Austri - 13.05.1905, Síða 2

Austri - 13.05.1905, Síða 2
NR. 17 A U S T R I *=''**?WPT*'*’»SS3 ipng 64 vera ca. 5 mílum leugri en hin, í mesta iagi. |>að parf því meira efni í símann nyrðri leiðina. En á fleira verður að líta, er nm svo mikilsvert mál er að ræða, Heyrt höfam vér sagt, að símanum væri meiri hætta bhin, væri hann lagð- nr nytðri ieiðina, af ísing og snjó- punga, er maodi verða svo mikill, að síminn mandi ekki pola pyngslin og slitna. |>.issa ástæðu verðum vér að álíta léttvæga. Snjóveður eru sízt minni á Ejöllunum en hér að norðan' verðu. Allir pekkja, hve breytilegt tíðarfarið er hér á landi, og er pví ýmist, að fannkoroa er meiri við sjáv- arsíðuna som ár, en aptur önnur árin gagnstætt. Og hvað ísingahættuna snertir, verðum vér að álíta, að hún sé ekki annað en hugarburður. ( Að vísu koma einstöku sinnum ísingar- veður hér í norðursveitunum, en mjög ólíblegt pykir oss pað, að ritsíminn mundi ekki .pola pau, eptir margra ára reynslu vora og eptirtekt á megni ísingaiinnar. Má vel giöra sér hug- mynd nm petta með pví t. d. að að- gæta vel strengdar pvottasnúrur eptir ísingarveðrín. Höfum vér aldrei séð svo mikla ísingn á* peim. að vér getum með nokkru móti ímyndað oss að pað gæti slttið fréttapráð. Allar heiðárnar hér á nyrðri leiðinni eru lágar og mikið sléttar, svo að ekki er sjáanleg nevn bætta á pví, að snjó pungi geti gjört símanum nokkurt mein. Smjörvatnsheiði er hæst, en hún er mjög brat talítil beggja vegna og slétt að kalla að ofan. Og ólíkt er Möðru- dalsheiði brattari bæði upp úr Jökul* dalnnm og eins fjallgarðarnir tveir vestan til á henni Mun símanum stórum meiri hætta búin á henni en heiðunum hér að norðanverðu. Að dýrara verði að leggja símann nyrðri leiðina, efurast vér um. Að vísu parf meira efúi, ef hún er farin, en aptur á móti verður kosfnaðurinn við að konaa pví fram á reginfjöll svo margfaldur við að færa pað aðera stutta leið frá höfnum peim er pa verður flutt tfl, að vér hyggjum, sð rítsímalaguiugin nyrðri leiðina verði engu dýrari en ef efri leiðin yrði fari i í sambandi við petfa verður líka að gæta pess, hve stórkostlegur kostnað. urinn er á viðhaldi og aðgjörð á sím- anum, er hann bilar, sé hann lagður fjærri byggðum, við pað, sem pyrfti að vera, ef hann lægi um byggðir og nálægt peim, að ótöldu pví tjóni, sem peir gæta orðið fyrir, or pyrftu að senda áríðandi skeyti með honum, sem ekki gæíu komizt áfram um lengri tíma fyrir pví, að 3íminn væri bilaður ein- hversstaðar á fjöllum uppi, en ekki hægt að gjöra við fyr en einhverntíma seinna. Hjá þessu mætti komast með því að leggja símann um sveitirnar og meðfram peim. Ennfremur ber að líta á pað, hve mismunandi gagn verður að símanum eptir pví hvar hann liggur, Liggur pað í augum uppi, hve mjög yrðu al» mennari og meiri not hans, ef hann lægi um þéttbýlustu sveitirnar eða í náDd við pær, heldur ea ef hann væri lagður um fjöll og firnindi að mestu. Er þá líka auðvitað, að pví meir, sem menn nota simann, pví meiri tekjur verða af notkun hans. 7æri þyí næsta óeðlilegt og heimskulegt að leggja símann par, .sem minnst yrðí gagnið að honum, því til pe3s er hánn ætlaður, að hann verði að sem mestum og almennustam uotum fyrir pjóðina. Og pað mun ’ronn verða, samkvæmt pví sem hér að framan er sagt, ef hann verður lagðnr nyrðri leiðina. 