar því í hey sín, þá eykur hann notagildi þess svo að hann vinnur upp verð útleoda fóðursins. Yið aukin þrif á sauðfénu sparast einnig fóður,ullin verður msiri og betri, svo að í raun réttri er þar nokkur hagur í aðra hönd. Ef aptur á móti er eigi höfð al- menn böðun, þá má til að banna allan iburð í sauðfe, af því að það má til að láta fjárkláð&nn koma óhindrað í ljós, s/o að h»gt sé að finna hann, hvar sem hann er. Loks má geta þess, að baðanirnir eru ekki vandamiklar. J»egar menn eru búnir að læra þær, er allt komið undir samvizkusemi baðaranna. Aptur á m5ti er ekki lítill vandi að finna fjárkláðann, og svo verður að treysta á s&mvizkusemi hvers einasta fjáreig- anda, og mér liggur við að segja, hvers einasta fjárhirðis. Efmennláta fé sitt út, þá geta eigi aðeins heimil- ismenn heldur og nágrannar og að- komumenn vitað nm það. En hver getur vitað um, þó að fjárhirðir beri ofan í sauðkind með útbrot, ank þess | sem hægt er að löga henni án þess að | aðrir viti 'nver ástæðan er. A þennan ? hátt er hægt að dylja fjárkláðann. á- ; Og þar sem mönnum vaxa baðanirnar f • átt að hætta þar við altnennar bað- anir, þá mvndn bændur hafa heimtað þær.— Akurevri, 8. des. 1903. Páll Briem. Bréf frá Ameríku. f>að hefir opt verið tekið fram, að ef Vesturfarar vildu vinna eins vel og kappsamlega hér heiroa sem þeir jafnmikið í augum, þá er talsverð j n e y ð a s t til í Ameríku, þá mundu j freisting til þess að forða sér frá j þeir eigi hér jafn óánægðir með at- þeira. j vinnuna í hinu „volaða föðurlandi“ og Ef það er svo, að bændur í Suður- j eigi fíkjast í að komast semfyrstnéð- { Múlasýslu hafa fjárhús sin svo að an til þess að geta nnnið sér inn auð- „iau leka hverjum dropa, svo að eigi er æfi í Ameriku. w»gt að verja sauðfé frá að vökna í , I sænsku bl&ði stendur eptirfarandi ; 8 daga og ef menn jafnvel hafa engin ; klausa úr bréfi frá vesturfara til } hús fyrir sanðfé sitt, þá sýnir þetta j kunningja hans heima: , að vér stöndum á því stigí, að útrým- ! — _ „Fingurnir á mér eru nær í ingin er ómöguleg. J>að er þáekkert, ’ stirðnaðir, og versna alltaf meir og j sem getur kennt bændunum, nema ’ meir, ef eg á að halda svona áfram Málaferli. |>essi mál eru nýdæmd í landsyfir- rétti: Meiðyrðamál yfirdcmara Kristjáns Jónssonar gegn ritstjóra „|>jóðólfs“: Sektin t'ærð niður úr 100 kr. í 50 kr. Meiðyrðamál bankastjóra Tr. Gunn- arssonar gegn málafl.manni Einari Benediktssyni. Sekt 100 kr. ómerk- irig roeiðvrðanna og málskostnaðnr. Meiðyrðamál síra porleifs áSkinna- stað gegn Páli agent Bjarnarsyni 4 Sigurðarstöðum. Sekt 300 kr. og málskostnaður fyrir báðum réttum. Skaðabótamál ekkjufxú Gruðrúnar Bjarnardóttur gegn stiórn Holdveikra- spítalans. Stjörnin sýknuð. Mál Skúla Thoroddsen gegn rit- stjóra ,,Vestra“. Skúli unnið 4, en tapað 2 fyrir yfirrétti, Yfirréttur sýknað ekkjuna Arnb. Steíánsdóttur af kæru hins opinbera, fyrir að láta grafa mann sinaí óvígðri mold. „Kong Inge“ ér e k k i strandaður. Skipið kom með öllu heilu og böldnu tii Kristjáns- - neyðin. pegar fjárkláðinn fer að taka j að þrælka. Eg fæst hér við snikkara- Norv^ eptir að lansa- i 1 taum*Ra’ Pa getur hann kennt monn- | >ðn, sem þér mun kunn&gt, og megum | posten“, og leiðrétti blaðið þegar, þ. ; uro betur en umhyggjan fynr sjálfum við hvorki líta til hægri né vinstri ! 