Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 2

Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 2
ÍÍR. 5 AUSTKI 18 Látum oss *era samhuga í því að hrópa: Lifi föðurlandið!K I enda ræðu sinnar varð konungur mjog klökkur og purfti hann auðsjá- anlega mikið að stilla sig til að verj- ast gráti. — Nú kváðu við húrrabróp og hdlbyssuskot og fánar voru dregnir úr hálfri stöng og upp að hún. Daginn eptir voru fánar aptur dregn- ir í hálfa stöng: Kl. 11 p. 31. fór fram guðsþjónustu- gjörð í svefnherbergi konungs, par sem hann nú lá iík, og voru par við-» stödd konungur og drottning ásarat allri konunglegu familíunai. Lík Krist- jáns konungs iá í hinu skartlausa rúmi hans, par sem hann hafði and- ast, andlitsdrættirnir voru ekkert breyttirt pað var einsog hann svæfi. Blómum var stráð á sængina og kring um rúmið. Paulli hirðprestur hélt stutta ræðu. Með hjartnæmam orð- um skýrði hann frá trúfesti konungs- ins vjö allt, sem hann hafði elskað, trúfesti hans við G-uð, land og pjóð, heimili og ættingja. Sem mild náðar- gjöf hafði dauðinn komið til hins há - aldraða konungs. Og hinar fögru end- uiminningar, sem ástvinir bans hefðu um hann,mundu milda söknuðinn.Prest- nrinn endaði ræðu sína uieð bæn fyrir hinum framliðna og peiro eptirlifandi. Hin hjartDæma ræða bafði mikil áhrif á konungsfamiliuna. |>egar konungsfamilían var farin út úr herberginut komu embættismenn hiiðarinnar ínntsvo og allt pjónustu- fólk, til pess að kveðja konung sinn og húsbónda. fað kvað hafa verið áhrifa- mikil sjón, að sjá bina gömlu og grá- bærðu pjóna o* vagnstjóra ganga að rúmÍDU og horfa á hinnliðna húsbónda sinn, sem peir hpfðu allir elskað svo heitt vegna mannkosta hans og hjarta. gæzku. Margir grétu hástöfum, enda höfðu þe r margir hverj;r þjónað nús- hónda sínum í hálfa öld samfleytt. Kl. 5 safnaðist konungsfamilían aptur saman til pess að kveðja foður sinn, afa og langafa í hinnsta sinn með kærleika og tárum. Kistant sem llkami konungs var lagður í, er úr sinki, stoppuð innan rreð dún og fóðruð með hvítu sjlki. Síðan verður hún iátin niður í aðra kistu úr eik, forkunnar fagra, mjög likri pePri er Lovísa drottning hvílir í. A kistnna eru skráðir ýmsir ritn- ingarstaðir svo og nafn konungs og kóróna. Útförin átti að fara fram 19. eða 21. p. m. Verður líkið flutt til Hróarskeldu og kistan sett við hliðw ina á kistu Lovísu drottniugar í grafar- kapeilunni í dómkirkjunni. Líkv2gninn, sem & ?ð akn kístu kon- ungs á í geguem hæÍDD, likist líkpalli. Yfir honum er tjaldbjminn, sem er skreyttur stórri kórónu í miðjunni, og fjórum mmni á hornunum; að innan er tjaldhimininn fóðraður með hvítu silki og i miðjunni skreyttur gyltri sól, Og niður með líkpallinum veiða hengd- ir svartir flauelsdúkar gnllsaumaðir,og yfir kistuna verður hreiddur svartur fiauelsdúkurt allur gullsaumaður, Dúkar pessir hafa eigi verið hreyfðir siðan við útför Kristjáns konungs áttunda. Yagninn draga sex hestar, sem verða sveipaðir svörtu áklæði, silfur- saumuðu og auk þeas