1 sambandi við petta viljum vér levfa oss að skora fastlega á ping og stjórn að sjá um að hinn væntanlegi landsím' frá Austfjörðum verði lagður pá leið hér að norðan og austan, er vér iiú höfum sýnt fram á að heppi- legust er. Fyrir hönd Málfundafélags Keld- hverfinga Arní Kristjánsson, Rened.Bjarnarson, • Þórarinn Stefánsson. * * Austri fiytur með ánægja framan- sk>*áð% grein, eigi sízt vegna pess, að tillögur pær, um lagningu ntsímans fiá Austfjörðum til Akureyrar, er hún flytur, aru pær sömu og Austri hefir fram fylgt og Jon alpm. frá Múla var fyrstur til að koma fram með opinbeilega í hinni ágætu xitgjörð sínni um ritsímamálið í 38. og 40. tbl. Austra f. á. Yæri óskandi, að fleiri létu til sín heyra opinberlega um petta mál. . Ritstj. Utlendar íréttir. Port Arthur. Menn muna, að eptir að Port Arthur gafst npp, var pað sagt, að Stössel heíði eigi purft að leggja niður vopnin,hannhefðihaftnægar vistir og vopn handa lidi sínu. Jpað sannaðist síðar að skortur var á hvor- tveggju, bæði vistum og ’skotfæruro. En aðalorsökin til 'pess að Port Aíthur gafst upp. var samt önnur, það var skyrbjúgurinn. Yfirlæknirinn í Port Arthur, dr. Bunge, hefir nú skýrt frá pvi í hréfi til vinar síns. — Honum farast orð á pessa le>ð: „Port Arthnr“ hefði aldrei gefizt upp ef skyrbjúgurim hefði eigi algjör- lega lamað pkkur. A3 vinna bug á skyrbjúgnum var ómögulegt. Eptir 2—3 vikur mundi .allt setuliðið faafa verið yfirkomið af skyrbjúg, pví snert af bonurn höfðu þegar allir; en við hið ágæta viðurværi og aðhlynningu,er Japanar veita, ná menn sér fljót.t.“ Jarðskjálftinn á Indlandi. 15,000 manna er nú sagt að hafi beðið hana við jarðskjálftann mikla á Indlandi í vor. A svæði pvf, sen jarðskjálftinn var harðastur, er ekkert hús uppi- standandi. J>að svæði er pó 700 ferh' mílur enskar, og íbúatalan par var 250,000 manns. Transvaal fær nýía .stjórnarskrá. Brezka stjórnin hefir nú veitt Búum nýja stjórnarskrá, er ákvoður að stofn- sett sé löggjafarþiug, er samanstandi af landstjóranum, varalandstjóranum, 6—9 konungkjörnum og 30—35 pjóð- kjörnum þingmönuum. Kosningarbærir eru allir þeir Búar, er undir hinu gamla pjóðveldi Transvaals hdfðu kosningarrétt við kosningar til pjóð- pingsins; ennfremur hafa kosningarrétt allir hvítir enskir undirsátar, sem eiga annaðhvort jarðnæði, er gefur af sér 10 pd. sterl. árlega, eða lausafé fyrir 100 jid. sterl. Kosnragarrétt hafa pannig aðeins hvítir menn, þó verður landsstjórnin að fá samþykki brezku stjórnarinnar fyrir öllum lagafrumvdrp- um, sem á einhvern hátt skerða rétt- indi svertingja. Umræður á pinginu e.ga fram að fara á enska tungu; pó hefir landsstjórnin heimild til að