24. nóv., frásögn sína frá því deginum þeim húsdýrum þeim, sem þeir ! meðan á vinnunni atendur, aðeins alltaf ! áður | lifa af. | vinna í blóðspreng án nokkurrar hvíld- 1 „ Er Þessi síðari íre?n mÍög, gleðileg I ® «» b* almenoa U. A ^ .r b» ** «1 ^an. í böðun, þá «r ekki hægt að hafa sér- , En eg se nu a0 það var ljöta heimsk- j á ag sögn ag vera { förurn að sumri staka böðun. pað eru auðvitað miklir : an af mér að fara frá Svíaríki. Frændi , hér anstan- og norðanland ,. ( erfiðleik&r á að hafa almemia böðun, minn F. í Stokkhólmi bauð mér einu j ■ en það eru líka erfiðleikar á sérstök- > sinui stöðu. En þá hafði Ameríku- j j um böðunum. Yér skulum hugsa oss, ; sýkin gagntekið mig, svo mér héldu j MaiXHalát. ; að fjárkláði kæmi upp í Beruness.- ; engin bönd. En nú hefi eg fengið nóg j ÍIaRV 2. þ. m. andaðist að Valþjófsi ; hreppi. Ef eigi er hægt að baða þar j af sælnnni hérna. Fyrsta árið hér | s0nar> Sddur tnaður’ mjög^veí i saaðfé, einsog hefir verið fyrirskipað, j léttist eg um 27 pund. Opt og einatt iatina og hinn efnilegasti, fríður sýu- ! hvernig er þá hægt að baða þar sjúkt i var eg sársvangur Nú gengur mér um og gjörfilegtr. í fé og grunað. Nú vilja menn forðast ' nokkru þolanlegar. Eu það veit trúa j Nýdáinn er Olafur Arnason, bóndi i böðun einsog heitart eld og fyrir það j mín, að verði eg nokkru sinni svo á Tókastöðum,úr lungnahólgu. Ólafur getur verið, að eigi verði tekið fyrir j efnum búinn, að eg geti komizt aptur heitinn var maður ver lrtinn, og mun ; nægilega stórt svæði, svo að afleiðing- 1 heim til Svíþjóðar, skal þaö verða fyrsta { I1U hafa venð um fimmtugt. ; in verður sú, að fjárkláðinn kann að , varkið mitt að biðja F. frænda minn j ___ I koma þar enn upp. pá verður að ; fyrirgefningar fyrir það að eg bafnaði } ; baða þar í anuað smn. Efnúer komið j tilboði hans, því þeirrar heimskn j ; vor og menn orðnir heylausir, þá vevð \ minnar iðrar mig alltaf m«st, síðan eg ; eg &ð játa, að erfiðleikarnir myndu j var sá heimskingi að fara hingað vera svo miklir, að það yrði tæplega f vestur“. j í hægt að framkvæma böðtm. Hvernig ! ’ sem eg virði þetta mál fyrir mér, þá ; finnst mér miklu hollara og betra að j haf& almennar baðanir, ef hægt er að * fá menn til að framfylgja þeim með alúð. Eg hefi eigi enn fengið svar O. Mjklestads og get því eigi vitað hvern- j ig hann lítur á málið. Eg hefi skrif- j ^ að honum og lagt til að hann færi j austur sem allra fyrst, ! 