skreyttir svört- um fjaðraskúfum. Hlauparar, pjónar og reiðmenu verða allir í svörtum fðtum og með skúf úr svörtum og rauð- um böndum hangandi á vinstri oxl. A eptir líkvagninum verður reiðhestur konungs teymdur. Ósköpin öll af blómsveigum hafa verið send á kistu konungs, svo og silfur- og gullkrans- ar frá ýmsum félögum. Bókmennta- félagið, hvers heiðursforseti konungur var, hefir sent silfurkrans og er letrað áhann:„Vorum ástsæla konungi Krist- jáni IX. Hið ísl. Bókmenntafélag með lotningu og pakklæti". Margt stórmenni mun koma til út- farar Kristjáns konungs, p&r á meðal J>ý3kalandskeisari, Óskar Svíakon- ungur og Hákon Noregskonungur; og allir pjóðhöfðingjar, sen ebki koma sjálfir, senda fulltrúa fyrir sig. — Priðrik konungur lét pað boð út ganga að haun vænti þess af þegnum sínum, að peir heíðruðu minningn Kristjáns konungs með því að bera sorgarbúning í 12 vikur, hver eptir efnura og ástæðum. 011um opinherum skemmistoðum átti að loka í viku. — J>að er venja við konungaskipti að hinn nýi koDungur náðar ýmsa pá er í íangelsum sitja, og gefur peim upp sakir er undir kærum eru. Friðrik konungur hefir fylgt pessum sið í fyllsta mæli, er mælt að har.n hafi náðað um 1800 fanga. Hefir pegar verið skotið saman miklu fé til hjálpar pessum mpunum sem nú fá aptur frolsi sitt. Sagt er að konungi ur hafi gefið 10,000 krónur til pejs- ara samskota. Xorvegur. Vinsældir ungu konungs- hjónanua vaxa nú með degi hverjum hjá norsku pjóðinni, enda gjöra pau sér allfc far um að ná hylli alpýðui A hverjum sunnadegi fara konu ngshjöuin upp á Holmenkollen, vetrarskemmti- stað Kristjanlubúa, og renna sér á skíðum ogsleða einsog hitt fólkið. Um nýársleitið sendi Hákon konuug- ur kunningjum sinum í danska sjólið- int, kveðjuspj^ld. A spjöldunum til peirra, sem giptir voru, stóð: „Kær kveðja til heggja frá báðum. Ykkar einlæg Maud og „Charles." (Meðalfélaga sima var hann jafnun kallaður Chaides, og var það gælu- nafn.) Ýms norsk blöð leggja pað til, að reistir verði sumarbústaðir fyrir kon- ungshjónin víðsvegar um Norveg, og þá hvað helzt í norðanver^um Xor- vegi par sem miðrætursólma sér. Bjorgvinarhúar hafa skotið saman all- mikln fé t'i pess s 5 skroyfa gómlu Hákons-höllina par, sem H á k o n g a m 1 i Noregskonungur lét reisa. XorsKur prestur, Eríksen að nafni, pingmaður fyrir Emnmörk( hefir komið með frnnrvarp poss efnis, að lögð verði niðnr öll 6 biskupsembætti Nor- vegs, hefir prestum landsins verið hoðið að láta álit sitt í ljós um þetta. Norsk-japanskt hvalaveiðafélag er nýsfcofnað í Kristjanín. Ætlar það að veiða hvali við Kórea. England. J>ar stóð kosningabarátt- an sem hæst, er síðast fréttist. Hefir apturhaldsflokkurinn farið mjög hill*. oka við kosningarnar pað sem af er, en 8tjórn Camphell-Bannermanns og frjálslyndi fiokknrínn hefir eflzt að sama skapi. Xú nm mánaðamótin var afstaða flokkanna pannig að kosnir voru: 362 pingmenn úr frjálslynda fiokknum, 41 af verkmannaflokknumi 146 samveldismenn, (unionistar, svo er apturhaldsflokkurinn