leyfa oinstökum pingmönnum að tala á hol- lenzku. Rússland. Hinn fyrsti árangur af startí nefndar peirrar, er keisarinn hafði kvatt til pess að ræða um nm- bætur á stjórnarfarinu, er nú nominn í ljós. J>að eru lög nm fullkomið trúarbragðafrelsi í Rússaveldi. Bykir pað harla mikilvægt og hefir veríð tekið með hraum mesta fögnuði af ölh um, nemahinum verstu apturhaldsseggj- ura. Hin nafnlcennda Rogosky-kirkja, sem lokuð hefir verið í 49 ár, var nú opnuð 1. maí, og hóf ákaflegur fjöldi at peim trúarfiokki, er telur 10 mill- ónir manna, frá öllum hlutum Rúss- lands, pílagrímsfdr til kirajunnar nú pessa drtgana. Óeyrðirnar urðu eigi eins miklar um páskana í St. Péturborg og menn höfðu búist við. Mátti heita að allt gengi af með friði og spekt par En í Wa’-scliau, höfuðborg Póllands, varð mikið upphlaup, og sló íbardaga með borgarlýðnum og herliðínu . Yínnu- lýðurran batði safnast saman á götun- urn, nm 8000 manns, og gengu nm bæinn í fylkingu, en er herliðið vildi sundra flokknum, vildu vinnumenn eigi láta ur,dan, skutu pá hermenn á maanfjöldann og v:ð pað féllu um 150 manna og margir fleirí sœrðust. Fýjnstn útlendar fréttir. (Með Agli ba?ust útl. blöð til 7, p. m. Engin stórfíðindi). Ofríðurinn. Sjó-oruitan, sem allir biuge-nst við, hefir en ekki verið háð. Eloti Ro-chdestwensky heldur en kyrru fyrir nálægt Annam. Japanar kæra Frakka fyrir að hafa leyft Rússum að fara itraá hafnir sínar par eystra, en Rússar kæra aptur yfir pví að jap- önsk herskip hafi verið of nærri hol- lenskum höfnnm. þriðji fioti Rússa kominn framhj t Sinaapore Á landi ekkert nýtt, Sagt er að Oyama raarskálkur ráði nú yfir 824,000 roanns. jaar af séu 100,000 á leiðinni til Wladiwostock, 150.000 meðfram járnbrautirrai til gæzlu, en hinu liðinu öllu heldur Oyama til móts við Linewitich og Rússaher. En margir telja líklegt, að Oyama muni ekki leggja til orustu við Rússa fyr en sjóorustan sé um garð gengin, pví ef pað kæœi fyrir að Togo biði ósignr og Rússar næðu yfirráðum á sjónum, mundi Japönum ekki hollt að hætta sér lengra, norður eptir. ÍWarschau höfuðborgPólland,s stendur nú yfir S e m s t v o a-fundur, samskomar og 1 St, Pétursborg í vet- ur. Stjórniu hafði bannað Semstvoun- nm (sem eru einskonar svei tarfulltrú * ar)úr sumum sveitum að sækja fnndinn en samt mættu 129 íulltrúar á fuadinum Stórkostlegt verkfall í Chieago. Róstur miklar. Lögregluhðið aukið um 3000 manns og herlið heimtað til aðstoðar, Ef verkfallinu heldur áfram til lengdar, kvíða menn fyrir vistaskorti í borginni. Mjöl, te og hrisgrjón kvað vera á þiotum og skortur á smjöri, egg,jnm og kálmeti; pví allir aðflatn- ingar eru tepptir. Noregur. Konsúlalögin eru ennpá ekhi afgreidd af pinginu. Nú er talið Hklegt að konungur muni veita lögun-* um samþykki. I Drammen brann nýlega hús og viidi bvo hörmulega til, að 6 börn brnnnu par inni. Maður einn hefir verið tekinn fastur og grúnaður um að hafa kveykt 1 húsinu. Ritsíminn. ^>að var enn óákveðið er „Egil“ fór frá útlöndum