12. i 9. lö. Seyðisfirði 17. desember 1903. ' Tíðarfarið er alltaf mjög votviðra- samt 02 snjór fallinn svo mikill, að alveg er ófsert með liesta yfir heiðarnar, og jafn- vel illfært fyrir gangandi menn. Er eigi langt siðan, að Héraðsmenn voru i 26 tíma að brjót.ast með hcsta yfir Fiarðarheiði, og gangandi menn í 12 tíma. Héraðsmenn urðu að koma hestunum hér fyrir í firðinum, af því þeir álitu heiðina ófæra með þá uppyfir aptur. H ú s b r u n i. Aðfaranótt þ. 11. desember brann ívernhús. skraddara- og Ijósmynda- verkstofur Eyjolfs Jónssonar til kaldra kola svo skjótlega, að litlu varð bjargað úr eidinum, nema mónnum og lá þó nærri að þar yrði híð sorglegasta slys, pví surnt af 16 Að «ndingu vil eg geta þess, uð samkvæmt lögum þeim, sem alþingi j ^3 samþykkti síðastl. sumar, heyrir fjár- \ kláðamálið eigi lengur undir amtmenn- j 14. ina, heldur undir landsstjórnina. Síð- | an í sumar hefir verið búizt við því j með hverri póstferð að fregnin kæmi j um að lögin væru staðfest. En þetta er eigi orðið enn, mér vitanlega. Af- leiðingin getur orðið sú, að réttar- óvissan getur orðið frarnkvæmdum öll- um til tölrverðrar tálmunar. En mann ættu eigi að uota sér þetta, heldur styðja framgang málsins sc-m bezt þeir gætu. Eg hefi ful'a von um að menn séu nú nálegá búnir að útrýma fjárkláð- anum í Eyjafjarðarsýslu og þingeyj- arsýslu, í útsveitunum hafa menn verið mjög illa staddir raeð hey, en s&mt hefir eigri heyrzt t;l bænda þar æðruorð, og eg er viss um,að efhefði Log frá alþingi. pessi lög staðfesti konungur 3. okt. auk stjórnarskrirbreytingarinnar: 8. Lög um aðra skipun á æðstu um- hoðsstjóru Islands. Lög um kosning til alþingis. Lög um viðauka við lög 8. növ. 1895 úm hagfræðlsskýrslur. Lög nm hafnsögitskyldu í Isa- fjarðsrkaupstað. Lpg um eptirlit með þilskipurn, húsfólkinu varð svo naurolega fyrir, að það sem notuð eru til fiskíveiða eða hafði eigi tíma til að klæða sig nema til vöruflutninga. s hálfs, einkum stóð það mjög hœp-ð með að Log Uin kosningu fjögurra nýrra bjarga móður Eyjólfs skraddara, Gróu pingmanna. ! Eyjólfsdóttur. Lög urn verðlaun fyrir útflutt það var úrsmiður Eriðrik Gíslasoti, er srojör. ; fyrst tók eptir að kviknað var í húsmu. Lög um að skipta Gullbringu- > Hafði hann verið seint á ferli og gengið Og Kjósarsýslu í tvö sýslufé'- j fram hjá húsi Eyjólfs Jónssonar og yur l0g- - | um brúna á Ejarðará og tók hann þá ekki Lög um heimild til lóðasölu fyrir j eptir að kviknað væri í húsinu. En er íteykjavíkurkaupstað. ! hann, að skammri stundú liðinni, kom 17. Lög um viðauka við lög 14. des. j aptur, þá stóð mikið af norðurenda bygg- 1877 nrn tekjuskatt. ingarinnar. myndaskfu-inn og nokauð af saumaverkstæðinu, í ijósum loga að innan, Vakti þá Friðrik þegar húsfölkið og för síðan og vakti fólk í næstu húsum. Komu slökkviáhöldin ffjótt til staðar og nóg fólk til aðstoðar, En eldurinn magnaðist svo Höfðinglega gjöf send’ fyrverandi stórkaupmaður V. T. Thostrup Seyðisíj&rðirkaupstað fljótt. að ómögulegt var að bjarga húseign s n e m m a í vetur: hlntabréf upp á 10,000 kr. Hefir b-ejaretjórnin þakk- að herra Thostrup þessa höfðingsgiöf í nafui bæjarins. pað hefir gleymzt að geta þessa fyr hér í blaðinu. Eyjölfs, og höfðu menn fullt í fangi með að verja nálæg hús fyiir eldinum. sem þó tókst. það var giptusamlegt, að Friðrik Gíslason varð var við eldinn svona snomma. þvi eila hefðí fólkið, er allt svaf uppi á lopti. ver’ð í hinum mesta lífsháska statt, er bálið færðist mjög fljótt yfir allt húsið n>ðri.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.