nú nefndur) og 82 írlendingar, sem venjulega eru í mótflokki stjórnnrinnar, úr hvaða flokki sem hún er, Litlar líkur eru til að afstaða fiokkanna breytist til muna við úrslit peirra kosmnga sem ekki voru afstaðnar. Osamlyndi mikið ríkir meðal aptur- haldsmanna. Toll pólitík Chamberlains hefir pvínær klofið flokkinn í tvenat. J>eir, sem fylgja fram verndarto la- stefnuuui, krefjast pess að Balfour sé ekki longur taliun foringi flokksms, heldur komi Cb&mberlain í hans stað. Talið var tvísýnt að Balfour næði kosningu, nema með pví móti að ein- hver pingmaður úr hans flokki víki úr sessi fyrir honum. Frakkland. Aðskilnaður ríkis og kiikju, sem nú er lögákveðinn, veldur mikilli úlfbuð og jafnvel ófriði par í landi. Urða róstur miklar ' í suinum kirkjum í Parísarborg og vííar uú í byrjun mánaðarins, Embættjs- raenu ríkisins áttu að rita skrá yfir eignir og áhöld kirkoanna, En ka- póisk>r andu pví illa og hönnuðu þjón- um ríkisíns aðgöngu, og er lögreglan samt iuddist inn í kirkjurnar, pá hjuggust hinir til varnar 0g skutu á lögreglulíð’ð. Sló pá víða í bardaga, margir urðu sárír og surair til ólífis. Margir tignir menn Og konur tóku þátt, í róstum pessum. Rússland. ^ar má allt heitakyrrt nú. Uppreisnin var kæfð í blóði. Witte sá sér ekk> annað fært en að ganga i lið með apturhaldsmönnnm,að mínnsta kosti um stundarsakir. En horfurnar eru slæmar. Búizt við stórkostlegri bænda-upp- reisn þegar vorar. Uppreisnarmenn hafa mikið spillt áliti sinu með spellvirkjum peim, er peir hafa unnið( eða þeim hafa verið eignuð, — pó mikill hluti peirra hafi verið af vpldum óaldarskríls^sem eng- um fylgir nema þeim, er bezt býður. Er pað almælt að sumir höíðingjar apturhaldsinanna hafi beinlínis keypt skrílflokka til að myrða saklaust fólk og gjöra óspektir, til pess að Witte gæti ekki komizt hjá að beita hörðu til að kæfa óspektirnar Omögulegí er að segja fyrir hverju fram vindur. Sumir telja líklegast að rrkið uppleysist — hiuir margvíslegu pjóðflokkar heímta allir frelsi og réttar hæturi og hver vill skóinn ofan af hinum. Einnar hafa fengið sínu fram- gengt. Póllendinga skorti sem fyrr eÍTÚngu og samheldi, og peir höfðu líka fleiri i móti sér en Kússa eina. J>ví einsog kunnugt er, pá er pað ekki nema nokkur hlutí Póilands, sem lýtur Rússlandi, en hitt heyrir til Prússslandí og Austurríki, og hafa fbúar peirra landshlnta að snmn levti ekki við stórt betri kjör að búa. Lithauensbúar hafa einnig kratizt sjálfsstjórnar — peir lutu áður Pól- landi, og hata Pólveria jafnt og Kússa — enda létu þeir þess getið að peir vildn hvorki rússneskan né pólskan laudstjóra. Allir hinir margvíslegu Asíu-pjóð- flokkar| er Kússar hafa hrotið undxr sig, eru vísir til að hefja uppreisn hvenær sem vera skal. Ofan á allt petta bætist óánægjan yfir ófríðinuni| hðrmungum þeim er af honum leiddu og gremjan yfir úrslítum hans. Og sú gremja bitnar á þeim samvizkulausu mönnum, er stofnuðu landinu í pann voða: höfðingum rikisins og embættis- mönnum, er öll ógæfa lands