hvoit sæsíminu skyldi á land liggja á Seyðisfirði eða Reyðar- firði. En allar líkur munu til pess að Seyðisfjörður verði fyrir valinu, eptír tiliögum sérfræðinganna. Mælt er að allir hinir dönsku sjóliðsforingjar, er siglt liafa hér við land, muni ein- dregið leggja pað til að sæsíminn verðí lagðnr upp til Seyðisfjarðar; Ætluðu sjóliðsforingjar pessir að halda fund með sér um petta efm skömrou eptir að „Egill“ fói frá Höfn. Slys. pað sorglega slys vildi til yið bryggjro smíðið á Vestdalseyri 8. þ. m. sð útvegs- bóndi Einar Helgason varð með vínstri bandlegg undir járniiamri þeim, er rekur stólpanaj — brotnnði framhandleggurinn svo mjög að það varð að taka hann af nokkru fyrir ofan úlfiið. Operationin heppnaðist eínkar vel, og er maðurinn nú á góðum batavegi, Jarðarfer frú Imsland fór fram frá heimili þeírrra hjóna 12. þ. m. að viðst.0ddum fjölda manns, Kistan var þakin blómsveigumi ennfremur lyngi stráð á veginn fram að kirkjugarðínum og kirkjugarðshliðið prýtt blómsvejgum- Pískvart hehr orðið hér inni í firðinum í net. Einnig hefir veiðst ndukuð : f kola og smá. fiski í fyrirdrætti. Eiskigufuskip og mótor- bátar hafa reynt á djúpmiðum hér út.af, en orðið aðeins iíti’lega varir við flsk. Hafskípabryggja, mi0g myndarlega, er Gránufélagið nú að láta byggja fram undan verzlunarhúsum sínum á Vestdalseyri. Yfirsmiður hryggj- únnar er Bjarni skipasmiður E i n a r s- s o n fiá Akureyrk Skip, Tvö fiskigufuskip, til O. Wathnes erfingja komu híngað nú í vikunni: E 1 í n (Hjem- gaard) og A u r o r a (Sörvig, A 11 a s (Kaavígl kom hingað ll.t nær því hlaðinn fiski er hann hafði aflað fyrir sunnan land, í botnv0rpu. S o 1 i d, seglskip, með timburfarm frá Mandal kom hing-ið s. d( Egi 11 (Houeland) koro hingað í morgun frá Stavanger. Earþegjar-. Konsúll kr, áVathne með familíu, pöntunarstjóri Jón Stefánsson. Leif Dahl, kaupm. jöh, Vig- fússon,, Snorri Jönsson| Einar Sveinn Ein- arsson og M. Krúger, norskur trúboði o. m, fl. Hérmeð tjkynnist heiðruðum al- menningi að eg er nú heim kominn eptir dvöl mína í Kaupmannahpfn, par sem eg hefi kynut mér nýjustu og lullkomnustu aðferðir ljósmyndagjprðar hjá hinum beztu myndasmiðum höfnð’oorgarinnar. Eg hefi og keypt roér hin allra full komnrstu nýtískn Ijósmyndaáhöld og er nú seztur að í atelieri pví á Yest- dalseyri, sem hr. fótograf H. Einars- son átti, og byrja að taka þarmyndir frá pessum den'i. Mattar myndir í Platin og Sepia- litum tek eg fyrir sama verð og algeDgar gljámyndir, og hafa menn ekki átt kost á því verði fyr, Eg skal sérstaklega leiða athygli manna að pví, að eg tek að mér að stækka myndir, allt að fullri líkams- stærð, fyrir iægra verð en nokkur annár. Allt verk vandað og fijót afgreiðsla. Eg vona að menn !áti eigi hjá líða að líta inn i atelier mítt. Vestdalseyri 6. mai 1905. Virðingarfyllst. Brynjölfur Sigurðsson. PfT Liftryggið yður í „ALM. LIV“. Stör augl. í næsta blaði. - *Tpg 5»ór. B. f»ðrarinsson.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.