og pjóðar stafar frá. — Eitthvert missætti er nú mllli Russa og Japana utaf pví að Japanar hafi sett of hátt fæ3is-og hjúkrunar kostnað rússneskra fanga. Hafa Rúss- ar neitað að borga pá upphæð að fullu. Japanar hafa bannið öllum útlend- ÍDgum búsetu og aðgang að Port Art- hur. — Marokkomáliðer enoþá á- hyggjuefni stjórnmálamönnum Evrópu. Nefnd sú er koma árti skipulagi á par í landi, hefur enn eigi lokið störfum sínum. Litlar áreiðanlegar fregnir hafa borizt frá nefndarfuadun- um,sem haldnir eru í borginni A ) g e- c i r a s. Eitt nelzta deilumálið hafði verið pað( hverjir skyldu hafa á hendi löggæzlu í Marokkó. Segja síðustu froguír að nefndarmönnu m hafi komið samau um að fela pað Spánverjum, og talið líkle»-t að allir mundu vsl við pað una.— Um tíma var búizt rið því á hverri stundu að Fiökkum og J>jóðverjum mundi lenda saman í ófriði út at pessu máli en sú óíriðarblika virðist horfin í hráð. En það er öllum ljóst, að í raun og veru er eigi deilt um Marokkó, heldur um pað, hvert stórveldanna eigi mestw að ráða. Alphons Spánarkonungur er nú trúlofaður Enu prinsessu af Batten- berg, systurdóttur Edvards Englands konungs. — Forseti Erakklands til næstu 7 ára er kjöriun formaður efrideildar piugsins, Ealliéres, með 449 at- kvæðnro. Hann er úr flokki vinstri- manna. Keppinautnr hans, D o u m- er, hægrimaður, fékk 371 atkvæði. Einhver nýr pólitiskur höfundur, er nefuir sig Kolbein unga, ritar stóra og míkla rifnrjörð í Dagfara, Ýmislegfc er athugavert í grein pess- ari, pófct höf. vilji sýnast óhlutdrægur. At pví greinia er ekki komin út öll ennpá( skulum vérekki að sinnileggja dóm á haua. En e.'tt atriði verðum vér að benda á og það er par sem hann segirt að „Austri hafi á þeim tíma venð skársta blað Heimastjóra- armanna“ pá segir hann um'eið: „Allir sjá og vita hvaða munur var á rithætti Skapta Jósepssonar og rithæfcti Bjarnar Jóussonar, Einars Hjörleifssonar og Skúla Thoroddsens.“ Játpað var raunur. Ritháttur Skapta Jóiepssonar var einkennilegur, skýr og blátt áfram, hreinn og einheittur. Hann gjörði pað aldrei að lífsstarfi sítu að verja rangt mál. Hann lagði pað ekki í vana sinn að umhverfa sannleika í lýgi né lýgí í sannl.ika. Véla-trésmiðaverksmiðju ætlar herra snikkari Ingvar E. ísdal að setja á stofn hér í bæn- nm næsta sumar. Yinnuvélarnar eiga að ganga íyrir vatnsafli: Seyðisfjarð- arkaupataður hefir tekizt á heudur ábyrgð h 6000 króna láni til fynr» tækis pessa. Skip. , CBitES ‘ (da Cunha) fór héðan áleiðia til Keykiavikur 15, |i. m. Með pkipinu var fjöldi farþegja: Arí Jónsson ritstjón, Jó- hann Sveinbjarnarson prófastur, Benedikt Sveínsson borgrri ásamt dóttur sinni, Sig- fús Danielsson verzlunarstjóri, Sig. Málm- qvist verziunarm. o. fl. Héðan tóku sér far\ Helgi Bj0rnsson kaupmaður, pórarinn B. pórarinsson agent, Jón Lúðvíksson skó- smiour ásamt konu sinni og dóttur, Vilborg Olafsdóttii Sveinn Jónsson, Oddur Sigurðs- soni Elís Sigurðsson, Daniel Bjarnason.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.